Þjóðviljinn - 26.04.1950, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.04.1950, Blaðsíða 3
3 Miðvikudagur 26. apríl 1950. í> Jó Ð V IL JIN N ŒSKULY-DSSÍORN Ingi U« Helgason: Hvaða starfsemi á að fara fram í æskulýðshöil? FYRIR XOKKRU bártist hér á síðunni ræðustúfur, sem ég flutti á bæjarstjórnarfundi í tilefni af tillögu minni um fjár- framlög af bæjarins hálfu til byggingar æskulýðshaliar í Reykja- vík. I þeirri ræðu ræddi ég hvorki fyrirkomulag byggingarinnar né starfsemi þá, sem að minni hyggju a*iti að fara þar fram, og vii ég því nú bæta við nokkrum hugleiðingum þar að lútandi til að skýra afstöðu mína og skoðanir. Kemur tvennt til, bæði það, að töluvert hefur verið skrifað um æskutýðshöll í dagblöð bæjarins upp á síðkasíið og isvo hitt, að þessa dagana situr á rökstólum nefnd, skipuð fulltrúum Bandalags æskulýðsfélaga Reykjavíkur, bæjarstjórnar og ríkisstjórnar, sem á að vinna að því að samræma skoðanir og hugmyndir manna um æskulýðs- höllina og hlutverk heunar. ÉG GENG þess ekki dulinn, að þessu merka máli verða ekki gerð nein viðhlítandi skil í stuttri blaðagrein, og verð ég því að reyna á þolrif lesenda og skrifa nokkrar greinar, sem munu birtasft hér á síðunni reglulega næstu miðvikudaga. Þessar hug- leiðingar mínar gætu orðið upphaf og grundvöllur að gagnlegum íimræðum og blaðaskrifum um þetta mál, og er sá tilgangurinn, hvort sem menn eru sammála mér í öllum atriðum eða ekki. Forsaga málsins er í stuttu máli sú, að fyrir um hálfum öðrum áratug kom fram sú hug mynd, að reisa þyrfti hús í Reykjavík, sem eingöngu væri ætlað æsku bæjarins til afnota vegna öflugrar og síaukinnar skipulagðrar félagsstarfsemi hennar, og skyldi húsið vera miðstöð fyrir félags- og skemmt analíf unga fólksins, sniðið við hæfi þess, miðað við að hafa menntandi uppeldisáhrif og byggt fram í tímann. Mörg æskulýðsfélög, sitt á hverju sviði, gerðu um mál þetta sam- þykktir, mætir menn, sem báru hag og velferð ungu kynslóðar- innar fyrir brjósti, skrifuðu af skilningí um málið, og segja má, að hin ófélagsbundna æska hafi tekið hugniyndinni tveim höndum. Hugmjmdin kom fram, þegar Reykjavik var litil borg, og hinn geysilegi vöxtur hennar á stríðsárunum var ófyrirsjáan- -legur. En að sama skapi og Reykjavik hefur vaxið hefur fé- lagsstarfsemi æskunnar stórum aukizt og eflzt og hugmyndin um æskulýðshöll átt sina þró- unarsögu, enda þörfin fyrir hana vaxið í réttu hlutfalli við vöxt bæjarins, og nú er svo komið, að flest öll æskulýðsfé- lög í Reykjavik hafa*- bundist samtökum (B.Æ.R.) um að hrinda henni í framkvæmd og bæjarstjórn Reykjavíkur lofað skilorðsbundnum stuðningi sín- um. Audstæðingar æskulýðshallar innar (öll velferðarmál eiga andstæðinga) hafa alla tíð síð- an hugmyndin kom fram barizt gegn henni af öllum mætti með hinu eina vopni sínu: blekking- um. Hefur blekkingaáróður þeirra einkum beinzt að tvennu: í fyrsta lagi hafa þeir reynt að fá almenning upp á móti æskulýðshöil og í öðru lagi hafa þeir reynt að skapa óeiningu innan æskulýðsfélaganna um æskulýðshöllina og- hlutverk hennar. Hafa þessir áróðurs- menn lagzt á það lagið, að með- mælendur æskulýðshallarinnar hafa sumir hverjir ritað um mál ið af meiri stórhug en raunsæi og hugmyndin hvergi nærri full mótuð í tillöguformi eða á ann an hátt. Maður nokkur kallar sig ,,Borgara“ og skrifar heilmikið i Vísi um æskulýðshöllina og eru þau skrif öil sprottin af fjandskap út i hugmvndina en byggjast á grundvallarmisskiln ingi á vandainálum unga fólks- ins í Reykjavík í dag og þar af leiðandi á algjöru skilnings- leysi á hlutverki