Þjóðviljinn - 10.05.1950, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 10. maí 1950.
ÞJÓDVILJIN N
FESKUlYflSSÍÐRN
i
______________________ija&li-L... J_________________ __.....
lirf/i IL Helgastm:
Æskulýðshölifn á aS vera sníðstöS
Síðast íýsti ég þeixri skoðun minni, að æskulýðshöll-
in ætti ekki að vera og gæti ekki verið allsherjar tóm-
stundaheimili fyrir alla æsku Keykjavíkur, heldur ætti
að skapa æskunni góð skilyrði til tómstundaiðkana með
því að koma upp litlum tómstundaheimilum, sem stað-
bundin væru við bæjarhverfin. Á sarna hátt og æsku-
iýðshöllin getur ekki gegnt hlutverki hinna dreifðu tóm-
stundaheimila leysa tómstundaheimiMn á hinn bóginn
engan vanda í félags- og skenuntanalífi æskunnar. Menn
þurfa að gera sér ijóst, að hin smáu tómstundaheimili
annars vegar og æskulýðshöllin hins vegar eru samhliða
ráðstafanir í uppeldismálunum, sem snúa að sitt hverj-
um þætti þeirra. Og æskulýðshöllin snýr að félags- og
skemmtanalífinu fyrst og fremst.
Æskan hefur mikla þörf fyr-
ir félagslíf. Hér í Reykjavík
eru að ég held 33 æskulýðsfé-
lög í Bandalagi æskulýðsfélaga
Reykjavíkur og nokkur stór
æskulýðsfélög, sem standa. ut-
an við bandalagið. Félög þessi
starfa á mismunandi sviðum
og vinna að ali misjöfnum
markmiðum en þegar á heild-
ina er litið má segja, að öll
gegni þau, ákveðnu og mjög
þýðingarmiklu hlutverki í
uppeldi;málum höfuðborgar-
innar. Þetta hlutverk er í því
fólgið, að efla og göfga félags-
legar kenndir æskulýðsins.
Þjóðfélag 20. aldarinnar er
þannig þ pottinn búið, að mik-
ið ríður á að einstaklingar
þess séu þroskaðar féiagsver-
lón B. Nordahl
formaður Æ.F.R.
Fföldi nýna meSIima
gekk í Æ.F.R. á sl. vetri
Aðalfundur Æ.F.R. var hald-
inn nýlega, Fráfarandi form.
Böðvar Pétursson skýrði frá
starfseminni á sl. vetri og
vakti hann athygli á hvað
zneðlimum félagsins hafði fjölg
að i vetur.
t stjórn voru kosnir: Jón B.
Nordalil form., Bolli Sigurhans-
son,,yaraform.,.. Þorkell..Bjijrg-
vinsson ritari, ísak Örn Hrings
"I t if ■ ", . ■'tfnriintr ‘
son gjaídkeri og meðstjórnend-
ur: Sigurður Jörgensson, Sig-
urður Sigurðsson og Svanur-
Jóhannesson. ■— í varastjórn
voru kjörin: Svandís Skúla-
dóttir, Björn Júlíusson og
Knútur Gunnarsson. — Endur
skoðendur voru kjörnir: Sig-
urður Guðgeirsson og Erlend-
ur Guðmundsson.
t næstu Æsk ulýðssíðu verð-
ur birt viðtal við Jón B. Norð
dal um sunaarstarfsemi Æ.F.R.
ur og af þeim sökum hefur fé-
lagsstarfsemi æskulýðsins þjóð
félagslegt gildi. Þei-su mega
forráðamenn þjóðfélagsins
ekki gleyma í viðskiptum sín-
um við æskulýðsfélögin.
Starfskilyrði æskulýðsfélag-
anna í Reykjavík eru hvergi
nærri svo góð sem vera
skyldi, og eru húsnæðisvand-
ræðin verst en einmitt á því
sviði er æskulýðrfélögunum
mest í muna að fá síuðning frá
hinu opinbera.
Nú hafa nokkur hinna stærri
og fésterkari félagssamtaka
æskunnar í bænum farið út á
þá braut að reisa félagsheimili
eingöngu íyrir sig og sína
starfsemi, skrifstofur og sali
undir fundi og jafnvel iskemmt
anir. Otaf fyrir sig er þessi
þróun eðlileg og ekkert við
henni að segja, þótt hún að
minni hyggju stíi frekar æsk-
unni í sundur heldur en hitt
og getur valdið félagsríg. En
það sem er verra. vjð hana er
það, að hún leysir alls ekki
þann vanda í húsnæðismálun
um, sem við erum að glíma við.
