Þjóðviljinn - 02.08.1950, Síða 7
Miðvikudagur 2. ágúst 1950.
ÞJ'ÖÐVILJINN
;/,u
Ví VI t k u t Y f-3- C í <1
Á þessum stað tekur blaðið til birtingar smáauglýs
ingar um ýmiskonar efni. Þær eru sérstaklega
hentugar fyrir allskonar smáviðskipti, og þar sem
verðið er aðeins 70 aurar orðið eru þetta lang-
samlega ódýrustu auglýsingarnar sem völ er á.
Ef þér þurfið að selja eitthvað eða kaupa, taka á
leigu eða leigja, þá auglýsið hér.
Allur útbúnaður
til veiðiferða.
Verzl. Stígandi,
Laugaveg 53.
Daglega I
Ný egg
soðin og hrá
Kaffisalan Hafnarstræti 16. i
Kaupum — Seljum
3g tökum í umboðssölu alls-
konar gagnlega muni.
GOÐABOKG,
Freyjugötu 1. — Sími 6682.
Kaupum
húsgögn, heimilisvélar, karl-
mannaföt, útvarpstæki, sjón-
auka, myndavélar, veiði-
stangir o. m. fl.
Vöruveltan
Hverfisg. 59. — Sími 6922.
Fasteignasölu-
miðstöðin,
j Lækjargötu 10 B, sími 6530,
j annast sölu fasteigna, skipa,
j bifreiða o. fl. Ennfremur
j allskonar tryggingar o. fl.
j í umboði Jóns Finnbogason-
jar, fyrir Sjávátryggingarfé-
j lag Islands h.f. Viðtalstími
j alla virka daga kl. 10—5, á
j öðrum tímum eftir samkomu
j lagi.
Munið
kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
1 Kaupum hreinar
Ullariuskur
Baldurgötu 30.
M
Stofuskápar
— Armstólar — Rúrnfata-
skápar — Dívanar — Komm-
óður — Bókaskápar — Borð
stofustólar — Borð, margs-
konar.
Húsgagnaskálinn.
Njálsgötu 112. Sími 81570.
Minningarspjöld
Sambands ísl. berklasjúkl-
inga fást á eftirtöldum
stöðum:
Skrifstofu sambandsins,
Austurstræti 9, Hljóðfæra- j
verzlun Sigríðar Helgadótt-
ur, Lækjargötu 2, Hicti
Hjartarsyni, Bræðraborgar-
stfg 1, Máli og menningu,
Laugaveg 19, Hafliðabúð,
Njálsgötu 1, Bókabúð Sig-
valda Þorsteinssonar, Efsta
sundi 28, Bókabúð Þorv.
Bjarnasonar, Hafnarfirði,
Verzl. Halldóru Ólafsdótt-
ur, Grettisgötu 26, Blóma-
búðinni Lofn, Skólavörðustíg I
5 og hjá trúnaðarmönnum j
sambandsins um land allt. i
Karlmannaföt —
Húsgögn
Kaupum og seljum ný og j
notuð húsgögn, karlmanna- j
föt og margt fleira. Sækjum j
— Sendum,
Söluskálinn
Klappastíg 11. —Sími 2926 j
Vinna
Skóvinnustofan
NJÁLSGðTU 80
j annast hverskonar viðgerðir
j á skófatnaði og smíðar sand-
i ala af flestum stærðum.
Hreinsum,
1 pressum, gerum við. Mjög
fljót afgreiðsla.
Efnalaugin RÖST,
Mjóstræti 10.
Ragnar Olafsson
j hæstaréttarlögmaður og lög-
1 giltur endurskoðandi. Lög-
j fræðistörf, endurskoðun,
fasteginasala. — Vonar-
stræti 12. — Sími 5999.
Framhald af 5. síðu.
Kóreu er frá 70—150 cm. tJr-
koman er að tveim þriðju hlut-
um sumarmánuðina. Þar sem
ræktartími aðalnytjajurtar
landsins - ríssins - og regntím-
inn falla saman er þessi vatns-
gnægð drjúgur vaxtargjafi.
En hin miklu flóð, með þurrka
köflum á milli, valda bændum
þyngstu tjóni. Það er orðtak i
Kóreu að af hverjum þrennum
uppskerum sé ein góð, ein miðl-
ungs og ein slæm.