æskulýðshall- ar. En sá maður er ekkert eins- dæmi, enda þótt pólitískir hieypidómar hafi ruglað hinn andlega kompás hans meira en almennt gerist og þvi skapað honum nokkra sérstöðu i mál- inu. Því er haldið fram, að æsku- lýðshöll yrði svo mikið bákn og stórhýsi, að bæjarfélagjnu væri algerlega um megn að reisa hana, en i því sambandi er sjaldnast rætt hvert ætti að vera hlutverk hennar. Eg er ekki frá því, að orðið „höll“ gefi þessari skoðun nokkurn byr undir vængi. Höll er lúx- us í huga margra, enda þótt höll þurfi ekki að vera neinn lúxus, sbr. sundhöllina. Það er notagildi en ekki orðið „höll“, sem segir til um hvort um lúx- us sé að ræða eða ekki. Ein- mitt þetta orð „höll“ hefur far æskulýðshallarinnar, að úr því hefur orðið ægilegt stórhýsi, lúxushöll, sem ekkert vit væri í að reisa frá f járhagslegu sjón armiði og jafnvel hættulegt að reisa frá uppeldisfræðilegu og menningarlegu sjónarmiði. En slikt er auðvitað hin mesta firra og Iiggur það i aug- um uppi, þegar menn athuga af alvöru og hleypidómalaust hlutverk byggingarinnar og hver sú starfsemi yrði, sem þar færi fram. Til þess að geta gert sér grein fyrir hlutverki æskulýðs- hallarinnar er nauðsynlegt að kunna skil á þeim vandamálum, sem nú steðja að æsku höfuð- staðarins. Æskulýðshöllin á að leysa ákveðin uppeldisleg vanda mál, ef hún gerði það ekki, væri tómt mál að tala um hana. En hún I^ysir ekki öll uppeldisleg vandamál, það verður maður líka að hafa í huga. Hver eru þá vandamálin, sem æskan á við að stríða i dag? Hvaða vandamál á æskulýðs- höllin að leysa og hver leysir hún ekki? Þetta er mergurinn málsins. Frá mínu sjónarmiði má flokka æskulýðsvandamálin í þrennt á þennan hátt: 1) Tómstundastörf. I fyrsta lagj vantar æsku höfuðstaðar- ins öll skilyrði til hollra tóm- stundaiðkana, og kemur það harðast niður á þeim aldurs- flokkum, sem þykjast upp úr þvi vaxnir að vera á leikvöllum en eru ekki hlutgengir í hin ýmsu félagasamtök æskunnar. Þessir aldursflokkar hafa oft nokkur auraráð og eyða fé sínu og dýrmætum tíma á „sjopp- um“. Ef þessir aldursflokfiar bregða sér í leiki er gatan og húsagarðar leikvangurinn og raunar eina athvarfið. 2) Félagslíf. í öðru lagi skort ir mjög á, að félagslíf æskunn- ar hafi nógu góð og þroskavæn leg skilyrði. Sakir húsnæðisleys is er fjöldfh'n allin' af æskulýðs félögum á hrakólum með starf- semi t álfeí í vantar hentugt hús- riæði fyrir fundi sina og innan- félagsskemmtanir og vegna þess hve fundahúsnæði er dýrt cr erfitt af fjárhagslegum á- stæðum að halda uppi góðu fé-1 lagslífi. 3) Skemmtanalíf. í þriðja lagi býr æskan. við vægast sagt mjög óholl skilyrði til skemmt- analífs, raunar óhæft. Flestir þeir veitinga- og skemmtistaðir, sem standa æsk- unni opnir, eru reknir í fjár- gróðaskyni, og rekstur þeirra á ið þannig í munni. andstæðinga stærstan þátt í drykkjuskap og V 0 R BORG G&tnvitar eðti villuljós? Reykvíkingar hafa fengið. umferðaljós. Árangurinn er sá, að sjaldan hefur vegfarandinn í Reykjavík verið ráðvilltari og molbúalegrj við þessa einföldu iðju, að ganga á götu. Ekkert stoðar, þó að þessi nýju fínu ljós hafi fengið þetta flotta nafn, götuvitar, ef þessi skirn hefur þá ekki bara gert illt verra. Svo er þó vorum sæla fyrir að þakka, að enn hefur ekki sannazt, að þessir rauðu og grænu borgarar á götuhorn- um okkar hafi valdið neinum teljandi slysum á fólki eða bíl- fénaði, enda vart á þau bæt- andi, eins og innkaup og við- hald er nú orðið erfitt sökum gjaldeyrisskorts. Hvemig stendur nú á því, að umferðaljósin, sem í erlendum borgum eru til þæginda og