Þjóðviljinn - 10.05.1950, Page 8
161 þúsund kr. söfnuðust til
Sumargjafar
120 börn blntn bókaverSianii
Blaðinu hefur borizt sundurlic'að RreinargerS yíir fjár-
söfnun Sumariíjafar um s.l. sumarmál (svigtölurnar eru frá
árir.u 1949):
Merkjasala
Barnadagsblaðið
„Sólskin“
Skemmtanir
Tekjur af blómasölu
Gjafir
Fánasala
Ýmsar tekjur
kr. 45.012,15
— 21.396,36
— 40.089,90
— '48.731,48
— 5.505,25
— 100,00
— 220,00
— 0,00
Kr. 161.057,14
(32.407,96)
(15.308,50)
(44.148,77)
(47.526,35)
(3.920,00)
(1.025,00)
(135,00)
(186,80)
(144.858,98)
Árangur fjársöínunar Sum-
argjufar í ár verður að teljast
undraverður, sé miðað við á-
stan og horfur. Safnazt hafa
16 þi’sund krónum meira en í
fyrra og um 30 þúsund krón-
um meira en 1948, og voru
þetta þó hvorttveggja metár.
Bai nadagsblaðið og merkin
hafa aldrei gefið svona góðan
árangur.
Rúmlega ellefu hundruð
börn stóðu að sölu blaðs, bók-
ar og merkja. Se'du þau fyrir
rúmlega 97 þúsund krónur,
þar af í Grænuborg einni tæp-
lega 60 þúsund krónur. Sölu-
hæstir voru tveir drengir 11 og
12 ára: Gylfi ísaksson og
Einar Ólafsson. (hann var
hæsti r í fyrra). Þessir drengir
seldu fyrir tæpar þúsund krón-
ur, hvor.
Bókaverðlaun hlutu 120 börn
að þessu sinni, og voru bæk-
urnar afhentar börnunum s.l.
sunnitdag. Voru margar bæk-
urnar verðmætar, sumar barna
bækur, en margar fyrir ungl-
inga og fullorðna, enda eru
áritaðar bækur ævieign.
Eftírtalin bókaforlög sýndu
þá rausn að gefa Sumargjöf
bækurnar til söluverðlauna:
Barnablaðið Æskan, Bókfells-
útgáfan, Bókaútgáfa Guðjóns
Ó. Guðjónssonar, Bókaútgáfa
Máls og menningar, Bókaút-
gáfa Pálma H. Jónssonar,
Bókaverzlun Sigfúsar Ey-
mundssonar, Draupnisútgáfan.
Hlaðbúð, Helgafell, ísafoldar-
prentsmiðja h.f., Leiftur h.f.,
Lilja og Norðrí. Alls munu
þessar bækur hafa verið um
5 þúsund króna virði. Sumar-
gjöf vottar útgefendum verð-
skuldaðar þakkir fyrir þessa
raus/i.
Framh. á 4. síðu.
Piltur verður lyrir jeppa-
bifreið — Lögregluna
vantar vitni
IJm kl. 13 í fyrradag varð
14 ára piltur, Aðalsteinn Birg-
ir Ingólfsson að nafni, til
heimilis að Mávahlíð 31, fyrir
bifreið á gatnamótum Hring-
brautar og Laufásvegs. Varð
pilturinn fyrir talsverðum
meiðslum, sem þó var ekki vlt-
að í gær hvað alvarleg eru.
Pilturinn var á leið niður
Hringbraut á reiðhjóli, er hann
mætt; jeppa-bifrmðinni L-184.
Segir hann að bifreiðin hafi
beygt í veg fyrir sig á gatna-
mótunum, með þeim afleiðing-
um að handfar.gið á vinstri
hurð hennar s^akkst á kaf í
vinstri upphandleggsvöðva
drengsins. Við það datt hann
af hjólinu, en sat fastur á
handfanginu og dróst tals-
verðan spöl til suðurs inn á
Laufásveginn. Bílstjórinn ók
drengnum á Landsspítalann og
gerði foreldrudi hans aðvart
um slysið, en hcfur ekki enn
f f
a ny
Þegar genglslækkunin var
samþykkt lýstu liinir vísu
hagfræðingar yfir því að
nú yrði h: ‘ t við Alþýðu-
flokkskerfið, sífelldar tolla-
og skattahækkanir, niður-
greiðslur og uppbætur. En
þessi vísindi hafa reynzt
endileysa eins og öll hin.
Tollarnir og óbeinu skattarn
ir liafa aldrei verið hærri
en nú, eftir gengislækkun,
og niðurgreiðslur á smjör-
líki hafa nýlega verið aukn-
ar stórlega, eða um meira
en helming, smjörlíki kostar
nú í verzlunum kr. 4.22 kíló-
ið, en raun\eruleg‘; verð
mun vera komið yfir 10 kr.
kílóið!!
Tilgangurinn með þessari
stórauknu nið'urgreiðslu er
ekki sá að halda verðlaginu
í skegjum heldur hinn, að
svíkja launþega um löglegt
kaup. Áætlunin er sú að
láta þessar niðurgreiðslur
ekki standa lengur en fram
í júnímánuð, svo að nýja
vísitalan hækkj sem minnst.
Síðan verður smjörlíkið lát-
ið hækka hömlulaust, því
frá 1. júlí til áramc»;a verða
engar kaupuppbætur greidd-
ar, hvemig sem verðlag
breytist. Því næst er hægt
að greiða verð niður í des-
ember til þess að koma í
veg fyrir kaupuppbætur í
janúar 1951!
