Þjóðviljinn - 07.05.1950, Blaðsíða 3
Sunnudagur 7. maí 1950.
ÞJÓÐVILJINN
LEIKIR OG ÁÆTLANIR
Glæsilegir leikir vekja ó:jálf-
ráða hrifningu, fallegar mann-
fórnir kunna allir að meta,
jafnt byrjendur sem meistarar.
En aðdragandans er ekki
jafnauðvelt að njóta, mönnum
sézt margsinnis yfir það, að
falleg fóm er oftsinnis krónan
á markvissri sókn, hún á sér
langan undirbúning. Leikir eru
ekki góðir eða illir í sjálfum
sér. Ekki er unnt að taka einn
leik út úr samhengi og meta
hann. Hver leikur er eða ætti
að vera þáttur í leikjaröð, hugs-
anakeðju, áætlun eða hvað það
ætti nú helzt að heita. Leikinn
verður að meta eftir því, hve
vel hann fellur inn í þessa á-
ætlun og hve heilbrigð hún er.
En hvaðan kemur áætlunin?
TJr athugun taflstöðunnar. Mað
ur verður að meta taflstöðuna
eins gaumgæfilega og vandlega
og unnt er og skapa sér áætlun
í samræmi við hana. Oft koma
fleiri en ein til greina og stund-
um er erfitt að sjá hver far-
sælust sé. En umfram allt þarf
einhverja áætlun, hér gildir að
ill er betri en engin. Þetta sést
oft í skák: Það er eins og ann-
ar hafi fundið þráð til að rekja
sig eftir um völundarhús iskák-
arinnar, hinn vantar fastan
punkt, hver leikur færir hon-
um nýja þjáningu. Og þá þarf
ekki að því að spyrja, hvemig
skákin fer.
* Skákin sem hér fer á eftir
var tefld fyrir nokkrum dög-
um á Landsliðsmótinu. Drottn-
ingarfórnin í lokin vakti ó-
blandna hrifningu áhorfenda,
en þó finnst mér skákin sjálf
athyglisverðari vegna þess sem
getið er hér að framan. Svart-
ur teflir samkv. skynsamlegri
áætlun, hvítur virðist ekki
gera það. Leikir hvíts standa
hver fyrir sig án innra sam-
bands, og áður en langt líður
standa menn hans á sama hátt,
og það án þess að hann hafi
leikið beinlínis af sér. En svart-
ur teflir markvisst og sam-
kvæmt áætlun, byggir hægt og
rólega upp örugga og sterka
stöðu. Hann eykur þrýsting-
inn smátt og smátt, sóknin
kemst af stað og nær vaxandi
þunga, drottningarfórnin er
jkrónan í verkinu.
N?R KÓR
Söngfélag verklýSsfélag-
anna I Reyk]avik
14. Kgl—hl Dd8—f8
15. Hfl—gl Bg7—h6
16. Dd2—dl Df8—c5
17. Ddl—el Hg8—g7
18. b3—b4 Dc5—d6
19. a2—a4 Ha8—g8
20.Hal—bl Rc6—e7
21. c3—c4 Re7—g6
Framhald á 7. síðu.
Svo mikið sem verið hefur
um listdýrðir undir stuðlabergs
hvolfi Þjóðleikhússins nú
um sinn og svo sætlegan
strengjaklið og margháttaða
skemmtan sem þaðan gefur að
heyra, þá hefur trúlega farið
fram hjá mörgum ný rödd yzt
af bekkjum á söngvaþingi, sem
þó má sjá fyrir að kveðja muni
sér fyllra hljóðs innan tíðar.
— Því að hér er ekki um að
villast: Verklýðssamtökii, í
Reykjavík, söngvana um langa
hrið, hafa eignazt 60 manna
blandaðan kór, sem þegar hef-
ur haldið tvær samkomur með
sérstökum myndarbrag — og
Breytingartillaga nr. 51
rsr-
Hjálmar
Theódórsson.
Baldur
Möller.
.vwwv
Við aðra umræðu fjárlaga
höfðu hinir handjárnuðu
stjómarþingmenn leyfi til að
- fyigja 81 breytingartillögu,
nákvæmlega 8i, hvorki meira
né minna, Hin 51. í þess-
um hópi hljóðaði þannig:
„Framlag til mótvirðisjóðs
vegna tæknilegrar aðstoð-
ar .... 150.000 kr.“ Þetta
er ógn yfirlæ islaus tillaga,
þótt orðalagið sé að vísu
næsta torskilið, og ólíklegt
að skattþegnarnir hnjóti um
þessi nýju úigjöld, ef þeir
skyggnast í fjárlög til að
f kynna sér hina vísdómslegu
aráðstöfun þelrra skatta og
tolla sem vaxta ár frá ári.
Þó á þessi bmytingartillaga
nr. 51 sér kynlega og lær-
dömsríka skýringu.
