Þjóðviljinn - 15.07.1950, Side 8
Skvrsla ralmagnsstjóra am Sogsvirkjunina:
Danska tllboðlð 7 mi!l|. kr. lægra en
tilboð Álmenna byggingafélagsins
Rafmagnsstjóri segir ehki orð um hrenœr
verkið verði hafið
ÞlðÐVlLIINN
l*að hefur nú loks tekizt a'ð rjúfa þögn þá sem verið hefur
«m framkvæmd Sogsvirkjunarinnar. I gær barst Þjóðviljanum
eftirfarandi greinargerð frá Steingrími Jónssyni rafmagnsstjóra.
Eins og menn sjá við lestur greinargerðarinnar fjallar hún að-
allega um kostnaðaráætlanir og hvers vegna útlendu félagi hafi
verið falið verkið, en rafmagnsstjóri segir ekkert um það hvé-
nær það verði hafið. *
Það verð'ur því ekki hjá því komizt að belna þeirri spurn-
inu til borgarstjóra: HVENÆR VERÐUR SOGSVIRKJUNIN
HAFIN? / ' - ■ ■ ■ .
Greinargerð rafmagnsstjóra fer hér á eftir:
„Á vorinu 1949 voru tilbún-
ar útboðslýsingar á bygginga-
vinnu, vélum og rafbúnaði hinn
ar fyrirhuguðu virkjunar við
Irafoss og Kistufoss í Sogi.
Höfðu lýsingar á vélum og
rafbúnaði verið gerðar af ísl.
verkfræðingum, en þó um sum
atriði leitað til erlendra ráðu-
nauta, en útboðslýsing að
byggingavinnunni var gerð af
Berdal verkfræðingi í Osló, er
var ráðunautur Sogsvirkjunar-
innar 1933—’37, meðan Ljósa-
fossvirkjunin var framkvæmd,
og var aftur ráðinn 1947 við
unfRrbúning hinnar nýju virkj
unar.
Sökum þess að við virkjun-
ína er gert ráð fyrir jarðgöng-
ium og neðanjarðarstöð og því
;um að ræða nýja tækni hér á
ilandi, þótti rétt að hafa út-
boð á byggingavinnunni víðar
en á íslandi. Var ákveðið að
það yrði haft takmarkað um
Norðurlönd, en auglýst hér.
.Var leitað til 3 þekktra firma
í hverju hinna þriggja Norður
landa: Danmörku, Svíþjóð og
Norcgi. Tjáðu þau sig fús til
að athuga málið og koma fram
með tilboð í verkið.
20 400 mál til
Raufarhafnar
Frá því kl. 18.00 í fyrrad. ltomu
tii Raufarliafnar 12 skip með
samtals 2500 h.l.
Hafa þá samtals 20.400 bor-
izt á land á Raufarhöfn, —
ekkert í fyrra. Skaftfellingur
480, Helga 645, Skíðir SU 156,
iSkíðblaðnir 129, Gullveig 222,
Björn Jónsson 96, Vonin GK
135, Keflvíkingur 213 Haukur
1. 303, Þráinn 57, Reykjaröst
138.
Til Gullfoss og
Geysis á morgun
Ferðafélagið fer skemmtiferð
um þessa helgi að Gullfossi og
Geysi. Verður látin sápa í Geysi
tog beðið eftir gosi. Á heimleið-
inni mun verða farið austur
ifyrir Þingvallavatn og ekið um
Þingvöll.
Var síðan haft úfboð og
frestur til að skila tilboðum
settur 30. nóv. 1949. Tvö ís-
lenzk firmu sóttu útboðslýsing-
arnar, þegar auglýst hafði ver-
ið. '
Þegar útboðsfresturinn var
útrunninn höfðu 3 tilboð af 9
væntanlegum komið -fram til
ráðunauts Sogsvirkjunarinnar í
Osló og hér innanlands eitt
Þegar tilboðin voru opnuð,
kom í ljós, að aðéins tvö þeirra
(dönsk-sænsk) höfðu fast á-
kvæðisverð í allt verkið, eitt
(norskt) bauð aðeins fram-
kvæmd á verkinu í reiknings-
vinnu gegn fastri þóknun og
hið fjórða (íslenzkt-norskt)
bauð hálft verkið í ákvæðis-
vlnnu, en hálft í reiknihgi og
var þó greiðsla fyrir umsjón-
arvinnu með þeirri reikriings-
vinnu ekki tilgreind sérstak-
lega og ekki tilgreint hvprt inni
falin væri í áætluninni. 1 tilboð-
inu var þess einnig getið, að
ef þessi háttur á boðinu þætti
ekki aðgengilegur, . væri bjóð-
andi reiðubúinn að semja um
annan hátt.
