Þjóðviljinn - 22.04.1950, Blaðsíða 6
6
f> JÓ ÐVILJIN N
Laugardagur 22. apríl 1950.
Nemendasambánd Kennaraskóla
íslands
1
heldur fund í Kennaraskólanum sunnudaginn
23. apríl kl. 2 e.h.
Fundarefni:
1. Kennaraskólinn — byggingarmál o.fl.
Málshefjandi: Helgi Elíasson, fræðslu-
málastjóri.
2. Aukið samstarf við norræna stéttar-
bræður. Málshefjandi: Haligrímur
Jónasson.
3. Önnur mál. ) -
5
útskornu sófasett getum viö nú afgreitt með
stuttum fyrirvara. Höfum fengið vönduð hús-
gagnaáklæöi 1 8 litum. — Framleiðum með stutt-
um fyrirvara allskonar bólstruo húsgögn, svo
sem:
Útskorin sófasett,
Hörpudiskasett, i
Chesterfield-sett,
Létt sett, alstoppuð,
Armstólasett,
Hall-sett,
Armstóla,
Létta stóla,
Hall-stóla o.fl.
Verð óbreytt, frá því sem var fyrir lækkun
krónunnar.
liiáspgiiðbélstrunin,
Brautarholti 22. — Nóatúnsmegin.
Sími 8 0 3 8 8.
ei bis til umsóknar
í
Með því að fyrirhugað er aö leysa ríkissjóö
frá rekstri áætlunarbifreiöa, er sérleyfisleiðin
Reykjavík — Akureyri eöa Akranes — Akureyri
laus til umsóknar frá og meö 1. júní eða 1. júlí
1950 að telja.
Umsóknir skulu sendar póst- og símamála-
stjórninni fyrir 10. maí næstkomandi.
Upplýsingar um ferðafjölda og annað við-
komandi leiðinni gefur póst- og símamálastjórn-
m.
Fóst- og símðmáiastfóznin 19. apríl 1950
María Júlía
Fi amhald af 8. síðu.
mannaíbúðirar, þá eldhús og
rnat:p!ur fyrir skipverja, aft-
a t í húsinu er niðurgangur j
leatina og frystiklefi fyrir mat
væli.
Undjr- þiljum er fyrst her-
bergi fyyii- . fiskirannsóknir
öcru megin, og liinum megin
er sotuherbergi. Þar fyrir
framan koma íbúíir skipverja
og herbergi fi&kifræðings.
Trollvinda er framan við bygg
inguna og tveir gálgar cg ann-
ar trollútbúnaður. Þá eru
tvær vindur á þilfarinu ætlaðar
fyrir fiskirannsóknir og svo
akkerii'vinda framá ásamí
tveim keðjum og akkerum.
Aðalvél skipsins er 425 ha.
Dieseivél, þá eru tvær ljósa-
vélar 21 ha. hvor. Ennfremur
dælur og annað, er tilheyrir ný
tízku vélaútbúnaði.
Fram á ckipinu eru 47 mm.
fallbyssa ásamt tilheyrandi
skotfærageymslu.
Á skipinu eru tveir björgun
arbátar og öll fullkomnustu
björgunartæki.
011A
og astlr
John
Stephen
S t r a n g e
37. DAGUR.
Fyrirt-iiiín
þjóðieikhús-
stjóra
Á dagskrá þeirri, sem bar
nafnið „vígsla þjóðleikhússinjs"
er L'leppt nöfnum tveggja
manna, sem lögðu af mörkum
veigamikinn þátt þessarar at-
hafnar. Þetta eru nöfn Árna
Björnssonar tónskálds, sem
oamdi tónlistina við Nýársnótt
ina og nafn dr. Victors vo.i
Urbantschitsch, sem stjórnaði
hljómsveitinni er flutti þensa
tónlist. Vegna hvers er þessum
nöfnum sleppt þegar nefnd eru
nöfn leikritshöfundar og leik-
stjóra ?
Sigursveinn D. Kristínsson
leynilögreglumaður kom. Hún beið inni í svefn-
herberginu, meðan Carson talaði við hann.
„Þeir eru búnir að 'finna líkið af Smith,“
sagði Bronski við háhn.^„Þeir halda að minnsta
kosti að það sé af Smith. Það eru tíu dagar síð-
an hann hvarf. Þér þeklítuð Chester Dimmock,
var það ekki?“
„Jú,“ sagði Carson. „Jú, ég þekkti hann.“
„Fulltrúinn vill að þér komið og lítið á lík-
ið.“
„Hamingjan góða.“ Carson talaði hljó§lega,
eins og maður sem hefur orðið fyrir snöggu
áfalli. ,,Ég talaði um hann í útvarpið í gær-
i kvöldi.“ ' z'P- ■■■■
„Já,“ sagði Bronski. „Svo hef ég heyrt.“
„Var það —- morð?“
„Já, það var áreiðanlega morð. Það er ekki
hægt að mölbrjóta höfuðið á sjálfum sér með
bitlausu vopni.“
Það varð stundarþögn. Síðan sagði Carson:
„Á ég að koma 'undir ein : ? Ég ska’ ná i
frakkann minn.“
Hann fór inn í svefnherbergið og lét sem
hann. sæi ekki Rítu, sem hallaði sér upp að
veggnum náföl og títrandi. Hann tók frakk-
ann sinn út úr fataskápnum og fór í hann.
