Þjóðviljinn - 28.06.1950, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.06.1950, Blaðsíða 3
í'? MiSvikudagur: 28. júni 1950 ÞJÓÐVÍLJINU ----~ UJ itftf FESKULY-QSSÍÐHN - -»■ • iTÍBÉÉlÉMMfP~Tgr^ Kreppuíhaldíð ætlar að grafa æskuna lifandi Æska .jíetri66 borgara íær vinnu* verkalýðsæskan skilin utundan Sú viima, sein ihaldsmeiri- Wuti bæjai'stjórnarinnar hefur látið hefja á veguin bæjarins. nægir tæplegu til að koina allri æsku „bet.ri" borgara í starf, þ. e. a. s. þeim iiluta af æsku „betri'1 borgaranna, ,sem nonnir aS taka til her.di. Hin efnalitla æska úr verka- lýðsstéttinnl, sem mesta þöif hefur fýrir suitóaœtarf skil- in útundan. Það er. ekki pláss fyrir hana við þær litlu fram- kvæmdir, sem bæjaryfirvöldin kalla eflaust ,-ráðstáfánir-“ gegn atvinnulevsi. æskulýðsins. Á- byrgðartilfinnmg potentátanna nær ekki nema til æsku- „bet.ri" borgaranna. gæðiiiganna. Öll vinnumiðlxm í sámbandi við sumarvinnu handa æskuimi hér í bæ, fc-r frarn ;gegnum argasta klíkuskap. Og ailir vita livernig aðstaða verkaiýðsæskunnar ,er gagnvart ráðandi klíkum í. þess um málum, Aðíerð fceirra. Aðferðin lijá klikunum er þessi: Betri borgari hringir í réttan aðila og segir: „Blessað- ur kondu stelpunni minni (eða stráknum mínum). 'i eitthvað dútl. Ég veit ékkert hvað ég á við hana (hann) að gera. Það þarf uka meiri vasapeninga ef þa.ð er iðjulaust". Hinn rétti aðili svarar: „Þetta er erfitt, en ég ska! ge:-a það :sem ég get. Þú. átt höiik upp' í bakið á mér fyrir greiðann síðan um daginn.“ Og hinn rétti aðili kvittar fyrir greiða með því, að láta pilt eða stúlku, sem nauð- Sjml. vantar vinnu ti! að geta framfleytt sér, vex-ða af starfi. Þannig er vinnumiðlun Reykja- víkurbæjar ! framkvæmd. Verkalýðsœ-skan má, fyrir þess um herrum, dragast upp í at- vinnulevsi. Það glæpsamlega athæfi, að láta stóran hluta af Reykjavíkuræskunni rangla iðjulausa yfir sumarmánuðina, verður skrifað á reikning bæjar stjómarmeiriWutans í Reykja- vík. it . 6 r 6 Sumarieyfisferð IfR. .. ^UÍW***^ - r ™ T---- Æ. F. R. á Þórsmörk verður farin laugardaginn 1. júlí. Farið verður vestur á Snæfellsnes og slegið upp tjöldum að Búðum. Þar verður aðalviðlegustaður, því að skilyrði eru óvíða betri, unaðslegur baðstaðiir og Búðahrav-i naeð hinum fjöi- skrúðuga gróðri (shr. T andafr. Karls Finnbogasouar). Frá þeini stáð vérð'e.r síðan fárið í lengri og styttrl- ferðlr o« getigið á háa ov: iága- staði í, hlnu óviðjafnah- lega landsiagi Snæfe'IsnéRs. — Þettr> <s- fyrri saraar- leyfisferð Æ.FJl. í surasr og ein-s- og áð-.ir heínr vferið auglýst steudur hún yj'ir frá 1. tii 8. júlí. Þáiitaken.