Þjóðviljinn - 02.08.1950, Page 8
fiteðarráS Dagsbránar samþykkir
að segja upp samningum
Skorar á AlþýSusambandsstjórn oð kalla
saman ráBstefnu verkalýSsfélaganna
Trúnaöari'áö Verkamannafélagsins Dagsbrúnar hélt fund 31. f. m. til að ræ'ða
kaupgjaldsmálin. Á fundi þessum var eftirfarandi ályktun samþykkt meö samhljóöa
atkvasðum:
„Fundur í txúnaðarráöi Verkamannafélagsins Dagsbrúnar, haldinn 31. júlí 1950,
samþykkir að segja upp núgildandi samningum félagsins við Vinnuveitendasamband
íslands, Reykjavíkurbæ og aðra atvinnurekendur, er félagið hefur sérsamninga við,
en felur stjórn félagsins að ákveöa uppsagnardaginn með hliðsjón af samstarfi við
önnur stéttarfélög.
Um leið og fundurinn ákveður að segja upp samningum, ítrekar hann fyrri á-
skorún stjórnar Dagsbrúnar — og annárra aðilja innan verkalýðshreyfingarinnar
til stjórnar Alþýðusambandsins um að kalla nú þegar saman ráðstefnu verkalýðsfé-
laganna til að samræma uppsagnir þdrra og ákveða tíma kaupgjaldsbaráttunnar,
stilla upp kröfum og leggja grundvöll að sameiginlegri yfirstjóm, er tryggi einingu
í framkvæmd.“
Félag íslenzkra rafvirkja segir upp
samningum
Á fundi í Félagi fsl. rafvirkja
þann 28. þ. m., var eftirfarandi
tillaga samþyklít:
„Fanður í Félagi íslenzkra
rafvirbja föstudagiim 28. júlí
1950, lýsir fyllsta stuðningi sín-
um við þá ákvörðun miðstjórn-
ar Alþýðusambands íslands að
hvétja öll sambandsfélög til
þess að hefja virkar aðgerðir í
kaupgjaldsmálunum vegna hins
freklega ranglætis er meirihluti
kauplagsnefndar hefur framið
með því að ákveða, að boði rík-
isstjórnarinnar, að vísitala júlí-
mánaðar skuli vera 109 stig„
enda þótt sannaulegt sé að hún
eigi að vera allmiklu hærri.
Jafnframt samþykkir fundur
inn að verða við þeim tilmælum
Alþýðusambandsins að segja
upp gildandi samniugum við at-
vinnurekendur, en felur stjóm
félagsins og trúnararráði að á-
kveða nánar um uppsagnar-
dag.“
Er fþorandP fyrfr Isiendinga aS fram-
leiða sement fii eigin nota?
Verhsmiðýa er mtegði þörf landsmanna
myndi hasta 46 millfónir hróna og
horga sig upp á 4 árum
Undirbúningsrannsóknum í sambandi við byggingú sem-
entsverksmlðju er nú að fullu lokið, svo næst er að taka ákvörð-
im om hvort byggja skuli verksmiðjuna eða ekkL
Aðalhráefnið sem verksmiðjan mundi nota er skeljasandur.
Hefor verið mælt nokkurt svæði 6—10 mflur suðvestur af Akra-
nesi, á svonefndum Kambsleir og fundizt þar 15 millj. rúmmetra
af skeljasandi, sem cr nóg hráefni fyrir vérksmiðjuna næstu
250 ár, og hefur þó ekki verið mældur nema fimmti hluti skelja-
sandssvæðisins, en áætlað er að hún framleiði 250 tonn á sólar-
hring, eða 75 þús. tonn á ári. Byggingarkostnaðnr er áætlaður
46 millj. kr. og að það mundi taka 2—3 ár að koma henni upp.
Ólafiir Thórs atvinnumálaráðherra hefur leyft verksmiðju-
stjóranum að hafa það eftir sór að hann hafi mikinn áhuga
fyrir framkvæmd verksins, en eftir sé að athuga hvort þorandi
sé að ráðast í bygginguna vegna fjárfestingar og hvernig skuii
fá lán tíl hennár. — Sem sagt: það þarf að ákveða hvort þor-
ar.di sé að íslendingar framleiði sjálfir það sement sem þeir
þnrfa að nota, fyrir 30—40% lægra verð en þefr kanpa það nú.
Þegar hefur verið ráðin
verksmiðjustjóra fyrir seíiients-
verksmiðjnna og er dr. Jón
Vestdal formaður hennar og á-
6amt honum i stjórninni eru
Sigurður Símonarson og Helgi
Þorsteinsson framkvæmdastjóri.
Dr. Jón Vestdal skýrði blaða-
mönnum í gær frá undirbún-
ingsrannsóknum sem fram hafa
farið í sambandi við sements-
verksmiðjuna. 1 fyrra var fund-
inn skeljasandur á Snæfells-
nesi og í Faxaflóa, en það var
ekki fyrr en' í vor, eftir að
fengin hafði verið ný gerð af
sænskum jarðbor að mælingar
á magni sandsins voru hafnar
og fóru þær fram í júni s. 1.
Fimmti hlnti svæðir
ins dugir í 250 ár
Mælt var svæði hjá Stóra-
hrauni suðvestur af Akranesi.
Var dýpt skeljasandsins yfir-
leitt 2 m, en dýpst 3,5 m og
Var skeljasandur þá í botni
holunnar. Á svæði því sem mælt
var reyndust vera 15 millj.
rúmmetra af skeljasandi, en
það dugir til framleiðslu í 250
ár, miðað við 75 þús. tonna
framleiðslu á ári. Enn hefur þó
ekki verið mældur nema fimmti
hluti þess svæðis í Faxaflóa
sem vitað er um skeljasand á.
