Þjóðviljinn - 15.04.1950, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 15.04.1950, Qupperneq 8
Vökulögin nýju: Aldrei farpna en nú að samþykkja 12 sfynda hvíldartíma togarasjómanna „Aldrei heíur það verið meiri nauðsyn en nú að lögfesta 12 tíma hvíldartíma á togurum”, segir Áki Jakobsson í nefndaráliti um vökulögin nýju. Sjávarútvegsnefnd neðri deildar hefur klofnað um málið. Fulltrúar íhaldsins og Framsóknar, Pétur Ottesen, Sigurður Ágústsson og Gísli Guðmundsson, leggja til að það verði fellt, en Finnur Jónsson er nú loks orðinn samþykkur því, en skilar þó sér- áliti! í nefndaráliti Áka segir svo: „Frv. það, sem hér liggur fyrir, var fyrst flutt á Alþingi 1942 (sumarþinginu) af þm. Sósíalistafl. þáv. 2. landsk. þm. Isleifi Högnasyni. Frumv. var þá vísað til sjávarútvegs- nefndar, en var ekki afgreitt úr nefndinni og dagaði uppi á þing inu. Árið 1942 var allur togara Pétain-málið tekið upp Aðstandendur Pétains mar- skálks hafa tilkynnt, að þeir ætli að rejma að fá mál hans aftur tekið fyrir af dómstólun- um, — þykjast hafa í höpdum sér ný gögn er sanni að dóm- urinn yfir honum hafi verið mjög á hæpnum forsendum byggður. — Pétain var forsæt- isráðherra í Vichy-stjórninni. Hlaut hann fyjrir það dauðadóm eftir stríðið, en seinna var þeim dómi breytt í æfilangt varð- hald. Hefur Pétain verið í haldi á smáey einni í Miðjarðarhafi síðan 1945. Hann er nú 94 ára. 184 dðildir ii SVFl 164 félagsdeildir hafa rétt til að senda fulltrúa á ársþing Slysavarnafélags Islands, en það hefst á morgun með guðs- þjónustu í kapellu Iláskólans. Fyrsti þingfundurinn fer fram í I. kennslustofu háskólans en síðan mun þingið halda áfram í Tjarnarkaffi. flotinn á ísfiskveiðum, en meiri hluti háseta dvaldi í landi á meðan á siglingu til Englands stóð, en liún tók venjulega 10 daga. Af þessu leiddi, að þau óeðlilegu fyrirmæli gildandi laga, að hásetar á botnvörpu- skipum skuli vinna í 16 klst. á sólarhring, eftir að verkafólk í landi var almennt farið að vinna í 8 klst. á sólarhring, urðu ekki til eins mikils baga og síðar kom fram. Veiðiferð- irnar stóðu í allt að 14 daga*, og þótt það væri erfið skorpa og jafnvel hættuleg heilsu manna, voru menn þó öruggir um að fá um 10 daga hvíld, þeir sem heima biðu, og miklu hægari vinnu hinir, sem sigldu. Þegar frv. þetta var upphaflega flutt, var ekki ríkjandi nógu almennur skilningur á þýðingu þessa máls. Næst var mál þetta flutt á þingi 1946 af tveim þm. Sósíal- istaflokksins, þeim Hermanni Guðmundssyni og Sigurði Guðnasyni. Frv. náði þá enn ekki að verða afgreitt á þing- inu, en sjávarútvegsnefnd Nd. sem fékk málið til meðferðar, afgreiddi það þó. Afgreiðslan varð sú, að meiri hl„ þeir Sig- urður Kristjánsson og Pétur Ottesen, fulltrúar Sjálfstæðis- flokksins, og Skúli Guðmunds- son, fulltrúi Framsóknarflokks- ins, lýstu sig andvíga málinu og lögðu til, að frv. yrði fellt. Finnur Jónsson, fulltrúi Alþýðu flokksins, lýsti yfir því, að hann væri ekki við því búinn að taka afstl'ðu til málsins, en