ðúr gefi sig Vrain á skrifstofunni fyrir fimmtudagskvöld, en þa,r .eýp- .y.gijtár allar uánari nppþfsingar. Æska Ungverjalands sæk- ir frani til sósíalismans Allar dyr til æðri menntimar opnar alþýðuæskunni Tillagan frá Sigurði Guðgéirssyni. Vegna hins mikla átVinnu- leysis skólaæskunnar og fram- ferðis íhaldsins í iriiðluninni á þeirri litlu vinnu sem æskan í Reykjavík á kost á, flutti Sig- urður Guðgeirsson forseti Æsku lýðsfylkingarinnar ' eftirfarandi tillögu á síðasta bæjarstjórnar- fundi: „Bæjarstjórn telur brýna nauðsyn til bera að fjölga til mikilla muna í unglingavinnú bæjarins, vegna þess almenna atvinnuleysis, sem unglingar á aldrinum 12—16 ára éiga nú við að búa, og felnr bæjarráði að hafa forgöngu um að sem allra flestir atvinnulausir ung- lingar á þessum aldri geti átt þess kost að komast að í ung- lingavinnnnni. Jafnframt samþykkir bæjar- stjóm að fela Ráðningarskrif- stofu bæjarins að aúglýsa eftir nmsóknnm að unglingavinn- unni, eins og venja hefur verið, svo allir sem hlut eiga að máli hafi sem jafnasta aðstöðu til þess að koma umsóknum sínnm á framfæri, og til þess að fá yfirlit um raunverulega at- rinnuþörf unglinga I bærinm.“ Bæjarstjórnin vill ekki auglýsa eítir umsóknum um unglingavinnuna. Þessari tillögu vísuðu Sjálf- stæðismenn í bæjarstjórn frá og sögðu hana óþarfa. Það er eftirtektarvert, að bæjarstjórn- in vill ekk;, að áuglýst sé eftir umsóknum um þessa vinnu, en á þann hátt er hægt að fá ó- yggjandi upplýsingar um, hve víðtækt atvinnuleysi ungling- anna er í Reykjavík. Auk þess væri með þessum hætti hægt að tryggja fólki sem jafnasta aðstöðu til þess að koma um- sóknum sínum á framfæri eins og segir í tillögunni. Þið getið farið í landbúnaðarvinnu. Morgunblaðið reyndi að af- saka þetta afrek aðstandenda sinna í bæjarstjórn daginn eft- ir. Taldi blaðið, að hinir at- . vinnulausu unglingar gætu snú- ið sér að landbúnaðarstörfum. Þetta er haldlaus vísbénding. Því að allri eft'irspurn bænda Hátíðamót heimssamtaka lýð- ræðissinnaðrar æsku, haldið í Búdapest síðastliðið sumar, vakti athygli á æsku Ungverja- lands sem átti 50 þúsund þátt- takendur á mótinu, fulltrúa 350 þúsund æskumanna. Samtökum ungverskrar æsku iverður bezt lýst með því að vitna í ræðu er aðalritari Æsku- sambands Ungverjalands, Er- win Hollós, flutti nýlega. Hann ræddi þar starfið sem unnið hefur verið síðustu árin til ein- ingar ungverskum ungmenna- félögum og hefur borið þann árangur að öll æskusamtök landsins hafa nú samfylkt und- ir merkjum MINSZ, Æskusam- bands Ungverjalands, samtök ungra verkamanna, stúdenta- félög, ungherjar (arftakar skátanna) og ungmennafélög sveitanna. Hafa æskusamtökin mjög látið að sér kveða við endurreisn landsins, m.a. mj-nd- að sjálfboðasveitir sem unnið hafa að gróðursetningu trjáa í þorpunum, vegabótum og vegagerð, byggingum félags- heimila og íþróttasvæða. Um 100 þús. imgherjar tóku þátt í samkeppni um námsafrek. Innan stúdentafélaganna starfa 4500 námsflðkkar, og kepptu þar 30 þúsund stúdentar um 6300 verðlaun „fyrir árangurs- ríkt nám“, sem úthlutað var við lok skólaársins. Siðustu fimm mánuðina voru stofnuð 300 ný félög ungra verkamanna og 1300 ungmennafélög í sveit. En stjóm Æskusambandsins ætlar sér meiri hlut og stuðla að stofnun slíkra félaga í hverjum bæ og hverri sveit. Nú þegar eru að starfi innan