Sandurinn inniheldur 90—100
prósent af kalki.
Verksmiðjan staðsett á
Akranesi
Verksmiðjunni hefur verið á-
kveðinn staður á Akranesi, en
sandsvæðið er 6—10 mflur suð-
vestur frá Akranesi og því
stutt að flytja hann. Hugmynd-
in er að dæla sandinum upp
í pramma og síðan úr pramm-
Framhaid 6 6. sfðu.
ÞIÓÐVILIINN
Skemmtiferð Æ.F.R.
Um verzlunarmannahelgiija efnir Æ.F.R. tíl hóp-
ferðar til Breiðafjarðar, farið verður í Reykhólasveit-
ina. Lagt verður af stað á laugardag kl. 2,30 og ekið í
Bjarkarlund og tjaldað þár. Á sonnudag. verður gengið
á Vaðalfjöll, ekið til Reykhóla um Barmahlíð Á mánu-
dag ver&ar svo komið heim og skoSaðir ýmsir sögufrægir
staðir á þeirri Ieið. Pantið far tímanlega á skrifstofU
Æ.F.R., cpin kl. 6—7, sími 7510. Þar verða gefnar allar
nánari upplýsingar.
manna um itsstu Etelgi
Einis og að Undanförnu rneit Verzlnnarmannaféiag Reykja-
víkur efna til fjölbreyttra skemmta.r.a um verzlranarmannahelg-
ina og hefur í því skyni tekið TIVOLI á leigu í þrjá daga, þ. é.
laugardag, sunnudag og mánndag.
Kl. 4,30 á laugardag hefjast
hátíðahöldin úti í TIVOLI með
því að Magnús VaJdim'arsson
setur hátíðina. síðan munu
þýzkir trúðleikarar, sem komn-
ir eru til landsins, sýna listir
sínar og Baldur Georgs sýna
töfrabrögð.
Um ltvöldið kl. 8,30 hefst
skemmtunin að nýju með því að
Baldur og Iíomni tala saman,
síðan sýna hinir þýzku lista-
menn og dansað verður úti og
inni til kl. 2 e. h.
Á sunnudaginn verður há-
tíðamessa í Dómkirkjunni kl.
11 f. h. Kl. 2,30 leikur 12
manna hljómveit undir stjóm
Baldurs Kristjánssonar á Aust-
urvelli, síoan leikur hljómsveit-
in út í Tívoli. Þá. hefjast
skemmtiatriðin að nýju, sömu
skemmtiatriðin og daginn áð-
ur aulr þess gamanþáttur, Jón.
Aðils o. fl.
Um. kvöldið kl. 8,30 verður
áframhald á. hátíðahöldunum
og meðal nýrra. skemmtiatriða.
þá mun Jan Moravek leika ein-
leik á harmoniku og Músikk-
kabarett leika sígaunalög o. fl.
siðan dansað til kl. 1.
Framhald á 6. síðu
Heisíaramélið
höfst í gærkvöld
Meistaramót Eeykjavflnir í
frjálsum íþróttum hófst á
iþróitavellinum í gærkvöld. —
Veður var gott, og sæmileg aö-
sóím.
Engir stórviðburðir gerðust
á þessu móti enda varla við
Framhald á 4. stðu
talin vera á Gríms-
eyjarsundi
Siglufrði í gærkvöld.
Frá fréttaritara Þjóðv.
1 dag fengu. nokkrir bátar
veiði á austursvæðinu. Erling-
ur H. V'E 450 mál, og nokkrir
fleiri sæmilega veiði. I kvöld
voru menn töluvert í bátum,
en ekki er vitað um veiði.
Sigurður frá Siglufirði fékk
250 mál á Þistilfirði og á heim-
Ieiðinni varð hann var síldar
á Grimseyjarsundi og fékk í
einu kásti 650 reiál og kom hing
að með 900 mál. Er þetta eina
sfldin sem þar hefur veiðzt síð-
an FagrikiettUr fékk þar 800
mál í byrjún veíðitfmans. Skip-
stjórinn á Sigurði telur að um
mikla sfld sé að ræða á sund-
inu. Togarinn Isborg frá Isafirði
fékk þar cinnig 200 tunnur í
dag, en ekki er vitað um fieiri
skip er hafi verið á þessu svæði
í dag. Tvílemfoingur er var á
leið hingað með síld til söltun-
ar að austan, en foinn báturinn
Á miðsvæðinu var nokkumveg-
tnu bjart við slröndina, þang-
að til í kvöld að svartaþoka
varð fyrir öilu Norðurlandi.
Síðan. í gær hafa verið salt-
aðar um 800 tunnur á Siglu-
firði. ‘
varð eftir með nótifoa, sá 4 síld-
artorfur við Mánáreyjar.
Á austursvæðinu var þoka í
dag, en nokkru minni í kvöld.1
Baldurenn
efstur,
4 virminga eftir
4 tmtfecSír
1 fjórðu umferð í landsliðs-
fldkki á norræna" skákþinginu
í gærkvöld vann. Baldur Möller
Storm Herseth eftir 33 leiki.
Skákin var. mjög falleg og
vakti mikiá áthygli. Baldur hef-
ur nú fjóra vinninga og er enn.
éfstur í landsliðsflokknum.
Öðram iandsliðsskákum var
étkki iokið er blaðið fór í prent-
u.n.
I landsflökki eigast þess-
jr við í kvöld:' Baldur ög Guðm.
Ág., Sundberg og Herseth,
Framhald á 3. síðu.