Þjóðviljinn - 25.05.1950, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 25.05.1950, Blaðsíða 2
ÞJÖÐVILJINN Fimmtudagtir 25. maí 1950. Þeii hnigu til foldai (They died with their boots on) Óvenjulega . spennandi ■imerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Errol Flynn, Olivia de Havilland. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9. Hótel Casablanca ■ Hin sprenghlægilega og spennandi ameríska gaman- mynd með hinum frægu MARX-bræðrum Sýnd kl. 5 - Tjarnarbíó —— Ný sænsk gamanmynd: PIPAR í PLOKKFISKINUM (Tappa Inte Sugen) Bráðskemmtileg og nýstár- leg gamanmynd. Aðalhlutverk: Hinn heims frægi sænski gamanleikari Nils Poppe. Sýnd kl. 5—7 og 9. ------Nýja Bíó — Ðagui hefndailnnai (Les clandéstins) Afar spennandi mynd frá París á hernámsárunum. Aðalhlutverk: Rémy. Suzy Carrier. Aukamynd: EITTHVAÐ GENGUR NÚ Á Sprenghlægileg grínmynd með GÖG OG GOKKE. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum yngri en 16. Hafnarbíó Þríi synii Spennandi og efnismikil sænsk flugmynd. Aðalhlutverk: Georg Fant Britta Holmberg Stig Olins H&kon Westergren Sýnd kl. 7 og 9, Hetjur í heinaði Amerísk kvikmynd með hinum vinsælu leikurum Gög og Gokke. Sýnd kl. 5. ------Trípólí-bíó------- SlMI 1182 TÁLBEITA (DECOY) Afarspennandi, ný, ame- rísk sakamálamynd, gerð eftir sögu eftir Stanley Rubin. Aðalhlutverk: Jean Gillie Edvvard Norris Robert Armstrong Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. 119 iti ÞJOÐLEIKHÚSID í }J Gott herbergi ÓSKAST TIL LEIGU Upplýsingar í síma 7500. í dag, Fimmtúdag, kl. 20 Nýáisnóttin Á morgun, föstudag, kl. 20 íslandsklukkan Laugardag ENGIN SÝNING AÐGÖN GUMBÐ ASALAN opin dagl. frá kl. 13.15-20.00 S 1 M I 80000 Ingólfscafé ELDRI dansarnir í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumið'ar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. Gengið inn frá HverSisgötu Í.S.Í. Í.B.R. G.R.R, Islandsglíman 1950 verður háð annað kvöld kl. 8.30 í íþróttahúsinu við Hálogaland. Hver verður glímukóngur Islands? -■ Hörð) og fvlsýn keppni! Hver verður glímukóngu Islands? . Aðgöngumiðar verða seldir í dag og á morgun í Bókaverzl. ísafoldar, Eymundssonar og Lárusar Blöndal. Ferðir frá Ferðaskrifstofunni hefjast kl. 8. WVWUWUVWWW\AWrtAWVWWVU%VVWWU%WrtJWAiVWW Leikskóii Sumargjafar í Grænu borg tekur til starfa 1. júní n. k. .Umsóknir I síma 6479 frá kl'. 1—5 og í skrifstofu ]! félagsins, Hverfisgötu 12. kVAnMAAAAMAMAMAMAMmAAmWJVWWWWmVUW m/s „Gullfoss" fer héðan í kvöld kl. 12 á mið- nætti. — Farþegar* komi um borð kl. 11—11.30, og verða þeir að framvísa farseðli við landgöngubrú skipsins. — Öðr- um en þeim, sem ætla með skip- inu, verður ekki leyft að fara um borð í það. H. F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS. M.$. Dronning Alexandrine Gamla Bíó Sími 819 3 6. Máttm ástaiinnai Bráðskemmtileg sænsk mynd gerð eftir leikriti Victors Skutexhig. Fjallar um sveitastúlku, sem kemur til Stokkhólms og kynnist auðnuleysingja, sem hún ger ir að betri manni. Aðaihlutverk: Tutta Rolf Hákan Westergren Áukamynd: Atlantshafsbandalagið. Sáttmálinn undirritaður. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Moiðingi fyiii feiðafélaga (The Devil Thumbs a Ride) Framúrskarandi spennandi ný amerísk sakamálamynd frá RKO Radio Pictures. Aðalhlutverkin leika: Lawrence Tierney Nan Leslle Ted North Sýnd kl. 5—7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Lesið smáauglýsingamai Menningaztengsl Islands og Ráðstjóinaníkjanna Myndsýning að tilefni 80 ára afmælis Leníns AS því tilefni að liðin eru áttatíu ár frá fæð- ingu V. I. Lenins er sýning á myndum úr lífi hans og starfi eítir myndlistarmenn í Ráðstjórnarríkj- unum 1 Sýningarsal Ásmundar Sveinssonar, Freyjugötu 41, opin daglega kl. 2—10 e.h. Ennfremur verður kl. 5 og 9 sýnd kvikmynd in: Lenín í október. Stjórn MÍR Laugarnesleir Ný list Fylgizt með íslenzkri list. Skoðið hina fjölbreyttu sýningu í Austurstræti 3, Café Höll. — Þar sýna 5 ungir listamenn keramik, höggmyndir, málverk, ásaum og myndvefnað. Opið kl. 11—11. LEGGIÐ LEIÐ YKKAR UM AUSTURSTRÆTI! fer til Færeyja og Kaupmanna hafnar í dag kl. 6 síðd. Farþeg ar komi um borð kl. 5. Tilkynningar um flutning komi sem fyrst. SKIPAAFGREIDSLA JES ZIMSE|V (Erlendur Pétursson) Til UWWVWWWVf.W.W.WWW.VAÍ'JlAVJVWUT.^VWUVW liggur leiðin Í.S.L Ármann I.B.R. H.K.R.R. ;> Hondknottleikskeppni Finna í kvöld kl. 8.30 að Hálogalandi:. FINNAR — ÁRMANN Dómari: Sigurður Magnússon Aðgöngumiðar í Bókabúð L. Blöndal og § við innganginn. — Verð kr. 5 og 10. Ferðir frá Varðarhúsinu frá \l. 7.30. Glímufél. Ármann. JWAVWUWWyvWWWVWWVWWWUWJWUVWVJWUI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.