fulltrúi Hvaða ríkisstjárii leyf&i aS ÞjéSwerjHii væru seldir Gylfi @g Kári? Engin opinber tilkynning hefur enn verið gefin út um sölu .,::áputo.garanna“, Gyifa cg Kára, þannig að ekiki er vitað hvernig henni var háttað. Hins vegar á almenningur heimtingu á því að fá að vita hvernig á því stendur að Þjóðverjum eru seld íslenzk sldp til að stunda samkeppni við Islendinga á íslenzkum fiskimið- um. Þjóðviljinn væntir þess að opinberir aðiijar svari eftirfarandi spurningum: 1. Hvaða ríkisstjórn gaf leyfi til að togararnir væru seldir úr landi? Var það ef til vill „fyrsta ríkisstjórnin sem Alþýðuflokkurinn hefur myndað“? 2. Með hvaða skilmálum voru togararrJr seldir Og hvert verð fékkst fyrir þá? Sósíalistaflokksins, Áki Jakobs- son, lagði til, að frumvarpið yrði samþykkt. Meðan málið lá fyrir þinginu 1946 var það mikið rætt meðal sjómanna á togaraflotan- um, og kom þá í ljós, að áhugi var mjög mikill og alm. fyrir því að lögfesta 12 tíma hvíldar- tíma á togurunum. Þessi mikli áhugi kom og frairr í því, að um 400 starfandi togarasjó- menn sendu Alþingi áskorun um að samþykkja frv. Eins og áður er sagt, dagaði frv. þetta uppi á þinginu 1946. ‘I þriðja sinn var mál þetta borið fram á þinginu 1947 og þá af hinum sömu tveim þing- mönnum Sósíalistaflokksins, en fluttu frv. 1946. Enn var máli þessu vísað til sjávarútvegs- nefndar Nd„ sem afgreiddi það þannig, að meiri hlutinn, full- trúar Sjálfstæðisflokksins, þeir Sigurður Kristjánsson og Pét- ur Ottesen, fulltrúi Framsóknar flokksins, Halldór Ásgrímsson, og fulltrúi Alþýðuflokksins, Finnur Jóngson, lögðu til, að frv. yrði vísað til ríkisstjómar- innar gegn loforði hennar um að athuga málið sjálf eða skipa nefnd til þeirrar athugunar. Minni hlutinn, fulltrúi Sósial- istaflokksins, Áki Jakobsson, lagði hins vegar til, að frv. yrði samþykkt óbreytt. Var málið síðan afgreitt í deildinni þannig, að þingmenn Sjálfstæð- isflokksins, Framsóknarflokks- Framhald á 6. síðtf t nýjan samning um kaup og kjör Þar.n 12. þ.m. var undirritað- ur nýr kaupsamningur milli Félagsins Skjaldborgar og Fé- lags ísl. iðnrekenda. Samkvæmt hinum nýja samn- ingi liækkar grunnkaup sveina og jfressara úr kr. 160,00 í kr. 177,00 á viku, og grunnkaup fullgildra aðstoðarstúlkna úr kr. 362,00 í kr. 400,00 á mán- uði. Nemur þessi hækkun um 10,5%. Allir ákvæðisvinnutaxt- ar hækkuðu um 10%. Samning- urinn gildir frá 15. apríl og rennur út án uppsagnar sam- tímis og núgildandi samningur Iðju, félag: verksmiðjufólks og Fólags ísl. iðnrekenda, næst þegar sá samningur gengur úr gildi vegna uppsagnar. Saumastofa verksmiðjuútsöl- unnar Gefjun — Iðunn undir- ritaði samskonar samning við Skjaldborg þann 14. þ.m. — Starfsmaður Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna, Guðmund- ur Vigfússon, aðstoðaði Skjald- borg við eamningana. þlÓÐVILIINN . 5. erindi um frelsisbaráttu nýlendujijéðanna verður á morgun kl. 2 e.h. á Þórsg. 