Aðeins hin stærri og fésterkari
félög eru þess megnug að
koma sér hpp félagsheimilum,
en þau eru mjög fá. Hávaðinn
af æskulýðsfélögunum á ekkert
félagsheimili og hefur enga
möguleika tihað' köma því upp,
.tjj þess. erp þau of fámenn _og
févana. í þessum efnum eiga
þau allt undir öðrúm og þurfa
oft að sæta afarkostum í sam-
bandi við leigu á húsnæði undir'
starfsemi sína.
Flestum foryiHtumönnum
æskulýðsfélaganna í Reykja-
vík er ljóst, að húsnæðisvand-
ræðin verða ekki. leyst með því
að hvert félag komi sér upp
einka-félagsheimili, enda væri
slíkt hreinasta fásinna frá
f járhagslegu sjónarmiði séð.
Þetta vandamál á að leysa með
sameiginlegu átaki á félagsleg-
um grundvelli með aðstoð ríkis
og bæjar, — og til þess var
Bandalag æskulýðsfélaganna í
Reykjavík stofnað. Upp þarf
að rísa miðstöð fyrir félagslíf
æskunnar — ÆSKULÝÐS-
HÖLL — á góðum og centröl-
um stað í bænum. I þeirri
byggingu, yrou nokkrir salir,
mismunandi stórir með skil-
rúmum, og þessir salir stæðu
æSkulýðsfélögunum til boða
undir starfsemi þeirra á jafn-
%
réttisgrundvelli við sanngjömu
verði og án nokkurra afarkosta
Eg segi nokkrir salir, því að
mér er ekki Ijóst hvað þeir
þyrftu að vera margir, þörfin
verður að ráða því, bæði f jöld-
anum og stærðinni, svo og
kostnaður og landrými, en það
sér hver heilskyggn maður í
hendi sér, að ekki þarf ægilegt
stórhýsi undir þessa i-tarfsemi.
I sambandi við fundasalina
væri þokkalegur sameiginlegur
veitingasalur, þar sem á boð-
stólum væri hollar veitingar.
Það er engum vafa undirorp-
ið, að í þessum efnum leysir
æskulýðshöllin vandann svo
vel, a.ð ekki verður á betra. kos
ið. Hið opinbera getur ekki á
neinn hátt hlúð betur að fé
lagsíitarfsemi æskulýðsins i
bænum en með því að hjálpa
honum til að byggja miðstöð
fyrir félagslíf hans, sem leysir
húsnæðisvandamálið og þá um
leið fjárhagsvandræðin.
Sumir hafa látið þá skoð-
un í Ijós, að ekki væri heppi-
legt að hafa svona eina félags-
miðstöð og óttast, að ,það hefði
ekki góð áhrif að hafa öll æsku
lýðsfélögin með íundi sína und
ir einu og irama þakinu. Þessi
ótti er með öllu ástæðulaus.
Svona. félagsmiðstöð dregur að
-sér ungt fólk og. ungt fólk hef
ur gott af því að kynnast og
umgangast hvert annað við
heilhrigð og þokkaleg skilyrði
í húsnæði iSem þa&ajálft hefur
hjálpaðf til ap' kpma upfc 11
æskulýðshöiiinm hittist tíng'"
’’ . , ■
fólk úr hianrc.óiikustu íel.öginn
•og''-kynnist hverf'-öðrumg .áliugi
fyrir sameiginlegri velferð og
áhugamálum vainar og eflist.
Ein miðrtöð fyrir félagslíf
æskunnar mundi efla og auka
félagslífið í bænum. Ein helzta
ástæðan fyrir því, að í Mennta
skólanum í Reykjavik er gott
félagslíf nemenda er sú, að frí-
mínútur eru þar fyrir flesta
bekki skólans á sama tíma. í
þeim frímínútum hittast nem-
endur úr öllum bekkjum, skipt
ast á skoðunum og áhugamál-
um. I háskólanum er þetta
öðruvísi. Þar eru nemendur
Nýtt rit, ómissandi hverjum sósíalista:
PÓUTÍSK KAGFRÆÐI
Æskulýösfylkingin hefur tekiö upp þá ágætu ný-
breytni aö gefa út sérstakt ársrit LANDNEMANS. Verö
þess er þó sem vonlegt er ekki innifalið í áskriftargjaldi
Landnemans, heldur kostar þaö 10 krónur fyrir skilvísa
kaupendur LANDNEMANS, en veröur einnig selt í bóka-
verzlunum.
LANDNEMINN veröur að miklu leyti aö helga tak-
markað rúm sitt þeim málum, sem eru efst á baugi á.
hverjum tíma, auk þess sem hann flytur skemmtiefni og
bókmenntir viö hæfi ungra lesenda sinna. En sósíalistar
og aðrir áhugamenn um þjóðmál veröa einnig að kunna
skil á undirstööufræöum sósíalismans. Því hefur þessari
útgáfu veriö hleypt af stokkunum.