M Þeir menn sem brjótast
um í því myrkviði nýs tungu-
aiáls sem nefnist marsjall-
islenzka eru ævinlega að
uppgötva nýjungar. Það sem
fyrir tveim árum hét „sér-
stakur reikningur" heitir nú
allt í einu , .mótvirðissjóður' ‘.
, ^Sjóður þessi er sem sé ein
| afleiðing marsjallsamnings-
ins, og er sérstaklega um
|hann fjallað í 4. grein. Þar
’ er svo fyrir mælt að Banda-
; ; ríkjunum skuli heimilt að
11 gefa Islendingum gjafir,
„framlag án endurgjalds“,
en andvirði gjafanna í ís-
lenzku fé skuli þó sett á
„sérstakan reikning“, sem
aðeins má hagnýta með leyfi
Bandaríkjanna. Ef Banda-
í ríkjunum þóknast sem sé að
í gefa íslendmgum nýjan
i Hæring eða slatta af við-
, freisnarkartöflum ber að
Sleggja verðmæti þeirra gjafa
í sjóðinn. Þessi viðskipti
hafa hingað til gengið mjög
Í^greiðlega; gjafir Bandaríkj-
anna hafa verið seldar ís-
lenzkum almenningi fullu
vsrði á venjulegan hátt Qg
söluverðið notað til að auka
6
1. e2—e4 c7—c6
2. b2—b3 d7—d5
3. e4xd5 c6xd5
4. Bcl—b2 Rb8—c6
5. Rgl—f3 Bc8—g4
6. Bfl—e2 Rg8—f6
7. Bb2xf6 g7xf6
8. 0—0 Zsr, 1 oc SM
9. c2—c3 0—0
10. Rbl—a3 e7—e5
11. Ra3—c2 Bg4—e6
12. d2—d3 Kg8—h8
13. Ddl—d2 Hf8—g8
Bandaríkm hafa frá upp-
hafi lagt hina ríkustu á-
herzlu á þetta ákvæði. í samn
ræmi við það knúðu þau all-
ar marsjallþjóðirnar til að
lækka gengi gjaldmiðils síns
um 30% í síðasta september-
mánuði. Síðan hafa þau snú-
ið sér að hverju einstöku
landi í samræmi við hags-
muni sína og fyrirætlanir,
og lögðu snemma hart að
íslenzkum þjónum sínum.
Þótti ráðamönnunum vestan-
hafs illa ganga að koma á
„réttu gengi'1 hér á landi
— enda „kommúnistar" í-
skyggilega fjölmennir — og
þegar örvænt þótti að hér-
lendir afturhaldsmenn
mj'ndu ráða við vandann,
var sá kostur upp tekinn að
senda hingað bandarískan
embættismann, Benjamín Ei-
ríksson, íslenzkum stjórnar-
völdum til „tæknilegrar að-
stoðar". Benjamín þessi
dvaldist hér fáeina mánuði,
samdi tvær þykkar ritgerðir
og gengislækkunarlög þau
sem þjóðin er nú að kynn-
ast í raun.
*
Hin dularfulla breyting-
artillaga, „framlag til mót-
virðissjóðs Vegua tæknií'egr-
ar aðstoðar11. merkir n
venjulegri íslenzku: Greiðsla
sjóðiriri. Það 'er þvf álger vegna starfs Benjamíns Ei
nýjung að leitað sé til A1
þingis um fé í sjóðinn, enda
er marsjallgjöf sú sem met-
in er á 150.000 kr. mjög sér-
^stæð.
★
1 annarri grein marsjall-
[samningsins er svo fyrir
fmælt að íslendingar skuld-
fbindi sig til að „koma á
’eða viðhalda réttu gengi“.
:
nkssonar við að semja geng-
islækkunarlögin. Starf Benja
míns Eiríkssonar er sem sé
gjöf til Islendinga frá mar-
sjallstofnuninni; hann hef-
ur fengið greiðslu í dollur-
um. fyrir vestan haf. Sam-
kvæmt samnmgnum ber að
leggja jafnvirði í íslenzku fé
í „mótvirðissjóðinn“ og sú
skuldbinding er uppfyllt með
samþykkt breytingartillögu
nr. 51! !
Starf Benjamíns er þann- ,
ig metið á 150.000 kr., eða
tæplega 10.000 dollara, og
verður það sízt kallað of-
rausn. Sú tækni sem hann
færði íslenzkum valdamönn-
um er óneitanlega mjög á-
hrifamikil og fljótvirk.
Hversu fálmkenndar og mið-
aldalegar eru ekki aðferðir
fyrstu stjórnarinnar sem Al-
þýðuflokkurinn hefur mynd-
að hjá aðgerðum Benjamíns
sem í einu vetfangi hækk-
uðu allt innkaupsverð um
þrjá fjórðu og skertu spari-
fé alþýðu um tæpan helm-
ing. Það er vissulega „tækni-
leg aðstoð“ sem kafnar ekki
undir nafni, og er sízt að
undra þótt sparsemdarþing-
menn létu af búraskap sín-
um andspænis slíkum býsn-
um. (Raunar er örlætið einn-
ig af vestrænum toga spunn-
ið; það er marsjallstofnun-
in sem verðleggur afrek
Benjamíns, hlutverk Alþing-
is er síðan að hlýða í sam-
ræmi við 4. grein marsjall-
samningsins). Hit't er ókunn-
ugt hvernig hin ómetanlegu
afköst Benjamíns eru virt
til fjár; ef til vill hefur
hann fengið prósentur af
fátæktinni sen tækni hans
hefur leitt inn á íslenzk al-
þýðuheimili.