Hin mikla viðreisn Ólafs
Thors er vissulega komin
inn á „troðnar slóðir!“
gefið sig fram við lögregluna.
Skorar rannsóknarlögreglan
á stjórnanda L-184 að gefa
sig strax fram hjá lögreglunni,
svo og aðra þá er kynnu að
hafa verið sjónarvottar að slys-
inu, eða geta gefið einhverjar
upplýsingar um það.
Fjórða þessa mánaðar opfiaði Matthias Sigfússon málverkasýningu í Listamannaskálanum.
Sýnir hann þar yfir 50 olíumálverk og er myndin hér að ofan af einu þeirra: Frá Þingvöllum.
í gær höfðu selzt 9 myndir og 'um 500 manns sótt sýninguna. Sýningartíminn fer nú að
styttast, sýningunni lýkur á sunnudaginn.
þlÓÐVILIINN
Nemendur úr balletskóla Rigmor Hanson.
Fyrsta lans-
r ■ h r
Rigmor Hassozi og nem-
endur balleiskólans
sýna listdans
Frú Rigmor Hanson og nem-
endur úr balletskóla hennar
sýna listdans í Þjóðleikhúsinu
á sunnudaginn kcmur, og hefst
sýningin kl. 2. e. h.
Þessi fyrsta danssýning í
Þjóðleikhúsinu verður. með
öðrum hætti en nemendasýn-
ingar þær er frú Rigmor Han-
son hefur efnt til undanfarin
vor. Nú sýna aðeins nemendur
úr balletskóla frúarinnar, en
þessi góðkunni listdansari hef-
ur einnig samkvæmisdansskóla
eins og kunnugt er.
Danssýningin á sunnudag-
inn hefst með því að frú Rig-
mor dansar spánskan dans, en
síðan sýna nemendur hennar
Ástraiskir
hafnarverkantsnn
mótmæla
kúgunarlögum
Um 7000 hafnarverkamenn
í áströlsku stórborginni Lydn-
ey samþykktu á útifundi í gær
harðorð mcúmæli gegn kúgun-
arfrumvarpi íhaldsstjórnar
Ástralíu, um bann á Kommún-
istaflokknum.
Jafnframt skoruðu hafnar-
verkamenn á ástralska alþýðu-
sambandið að hefja allsherjar-
verkfall til að mótmæla þess-
um kúgunarlögum.
—----- -.-
Illutavelta Þjóðviljans.
Hlutavelta Þjóðviljans
verður n. k. sunnudag. Þeir
sem eig'a eftir að skila mun-
um . eru vinsamlega beðnir
um að hraða því. Tekið er á
móti munum á afgreiðslu
Þjóðviljans, Skólavörðustíg
19 og skrifs'ioíu Sósíalista-
flokksins Þórsgötu 1. Við
sækjum muni heim ef þess
er óskað.
Þeir, sem veitt geta ac -
stoð við undirbúning hluta-
veltunnar eru beðnir að
mæta á Þórsg. 1 í kvöld
kl. 8,30.
balletdar.n og fyrri hluta efn-
isskrárinnar lýkur með þvi að
28 nemendur úr I. og III. fl.
balletskólans sýna atriði úr
balletinum „Coppelia". 1 síð-
ari hluta sýningarinnar er m.
a. Coppinata, balletatriði við
músík cftir Chopin. — Fritg
Weisshappel annast undirleik-
inn á sýningunni.
Jén Hreggviðsson
á þlngi
í allsherjaratkvæðagreiðslu í
neðri deild Alþingis í gær bað
forseti Jón Hreggviðsson eitt
sinn að greiða atkvæði, og
vakti það mikinn fögnuð þing-
manaa. Mun það næsta óvenju-
Iegt að skáldskaparpersóna sé
svo rik í hugum manna á Al-
þingi — en vel væri ef andi
Jóns Hreggviðssonar ríkti á
þessum nýju niðurlægingar-
tímum.
Norðurheimskant
bandarísk
herstöð? -■
Bandarísk flutningaflugvél
hefur tvisvar lent og hafið sig
til flugs á skíðum á ísnum
nálægt Norðurheimskautinu.
Bandariski flugherinn tilkynn-
ir, að þessi tilraun hafi „mikla
hernaðarþýðingu".
Baldur efstur
með Wz vioning
Biðskákir í landsliðskeppn-
inni voru tefldar í gærkveldi
og urðu úrslit þessi: Guðjón
vann Hjálmar, Ásmundur vann
Lárus, Baldur vann Margeir,
Guðmundur vann Bjama, Benó-
ný vann Guðjón, Bjarni vann
Margeir og Gilfer vann Benóný.
Biðskák varð hjá Gilfer og
Hjálmari í annað sinn.
Eftir 6. umferð cr Baldur
efstur með 5%, Guðmundur Ág.
með 5, Ásmundur með 3Vz og
biðskák, Guðjón og Benóný
með 3%, Gilfer rreð 3 og tvær
biðskákir, Lárus og Bjarni
með 2y2, Sturla 2 og biðskák,
Margeir 1. Hjálmar % og tvær
biðskákir Jón með y2.
7. umfcrð verður tefld í
kvöld kl 8 í Þórskaffi. Þá
tefla saman Benóný og Lárus,
Guðm. Ág. og Gilfer, Baldur
og Guðjón, Margeir og Jón,
Sfcúrla og Bjami, Ásmundur og
Hjálmar.