Föstp tilboðin höfðu tiltek-
inn virkjunartímann, er þau
skuldbundu sig til að hafa lok-
ið
sama tíma og um hafði verið
beðið í útboði, hitt mánuði síð-
ar. I íslenzka tilboðinu voru
engin fyrirheit um virkjunar-
tímann.
Isl. bjóðandinn varð var við
það, að ótækt þætti þannig lag-
að blandað tilboð, því ekki væri
hægt að vita, hvenær m.a. vinnu.
vélar eða steypuefni o.m.fL
stæðu á vinnustað í „ákvæðis-
vinnu“ eða í „reikningi," neiria
til algerrar tvískiptingar kæmi
og þá einnig á verkstjórum o.
fl. sem gera myndi verkið mun
dýrara. Þarna hagar einmitt
svo til, að kostur er að vinna
verkið sem mest í samfelldri
heild.
Bjóðandi sendi þá stjórn
Sogsvirkjunar bréf og tilkynnti,
að hann gæti boðið að taka að
sér verkið í ákvæðisvinnu við
samanlögðu verði á boðinni á-
kvæðisvinnu og áætlaðri reikn-
ingsvinnu.
Berdal verkfræðingur kom
hingað til lands í des. s.l. með
tilboðin 3 og samdi skýrslu um
öll tilboðin, sem dagsett er 14.
des. 1949.
Gerir hann samanburð á til-
boðunum eftir því sem hægt
er og reynir að meta til fjár
þá fyrirvara, sem hver bjóð-
andi gerir í tilboði sínu. Er
þar skemmst af að segja, að
lægstbjóðandi Pihl & Co. (Pihl
& Sön, Kph., Östlunds Byg-
nads A.B. og A.B. Grávmaskin-
er, Stokkhóbni), hefur minnsta
fyrirvara en hæstbjóðendur
(AJmenna Byggingafélagið með
aðstoð norsks félags) mesta.
Þótt Berdal verkfræðingur
hafi reynt að meta þessa fyrir-
vara, fer þó fjarri því að hægt
sé að meta þá alla til f jár fyr-
irfram. Miinurinn á tilboðum
A.B.F. og Pihl & Co. var met-
Nýtt f jölbr. heftí af tímaritinu Vinnan
Júní og júlí hefti Vinnunnar, tímarits útgáfufélagsins
Vinnan, er nýkomin út, vandað og fjölbreytt hefti, prýtt fjölda
mynda.
Verum einhuga um kröfur
verkalýðsráðstefnunnar nefnist
ritstjórnargrein heftisins. Krist
inn E. Andrésson skrifar: Ál-
þjóðleg sókn gegn stríði; Stef-
án Ögmundsson skrifar: Að
deila og drottna; Áki Jakobs-
son: Markaðsörðugleikarnir og
I þáttur utanríkisráðherra. Af
öðrum greinum má nefna:
Gjöldum varhug við sögu-
sögnum stríðsæsingamanna;
Námuvinnsla án námumanna,
eftir Proudfoot; Aldir meist-
ara Jóns, önnur grein, eftir
Björn Sigfússon; Söngfélag
verkalýðssamtakanna í Reykja-
vík ; Viðurkenrdngarorð og ver-
búðir; Flugvirkjaverkfallið;
Andstæðingar hvíldartíma tog-
arasjómanna á imdanhaldl;
Verkamannabréfið frá Tékkó-
slóvakíu; Úr heiníi náttúruyís-
indanna, eftir Óskar B. Bjarna-
son efnafræðing; Svik við sam-
þykktir verkalýðsráðstefnunn-
ar. Björn Bjarnason skrifar
þáttinn: Af alþjóðavettvangi.
Allmargt kvæða og vísna eftir
ýmsa höfunda er í heftinu, enn-
fremur eru prentaðar nótur yfir
tvö lög: Á hæsta tindinn,
norskt lag, og Joe Hill, eftir
Earl Robinson. Smásaga er eftir
Maupassant: Hylurinn, og
Kötturinn biskupsins, eftir
Wodehouse. Þá er ennfremur
þátturinn Heimilið, Esperanto,
Frá verkalýðsfélögunum, Kaup-
skýrslur o, fl.
verki, og var annað með jinn þannig:
A.B.F. Talin niðurstöðufjárhæð í tilboði 29.927.000
fyrirvarar metnir á 3.000.000
Samtals: 32.927.000
Pihl. & co. Niðurstoðutala í tilboði 21.800.000
fyrirvarar metnir á 200.000
Samtals: 22.000.000
Mismunur tilboða metirtn
10.927.000 eða sem næst 50%
sem tilboð A.B.F. var hærra én
Pihl & Co.