Fyrsta ritið í* 1 þessum flokki heitir PÓLITÍSK HAG-
FRÆÐI eftir LANCET. Hér er miklu efni gerð góö skil
í samþjöppuöu máli, en bókin er þó framúrskarandi auö-
skilin og Ijós. Hún er biturt vopn á skrafskjóður auöstétt-
arinnar, þaö arga fólk, sem vinnur móti velsæld og friöi
þjóöanna. Vopniö er til sölu í bókaverzlunum og í af-
greiöslu LANDNEMANS, Þórsgötu 1.
Viö birtum hér fyrsta kafla ritsins, sem nefnist:
HVAÐ ER STÉTT?
Flestir þeir, sem þelrsar línur
lesa, telja síg án efa til verka-
lýðsstéttarinnar. Hvað er það
sem ákvarðar, til hvaða stétt-
ar hver einsta.klingur telst?
Hvað er stétt?
Athugum fyrst, hvað er
sameiginlegt öllum verkamönn-
um, hvort sem þeir vinna að
vegagerð, byggingarvinnu, i
hraðfrystistöðvum, sildarverk-
smiðjum eða við eitthvað ann-
að.
Sanieiginlegt öllum verka-
mönnum er, að þesr verða að
selja vimiuafl sitt til að geta
lifað. Sérhver alþýðupiltur og
-stúlka veit, að þau geta ekki
haft neinar tryggar tekjur
nema þau fái sér eitthvert
starf t.d. í verksmiðju, búð, á
skrifstofu eða eitthvað slíkt.
Þetta. þýðir, að viðkomandi sel-
ur vmnuafl sitt og fær það
greitt við ákveðnum vinnulaun
um. Hann verður launþegi. Þeir
sem kaupa vinnu hans eru kapí
talistar, vinnukaupendur. (
Hver er 'grundvallarmunur
verkamannsins og verkkaup-
andans eða kapítalistans ?
Hvernig istendur á því, að
verkamaðurinn verður að selja
vinnuafl sitt og kapítali&tinn
;di'egnir í dilka eftir ðeildum.
;Kennsla í ehirii deildinni er á
I
■mánudögum, í anharri á þriðju
dögum, í einni kl, 9—1Q, fyrir
liádegi og í annarri kl. 4—5
eftir hádegi. Stúdeníar hitta-t
lítið í skólanum og árangurinn
er iélegt féJagslíf.
í þessari grein minni hef ég
rætt um félagslífið og hvaða.
hlutverki æskulýðshöllin á að
gegna í því sambandi. Það er
annar aðalþáttur starfseminn-
ar, sem að minni hyggj.u á að
fara fram í æskulýðshöllinni.
Hinn þátturinn er í sambandi
við skemmtanalífið og það ræði
ég næst.
getur keypt það?
Grundvállarmunurinn er sá,
að kapítalistinn á framleiðslu-
tæki, náttúruauðæfi, togara,
báta, hraðfrystihús, verzlanir
o. s. frv., en verkamaðurinn,
sjómaðurinn, verksmiðjustúlk-
an og verzlunarfólkið eiga eng-
in framleiðslutæki. Það er sem:
sagt afstaðán til framleiðslu-
tækjanna, sem ákvarðar, tií.
hvaða stéttar hver einstakling-
urinn telst. Allir kapítalistar
eiga. framleiðslutæki af ein-
hverri gerð. Launþegarnir eiga.
hinsvegar engin framleiðslu-
tækd', eru eignalausir eða ör-
eigar.
Með stétt er átt við hóp>
manna, sein hafa sömu afstöða
til framteié-shitækjanna. I auð-
valdáþjóðfélagi skiptast menn
í auðvahlsstétt (borgara) eða.
verkalýðsstétt (öreiga). Þetta.
eru meginstéttirnar.
Árið 1940 skiptast vinnu-
færir menn í Svíþjóð í stéttir
sem hér segir:
Verlialýðsstétt 59%.
MiIIistétl 10%>
Bændur og faglærðir 25%-
Burgeisar 6%
Auk þessara tveggja aðal-
stétta eru innau auðvaldsþjóð-
félagsin? til mlllistéttir, sem.
myndazt hafa á fyrri þróunar-
istigum þjóðfélagsins. Ti] þeirra.
teljast handverksmenn (til
dævms skósmiðir) og bændur,
sem greinast frá kapítalistun-
uni a.ð þvi leyti, að þéir vinpa
sjálfir arðbæra vinnu, ög frá
Framhald á 7. síðu.
u -
ítstíULítissiÐfiri
m » * m
Málgagn Æskulýðsfylk-
Ingarinnar ---- sambands
ungra sósíalista.
RITSTJÓRAR:
Páll Bergþórsson
Ólafur Jensson