Þjóðviljinn - 23.04.1950, Side 3
ísunnudagur 23. apiil 1950
Þ J Ó ÐVIUIN N
V iðreisnarkartöflur.
'
Ráðamenn hins unga ís-
lenzka lýðveldis hafa boðað
þjóð sinni mikinn fögnuð.
Til landsins eru komin 1000
tonn af viðreisnarkartöflum,
evo að almenningur getur
enn um sinn borðað kartöfi-
ur með fiskinum, þótt feit-
meti sé að verða fjarlægur
munaður og kaffipakkinn
hartnær eins dýr og brenni-
vínsflaskan fyrir stríð. Já,
hvílík mildi og náð, og auk
þess vöru kartöflukaup'.a
hagkvæm viðskipti, og geng-
ur slíkt ekki kraftaverki
næst þegar öll önnur
viðskipti verða æ óhagstæð-
ari með hverjum degi sem
líður. Vestur í Bandaríkjun-
um hefur ríkisrtjórnin þann
sið að kaupa kartöflufram-.
leiðsluna af bændunum til
þess að halda verðinu uppi
— svo að lögmál frjálsrar
verzlunar, framboð og eftir-
spum, þessir hyrningarstein
ar vestræns skipulags, komi
ekki til framkvæmda. Þeim
kartöflum sem ekki Eeljast
á þessu háa verði er safnað
saman í kartöflufjöll, og
vísindamenn Bandaríkjanna
hafa af hugviti sínu og
snilld fundið upp vö'kva sem
gera kartöflurnar óhæfar ti\
manneldis og eyða þeim á
undraverðan hátt. Slíkur.i
hátindum ná vísindin þar
sem þau eru frjáls. Og at-
vinnuleysingjunum fjölgar,
og næringarskorturinn verð-
ur æ almennari, og kartöflu-
fjöllin hrúgast upp og
gro.tna niður, aðeins til vei-
lystingar rottum og öðrum
dýrum merkurinnar. Þar til
hinir tignu ráðamenn hinnar
stoltu íslenzku þjóðar fengu
leyfi til að ganga í eitt fjall
ið og forða undan eyðingar-
1
■ >>v.
vökvum og rottum 1000 tonn
um handa fátæku fólki á
hjara veraldar þar sem
makarín fæst aðeins fyrir
náð og kaffipakkinn er á-
móta dýr og brennivínsflaska
á kreppuárunum fyrri.
★
Sú var tíð að stoltið var
dýrmætasti eiginleiki íslend-
inga. Því sárar sem skort-
urinn svarf að þjóðinni þeim
mun hvassar yddi einstak-
lingurinn metnað sinn. Það
birtist ekki ævinlega í hljóm
miklum orðum, heldur sam-
anbitnum tönnum. Beining-
ar, ölmusa, þurfamaður —
sárari hugtök hafa aldrei
verið til á íslandi. Og það
er ekki ýkjalar.gt síðan þessi
hugtök voru daglegur veru-
leiki, við þekkjum öll fólk
sem hefur horfzt í a-ugu við
skortinn. Frásagnir um of-
læti hins snauða hafa verið
þjóðinni dýrgripir, efni ljóða
og sagna sem hituðu og
brýndu. En á sjötta ári hins
endurreista íslenzka lýðveld-
is, i þann mund sem þjóð-
leikhús er vigt, eru þjóðinm
boðnar viðreisnarkartöflur.
★
En þetta eru hagstæð við-
skipti, segja forustumenn
lýðveldisins, viðreisnarkart-
öflurnar kostuðu aðein3
tæpa 10 aura !3ekkurinn. Já,
þetta eru hagstæð viðskipti.
Framleiðsluvörur íslendinga
eru einnig að verða að fjöll-
imi eins og kartöflurnar
-fyrir vestan haf, og kannski
fáum við senn viðreisnar-
vökva til að eyða þeim.
Freðfiskurinn er óseljanleg-
ur og íslenzk skip hafa þá
iðju að flytja birgðir síðasta
árs úr einu landinu í annað.
