Þjóðviljinn - 10.08.1950, Síða 7
jQ j Fimmtudagur 10. ágúst 1950.
• . .--y.-;p. ... ------------
ÞJÖÐVILJ7NN
Á þessum stað tekur blaðið til birtingar smáauglýs
ingar um ýmiskonar efni. Þær eru sérstaklega
hentugar fyrir allskonar smáviðskipti, og þar sem
verðið er aðeins 70 aurar orðið eru þetta lang-
samlega ódýrustu auglýsingarnar sem völ er á.
Ef þér þurfið að selja eitthvað eða kaupa, taka á
leigu eða leigja, þá auglýsið hér.
Sala
Daglega
Nýegg
soðin og hrá
Kaffisalan Hafnarstrœti 16.
Kanpnm — Seljum )
Dg tökum I umboðssölu alls- i
í
konar gagnlega muni.
GOÐABORG,
Freyjugötu 1. — Sími 6682.!
Samúðarkort
Slysavarnafélags Islands !
kaupa flestir, fást hjá slysa-!
varnadeildum um allt land. !
1 Reykjavík afgreidd í síma |
4897. I
Kanpnm
húsgögn, heimilisvélar, karl- 1
mannaföt, útvarpstæki, sjón- \
auka, myndavélar, veiði- i
stangir o. m. fl.
Vöruveltan
HverfiSg. 59. — Sími 6922. i
Fasteignasölu-
miðstöðin,
Lækjargötu 10 B, sími 6530,
annast sölu fasteigna, skipa,
bifreiða o. fl. Ennfremur
allskonar tryggingar o. fl.
í umboði Jóns Finnbogason-
ar, fyrir Sjávátryggingarfé-
iag Islands h.f. Viðtalst.ími
alla virka daga kl. 10—5, á
öðrum tímum eftir samkomu
lagi.
Munið
kaffisöluna :
í Hafnarstræti 16.
Kaupum hreinar
UUariuskur
Baldurgötu 30.
Stofuskápar
Allur ntbúnaðnr til
ferðalaga.
Verzlunin Stígandi,
Laugaveg 53.
Karlmannaföt —
Húsgögn
Kaupum og seljum ný og
notuð húsgögn, karlmanna-
föt og margt fleira. Sækjum
— Sendum,
Söluskálinn
Klappastíg 11. —Sími 2926
n
— Armstólar — Rúmfata- i
skápar — Dívanar — Komm-1
óður — Bókaskápar — Borð
stofustólar — Borð, margs-
konar.
|
]
Húsgagnaskálinn,
Njálsgötu 112. Sími 81570. I
1
i
•MMNINIIIHmMNtMHMMIHrMIMItWMtHMininaimiin
Vinna
Lokað til 31. ágúst
SYLGIA
Laufásveg 19. — Sími 2656
Skóvinnustofan
NJÁLSGÖTU 80
annast hverskonar viðgerðir
á skófatnaði og smíðar sand-
ala af flestum stærðum.
Hreingerningamið-
stöðin,
símar 6718, 3247. Hreingern-
ingar, gluggahreinsun, utan-
hússþvottur.
Ragnar Ólafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi. Lög-
fræðistörf, endurskoðun,
fasteginasala. — Vonar-
stræti 12. — Sími 5999.
Nýj’a scndibílastöðin
Aðalstræti 16 Sími 1395
Lögfræðistörf:
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27,
1. hæð. — Sími 1453.
Albert Klahn 65 ára
^aaaá
Framhald af 5. siðu.
og fjölhæfur hljómsveitarmað-
ur.
Að lokum vildi ég mega óska
þess að þessi þaulæfði og vin-
sæli listamaður megi fá að
starfa að uppbyggingu og fram-
þróun íslenzks tónlistarlifs sem
allra lengst.
Fritz Jaritz.
.Ulfljótnr'
Framhald af 5. síðu.
4. Gunnar Stefánsson Vísi 9,56
Kringlukast, keppendur alls 7 •
1. Þrúðmar Sigurðsson M 31.95,
2. Hreinn Eiríksson M 29.48
3. Snorri Sigjónsson M 28.22
4. Þorsteinn Jónass. Vísi 27.80
Stigahæst varð U.M.F. „Máni“
hlaut 58 y2 stig
2. U.M.F. „Vísir 13 stig
3. U.M.F. „Sindri“ 10y2 stig
4. U.M.F. „Hvöt 6 stig
Stigahæstir einstaklingar
urðu þessir:
Karlar:
1. Hreinn Eiriksson 14 stig
2. Rafn Eiríksson 10 stig
3. og fjórði Þorsteinn Jónasson
og Þrúðmar Sigurðss. 9 stig
hvor.
Stúlkur:
1. Guðrún Rafnkelsdóttir og
Nanna Karlsdóttir 8 st. hvor.
2. Ingibjörg Sigjónsdóttir og
Jóhanna Ólafsdóttir 3 stig
hvor.
Aðaldómari og stjórnandi
mótsins var ritari sambandsins
Torfi Steinþórsson skólastjóri
Hrollaugsstöðum.
Armann
Tekið á móti flutningi til
Vestimannaeyja alla virka daga.
c<PZ€
OSLÓ
WUPm/VNA \
HAfMAR
alla
laugar-
daga
Ferðaskrifstefan
Framhald af S. siðu.
inh. Einnig verður farið í Stef-
ánshelli og skoðaða.r þar dropa-
steinsmyndanir. Á heimleiðinni
komið að Barnafossi.