Um Kóreu falla margar ár,
en flestar eru þær vatnslitlar
og keipóttir. Á þurrkatimun-
um verða þær mjög litlar, marg
ar þorna alveg eða verða að
smálækjum.. En um regntímann
ummyndast lækirnir í straum-
þung, ólgandi fljót. Þegar niður
á láglendið kemur hægja árn-
ar á sér og taka að leggja frá
sér hinar miklu byrðar af
sandi, leir og grjóti. Við þetta
hækkar farvegur ánna smám
saman og þar kemur að stokkar
þeirra hemja ekki strauminn.
Ef ekki væru hlaðnir varnar-
garðar á bakkana mundu þær
flæða út af og yfir sveitirnar
er þær renna um. En far-
vegirnir hækka og hækka svo
varnargarðarnir verða líka að
hækka. Afleiðingin er orðin sú
að ýmis fljóta Kóreu eru miklu
hærri en landið sem þær renna
um. Þegar árnar vaxa láta
varnargarðarnir stundum undan
þrýstingnum, hrynja og sleppa
út hættulegum flóðum. En þess
ar upplyftu ár hafa einnig
nokkuð til síns ágætis. Það
er ekki ónýtt fyrir bændurna
að geta fengið áveitu á land
sitt með því einu að tappa vatn.
úr háttflæðandi fljótum en
þurfa ekki dýrar tilfæringar til
að fá fallhæð á vatnið!
Fæstar eru ár Kóreu skip-
gengar. En þær gætu orðið
mikill raforkugjafi. Við nokkur
fljót Norður-Kóreu hafa verið
byggð aflmikil raforkuver til
að afla borgum og bæjum orku.
Þær ánna sem helzf eru notað-
ar til skipagangna eru Amnok-
ang, Hangang, Tedongang og
Naktongang.
Saumavélaviðgerfllr —
Skrifstofuvélaviflgerðir.
Sylgja,
Laufásvegi 19. — Simi 2656.
Nýja sendibílastöðin
Aðalstræti 16 Sími 1395
Lögfræðistörf:
Áki Jakobsson og Kristján j
Eiríksson, Laugaveg 27, I
1. hæð. — Sími 1453: i
Jurtalíf Kóreu er ríkt og fjöl-
breytt. Landið er skógi ldætt
og runnum að þrem fjórðu hlut
um. Og þótt skógaf Kóreu hafi
verið miskunnarlaust höggnir af
timburhringum Japana eru þeir
enn mikil atvinnu- og tekjulind.
Einkum er viður frá Norður-
Kóreu eftirsóttur. 1 hinum vega
lausu fjallahéruðunum norður-
frá eru enn til ósnertir skógar.
En í Suður-Kóreu er hins veg-
ar orðið lítið um verðmætan
nytjjáskóg. Þar eru skógarnir
að mestum hluta ung sígræn
tré, sem íþyngt er af skriðul-
um vínvið. Tré þessi og runnar
blómstra í furðulega örlátu
sikrúði. Snemma á vorin skrýð-
ist beykið gulrauðum og gul-
grænum blómum. Næst blómstra
vilt perutré, epplatré og kirsu-
berjatré, og rósarunnar og
trönuberjatrén, magnolía, sýr-
ingur, kvoðutré og alparós
springa út i öllum litum regn-
bogans. Sléttlendið er skóglaust,
þar hefur plógurinn útrýmt trjá
gróðri.
Kórea er fjölbreytt á lands-
lag, en hún á ekki síður gnægð
náttúruauðæva. 1 fjöllunum er
mikið magn járns, léttmálma
og góðmálma, kola, grafíts og
fjölda steinahráefna efnaiðnað-
arins. Námuauðævin er aðal-
lega að finna í Norður-Kóreu,
einkum í liéruðunum Músan
(járn) Únsan (gull) Pjongjang
(anþrasítkol) og Aodi (brún-
kol).
• Vatnsorkumagn Kóreu er á-
ætlað röskar fimm milljónir
kílówatta. Einnig að því leyti
er norðurhluti landsins betur
settur, með fljótunum Amnok-
ang, Sjangjingang og Hetsjen-
gang. Byggðar hafa verið mikl
ar stíflur til að beizla þessi
fljót. Önnur aðferð sem einnig
var notuð var að leiða vatnið
í jarðgöngum til orkuveranna
úr vatnakerum byggðum uppi
í fjöllum.
Vötn og ár Kóreu mora af
fiski, ætum lindýrum og jurt-
um. Sjávarafurðir og fljóta eru
mikill þáttur í mataræði Kórea.
Fá lönd í heimi af stærð Kór
eu eiga slíka gnægð nátturu-
auðæva. Undir alþýðustjórn
yrðu þau trygging örrar efna-
hagsþróunar og góðrar velmeg
unar fyrir þjóðina.