sam» bandsins 1100 söngkórar, 150 eftir verkafólki hefur verið full nægt í vor. Vei-a má, að blaðið hafi haldið þessu fram gegn betri vitund í rökþrotum sínum, en að öðrum kosti er þessi mál- flutningur blaðsins sönnun fyr- ir vanþekkingu þess og áhuga- leysi á atvinnumálum unga fólksins. Minnist nú nokkur þess, að Sjálfstæðisflokkurinn væri kall- aður flokkur æskunnar í Morg- unblaðinu ? Engin afsökun. Bæjarstjói-narmeirihlutinn á sér enga afsökun. Það eru til nóg verkefrii að vinna. Það eru til fleiri tegundir starfa handa æskunni en garðyrkjustörf til skreytingar borginni. Það er hægt að láta æskuna fá nóg að gera við arðskapandi garð- yrkju, rækta kartöflur t.d. En pótentátarnir munu auðvitað Framhald á 7. síðu. hljómsveitir, 3500 leikhópar, 1800 listdanshópar. Af 327 þúsund íþróttaiðkendum tóku 154 þúsund þátt í íþróttakeppn- um (þar með taldar skákkeppn- ir). í þrjátíu sumartjaldbúð- um hittast 8000 æskumenn. Aflvaki þessara árangra hef- ur verið Verkamannaflokkur- inn, sem lætur sér mjög annt um æsku landsins og framtíð, í hinni nýju stjómarskrá Ung- verjalands er grein sem kveður á um rétt æskunnar til náms, vinnu og þroska, til sömu launa fyrir sömu vinnu og fullorðnir vérkamenn. Stjórnarvöldin auð- velda unglingum nám, starfs- getu og hvíld með náms- styrkjum, ókeypis eða lágleigu húsnæði, námsheimilum, hvíld- arheimilum, sumartjaldbúðum og fleiri ráðum. Árangurina hefur þegar sýnt sig. Áður fyrr áttu böm úr alþýðustétt mjög óhægt um framhaldsnám, heita mátti að æðri skólar væru þeim lokaðir. Nú streyma synir og dætur verkamanna og bænda I æðri skólana tugþúsundum sam- an, og hefur orðið að fjölga framhaldsskólum. Nefna má. sem dæmi að áður fyrr voru að- eins 2—4% stúdenta við Búda- pestháskólann frá alþýðuheim- ilum, en nú innritast þar stúd- entar úr alþýðustétt sem nem- ur 50% læknadeildar, 35 % verkfræðideildar, 50% hag- fræðideildar, 35% heimspeki- deildar og 30% náttúruvísinda- deildar háskólans. Framtíð \mg\-erskrar æsku er bjartari en nokkurrar kyn- slóðar hérlendrar áður. T8. framkvæmdar fimm ára áætlun- inni þarf sæg af sérfræðirig- um. Um það segir verkalýðs- leiðtoginn Rakosi: „Auk 300 þúsund nýrra verkamanna þurf- um við hundruð þúsunda sér- fræðingá á ýmsum sviðum, þeirra meðal 10 þúsund verk- fræðinga, 10—12 þúsund kenn- ara og fagkennara, til landbún- aðarvélastöðva ríkisins einna þarf 60 þúsund nýrra starfs- krafta, auk þess 13 þúsund há- skólamenntaðra landbúnaðar- kandidata og 25 þúsund bú- fræðinga". 1 landi á leið til sósíalismans' eru aldrei of margir sérfræðing- ar. Hvar annars staðar á æsku- fólk slíkar framtíðarhorfur? I. löndum á leið til sósíalismans er uppeldi æskunnar beint að skyldurækni, friðarstörfum, að reisn sósíalismans, að vemd, ættjarðarinnar og sigri verka- lýðshreyfingarinnar. (Höfundur greinarinnar Þaule Balkányl er kunnur ungverskur esperantisti; greinin er lausl. þýdÆ úr esperanto),

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.