Auk þessa kostnaðarverðs
bætir Berdal verkfræðingur
3.500.000 kr. við öll tilboðin
fyrir aukakostnaði samkvæmt
útboðslýsingu, því hún er
byggð á uppgjöri eftir einingar
verði. Vafasamt er, hvort rétt
er að hafa þenna viðauka jafn-
háan við svo ólík tilboð, sem
hér er um að ræða, en úr þyí
hann var settur jafnhár, hef-
ur hann ekki áhrif á tilboðs-
muninn og þarf því eigi að taka
þenna aukakostnað með í sam-
anburði.
Fjárhæðir tilboðanna eru all-
ar taldar í íslenzkum krónum
með þáverandi gengi og verð-
lagi, en lægstbjóðandi áskildi
sér rétt til að fá 2.000.000 ísi.
kr.. af . tilboðsverðinu greitt í
dollurum á þáverandi gengi til
kaupa á áhöldum í Bandaríkj-
unum og 5.500.000 ísl. kr. til
greiðsiu í dönskum eða sænsk-
um krónum á þáverandi gengi.
Þetta eru samtals 7.500.000, er
verksaiar áskilja sér í erlendri
mynt. .
A.B.F. tiltekur ekki ákveðn-
ar fjárhæðir í sinu tilboði, en
áskilur sér rétt til að fá gjald-
eyri til að kaupa áhöld í Amer-
|ku fyxir utan tilboðsverðið
og til að greiða norska firmanu,
sem A.B.F. ætlaði sér að vera
í samvinnu við um framkvæmd
virkjunarinnar. Þessi síðar-
nefnda fjárhæð er innifalin í
tilboðsverðinu. A.B.F. hefur upp
lýst síðar, að áætlað andvirði
kaupa í Ameríku væri 1.500.000
kr. með þáverandi gengi bg lun
600.000 kr. til norska félags-
ins eða samtals áætlað 2.100.
000 í erlendum gjaldeyri. Verð-
ur þetta þá áætlað 5.400.000
minna á þáverandi gengi en í
lægsta tilboðinu, frá Pihl
& Co.
Við síðustu gengisbreytingu
breytast verðhlutföllin á tilboð-
unum þannig:
Bræla á miðunum
Suðaustan bræla var á sild-
armiðimum fyrir Norðurlandi í
gær og víða þoka. Nokkrir bát-
ar köstuðu í Skjálfandaflóa í
gærmorgun, og fengu nokkrar
körfur hver. Þá hefur frétzt um
tvo báta er fengu um 400 mál
hvor, sunnan Langaness. Voru
það Snæfugl frá Reyðarfirði og
Hvanney frá Hafnarfirði.
Sjálendingarnir
sigruðu úrals-
liðið
Sjálendingarnir fóru ósigrað-
ir héðan, að þessu sinni. Unnu
þeir kappleikinn við úrvalsliðið
í gærkvöld með 3 mörkum
gegn 1. 1 fyrri hálfleik var stað
an 1:0, Dönum í vil. Mark Is-
lendinganna setti Gunnlaugur
Lárusson, seint í síðari hálfieik.
Tilboð Tilboð
Pihl. & Co. A.B.F.
Mismunur
Upphaflegar niðurstöðutölur
í tilboði
Metnir fyrirvarar
Gengisbreyting á(erl. mynt
Verðhækkun efnis o.fl. áætlað
Samtals eftir gengisbreytirigu
í þessum samanburði er verð
hækkun efnis o.fl. reiknað út
frá tilboði Pihl & Co. og sama
talan notuð til hækkunar á til-
boði A.B.F., þótt svo virðist
sem tilboð A.B.F myndi koma
út með nokkru meiri hækkun,
ef reiknað væri út frá því.
Samkvæmt þessu er mismun-
ur á tilboðunuirr, sem metinn
var tæpar 11 millj. kr. í des.
kominn niður í rúmar 7 milljón
ir við gengisbreytinguna.
Þessi kostnaður; sem hér er
talinn, er þó ekki allur áætlað-
ur kostnaður við byggingavinn
una, heldur verður hér að bæta
áðurnefndum aukakostnaði við
eins og harin verður eftir geng
isbreytinguna ásamt eigin eftir
21.800.000 29.927.000 8.127.000
200.000 3.000.000
5.400.000 1.560.000
5.460.000 5.460.000
32.860.000 39.947.000 7.087.000
litskostnaði. Er áætlun til um
það og bætist við samkvæmt
henni 6.440.000 kr. kostnaður
við ofangreindar tölur. Fyrir
utan þetta, koma svo vélar,
rafbúnaður og háspennulína.
Stjórn Sogsvirkjunarinnar
hefur haft þessi tilboð um
byggingavinnu til athugunar og
samanburðar í uppháfi og eftir
gengisbreytinguna og verið ein
huga um að taka bæri lægra
tilboðinu, ef viðunándi samn-
ingar næðust um tryggingar og
viðurlög af hálfu verksala og
ef nauðsynleg fjáröflun tækist.
Ræður hér ekki aðeins verð-
mismunurinn heldur bg hvemig
Framhald á 2. síðu.