Þjóðviljinn - 15.07.1950, Síða 5
Laugardagur 15. júlí 1950. ÞJÖ ÐV1LHNN I
■ niili 'itiiii i i ■ i— i _ ■ » .. .. i ii ..■ i . li'M* ) mmmmrnmmm ■ ' 'iiiiiil' . ... ..■■■'■ iim mh ■■■■■■■ iI.i,i m i.m »■■■■■ i .ifi ■ n m i ■■ !■■■!■ n—■■■!■■■-.* 1 '■ . l———►
Eitt höfuðeinkeimi auðvaldsþjóðfélagsins er hin svonefnda „offramleiðsla“, vörur, sem auð-
hringarnir geta ekki selt á 'uppskrúfuðu verði sínu, en er tortímt til að halda verðlaginu uppi.
Með marsjalláætluninni fengu auðhringarnir ráð til þess að losna við „offramleiðsluna" án
þess að það hrófíaði við verðlaginu á heimamarkaðinum, hún var send marsjallþjóðunum,
hvort sem þær vildu þiggja eða eklii og bandarísk alþýða látin borga brúsann með auknum
skattabyrðum. — Myndin sýnir kartöfluhrauka, sem bíða tortímingar.
andarisku auðhringarnir leggja
undtr sig Vestur-
Bandaríkin vörur fyrir 20'
milljarða dollara hærri upphæð
en þau keyptu fyrir. Þetta hlýt-
ur óhjákvæmilega að hafa stór-
truflandi áhrif á atvinnulíf
annarra íanda.
DOLLABASKORTURINN
Öimur mikil útflutningslönd
eins og t.d. England flytja út
iðnaðai’vörur en flytja inn í
þeirra stað matvæli og hráefni,
en Bandaríkin flytja hvort
tveggja út í stórum stíl. Af-,
Eftir sovéthagíræðinginn EUGEN VARGA
■kÆálsvarar bandaríska auð-
valdsins breiða út þjóð-
sögur um, að Bandaríkin hafi
bjargað atvinnulífi annarra
þjóða. 1 rauninni er það svo, að
bandarísku einokunarhringarnir
hafa átt mestan hlut að þeirri
röskun, sem orðið hefur á at-
vinnulífi annarra landa. Þeir
hafa verið önnum kafnir við að
flytja byrðar hinnar almennu
auðvaldskreppu yfir á herðar
annarra þjóða, og sérstaklega
byrðar efnahagskreppunnar í
Bandaríkjunum, sem verður æ
greinilegri með hverjum degi.
. Þróun auðvaldsþjóðfélagsins
staðfestir þaú orð Karls Marx,
að auðvaldsþjóðfélagið skapi
við ákveðin skilyrði „fjármagn
og vinnuafl ,sem engin not eru
fyrir“. Atvinnulíf Bandaríkj-
anna einkennist einmitt þessa
stundina af þessu tvennu. Þús-
undum verksmiðja hefur verið
lokað, eða vinna langt undir
framleiðslugetu.
j' ÓSELDAR VÖRUR —
ÓNOTAÐ FJÁRMAGN
Hið ónotaða fjármagn í
Bandaríkjunum kemur fram í
því, að við birgðatalningu heild-
og smásöluverzlunarinnar í árs-
lok 1949, reyndust þær nema
tæpum 60 milljörðum dollara.
Á sama tíma námu innstæður
bankanna umfram útlán 85
milljörðum dollara. Þessi gífur-
lega upphæð kemur aðeins að
litlu leyti framleiðslunni að
gagni, og henni er mestmegnis
komið fyrir í ríkisskuldabréf-
um, en heildarupphæð þeirra
nemur um 250 milljörðum
dollara. Auk þess er gulleign
bandaríska ríkisins, sem nemur
25 milljörðum dollara. Ekkert af
þessu fjármagni er hægt við
núverandi ástand að nota í
þágu framleiðslunnar.
Sú er staðreyndin, að vold-
ugir auðhringar ráða öllu í at-
vinnulífi Bandaríkjanna, bg það
gerir þeim kleift að reyna að
vernda ofsagróða sinn á kostn-
að annarra ríkja.
