Þjóðviljinn - 16.06.1950, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 16.06.1950, Blaðsíða 4
ÞJÓÐVlLJir N Föstudagur 16. júní 1950. .4 þlÓÐVILHNN Útgefaadi: Samelningarflokkur alþýðu — Sósialistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.) Sigurður Guðmundsson. ? Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Eyjólfur Eyjólfsson. Áuglýslngastjórl: Jónsteinn Haraldsson. Rltstjórn, afgreiðsla, auglýslngar, prentsmiðja: Skölavörðu- stíg 19. — Sími 7500 (þrjár línur). Xskriftarverð: kr. 14.00 á mán. — Lausasöluverð 60 aur. etnt. Prentsmiðja Þjóðviljans h. f. Marsjallfjötrarnir þrengja f að íslendingum Þegar marsjallsamningurinn var gerður sumarið 1948 .sögðu sósíalistar þegar fyrir hverjar yrðu afleiðingar hans fyrir íslenzkt atvinnulíf. Hins vegar lýstu formæl- endur samningsins áhrifum hans sem mestu blessun ■er landi og þjóð gæti hlotnazt, með marsjallhjálp yrði íslendingum fært að halda áfram stórfelldri nýsköpun 1: landi sínu, tryggja öllum atvinnu og velmegun. Ríkis- stjórnin lagði fram haustið 1948 „áætlun“ um nýsköpun sem framkvæmd yrði innan ramma marsjallsamstarfs- áns og Alþýðublaðið, blað forsætisráðherrans sællar minn- ángar, ætlaði að springa af fögnuði vegna hinnar miklu ;iipptalningar nýsköpunarfyrirtækja (að vísu voru þau íiest áætluð eða fyrirhuguð í tíð nýsköpunarstjómar- innar) og skýrði allt saman risaáætlun. En svo undarlega brá við að síðan hefur sjaldan verið minnzt á þessa „risaáætlun" marsjallhetjanna í 'Alþýðuflokknum,. Sjálfstæðisflokknum og Framsóknar- ílokknum. Það kom í ljós eins og oftar, að það vom sósíalistar sem sáu skýrast, skildu hvert stefnt var með jbúið að klafabinda svo íslenzkt framtak og athafnalíf og fbúið að klafbinda svo íslenzkt framtak og athafnalíf og ofurselja það erlendum auðvaldsstjórnum og auðhring- um að íslenzka ríkisstjórnin telúr sig ekki hafa íeyfi til að ráðast í neinar framkvæmdir, eins og.t. d. byggingu lýsisherzluverksmiðju- eða áburðarverksmiðju, nema sækja auðmjúklega um leyfi erlendra aðila. Einn af ráð- herrum núverandi stjórnar talaði um þetta sem sjálf- sagðan hlut á Alþingi í vor í sambandi við áburðarverk- smiðjumálið. Það kom í ljós sem sósíalistar hafa márg- sagt að afturhaldið er búið aö farga svo sjálfstæði og sjálfsákvörðunarrétti íslendingá. að erlehdir auðhringir þykjast geta hindrað að reist sé áburðarverksmiðja á íslandi sem þó ekki er ætlað annaö eða meira en full- nægja þörfum íslenzks landbúnaðar. ' Marsjallfjötrarnir, færðir 'á þjóðina af lepp'menhum jþríflokkann^, reyra nú fastar að þjóðinni með.hverjum mánuði. Markaðshrunið er bein afleiðing þeirra, árás- tirnar á lífskjör fólksins nú síðast með tveim -gengislækk- .unum, ægilegri dýrtíð og vöruskorti, eru framkvæmdar- atriði í því kerfi sem bandaríska auðvaldið er að leggja •um allan þann hluta heimsins sem enn er undir auð- /valdsstjórn. Og atvinnuleysið, s.em farið er þegar að þrengja að mörgu verkamannaheimilinu er einnig bein .taíleiðing þeirrar stefnu sem þrjár afturhaldsstjórnir á íslandi hafa fylgt síðan 1947, einn-liður í hernaðaráætl- fun innlends' og erlends auðvalds gegn íslenzkri verka,- lýðsþreyfingu, 'gegn glþýðu landsins. • i Samþykktir verkamannafélagsins „Dagsbrúnar“ um jatvinnuástandið hafa vakið-mikla athygli. Valdhafarnir thafa fleytt sér til valda ekki sízt á loforðinu um næga jatvinnu, þeir háfa sjálfir :bundið það í lögúm að verk- )efni hins valdamikla fjárhagsráðs sé að skipuleggja