Kórea er mjög þéttbýl. Á
220 ferkm. lifa um 30 milljónir
manna eða að meðaltali um 130
á ferkm. Nærri helmingur þjóð
arinnar þjappast saman á hin
um tiltölulega mjóu strandslétt-
um Gulahafs og Austurkína-
hafs, þar er þéttbýlið sumstað
ar 200—250 á ferm. Seoul, höf-
uðborg Kóreu, hefur 1 200 000
íbúa og Pjongjang 500 þús.
En í fjallahéruðunum er hægt
að ferðast tugi kílómetra án
þess að hitta nokkra sál. Norð
urKórea nær yfir 57% alls
l^ndsins, sem þar býr ekki
nema 40% þjóðarinnar.
Niutíu og átta af hundraði
landsmanna eru Kórear, mong
óísk þjóð, er á ævaförna og sér
stæða menningu. Á fyrstu öld
heigra dóma, - pagóður, hallir
varnarvirki og aðrar fornminj
ar vitna um hátt stig menning
ar og lista i Kóreu til forna.
Á níunda hundrað slíkra minja
er í grennd við Kjenjú eina sam
an. Kjenjú var höfuðborg forn
rikisins Silla á suðausturhluta
skagans. Þar eru einnig rústir
stjórnturnsins sem Kórear
byggðu árið 647 að okkar tíma
tali.
Á dögum Sillakonungsríkisins
náðu menningaráhrif Kórea allt
til Japanseyja, en við þær hafðí
Silla viðskiptasamband. Það var
frá Kóreum að Japanir fengu
Búddatrú, frá þeim fengu þeir
dagatal sitt, lærðu af þeim
vefnað, silkiormarækt og fram
leiðslu postulíns og pappírs. En
Kórear urðu mótstöðulinari
vegna sifeildra vopnabaráttu
til verndar sjálfstæði sínu fyrir
sterkum grannríkjum, einkum
þó Japan. Dökkur kafli í sögu
Kóreu er innrás Japana á 16.
öld. Þá þegar töldu Japanar
Kóreu þægilega brú til hernáms
meginlands Asíu. Árið 1592 réð
ust 150 þúsund velvopnaðir Jap
anar inn í Kóreu og hernámu
höfuðborgina Seoul, Sex blóðug'
stríðsár var landið herjað. En
Japönum tókst ekki að undir
oka Kóreu. IJetuþjóðin reis
til varnar landi sínu og rak inn
rásarherinn af höndum sér.
Kórea átti-erfitt að ná sér
eftir þá innrás. Uún vakti £
Kóreu löngun til að einangra.
sig frá umheiminum, loka sig
inni fyrir ágengum grönnum.
1 því skyni lét ríkisstjórnin
flytja ibúana úr landamærahér
uðunum inn í landið, eyðilagði
vegi og byggðir næst norður
landamærunum og þannaði Kór
eum öll skipti við útlendinga.
Fólkið var einnig flutt burt
frá ströndum og þeirra vand.
lega gætt.
1 hálfa þriðju öld var Kórea.
„lokað land“. Stjónarstefna,
hinna lénzku herra tafði efna
hags og menningarþróun lands
ins og veikti það hernaðarlega.
Þetta notuðu stórveldin sér er
þau tóku að líta Kóreu girnd
arauga á ofanverðri nítjándu
öld. Japanar urðu fyrstir til að
neyða Kóreu að opna dyrn-
ar. Með ögrunum, ógnunum,
mútum og hermdarverkum
imdirokuðu þeir Kóreu.
En við þessa iðju rákust þeir
á andspyrnu Rússlands. Um
þetta leyti var verið að hnýta
efnahágs-, viðskipta- og menn-
um tímatals okkar, þegar hálf ingarbohd milli Kóreu og Rússk,
vjlltir kynþættir byggðu Japan, jrússneskir ferðalangar og vís
var í Kóreu komið á skipulagt
ríkiskerfi og þjóðin vel á veg
komin í handiðnum, jarðrækt,
fræðastarfi og listum. Fjöldi
indamenn gistu Kóreu og rúss
neskir kaupmenn fóru að fara.
reglulegar verziunarferðir til
landsins.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát
og jarðarför
Gríms Kr. Andréssonar.
bifreiðastjóra, Vesturbraut 1, Hafnarfirði.
Sérstekar þaikkir færum við Félagi vörubilaeigenda
og Verkamannaféláginu Hlíf.
Helga Ólafsdóttir. Þorleifur Grímsson.