Þjóðviljinn - 02.08.1950, Page 1
Vesturveldin tryggja
mintang setu í
fulltrúa
Bandaríkin og íylgiríki þeirra í öryggisráðinu
hindruðu í gær að fulltrúi Kuomintangkiíkunnar í
ráðinu viki úr sæti Kína, en nærvera hans hefur
haldið ráðinu óstarfhæfu mánuðum saman.
1 upphafi fundar öryggis-
ráðsins í gær kvað sovétfull-
trúinn Jakob Malik upp for-
settaúrskurð, að dr. Tsiang
fulltrúi Kuomíntangklíkunnar,
sem kínverska þjóðin rak af
höndum sér og hírist nú á
eynni Taivan í skjóli banda-
riskra vopna, væri ekki fulltrúi
Kína og gæti því ekki tekið
þátt í störfum ráðsins. Fulltrú-
ar Bandaríkjanna, Bretlands og
Frakklands mótmæltu úrskurð-
inum en fulltrúar Indlands og
Júgóslavíu studdu Malik og
greiddu atkvæði með úrskurðin-
rum, sem fékk þrjú atkvæði en
átta voru á móti að Kuomin-
tangfulltrúanum meotöldum. Úr
8'kurðinum var því hrundið. Með
setu Kuomintangfulltrúans í
ráðinu voru fulltrúar Noregs
og Bretlanas, sem hafa viður-
kennt alþýðustjómina í Kina,
Deilur urðu um hvort ræða
skyldi^ siðan Kóreumáhð eða
tillögu Maliks um að fulltrúi
alþýðustjómarinnar skuli taka
sæti Kma í öryggisráðinu og
varð það úr, að Kóreumálið
var tekið fyrir og fundi, sjðan
frestað þangað til í dag.
aðarbandalagmð
Sjang Kaisék
MacArthur hershöfðingi til-
kynnti við brottför sína frá
Taivan (Formósu) i gær að
hann og Sjang Kaisék hefðu
komizt að algeru samkomulagi
ura sameiginlegar varnir banda-
rískis herafla og liðs Kuomín-
tangs, ef einhver greiddí at-
i lögu gegn Kuomintang.
Foríngi sósialdemokrata laug að
. beigiskum verkamönnum
þýlir skert lifs-
kjör um atla
Vesfur-Evrópu
HoIIenzki utanríkisráð-
herrann lýsti yfir í Haag
í gær að loknum fundi ut-
anríkisráðherra Vesturblakk-
arinnar, Bretlands, Frakk-
lands og Benelux, að her-
væðing A-bandalagsríkjanna
myndi hafa í för með sér
skert lífskjör um alla Vest-
urEvrópu. Ráðherrarnir sam
þykktu að beita sér fyrir að
hervæðingin verði látin sitja
fyrir uppbyggingn atvinnn-
lífsins J Iöndnm þeirra.
Þátfaka i aras
Bandaríkj'anna
skilyréí fyrir
Bandaríska öldungadeildin
samþybkti í '■> fyrrakvöld
heimild til Trumans forseta
Alþýðulierimi 65 krn frá
Fiisau, 50 km frá Taegu
SföSift undanhcild Bandaríkjahers
Alþýöuhei Kóreumanna sækir jafnt og þétt aó borg-
unum Fusan og Taegu, hornstólpum varnarþríhyrnings-
ins, sem heiur þriðja horniö í Pohang, og Bandaríkja-
her verður að verja, ef hann á að halda fótfestu í Kóreu.
Fréttaritari Associated Press
1 Kóreu skýrði frá því. í gær-
kvöld, að alþýðuherinn væri 25
km frá borginni Masan á suð-
urströndinni en frá henni til
Fusan eru 40 km. Á miðvíg-
sötðvunum sækir alþýðuherinn
fram norðaustur til Taegu og
er um 50 km frá borginni. Hef-
ur hann. tekið borgina Hyopc-
hon á þessum slóðum.
1 herstjómartilkynningu
bandaríska inniásarhersins er
játað, að Bandaríkjaher hafi
neyðzt til að hörfa á suður og
miðvígstöðvun um.
Bandaríkjaher barst enn liðs-
auki í gær og segja fréttarit-
arar það lið hafa meðferðis
þunga skriðdreka, risabasúók-
ur (skriðdrekavopn) og eld-
vörpur. Bandarískir liðsforingj-
ar halda því fram, að skrið-
drekar alþýðuhersíns á suð-
urvigstöðvunum séu að komast
í þrot með benzín.
Flugherforingi
myrtur í Sýrlandi
I gær var yfirmaður sýr-
lenzka flughersins skotinn til
bana á götu í Damaskus. Hann
undirritaði á sínum tíma vopna
hléssamninginn við Israel.
Ný deila haíin um hvort Leopold shuli geiður út-
lægnf — Foringi belgískra kommúnista fangelsaður
Achille van Acker, einn af foringjum belgískra sós-
íaldemókrata og fyrrverandi forsætisráðherra, laug þvi
í gær að þúsundum verkaihanna, sem kröfðust skilyrð-
islauss valdaafsals Leopolds konungs, að konungur hefði
lofaö að fara af landi brott í dag.