að Jöll framleiðslugeta sé hagriýtt til fulls og öllum verk- ffaérum mönnum tryggð næg' atvinna, .enaa þótt sú laga- jgrein sé farin að hljóða sem algert öfugmæli og skóp. 1) _ Verkamenn munu ekki láta bjóða sér á ný hin beizku jíjör atvinnuleysisins, þeir krefjast efnda á loforðum jraldhafanna, og munu þess albúnir, að knýja'fram kröf- m sínar um mannsæmapdi lifskjör. j f Isafjarðar, Þingeyrar, Siglufjarð- > ar, og milli Akureyrar og Siglu- fjarðar. — Geysir mun fara fyrstu Grænlandsferð sína í dag, með byrgðir til leiðangurs Paul Emil Victor. 19.30 Tónleikar: Harmonikulög. 20.30 Útvarpssag- an: „Ketillinn" eft ir William Heine- sen; IV. (Vilhjálm Hrekkur ekki fyrir innar og af hvílíkri hrifningu kaffihækkuninni! forsætisráðherra Sovétríkjanna, Kunningi minn hefur stóra Stalín, er hylltur. Það kemur fjölskyldu og hjá honum er nefnilega illa heim við kúgunar « »• Vilhjálmsson rithöfundur). oft gestkvæmt. Til skamms tíma kenningar Morgunblaðsms og varpsins 21.25 Frá útiöndum. 21.40 var kaffinotkun hans einn hins íslenzka utanríkisráðherra, Tónieikar. 21.45 Erindi: Fjaliaferð- pakki á dag. Við tvennar geng- sem raunar sá þessa mynd á Vjnsæi íog (piótur). 22.30 islækkanir hefur kaffipakkinn fyrstu sýningu. 1 sambandi við »-*>» - *r- 1—* *» “* ** *» “”»• • breytt kaffinotkun kunningja unblaðið tók það sem dæmi um 32 iauKarda{,inn 17 juni fra kl. míns myndi baka honum aukin hina svívirðilegu kúgun Rússa 5—7. ársútgjöld sem næmu 1778,50 á sunnudaginn var að á tékkn- Næturvörður er í Laugavegs- kr. Hann hefur allhá laun eftir esku frímerki hefði birzt mynd apóteki. — sími 1616. ' því sem nú tíðkast, 2400 kr. í af Stalín þegar hann átti Næturvörður er í læknavarð- grunnlaun á mánuði eftir nýja afmæli a dógunum. Þvi nuður SIMI 5030 kerfinu, eða kr. 28.800 á ári. fyrir Morgunblaðið er þetta Barnahelmluð VorJinn Uppbætur þær sem gengislækk- ekkert austrænt fynrbæn. Aðstandendur barnanna sem unarvísitalan veitir eru nú 5%, Myndir af Roosevelt banda- dvelja í Rauðhólum í sumar, eru þannig að kunningi minn fengi ríkjaforseta birtust t.d. á frí- ™inntir á að mæta -eðfarangur ^ ö . t> j barnanna manudaginn 19. þ.m. kl. árskauphækkun sem næmi kr. merkjum 24 þjoða utan Banda- 0 30 f h vig Austurbæjarskólann. 1440 á ári miðað við óbreytta ríkjanna og þótti engum mikið. Börnin mæti á sama stað þriðju- • daginn 20, þ.m. kl. 1.30. uppbót. Það vantar sem se 338,50 kr. á að uppbótin hrökkvi fyrir kaffihækkuninni! I sumar við vinnslu síldar. Guð láti gott á vita Alþýðublaðið segir í gær að • • Hæringi muni nú bráðlega Sovétmyndir í Reykjavík verða austar á Seyðis' Sovétrússar eru sem kunnugt fíörð °g hann látinn vera þar er miklir snillingar í kvikmynda gerð, og ýmsar myndir þeirra hafa hlotið heimsfrægð og vald- ið timamótum í kvikmyndasög- unni. En því miður hefur hið áþreifanlega jámtjald sem um- lykur Island orðið til þess að hér á landi hefur lítið eitt sézt af sovétkvikmyndum. Þó hafa nokkrar myndir komizt hingað Menntaskólanum upp í dag kl. 1.30. verður sagt Rikisskip: Hekla fer frá Glasgow síðdegis til lands og sumar þeirra hlotið í dag áleiðis tii Reykjavikur. Esja alveg óvenjulegar vinsældir, er væntanleg til Reykjavikur á ° • j o , morgun ao austan og norðan. þrátt fyrir spilltan hollívúdd- Herðúbreið er á Austfjörðum á smekk margra,. og eru fersk- norðurleið. Skjaldbreið er á Steinblómið og Óður Breiðafirði. _Þyrill er á leið til Sumardvöl bama að Úlfljótsvatni. Börn, sem