Andartak mættust augu þeirra. Síðan fór hann
út.
Þegar dyrnar höfðu lokazt á eftir þeim kom
Ríta fram í setustofuna. Hún fékk sér sígar-
ettu úr silfuröskju á bórðinu, kveikti í henni
og stóð við gluggann eins og Carson hafði
gert og horfði á eftir lögreglubílnum unz hann
hvarf úr augsýn.
Síðan gekk hún fram í ganginn og hringdi
á lyftuna.
Higgins gekk hljóðlega inn í bakherbergið á
fyrstu hæð í gistihúsi frú Moreno, og þar voru
nokkrir menn samankomnir við lokrekkjuna í
horninu: Meisner fulltrúi frá glæpadeildinni,
Breen lögregluþjónn, dr. Hartmann, læknirinn
Og tveir menn aðrir.
Ljósmyndararnir og fingrafarafræðingarnir
höfðu iokið störfv.m og. voru farnir. Scrfr-rrð-
ingar höfðu flatmagað á gólfinu og mælt út
fótspor eða eitthvað sem líktist þeim. Clugg-
arnir hcfðu verið opnaðir með varúð, sval-
irnar rannsakaðar og gluggunum lokað aftur.
Anddyrið hafði einnig verið athugað. Meisn-
er kunni handverk sitt, eins og Breen hafði
sagt við Barney. Enda þótt hann væri þess
fullviss, hver maðurinn var, lét hann ekkert
ógert, sem honum bar að gera.
Um leið óg Higgins kom inn, leit Meisner á
hann hvössum, dökkum augum.
„Við erum víst búnir „pð finna hann fyrir
yður, Higgins. Hann kemur að minnsta kosti
heim við lýsinguna. Ég er búinn að senda eftir
Carson, ef hann kynni að geta þekkt hann.
Annars býst ég varla við, að sjálf móðir hans
gæti þekkt hann með nokkurri vissu.“
Higgins leit á líkið í rúminu og samsinnti.
„Hann hefur gengið hreint til verks. Hvar
er niðurstaðan, læknir?“ Ekkert í svip hans
eða rödd gaf til kynna reiðina sem gagntók
hann.
Hartman breiddi aftur yfir líkið. Lakið var
atað storknuðu blóði. Hartman talaði rösk-
lega og ópersónulega, eins og maður sem sér
Smlest lík á hverjum degi .
„Hann hefur dáið af ávérkum, sem veittir voru
með löngu, mjóu vopni, blýpípu, þungum staf —
eða einhverju þvílíkli."
„Hefði verið hægt að flytja hann til eftir
dauðann?“ spurði Meisner.
„Alls ekki. Það blæddi of mikið. Mín skoðun
er sú, að hann hafi verið sofandi, þegar á
hann var ráðizt. Sennilega hefur morðinginn
gert út af við hrnn í fyrsta höggi og síðan
breitt yfir andlit hans og hafizt handa. Það
eru "fengin merki um mþtspyrnu. Rúmfötin eru
sem næst óhreyfð. Engir áverkar, nema auðvitað
á höfðinu Ekkert blóð ofan á ábreiðunni."
„Og ekki á morðingjanum-heldur,“ sagði
Meisner.
Hartman kinkaði kolli.
,,Þess vegna var lakið nota^.'“
„Hvenær gerðist þetta?“
Hartman yppti öxlum.
„Fyrir um það bil tólf tímum — eða nálægt
því. Það gæti skakkað klukkustund til eða frá.“
Hann leit á úrið sitt. „Nú er klukkan tíu.“
Meisner tók upp hlut sem lá á náttborðinu
og hélt honum í lófanum.
„Hefði það getað verið klukkan hálftíu?"
„Já, já “
„Við fundum þetta hjá honum.“
Það var karlmannsgullúr. Glerið hafði brotn-
að og vírarnir stóðu á níu tuttugu og níu.
„Hann hlýtur að hafa haft það undir kodd-
áriurn og það runnið niður við höggin.“
Higgins tók úrið og leit aftan á það. Þar
var gamaldags fangamark, tveir stafir ofnir
saman.
„Þetta gæti verið C. D.,“ sagði hann.
„Já,“ sa.gði Meisner. „Það sýnist mér líka.
Chester Dimmock."
„Forstöðukonan segir að hann hafi verið
veikur,“ greip einn mannanna fram í. „Það er
tómt sulf idiazene glas í baðherberginu.“
Hgrtrnan kinkaði aftur þollj.
c y,Ég. g£t þí til vill sagt yklcur eitthvað nánar
um það séinna. Það hefði gert allt auðveldara, ef
D a v i ð