1 Magnús Torfi Ölafsson blaðamaður flytur 5. erindi sitt um frelsisbaráttu nýlenduþjóðanna á morgun kl. 2 e.h. á Þórsgötu 1 (salnum). Erindi þetta fjallar um barátt'u nýlenduþjóðanna í Afríku. — Öllum heimill aðgangur. Mótmæiaíundir í Höfn vegna nær- verá ameriskii hernaðarflugvélanna Fjölmennir fundir voru í gær haldnir í Kaupmanna- hofn toil að mótmæla því, aö Bandaríkjamenn hafa fengið að gera Kastrupflugvöll að bækistöð fyrir stóra sveit hernaðarflugvéla undir því yfirskyni, að þær eigi aö leita að flugvél þeirri, sem fyrir einni viku hvarf á flugi yfir Eystiasalti. Lögreglunni var sigað á þessa mótmælafundi, og hand- tók hún 7 menn. Málið var einnig tekið fyrir í danska þing Tugmilljéna „eignaleysingjar“ I sambandi við frumv. á Al- þingi og tillögur í bæjarstjórn um að reyna að finna bæjar- stæði Ingólfs Arnarsonar, (sem , talið er að hafi verið ofan Aðal strætis) og kaup á svæðinu er bærinn hefur staðjð á (ef talið verður að hann finnist) sagði borgarstjóri í fyrradag af kaup á Grjótaþorpinu myndu kosta tugi milljóna. Eru ekki Silli og VaUIi aðaleigendur lóðanna þar, og eru þeir ekki eignalausir menn? Og vesalings Reykjavík- urbær er svo „eignalaus“ að hann get'ur ekki keypt eignir hinna. „eignalausu manna“. — Mikið er það tugmilljóna eigna- leysi! Fjöltefli Ásmundar 4:6 1 fyrrakvöld fór fram fjöl- tefli að Þórsgötu 1. Ásmundur Ásgeirsson tefldi við tíu menn úr meistaraflokki og 1, flokki Taflfélags Reykjavíkur. Leikar fóru svo, að Ásmundur vann 4 skákir en tapaði 6. Þessir menn unnu:. Freysteinn Þor- bergsson, Björn Jóhannesson, Jón Pálsson, Birgir Sigurðsson, Arinbjörn Guðmundsson og Þór ir Ólafsson. — Ásmundur vann Svein Kristinsson, Ingvar Ás- mundsson, Jón Einarsson og Karl Þorleifsson. Framvegis verða æfingar T. R. að Þórsgoku 1 á fimmtudags- og laugardagskvöldum. inu og olli þar hörðum umræð- um. — Samskonar mótmæla- fundir hafa verið haldnir í Wi- esbaden. iBandaríkjamenn hafa til- kynnt, að þeir muni halda á- fram leitinni að hinni týndú flugvél minnsta kosti 20 daga ennþá. Ekki höfíu þeir í gær svarað mótmælum Svía út af því, að bandarískar hemaðar- flugvélar flugu yfir sænskt bannsvæði núna um daginn, eins og skýrt var frá í frétt- um. ' — Þoka var yfir Eystrasalti í gær. Leggur til, að upphafsstafir verði lisfa- békstafir Á fundi neðri deildar Alþing- is í gær var framhald 3. umr. um frumvarp Sigurðar Bjarna- sonar um listabókstafi flokk- anna. — Ján Pálmason bar fram breytingartillö'gur við frumvarpið þar sem meðal ann- ars er lagt til að upphafsstafir flokkanna verði listabókstafir þeirra, (A- Alþýðuflokkur, F- Framsóknarflokkur, S- Sjálf- stæðisflokkur), nema að því er snertir Sósialistaflokkinn, hann fái listabókstafinn C. Einnig leggur Jón til, að „frambjóð- endur á landslista þingflokks, sem hlýtur uppbótarþingsæti, komist að eftir þeirri röð, sem þeir eru í á landslista. Er þetta gjörbreyting á kosningalögun- um, þar sem núverandi fyrir- komuiag á úthlutun uppbótar- . þingsæta vrði afnumið. — Um ræðunni um málið var enn frest að,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.