hafa verið innrituð í skólana og fara ætla með þess- ari ferð, þurfa að mæta við Skáta heimilið með farangur sinn n. k. mánudag. Lagt af stað kl. 2 e.h. Gestgjafinn, O. Kvasman, for- stjóri og éigandi Resturant Glypto teket, hefur tvívegis afhent sendi- ráðinu í Kaupmannahöfn gjafir til- Blindravinafélags Islands, í fyrra skiptið bækur og síðara skiptið 500 danskar krónur. Kvas- man gestgjafi missti sjálfur sjón- ina fyrir nokkrum árum í slysi. Gjafirnar hafa verið afhentar Blindravinafélaginu. astar Norðurlandsins. Ármann fer frá Síberíu. NÚ hefur MÍR sýnt Reykjavik í dag til Vestmanna- það lofsverða framtak að koma eyja. sovétmyndum á framfæri í Skipadelld SXS. þremur kvikmyndahúsum i Arnarfell er á Siglufirði. Hvassa Reykjavík, og er það vonandi fyrirboði þess að áfram verði EIMSKIP: haldið á sömu braut. fell er í Kotka.' FÉlagslít Þróttarar! 1. og 2. fl.: Æf- ing k'l. 8 á Stúd- entagarðs vellin- um. 3. fl. Æfing kl. 9 á Gríms- Brúarfoss fór frá Reykjavík kl. staðaholtsvellinum. 16.00 í gær 15.6. til Rotterdam. ________ Dettifoss fór frá Kotka 14.6. til Raumö í Finnlandi. Fjallfoss kom til Siglufjarðar í gærmorgun 15.6. Mér er sagt að Ungherjar í frá Gautaborg. Goðafoss kom tii Trípolíbíó og Varvara Vasilj- Ámsterdam 10.6. fer þaðan 15.6. til Hamborgar, Antverpen og Fulltrúar 80 þjóða FARFUGLAR Rotterdam. Gullfoss kom til R- evna í Stjörnubíói séu báðar mjög athyglisverðar myndir, og yjkur í gærmorgun 15.6. frá Kaup Um helgina verður farið að að sú síðarnefnda sé líkleg til mannahöfn og Leith. Lagarfoss er Heklu og gengið á Heklutind •» “<**■' H‘“ LSTÍfiif'“cS <MW). U*t v»í„r af staí frá vegar get ég af eigin raun borgar. Tröllafoss fór frá Reykja- Iðnskólanum kl. 10 á laugar- mælt með myndinni „Æskan á yik 13.6. til N.Y. Vatnajökull fór dagsmorgun. Farmiðar fást á þingl“ sem sýnd er í Gamla frá N'Y' 66- fil Reykjavíkur. bíó. Sú mynd er tekin með hinum fogru litum sem enn sem komið er hafa aðeins1 sézt í sovétmyndum og er mótuð Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Jóhanna Rósa Stefánsdótt- ir Skeifu, Breíð- Guð- Stefáns Kaffi, Bergstaðastr. 7 kl. 9—10 í kvöld. Ferðanefndin. ÍUWUV.VAW.W.VWAVW af óviðjafnanlegu lífsfjöri. og hoitsveg og þrotti. Þar eru svipmyndir af Dýrafirð. _ Nýlega öpJinberuðn ýmsum fremstu íþróttamönnum trúlofun sína, ungfrú Erla Ás- fjölmargra mu'ndsdóttir, Klappárstíg 14 og Agnar Ólafsson, háseti á Trölla- og listamönnum landa, en þrátt fyrir hin glæsi- legu afrek þeirra þótti mér skemmtilegast að sjá hina mjög svo sundurleitu fulltrúa 80 þjóða sem sóru þess dýran eið ,á alþjóðaþinginu í Búdapest að berjast fyrir friði og frelsi. fossi. Xoftleiðir: I dag er áætlað að SKIPAUTGCRO RIKISINS Skjaldbreið Tekið á roóti tiutningi til Súg- eyja kl. 13.30 og ki. 18.30 ti] Akur- andaf jarðar og Bolungarvíkur í eyrar kl. 15.30 og dag og árdegis á mánudag. . til Isafjarðar og Frímerki og kúgun Eflaust kemur það illa við Siglufjarðar. Á morgun er áætlað ___ að fljúga til Hellu og Vestmanna- llekla eyja kl. 9.30 og fra Vestmanna- eyjum til Hellu. Til Vestmanna- Farmiðar i næstu ferð Heklu, suma hversu eftmmnmlega eru eyja kl. 13.30. Tii Akureyrar kl. , , sýndar vinsældir sovétfulltrú- 15 30 til Isafjarðar, Patreksfjarð- 23. þ.m. til Glasgow seldir 1 dag. ar óg Hólmavikur. 1 gær var flog-'Nokkur pláss laus ennþá., anoa meðal ungvcrsku þjóðar- ið tU' véstmannaeyja/ Akureyrar,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.