UPFSKRÚFAÐ
VERÐLAG
Eitt helzta skilyrðið fyrir
þessum ofsagróða er hið upp-
skrúfaða verðlag á heima-
markaðinum, en því er haldið
með því að útiloka samkeppni
ódýrari erlends varnings. Tolla-
pólitíkin hefur því skipt um
markmið. Áður miðuðu verndar
tollarnir að því að vernda at-
vinnulíf veikari ríkja gegn sam-
keppni þeirra sterkari. Nú miða
þeir að því að vernda voldug-
ustu auðhringanna. Þannig hef-
ur verið lagður 10% tollur á
enska bíla, þrátt fyrir það að
framleiðslukostnaður banda-
rískra bíla sé miklu minni. Önn-
ur aðferð til þess að gera keppi
nautunum óhægar um eru hin-
ar flóknu tollareglur í Banda-
ríkjunum.
1 baráttu sinni við erlenda
keppinauta eru bandarísku auð
hringarnir nú byrjaðir að fram-
leiða vörur, sem áður voru
fluttar inn. 1937 nam innflutn-
ingur á gúmmíi og jurtafeiti
næstum sjötta hluta heildarinn-
flutningsins, 367 milljónum
dollara. 1948 hafði verð á þess-
um vörmn tvöfaldazt, en inn-
flutningurinn nam þá aðeins
324 milljónum dollara. En auð-
hringunum þótti þó þessi minnk
un innflutningsins alltof lítil,
og byrjuðu í staðinn að flytja
út vörur, sem höfðu aldrei verið
fluttar út áður, eins og t.d. kol
og baðmullarvörur.
TVÖFALDUR GRÓÐI
AUÐHRINGANNA —
TVÖFALT TAP
VEKKAMANNA
Það er ekki nóg til þess að
tryggja einokunargróða að bæla
niður samkeppnina á heima-
markaðinum. Það verður einn-
ig að vera hægt að selja
(,.dumpa“) offramleiðsluna á
erlendum markaði þ.e.a.s. selja
hana undir fi'amleiðsluverði.
Ríkisstjórnin, þ.e. skattgreið-
endurnir taka tapið á sig. Það
er tvöfaldur hagur að því fyrir
auöhringana að ríkið taki tapið
af útflutningnum á sig. Á ann-
an bóginn er hægt að halda
uppi hinu háa verðlagi heima
fyrir, og á himi bóginn er
hægt að selja það vörumagn
með ágóða, sem ekki er hægt
að koma út á heimamarkaðin-
um. Tap verkamanna er tvö-
falt. Á annan bóginn verða
þeir að greiða hærra verð fyrir
neyzluvörur heima fyrir, og á
hinn bóginn verða þeir að bera
tapið af útflutningnum með
skattaálögum.
Á árunum 1946—48
leiðingin er, að öll • auðvalds-|
ríkin og þá sérstaklega Vestur-
Evrópa hafa neikvæðan verzl-
unarjöfnuð við Bandaríkin. Að-
eins nokkrar nýlendur, sem
selja sérstakar hrávörur til
Bandaríkjanna búa við jákvæð-
an verzlunarjöfnuð: Chile
(kopar), Malakkaskagi (tin og
gúmmí) og Ástralía (ull).
En auðvaldsríkin geta ekki
til langframa keypt meira af
Bandaríkjunum en þau selja
þeim. Þetta hefur m.a. leitt til
þess, að auðvaldsríkin geta nú
ekki lengur keypt vörurnar þar
sem kaupin eru hagstæðust,
lieldur einungis þar sem þau
geta skipt á sínum framleiðslu-
vörum. Dollaraskorturinn hefur
leitt af sér minnkandi útflutn-
ing frá Bandaríkjunum. Mörg
auðvaldsríkjanna hafa vísvit-
andi unnið að því að minnka
Þessi sívaxandi straumur
bandarísks vamings hefur þeg-
ar valdið hinum auðvaldsríkjun-
um alvarlegu tjóni. Ef eitthvað
ríki skuldbindur sig t.d. með
Marshallsamningi til að taka á
móti miklu niagni af. bandarísk-
um^vöruni, án þess kannski að
ráða nokkru um. hvaða vörur
þaö. eru, þá torveidast náttúr-
lega framleiðsla slíkra vara í
lancTinu sjálfu. Verksmiðjum
verður lokað, atvinnuleysið
eykst, framleiðslan 'dregst sam-
an, eins og hægt hefúr verið
að sjá í Frakklandi og á Italiu
og öðrum marsjalllöndum.