ísfiskmarkaðurinn þrengiit
æ og er talinn muni hrynja
með vorinu á nýjan leik;
fyrsta sumardag seldi ís-
lenzkur togari fyrir lægsta
verð sem fengizt hefur í 20
ár, að sögn Morgunblaðsins.
Síldarmjöl er illseljanlegt að
sögn sjávarútvegsráðherr-
ans. Saltfiskmarkaðurinn er
að yfirfyllast. Gjaldeyristekj
irniar rýma, innflutningur-
inn minnkar, iðnaðurinn lam
ast, atvinnulej'sið eykst,
vöruverðið hækkar. — En
í staðinn fáurn við 1000 tonn
af viðreisnarkartöflum. Eru
það ekki dásamlega hagstæð
viðslcipti ?
★
Því þetta eru hin raun-
verulegu viðrkipti. Viðreisn-
arkartöflurnar kosta meira
en 10 aura sekkurinn. Þær
eru sérstök umbun fyrir
marsjallstefnuna, þá stefnu
sem fjötrar okkur við heim
-*yj „offramleiðslunnar“ og færir
| okkur sölutregðu, gjaldeyris
skort, gengislækkanir, dýr-
tíð, atvinnuleysi og skort.
Það eru sérstök verðlaun
fyrir þe_i:a stefnu að ráða-
menn lýðveldisins hafa feng-
!ð aðgang að hinum frið-
íielgu. birgðum rottunnar og
eyðinga,rvökyanna, kartöflu-
fjö'lunum bandarísku. Við-
reisnarkartöflurnar kosta
ckkur frelsið til að vinna,
framleíða óg kaupa fulla
verði að eigin geðþótta. Eru
það ekki hagstæð viðskipti?
Hvernig skyldi þeim vera
innanbrjósts kartöfluráðherr
unum í viðreisnarstjórninni ’
Hverjar skyldu hugsjónír
þeirra vera, hverjir vöku-
draumarnir um framtíð ís-
lenzku þjóðarinnar? Jörðni
er að gliðna undir fótum
þeim, allar aðgerðir þeiri'a
auka aðeins öngþveitið, og
þoð verður ekki séð að
þeir hafi á takteinum nein
önnur „jákvæð“ úrræði ea
treysta æ meir á náð vina
sinna í því landi sem stoltir
fátæklingar eignuðu sér eitt
sinn í örbirgð sinni, Vínlandi
hinu góða sem íslendingar
fundu forðum! Þaðan fáum
við nú að ,,gjöf“ hveiti, fóð-
urbæti, hrísgrjón, bauniv,
tóbak, smjörlíkisolíur, áburð.
Og þaðan fáum við nú við-
reisnarkartöflur. Er það þá
draumsjón þei:sara manna að
hlutverk íslenzku þjóðarinn-
ar ’sé samkeppni við banda-
rískar rottur? Og gera þeir
sér framtíðarvonir um sigur
í þeirri
viðureign ?
-
A
'rvyua
fim — «« - —i—“i—.^>i~rnri<~»rTt«^runj»_
Hér fer á eftir ein af skák-
um nýja Reykjavíkurmeistar-
ans með skýringum hans sjálfs:
; ‘ ÍJrslit Reykjavíkurmóts
1 6.- 3. 1950.
Hvítt: Guðm. S. Guðmundssori.
Svart: Eggert Gilfer.
1. d2—d4 d7—da
2. Rgl—13 Rg8—f6
3. c2—c4 e7—eG
4. Rbl—c3 Rb8—d7
5. Bcl—g5 B1'8—e7
6. e2—e3 0—0
7. Ddl—c2 —
iSkákfræðin telur þennan leik
jafnframt og 7 jastan. Hal—cl sterk-
7. c7—c6
iVenjuiegra er 7. c7—c5
aneð um það bil jöfnu tafli.
8. c4xd5 — —.
Þessi uppskipti eru mjög tíðkuð
í stöðum líkri þessari vegna
þess að það gefur hvítum hættu
lausa stöðu en vinningsmögu-
leika er fram í sækir.
