Þjóðviljinn - 16.05.1950, Blaðsíða 1
Æ. F. R.
I sumar verður skrifstoíí<
félagsins opin alla virka
tlaga kl. 6—' e. h., laugar-
daga kl. 1—3 e. h.
Komið og greiðið félags
g.jöldin!
VILIINN
15. árgangur.
Þriðjudagur 16. maí 1950.
Nýfasismi
Venezuela
Ríkisstjórn Suður-Ameríku-
rikisins Venezuela hefur bann-
að kommúnistaflokk landsins
og iokað öllum skrifstofum
hans. Var flokkurinn bannað-
ur eftir að brotizt hafði út
verkfall meðal verkamanna við
olíulindirnar í Venezuela, sem
eru í eigu erlendra olíuhringa,
aðallega bandarískra.
Verkaiiiannafélagið Þróttur á Sigluftrði
krefur míðstjóm A.S.I. sagna um hvað
hún ætlist fyrir í launamálunum
Telut' rei'kaltfðssamtökin rerða að grípa
til gagnráðstafana vegna árása ríkisrálds-
ins á iífskjör almennings.
Rannveig samþykk af-
'ml húsaleigulaganna
Annarri umræöu urn afnám húsaleigulaganna lauk
í efri deild í gær, og hafði hún þá staðið í þrjá daga
vegna harövítugrar baráttu sósíalista og Hannibals Valdi
raarssonar. Höfðu þeir Brynjólfur Bjarnason, Finnbogi
Rútur og Hannibal Valdimarsson rakiö í ýtarlegum og
skeleggum ræöum hin geigvænlegu áhrif slíkrar sam-
þykktar, taumlausan svartan markaö á húsnæöi og neyö
arástand hjá öllu láglaunafólki. Kaghýddu þeir Fram-
eóknarflokkinn íyrir fláttskap hans og svik í þeim mál-
um sem Ti'minn þóttist bera mest fyrir brjósti fyrir sein-
ustu kosningar.
Rannveig Þorsteinsdóttir tók
einu sinni til máls. Lýsti
hún yfir fullum stuðningi við
frumvarpið og stefnu þess, en
kvaðst þó myndi greiða atkv.
með tillögu sósialista um ýtar-
lega rannsókn í húsnæðismál-
um áður en frekar væri að
gert, enda var henni það út-
látalaust, þar sem flokksbræð-
ur hennar sáu um að tillagan
félli!
Við atkvæðagreiðsluna eftir
aðra umræðu kom fyrst til at-
kvæða tillaga sósíalista um að
barnafjölskyldur skyldu ganga
fyrir húsnæði. Tillagan var
felld. Rannveig sat hjá.
Því næst kom til atkvæða
tillaga sósíalista um að húsa-
leigumat skyldi lækka að mun
frá því sem ráð er fyrir gert í
frumvarpinu, en samkvæmt því
á matið að hækka! Tillagan
var felld. Kannveig greiddi at-
kvæði gegn henni.
Þá kom til atkvæða tillaga
sósíalista um nákvæma rann-
sókn í húsnæðismálum sem síð
Bandaríska hermálaráðuneyt
ið tilkynnti í gær, að engin end
anleg ákvörðun hefði enn ver-
ið tekin um hvort láta skuli
kjamorkusprengjur í té við
ríki í Vestur-Evrópu.
Nú sofa þau vært í efri deild
„hugsjónamálhí“ frá kosning-
unum í vetur
an yrði grundvöllur frekari að-
gerða. Tillagan var felld. Rann
veig fylgdi íiiiögunni.
Enn kom til atkvæða sjálf
tillögugreinin um afnám húsa-
leigulaganna. Greinin var sam-
þykkt. Kannveig sat hjá!
Síðan kom til atkvæða til-
laga sósíalista um afnám hafta
og banns við byggingu hæfi-
legra íbúðarhúsa. Tillagan var
felld. Rannveig greiddi atkvæði
gegn henni!
Loks kom til atkvæða frum-
varpið sjálft til þriðju umræðu.
Fmmvarpið var samþykkt.
RANNVEIG GREIDDI ATKV.
MEÐ ÞVl!!
Siglufirði í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Á fundi í verkamannafélaginu „Þróttur“ i gær
var eftirfarandi tillaga samþykkt með öllum atkvæðum:
„Þar sem nú liggur ljóst fyrir að gengislækk-
unin hefur orsakað gífurlega verðhækkun á öllum
erlendum vörum, og þar sem ýmsar nýjar ráðstaf-
anir Alþingis og ríkisstjórnar orsaka áframhaldandi
vaxandi dýrtíð, samþykkir fundurinn að krefjast
þess af miðstjórn Alþýðusambands íslands að hún
nú þegar, eða svo fljótt sem því verður við komið
sendi verkalýðsfélögunum tillögur sínar og ábend-
ingar um hvað hún ætlist fyrir í launamálunum.