FRAKKLAND A BAKMI
HRUNSINS
Við skulum taka Frakkland
sem dæmi.
Samkvæmt samningi, sem
gei-ður var í marz 1948, skuld-
bundu Frakkar sig til þess að
flytjsi inn eina milljón Iesta a£
hveiti á ári hverju I fimm ár.
En landbúnaður Frakka getur
fullnægt öllum þörfum heima-
markaðarins, og jafnvel haft
eitthvað aflögu til i.tílutnings,
ef uppskeran gengur vel. Þessi
samningur er því algerlega and-
stæður hagsmunum fransiks
landbúnaðar.
Franski iðnaðurinn hefur
einnig verið fórnarlamb mársjall
áætlunarinnar. Það kemur
greinilega í ljós í flugvéla og
bifreiðaiðnaðinum. Framleiðsla
flugvólahreyfla nemur nú að-
eins fimmta hluta fyrirstriðs-
framleiðslunnar, og framleiðslu
geta bifreiðaiðnaðarins var árið
1949 aðeins notuð að einum
þriðja hluta.
Þess vegna stendur Frakk-
! land á barmi hrunsins. Mikil-
vægar framleiðslugreinar eru í
kalda koli. Fjöldi atvinnuleys-
ingjanna fer vaxandi. Lífskjör
verkámanna hafa versnað urn
meira, en helming síðan fyrir
stríð. Verkalýðsstéttin býr við
stöðugan næringarskort. Hlut-
ur launanna í þjóðartekjunum
hefur minnkað úr 45% árið
1938 í 34% árið 1949. En á
sama tíma hefur hlutur auð-
magnsins aukizt úr 29% £
50,5%.
Marsjalláætlunin lýrir einnig'
hlut franskra bænda með þv£
að útiloka ræktun ýmissa jurta,
svo að hægara verði um sölu 4
bandarískum matvælum í Frakk
landi.
AUÐVALDSKREPPAN
VERÐUR EKKI
UMFLÚIN
Þessi truflun á atvinnulífi
Vestur-Evrópu hefur leitt til
minnkandi innflutnings frá.
Bandaríkjunum. Þess vegna
hafa komið fram kröfur um,
að Bandaríkin auki innflutning
sinn frá Vestur-Evrópu, lækki
tolla sína o.s.frv.
Það liggur í augum uppi, að
bandarísku auðhringarnir, sem
leggja alla áherzlu á að vernda
ofsagróða sinn, munu berjast
af alefli gegn því, að erlendum
keppinautum verði hleypt inn
á lieimamarkað þeirra.
Áætlun bandarísku auðhring-
anna stefnir ekki að því að
hjálpa Vestur-Evrópu, heldur
þvert á móti að opna allar gátt-
ir Vestur-Evrópu fyrir enn
þyngri straum bandarísks varn-
ings og hneppa allt atvinnulíf
þessara þjóða í fjötra. Þessar
ráðstafanir geta ekki bjargað
Bandaríkjunum frá kreppunni,
þær ýta jafnvel undir hana og
flýta fyrir henni í Vestur-Evr-
ópu.
Samtímis reyna handarísku
auðhringarnir að breyta allri
Vestur-Evrópu í eina allsherjar
árásarstöð til notkunar í þriðju
heimsstyrjöldinni, og þær byrð-
ar, sem á Vestur-Evrópuríkin
eru lagðar í því sambandi, auka
enn á vandræðaástandið í þeim.
Á sama tíma og þjóðskipulag;
sósíalismans dafnar og styrkist,
herðist mótsetningarflækjan æ
fastar að auðvaldsþjóðfélaginu.
innflutninginn frá Bahdaríkjun-
seldu' um.