Þjóðviljinn - 26.04.1950, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.04.1950, Blaðsíða 1
l.maí-nefnd verkalýðsfc'.lftg- anna í Rey.cjav’k lieldur fund í lcvöld k!. 8,30 að Hverfis- götu 28. Fjölmennið og mætið stundvíslega. 93 AURA ÁBYRGBARVERÐ A FISKI Eina leSSin fil aS fr^ggja rekstur úfvegs ins sem kominn er aS sföSvun Áki Jakobsson oq Einar Olgeirsson flytja á Al- bingi frumvarp um ríkisábyrgð á útflutningsvörum bátaútvegsins o. fl. Aðalefni frumvarpsins er það að ríkissjóður á- byrgist 93 aura verð á hvert kg. af nýjum fiski, mið að við þorsk og ýsu, slægðan með haus, og hlið- stætt fyrir aðrar tegundir. Enn fremur sé ábyrgzt kr. 1.30 fyrir hvern lítra af lifur. Hraðfrystihúsum sé ábyrgzt hliðsíætt verð fyrir hraðfrystan fisk og saltfiskútflytjendum sömuléiðis fyrir saltfisk. Þá er í frumvarpinu ákvæði um strangara verð- lagseftirlit með beitu, útgerðarvörum og viðgerð- um og um að vextir af rekstrarlánum útgerðarinn- ar og þeirra fyrirtækja sem vinna úr sjávarafurð- um til úiílutnings lækki í 4 %. Eins og kunnugt er, er bátaútvegurinn nú að komast í algert þrot fyrir áhrif gengislækkunarinn- ar. Samtök sjómanna og útvegsmanna hafa sent Al- þingi mjög eindregin mótmæli og kröfur um að á- byrgzt verði 93 aura verð. Mun því verða fylgzt með afdriíum þessa frumvarps af athygli um allt land. Þjóðviljasöfmmin I gær sc'iti Þingholtsdeild mest fram eða um 11%, en alls sóttu 7. deildir fram. I dag er þörf á að allar deildir sldli. Eftir eru aðeins 7 dag- ar. Tekið er á móti ar. Tekið er daglega á móti nýjum áskrifendum á skrif- stofu Þjóðviljans, Skólav.st. 19, sími 7500 og skrifst. Sósí alistafél. Reykjavíkur, Þórs- gc»:u 1, sími 7511. Röð deildanna er nú þannig: 1. Barónsdeild 125% 2. Vogadcild 103— 3. -5. Laugamesdeild Njarðardeild, Túna- deild 76— 6. Langholtsdeikl 58— 7. Skóladeild 56— 8. Vesturdeild 51— 9. Meladeild 46— 10. Þingholtsdeild 38— 11. Kleppsholtsdeild 33— 12. Sunnuhvolsdeild 31— 13. Bolladeild 28— 14. Nesdeild 20— 15. Eskihlíðardeild 15— 16. Hlíðardeild J5— 17. Valladeild 12— 18. Skerjafjarðardeild 7— 19. Skuggahverfisdeild 6— Hefur þú komið með þinn áskrifanda? Flokksgjöld Félagar eru vinsamlega beðnir að greiða flokksgjöld sín skilvislega í skrifstofu félagsins Þórsgötu 1. Biéfaskólinn Sósíalistafélag Reykjavík ur hvt'jur alla meðlimi sína að taka þátt í bréfaskóla Sósíalistaflokksins sem nú er að hefjast. Teldð er á móti þátttöku- beiðnum á skrifstofu félags- ins ÞórsgKu 1. Þátttöku- gjald aðeins lír. 30.00. Slepp- ið eklii þessu ódýra og lient- uga tækifæri til þess að fræð ast. Hlufavella Þjóðviljans / Undirbúningur undir hluta veltu Þjóðviljans er í fullum gangi. Félagar og aðrir vel- unnarar Þjóðviljans sem æ»!;Ia sér að gefa muni eru beðnir að koma þeim á skrif stofur Sósíalistafél. Reykja- víkur Þórsgötu 1. sími 7511 sækjum ef þess er óskað. Frestur »iil þess að skila mun um er til 1. maí. í greinargerð segir: „Með lögum um gengisskrári- ingu var fiskábyrgð felld nið- ur frá 20. marz 1950. Sú ráð- stöfun var réttlætt með því, að gengislækkunin mundi ekki einasta tryggja bátaútveginum það verð, sem fiskábyrgðin tryggði honum áður, heldur mundi fiskverðið hækka upp í 93 aura kg. Fiskverðið var 75 Skömmtim af- íinmin í A-ÞvzkaL •f Útvarpið í Prag skýrði frá því í gærkvöld, að innanríkis- málaráðherra austurþýzka rík- isins hefði tilkynnt, að á næsta sumri yrði aflétt þar skömmtun á allri matvcru nema kjöti og feitmeti. Standa þessar ráð- stafanir í sambandi við þann glæsilega árangur sem fengizt hefur af tveggja ára áætlun um uppbyggingu í landinu. Coima-lly ofbjóða míkjiirnar Tom Connally, formaður ut- anríkismálanefndar Bandaríkja þings, lét svo um mælt í gær, að hann teldi það fráleitt að Bandaríkin yrðu við bón Breta um aðstoð við að greiða skuldir þeirra vdð Indland, Pakistan og fleiri ríki. Connally var hneyksl aður mjög yfir því að Bretar skyldu fara fram á þetta. aurar skv. fiskábyrgðarlögun- um, auk þess var útgerðum báta greiddur vátryggingar- styrkur, sem talið var að ,næmi fyrir útgerðina 10 aurum á kg. af fiski í meðalveiði. Nú hefur þessi vátryggingarstyrkur ver- ið felldur niður, og auk þess hefur vérðlag á olíu og veiðar- færum hækkað mjög tilfinnan- lega. Þannig hefur olía hækkað um nærri 45%, úr 39 aurum lítrinn í 56,5 aura. Það er ekki fjarri lagi, að gengislækkunin hafi lækkað fiskver.