3. Tveggja daga ferð til
Heklu. Á laugardaginn ekið að
Næfurholti og gist þar. Daginn
eftir gengið á Heklu og skoðað-
ar breytingar þær, sem urðu á
íjallinu við síðasta gos. Einnig
farið í Karelshelli, sem ber nafn
tékknesks manns, sem fann
hann fyrstur.
Á sunnudaginn verður að
venju farin hópferð að Gullfossi
og Geysi og sáþa sett í hverinn.
Sama dag er og ráðgerð Þjórs-
árdalsferð, skoðaðar bæjar-
rústirnar að Stöng, Hjálparfoss
ar og Gjáin. Um helgina er
auk þessa ráðgerðar ýmsar
máferðir, svo sem Viðeyjarför
og bil- og gönguferð í Raufar-
hólshelli. Ennfremur mun
Ferðaskrifstofan athuga mögu-
leika á að fá leigðan fiskibát
lianda þeim, sem kynni að langa
til að fara á handfæraveiðar.
Námsstyrkir
Framhald af 8. síðu.
Jensdóttir, Hafnarf. söngnám í
Danmörku, 1,500 kr., Guðrún
Á. Símonar, söngnám í Eng-
landi 1.000 kr., Guðrún Krist-
insdóttir, Akureyri, píanóleik-
ur í Danmörku 1,000 kr., Högna
Sigurðardóttir, Vestmannaeyj-
um, arkitektúr í Frakklandi,
2,000 kr., María Hugrún Ólafs-
cíóttir, Rvík, málaralist í Dan-
mörku, 1,500 kr., Signý Una
Sen, Rvík, þjóðfélagsfræði í
Svíþjóð, 1,000 kr., Sigurrós Sig-
urðardóttir, tízkunám í Banda-
ríkjunum, 1,000 kr., Soffía E.
Guðmundsdóttir, píanóleikur í
Danmörku, 1,000 kr„ Þórunn
Þórðardóttir, náttúrufræði í
Noregi, 2,000 kr„ Æsa Karls-
dóttir Árdal, Sigluf., sálar- og
uppeldisfræði í Svíþjóð, 2,000
kr. Ferðastyrkir: Rósa Egg-
ertsdóttir kennari í Rvík, 1,000
kr., Tove Ólafsson myndhöggv-
ari Rvík, 1,000 kr.
BarnaleikvöIIur
Framhald af 8. síðu.
eignast slíkan bamaleikvöll, þar
eð umferð er mjög mikil um að-
algötu þorpsins en húslóðir yf-
irleitt girtar og snyrtilegar að
frágangi.
Aðal forgöngumaður að stofn
un vallarins var Karvel Ög-
mundsson, oddviti. Munu Njarð,
víkingar kunna honum meiri
þakkir fyrir verkið en Fjárhags.
ráð, sem mun hafa sektað odd-
vitann um drjúga upphæð fyrir
þetta verk.
Vígsla vallaxins fór fram sl.
sunnudag að viðstöddum öll-
um ganghæfum yngri borgur-
um þorpsins og mörgum fleir-
um. Að lokinni vígsluathöfn
tóku börnin til óspilltra mál-
anna við þau verkefni, sem fyr-
ir lágu, og myndaðist fljótlega
biðröð við flugvélina, sem hélzt
ósiitin fram að lokunartíma.
Rödd hás-
hóndans
Framhald af 8. síðu.
sem enn munu auka að muw
hina sáru fátækt sem orðið hef->
ur afleiðing marsjallkreppunn-
ar. 1 Danmörku hefur stjórnin
þegar sagt af sér vegna hinna
nýju hervæðingaráforma og
þeirra geysilegu byrða sem
leggja á á almenning.
★ Allar þessar víðtæku aðgerð-
ir eru afleiðing af einu vaklboði
auðjöfranna í Wall Street. Þeir
skipa fyrir um örlög milljón-
anna og ríkisstjórnir Vestur-
evrópulandanna hlýða af taum-
lausri undirgefni. Síðan setjast
leigupennarnir niður við skrif-
borð og brígzla öðrum um að>
talía við fyrirskipunum frá út-
löndum!
★ En meðal aniíarra orða: Var
ekki scnd fyrirskipun til ís-
lenzku stjórnarinnar ? Hvers-
vegna hefur Bjarni Benedikts-
son þagað óaflátanlega síðan
hann sótti fund untanríkisráð-
herra Atlanzhafsbandalagsins í
vor?
'■.-.-..-UVVVVVVVVVV-i.VVVVVW'V-.V.'VWWVW
Fjárhagsráð heíur ákveðið, með tilvísun
til 12. gr., 3. tll.( 1. nr. 70, 1947, að banna að
taka fólksbifreiðir til fluinings til landsins
með skipum, sem eru eign íslenzkra aðila
eða á vegum þeirra. Bannið nær til fólksbif-
I
reiða, annarra en þeirra, sem sannanlega eru £
komnar í skip eða á skipaafgreiðslu á dag- í
1
setningardegi þessarar tilkynningar.
Reykjavík, 9. ágúst 1950.
íutnings- og gjaldcyrisdeild
fj/íihagsrAðs
í