-¥■
Þeir eru bissnissmenn hin-
ir gjafmildu herrar fyrir
vestan haf. Þeir hafa fært
okkur að gjöf tvennar geng-
islækkanir, sem gera það
að verkum að hver íslend-
ingur er nú 20 tíma að
vinna fyrir því vörumagni
sem áður kostaði 8 stunda
vinnu, þeir hafá- fært okkúr
að gjöf hrgpandi afurðaverð,
minnkandi framleiðslu, vax-
andi' dýrtíÖT' atvinnuleysi - og.
fátækt. Ýmsir myndu telja
þær gjafir að fuíiu fendur-
goldnar, en bissnissmennirn-
ir gleyma engu. Þeir höfðu
einnig gefið okkur hina
„tæknilegu aðstoð“. Þess
vegna fengu lu’nir handjárn-
uðu þingmeni leyfi til að
samþykkja breytingartillögu
nr. 51.
-
■Æ
rrvuó
9 <J '
á þó aðeins tveggja mánaða;
starfstíma að baki.
Afrek eru þannig meiri en.
yfirlæti, því þessi hópur hefur
ekki dirfzt að Laka sér nafnið
kór, heldur kallar sig bara
söngfélag. Þannig mun líka
raunverulegt markmið samtak-
anna betur gefið til kynna.
Fyrir þeim mun einkum vaka
að gerast það súrdeig alþýð-
legs söngs, er sýrir allt deigið,
unz íslands farsælda frón, Al-
þjóðasöngurinn, Einingarljóðið,
hljóma sjálfkrata, hversdags-
töm og kær, „af þúsund munn-
um“, hvort heidur 1. desem-
ber cg 1. maí eða aðrar þær
stundir,- þegar samstilltir hug-
ir leita sér orða.
Á kvöldvöku félagsins í sal'
Mjólkurstöðvarinnar fyrir tæp-
um mánuði jókst því þannig-
söngmegin af gestum sinum,
og þeir fluttu þaðan fémæti í
ljóðum og lögum, sem þeir
heyrðu þá í fyrsta sinn og-
sungu. Og þegar kórinn, ný-
stofnaður, kvaddi þá loks með
nokkrum fjölrödduðum lögum,
trúðu þeir vapla eigin eyrum,
svo hreinn og drengilegur var
söngur þessa óskólaða fólks.
Hafi samt einhver fundizt
vantrúaður þetta kvöld, þá
hefur skemmtun kórsins í kvik-
myndahúsi Austurbæjar 1. mai
tekið af allan efa um það, að-
héðan af er hvergi vansæmd að-
söngnum hans, þótt metið sé
eftir listgildi einu saman. Til-
finnanlega skortir að vísu
nokkrar skærari og hærri radd-
ir í hóp sóparana og-tenóra, en
hljóðfærið er hreint, túlkun
öll óbrotin og innileg, radd-
beitingu í hóf stillt og fram-
burður svo óvenju skýr, að
hvert orð má greina í ókunn-
um texta.
Kórinn söng við þetta tæki-
færi 16 lög; voru 6 þeirra
raddfærð af söngstjóranum og
sum þeirra hafin til nýrrar
reisnar eins og Hver á sér fegra
föðurland og Til vamar frjáls-
um lýð, þar serr. sex röddum
gaf áherzlulínum aukið magn
og fyllingu. Tíu ættjarðarsöngv
ar og skýringar á tildrögum
þeirra í snjöllu og skáldlegu
máli Bjarna Benediktssonar frá
Hofteigi mynduðu þama sögu-
lega heild, spegluðu sem í
skuggsjá þá morgunstund sem
leið frá því er skíma tók með
Eggcrti Ölafssyni og til þesa
árroða brá um allt loft með
lýðveldistökunni á Þingvölhrm
og „lduljikg^ tsem áður brast“
tók aftur um hríð sína óm-
skæru gleði.
Þar er nú enn koirimh brest-
ur í. Samt var það hennar
hljómur, sem heyra mátti í
þessum ‘söng, inntak hans og
aðall, erida mun þjóðin við* *
hann kannast.
Heillaspár og hamingjuósk-
ir fylgja hinu unga söngfélagí
á braut og sú von ekki sízt,
að það .tjjóti sem lengst þeirr-
ar djörfu og eldhuga forystu,
sem það hlýtir nú — stjóm-
■ | andans, Sigursveins D. Krist-*
inssonar, Þ. Vald.