ð með verð- hækkunum á nauðsynjum út- gerðarinnar svo það samsvari ca 68 aúra verði fyrir setningu gengisskráningarlaganna. Þann ig hafa gengisskráningariögin orðið til að lækka fiskverðið til útgerðar báta um ea. 19 iaura hvert kg, ef miðað er við verð- lag fyrir setningu þeirra laga. Þessi lækkun lendir líka með miklum þunga á fiskimenn og aðra hlutarmenn 'Jig er mjög tilfinnanleg kauplækkun. Þeg- ar fiskábyrgðarlögin voru sett í janúar s. 1., lá fyrir þinginu krafa um það frá Landssam- bandi ísl. útvegsmanna, að fisk verðið hækkaði svo, að það væri yfir eina krónu á kg. Þeg- ar lögin voru samþykkt í þing- ínu, var miðað við 75 aura verð fyrir kg að viðbættum vátryggingarstyrk fyrir útgerð- ina, og var það þá álit allra, að það verð væri lágmark þess, sem hægt væri að reka bátana fyrir í meðalveiði. í stað þess að tbæta afkomu útvegsins, hafa gengis- skráningarlögin raunverulega lækkað fiskverðið um rösk 20% og gert línubátaútgerð órekstr- arhæfa og stórrýrt alla afkomu annarra fiskibáta. Þetta er ljót saga, en sönn. Þær gífurlegu byrðar, sem lagðar eru á al- menning með gengislækkuninni, hafa ekki orðið bátaútveginum til gagns, eins og sýnt hefur verið. Vertíð sú, sem nú er senn Framhald á 7. síðu. hátt á 14. þúsuncl, sem er allra hafnarverkamanna í Stjórnin hefur tilkynnt, að ef verkfallinu verði ekki aflétt, þá muni hún auka verkfalls- brjótalið hersins, flotans og flughersins um 1000 á dag. — í gær unnu verkfalhbrjótarnir við um 30 skip í höfninni, en 90 skip liggja þar alveg óaf- greidd. Verkfallið var rætt í brezka þinginu í gær. Verkamálaráð- herrann Isaacs var spurður hvort. hann hefði leitað álits um það hjá lögfræðilegum ráðu nautum ríkisins, hvort verk- fallið væri löglegt eða ekki. Isaacs kvaðst hafa gert þetta, en hann teldi óhyggilegt að gera opinbert álit þeirra eins og á- stæði. — Foringi íhalds- Æ. F. R. Aðalfundur Æskulýðsfylk- ingarinnar í Reykjavík verð- ur haldinn í kvöld klukkan 8.30 á Þórsgötu 1. — Dagskrá: Venjuleg aðalfund- arstörf og önnur mál. Tillögur uppstillinganefnd- ar liggja frammi í skrifst. félagsins. Stjórnin. ! I Styrktarsjóður I fréttum frá Prag í gær var frá þvi skýrt, að Alþjóðasam- band verkalýðsfélaganna hefði stofnað sérstakan styrktarsjóð. Skal sjóði þessum einkum var- ið til að styðja verkalýðshreyf- inguna í nýlendunum, einnig til að hlaupa undir bagga með þeim verkalýðsfélögum í auð- valdsríkjunum, sem eiga mest í vök að verjast fyrir ofsókn- um ríkisvaldsins. allmiklu meira en helmingur borginni. manna, Churchill, notaði tæki- færið til að lýsa yfir ánægju sinni með ráðstafanir stjórnar- innar í þessu máli, og hét henni fullum stuðningi flokks síns í baráttunni við hina ó- trauðú hafnarverkamenn. Fellur iiú brezka stjórein? 1 Bretlandi ríkir Imikill spenn- ingur út af störfum þingsins í dag. Verða greidd atkvæði um nýjan skatt á benzín og og verzlunarbifreiðar og fer eftir úrslitum þeirrar atkvæða- greiðslu, hvort ríkisstjórn sósí- aldemókrata situr áfram við völd. Er talið víst, að hún.1 muni segja af sér eða beiðast þingrofs, ef skattar þessir verða ekki samþykktir. Úrslit- t in eru mjög tvísýn, því að þing- J . menn Frjálslyndra hafa lýst yf- | ir samstöðu með íhaldsflokkn- um í málinu, og er meirihluti stjóniarinnar þar með orðinn tæpari en nokkru sinni áður. Þar við bætist svo, að allmarg- ir þingmenn hafa undanfarna. daga • verið f jarstaddir þing- fundi sökum veikinda. |á íjilgar verkíaUssiönnum viS höfnina í london ! % sljómin sendir lieiri verkfallsbrjéla á velivang Brezka sósíaldemokratastjórrJn jók í gær tölu her- manna, sern hún lætur vinna aS verkfallsbrotum viö' höfnina í London, úr 1000 í 2500. Þessu svöru'ðu verka- mennirnir me'ð því að efla enn til muna þátttöku í verk- fallinu, og var tala verkfallsmanna í gærkvöld komin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.