8. ---- cGxdð
Ekki eins venjulegt og 8. --
e6xd5. Hinn gerði leikur hefur
þó þann kost að minnihluta
árás hvíts er ekki möguleg.
9. Bfl—d3 h7—hfi
Rangur leikur sem veikir að
óþörfu kóngsstöðu svarts.
10. Bg5—hl a7—a6
Nauðsynlegur leikur til þess
að hindra ridara hvíts í að
komast til b5.
11. 0—0 Rf6—e8
Svartur hefði heldur átt að
gera drottningarvænginn hættu
lausan með 11. — — b7—b5,
12. ----- Be8—b7 og 13. •
— Ha8—c8.
12. Bh4xe7 DdSxe7
13. Hal—c.1 ------
Nú fær hvítur yfirráð yfir einu
línunni sem opin er á borðinu.
C línunni sem meðal annars
gerir út um úralit skákarinnar.
13. ---- f7—f-5
Hér var betra að leika Rd7—b6
eins og framhaldið ljórlega
sýnir.
14. Rc3—a4 b7—b6
Nauðavörn en staðan er þegar
orðin erfið fyrir svartan.
15. Rf3—e5! Rd7xe5
16. d4xe5 ------
Hvíta peðið á e5 er orðið stór-
veldi, það varnar riddaranum
útgöngu.
16. ---- De7—b7
17. Dc2—b8 b6—b5
18. Ra4—c5 Db7—b8
19. Db3—c3 Ha8—a7
20. Dc3—d4 ------
Nú getur hvíta drottningin
komizt í sóknarfæri á kóngs-
vængnum líka sem er mjög
mikilvægt, þareð átökin drottn-
ingarmegin hafa nú stöðvazt,
vegna þess að hvítur hef-
ur nú náð því takmarki
sem að var keppt: 1. að
veikja svörtu peðin drottn-
ingarmegin, 2. að geta hvenær
sem er tvöfaldað hrókana á
c línunni sem mundi fyrr eða
síðar leiða til taps fyrir svart.
20. ----- g7—g5
Svartur hyggrt að rétta hlút
sinn með sókn kóngsmegin.
21. f2—f4 g5xf4
Rangur leikur. Svartur hefur
ekki efni á að opna taflið vegna
hinnar slæmu stöðu riddarans
og biskupsins. Sjálfsagt var að
leika 21.----g5—g4 og gera
með því hvítum eins erfitt og
mögulegt er.
22. ----- Hf8—f7
Sennilega bezti leikurinn af
þeim 3 sem til greina komu.
22. — — Hf8—f7
23. Hf4—h4 -------
Mikilmægur tímavinningur fyrir
hvítan, peðið á h6 þarf nú að
valda.
23. ----- Hf7—h7
24. g2—g4 Hh7—g7
25. Kgl—hl Hg7xg4
26. Hh4xHg4 f5xHg4
27. Dd4xg4f Ha7—g7
Ef 27.-----Re8—g7. Þá 28.
Dg4—g6 Db8xe5, 29. Hcl—fl
og mát verður ekki umflúið.
28. Dg4—h5 -----
Sterkur leikur sem valdar peðið-
á e5 og setur riddarann á e8.
28. ---- Kg8—fS
Nú dugar 28.-------Re8—c7
ekki, vegna 29. Dh5xh6, og
hótar máti með 30. Bd3—h7f
Hg7xBh7, 31. Hcl—glf með
máti á eftir.
29. Bd3—g6 -----
Hótar enn riddararum á eS.
29. ------------- Hg7xBg6
Riddarinn mátti ekki víkja til
c7, vegna 31. Dh5xh6. Ef þá
30. ----Bc8—d7, 31. Hcl—
fl+ Kf8—g8, 32. Dh5xh9
Db8xe5, 33. Bg6—h7f Hg7x-
Bh7, 34. Hfl—f8 og mát.
30. Dh5xHg6 Db8xe5
31. Dg6xh6t Kf8—c7
32. Dh6—h4t Re8—fS
Framhald á 7. síðu.