Áður en van Acker tók til
máls hafði mannfjöldinn hróp-
að niður hvem sósíaldemokrata
foringjann á fætur öðrum, er
þeir reyndu að telja fólkið á
að sætta sig við samkomulag
borgaraflokkanna og sósíal-
demokrata um að Baudouin
ríkiserfingi fái í hendur kon-
ungsvald, er þingið hefur sett
lög um það, og að Leoþold
afsali sér síðan völdum er Bau-
douin verður fullveðja eftir
rúmt ár.
I mannhafinu úti fyrir skrif-
stofum sósíaldemokrata voru
þúsundir verkamanna frá iðn-
aðarborgum Vallóníu, sem kom-
ið höfðu til að taka þátt í mót-
mælafundi gegn Leopold, sem
sósíaldemokratar höfðu boðað
en aflýstu síðan. van Acker
sagði nú þessum mönnum, að
flugvél biði tilbúin eftir að
flytja Leopold úr landi og
dreifðist mannf jöldinn þá. .
Er fregnln um yfirlýsingu
van Ackers barst át tíl-
kynnti ritari Leopolds þegar
í stað, að hán væri upp-
spunj frá rótum, Leopold
hefði aldrei lofað að fara frá
Belgíu og hefðj alls ekkl í
hyggju að gera. það.
I gærkvold var hafin ný
deila um konunginn — krefj-
ast nú sósíaldemokratar og
frjálslyndir, að Leopold fari
í útlegð en kaþplskir mæla í
mót. Alþýðusamband Belgíu af-
lýsti í gær verkföllunum, sem
beint var gegn Leopold.
Tilkynnt var í Brussel í
gær, að Edgar Lalmand að-
alritari Kommúnistaflokks
Belgíu, hefði verið fangels-
aður. Engin skýring fékkst
hjá yfirvöldunum á fangels-
uninni.
nm að svipta. hvert það riki
Marshallaðstoð, sem ekki
uppfyllir kröfur Bandarikja-
stjóríiar um aðstoð við áras-
arstyrjöld Bandarikjanna í
Kóreu og svipaðar aðgerðir
BaiUrn táa
Franco upp á
r
Öldungadeild Bandaríkja-
þíngs samþykktj við atkvæða-
greiðslu um fjárveitingu til
Marshalláætlunarinnar í gaer.j
að veita fasistastjóm Francos
á Spáni, sem komin. er á helj-
arþröm fyrir óstjórn og spill-
ingu, 100 milljón dollara lán.
Það verður þó ekki formlega
hluti af Marshalláætluninni held
ur verður það veitt af banda-
riska ríkisbankanum, sem ann-
azt. lán til utanríkisverzlunar.
Fjárhagsaðstoðin til að bjarga
fasistastjórn Francos frá hruni
var samþykkt með 65 atkvæð-
um gegn 15.
Á sujuradaginn var feng'u alltr verkamenn sem uimið
hafa í hæjarvinnu í Hafnarfirði þann gleðiboðskap frá
forseta Alþýðusambandsins, Helga Ilannessyni sem
emnig er bæjarstjóri í Hafnarfirði, að þeim væri fyrir-
varalaust sagt upp vimiunni.
Uppsaguir þessar náðu tíl samt. 50 manna er unnu við
vatesveituna oð hafnargerðina, en áður hafði Helgi
sagt ápp verbamönnum þeim er voru í iimanbæjar- / ;
vinnuilckknura.
llppsögn þessi kemur á alversta tíraa sumarsins þegar
ráðið hefur verið í alla vinnu, svo verkamennirnir eiga
engan annaitt kost en ganga atvinnulausir.
Fyrir iilmæli forseta Alþýðusambandsins
ákvað Hlíf að segja upp samningum sínum
við atvinnurékendur. Forseti Alþýðusam-
bandsins undirbýr hafnfirzka verka-
menn undir þá baráttu með því að segja
þeim fyriivaralaust upp vinnunni!
Steax og uppsagnirnar urðu kunnar á sunnudaginn
krafðist Hlif fundar nteð bæjarráði á mánudagúm, og
eftir hádegi á mánudaginn þorði forseti Alþýðusam-
bandsins ebki annað en kalla hafarrinnuverkamennina
aftár til vinnu, en þeir sem voru í vatnsveitunni ganga
enn atyinnulausir.
Ásteðan til uppsagnanna segir Helgi Hannesson að ;
sé peningaleysi hæjarins. EN I*AD STAFAR AF ÞVÍ
AIÍ HANN SEM BÆJARSTJÓRl HEFUR VANRÆKT
AÐ INNHEIMTA ÚTSVÖRIN HJÁ ATVINNUREK- i
ENDUM OG-. STÓREIGNAMÖNNÚM, ÞÓTT ÚTSVÖR
HAFI SAMVIZKÚSAMLEGA VERIÐ TEKIN AF AT- j
VINNIJLAUSUM VERKAMÖNNUM.
Mál þetta verðhr nánar rætt i blaðinu á morgun.