Fundurinn telur að nú þegar sé orðinn óheyri-
legur dráttur á því hjá miðstjórn A.S.Í. að senda
verkalýðsfél. tillögur um þessi mál, og vill alveg
sérstaklega undirstrika það, að óhugsandi er ao
verkalýðsfélögin láti hinar óheyrilegu árásir ríkis-
valdsins á lífskjör verkalýðsins þegjandi fram hjá
sér fara, heldur hljóti þau fyrr eða síðar að grípa
til gagnráðstafana".
Á fundinum voru menn úr
öllum stjórnmálaflokkum og
létu þeir almennt í ljós óá-
nægju yfir seinagangi alþýðu-
sambandsstjórnarinnar. Margir
Stjórnarskipíi í
Tyrklandi
Útvarpið í Ankara tiikynnti
í gærkvöld, að Lýðræðisflokk-
urinn, sem hingað til hefur ver
ið í stjórnarandstöðu, muni
mynda nýja stjórn í landinu. I
þingkosningum í fyrradag er
talið að Lýðræðisflokkuriíin
hafi fengið 350 af 465 þing-
sætum. Úrslitin verða tilkynnt
opinberlega í dag. Á síðasta
þingi átti Lýð^æðisfiokkurinn
55 fulltrúa. Er Aiþýðlegi iýð-
veldisflokkurinn, sem stjórn-
að hefur Tyrklandi óslitið í 27
ár, þangað til nú, ákvað í árs-
lok 1945 að koma lýðræðisyfir
skini á stjórn landsins, gerðist
hluti af honum stjómarand-
staða og nefndi sig Lýðræðis-
flokk. Með flokkunum er eng-
inn stefnumunur, „deilur'*
þeirra, sem eru mjög góðlátleg
ar, snúast um það hvernig
framkvæma eigi stjómarstefn-
una.
tóku tii máls á fundinum og
lýstu allir yfir óánægju sinni
yfir gengislækkuninni, og töldu
þá ráðstöfun gersamlega óverj-
andi. Létu menn almennt í ljós
þá skoðun að ekki yrði komizt
hjá gagnráðstöfunum af hálfu
verkalýðsins, og þær ráðstafan
ir yrði að gera á' breiðum
grundvelli.
166. tölublaá.
Frá hvaða hern- j
aðarafrekum (
skýrSi Bjarni?
í gær hófst í London fund-<
ur utanríkisráðherra A-banda-
lagsríkjanna. I tilkynningu
um fundinn í gær segir, að
allir ráðherramir hafi tekið >!!il
máls. Fréttaritarar segja, áði
ráðherrarnir hafi skýrt frá
framförum á sviði hernaðar og
Iandvarna hver í sínu Iandi..
Meðal þeirra, sem sitja fund-
inn í London, er Bjarni Bene-
diktsson.
1 dag heidur fundurinn á-
fram og ræða þá ráðherrarnir
og samþykkja endanlega hern-
aðaráætlun þá fyrir A-banda-
lagið, sem herforingjaráð þess
hefur samið.
Þýzk hervæðing
takmark ráð-
herrafundarins
I tilkynningu utanríkisráð-
herra Vesturveldanna um
Þýzkalandsmálin er meginá-
hersla lögð á að hraðað verði
fullri þátttöku Vestur-Þýzka-
iands í samstarfi Vestur-Evr-
ópuríkja. „Times“ í London seg
ir í ritstjórnargrein í gær, að
vart verði mögulegt að neita!
Vestur-Þýzkalandi um að her-
væðast ef það eigi, að taka'
fullan þátt í samstarfi Vestur-
veldanna.
Ráðherramir skýra frá að
þeir hafi ákveðið að fela sér-
fræðingum að endurskoða lög-
in sem ákveða valdsvið vestur-
þýzku stjórnarinnar og athuga’
möguleika á að aflýsa ófriðar-
ástandi milli Vesturveldanna)
og Vestur-Þýzkalaijds.
MViðreisn'' gengislækkunarstjóinariimar:
Smjömrð hækkar um
500%!
• (
Viðreisn gengislækkunarstjórnarinnar heldur á-
fram.
Verð á smjöri út á skömmtunarmiða hefur verið kr.
5,00 kg, — að vísu hefur það ekki fengizt síðustu mán-
uðittn, — en nú heíur ríkisstjórnin sett nýtt verð á
skammtaða smjörið: 24,00 kr. í smásölú kílóið, eða um
500% verðhækkun!! — I heildsölu kostar smjörið 22.50
kg. j
Skammturinn er að þessu sinni aðeins 250 gr! og
mun það eiga að bæta upp verðhækkunina! Hann fæst
gegn skammti 7 af 1. skömmtunarseðli.
„Viðreisn“ gengislækkunarstjórnarinnar er sannar-
lega mikilvirk og kjósendum „viðreisnar“fIokkanna til
óblandinnar gleði og hamingju!