ör- yggis, valda slíkri upplausn i Reykjavik og gera vegfarend- ur líkari hundeltum hænum en tuttugustu aldar fólki? Eru það tómir Bakkabræður og Mol búar, sem byggja nú bæ Ing- ólfs Amarsonar? Svarið er nei. Skýringin á þessu einstæða fyr- irbæri er bins vegar sú, að á siðastliðnu hausti voru fengnir Bakkabræður nokkrir eður Mol búar fi'á Stcrabretlandi til þess að setja. upp umfeíðaljós í höf- uðborg Islands. Tókst þeim að koma ljósunum svo fyrir, að ofannefiidum árangri varð náð í umferð bæjarbúa. Virðast Bretar þessir hafa unnið efíir þeirri gmndvallarreglu, að hvert ljós skyldi sett þar, sem sízt varð auga á það komið. Brátt tóku að lxeyrast raddir um, að. hér væri ekki allt með felldu. Nýlega. kvörtuðu Þjóð- verjar nokkrir undan því við Moggann, að fólk í Reykjavík færi ekki eftir ljósunum. Ekki var Mogginn í vandræðum að skýra. það. Kvað hann þýzka götuvita mundu sýna grænt eða rautt ljós í þveröfugri merk- ingu við þá íslenzku. Ekki er ég ánægður með skýiúnguna, enda ekki Mogga-maður. Hér skal að lokmn skýrt frá þvi, hvemig umferðaljós eru sett upp, á krossgötum þar sem þeim er á annað borð ætlað að bæta. umferðina. Á hverju hinna fjögurra götuhoi'na er Ijósunum beint í tvær áttir, einu yíir hvora götu. Er augljóst, að þegar vegfarend ólifnaði þeim, sem nokkur hluti æskunnar er nú sækinn í. Og nú er spurningin: Hvaða hlutverki á æskulýðshöllin að gegna? Hvaða vanda á hún að leysa í sambandi við 1) tóm- stundaiðkanir, 2) félagslif og 3) skemmtanalíf ? Það er bezt að ræða hvern þáttinn út af fyrir sig og í þess ari röð. Framhald. ur, gangandi eða akandi, koma, að krossgötunum, geta þeir séð á ljósi beint framundan sér hinum megin við götuna, hvort lialda má áfram eða ekki. Auk þess er það fráleitt að nota umferðaljósin á öðrum tímum en þeim, þegar þeirra er bein þörf. Annars venjast veg- farendur á að brjóta settar regl ur, en verða fyrir óþörfum töf- um ella, og hvort tveggja er s!æmt. Þrátt fyrir það, að augljóst er, hvaða umbóta er hér þörf, er það trúa min, að enn fáum við að búa við þessi villuljós í mörg ár, nema þeim verði breytt til hins verra, ef hægt er. Við sjáum, hvað setur, en ég vil skora. fastlega á alla unga. sósíalista að gæta vel lifs síns og lima fyrir þessum nýju Reykvikingum. Við höfum. mikilvægu hlutverki að gegna í þjóðfélaginu, og megum því ekki við langvinnum sjúkrahúss visturn eða mannfalli. Auðvitað mega aðrir, sem eru svo heppn- ir að sjá þessa. viðvörun, einnig- taka hana til athugunar og eft- irbreytni. P. B. Ein af grundvallarkenningum marxismans er sú, að það séu ekki fyrst og fremst leiðtogar þjóðáxma, sem stjórna fram- vindu sögunnar, heldur efna- hagsleg lífsskilyrði þjóðanna, einkum framleiðsluhættirnir. En vinnuafl mannanna er mikil vægur þáttur allra framleiðslu- hátta. Þess vegna eru störf verkamanna svo mikilvæg. Það er gaman að lesa, hva'ð Stalín sagði um þetta atriði í ræðu, sem hann hélt fyrir rúmum 17’ árum. Hann ræðir þar um bréf,. sem nokkrir samyrkjubændur höfðu ritað og birt opinberlega. Hrósar hann efni þess, en get- ur þó um eitt atriði þess, sem ekki sé hægt að fallast á: „Félagamir lýsa vinnunni á samyrkjubúinu sem óbreyttu og nærri' einskis verðu starfi, en telja starf ræðumanna og leið- toga, sem stundum flytja þriggja metra ræður, gott og: Framhald á 7. síðu. • k' ___________________________________________<• ftSHULY-aSSjÐflM m " > • m Málgagn Æskulýðsfylk- ingaxinnar ---- sambands ungra sósialista. RITSTJÓRAR: Páll Bergþórsson » Ólaíur Jensson — 1 1 "■ i - 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.