Þjóðviljinn - 12.08.1950, Page 8

Þjóðviljinn - 12.08.1950, Page 8
I Lðisprdalnum m Bnaið ú íþréftavðilagerð á 25 sfeðum í sumar • í sumar er unnið að byggingn íþróttavalla á 25 stöð- um á laíidinu, á vegum jjþróttaneíndar ríkiíins. Stærst þeSsara mannvirkja er leikvangTÍrinn í Laugárdalnum, ^lTiidírF&ð- IssamðaRÍ blandaðra kéra 151 fcappdrattis um flisgvál SðMbaitdið vinniiE m. a§ þáf í nonræ&n söngiDÓti en auít þess vinná þrjú íþróttafélög hér í bænura að' bygg ingu æfingavalla og er þcr um stér mannxírki að ræða. Félög þessi eru Ármann, KR. og Valur. Lanössamband blandaðra kóra var stofnað fyrir tæpnm tólf árum síðan og hafa árlcga bæfet nýir kórar í þafi. Sam- bandinu hefur vérið boðiö að senda kór héðan tál þátttökn í nor- rænu söngmóti í Svíþjóð næsta sumar. Vegna væntanlegrar ut- anferðar og annarra framkvsemda hefttr sambandið ákveSið að eína til happdrættis, en stærsti vmingurinn í því verður þriggja- mar.na landflUgvéL Þorsteinn Einaisson íþrótta- fulltrúi sýndi blaðamönnum í gær íþróttavellina sem vcrið er að gera hér innanbæjar og sum ir em komnir allvel á'veg'. f Laugardalnum er nú unnið að því að fullgera lolcræsakerfið. Hafa um 30 þús. rúmmetrar af jarðvegi verið færðir tii með jarðýtum. og myndaðar undir- stöður undir áhorfendasvæði er rúma skal 14 þús. manns. Lokræsaskurcum á svæðinu verður lokað í haust, og er næsta verkefni þá að þekja svæðið -15 cm þykku gjalllagi. Næsta vor verö'ur sett moldar- lag yfir gjailið er siðan verður sáð í grasfræi, e.t.v. strax næsta vor. Ef framkvæmdir þarna ganga samkvæmt áætlun standa vonir til að leikvangur- inn verði tilbúinn til notkunar árið 1955. Kostnaður við þessar fram- kvæmdir er þegar orðinn all- rnikill. Laugardaísræsið svo- nefnda, sem er 1160 m langt og stærsta mannvirki sinnar liMaslipii hjá Þjóðviljanum. barst í gær .þessi stuttaralega tilkynning frá L. f. Ú.: „Hérmeð leyfum. vér oss að biðja yður fyrir eftirfarandi fréttadálk i blaði yðar: Frá og með 5. þ.m. létu aí Btörfum hjá Landssambandi ísl. útvegsmanna Jakob V. Haf stein framkvæmdastjóri og Steíán Wathne framkvæmda- etjóri Innkaupadeildar LfÚ. Við starfi þeirra hefur tekið Signrður Egilsson. Ferðafólki sem ætiar um Vestur-Þýzkaland. eða Vestur Beriín skal á þáð bent, að tryggast er að fá áritanir á vegabréf sín hér heirna. Slíkar áritanir er að vísu hægt að fá erlendis hjá við- komandi skrifstofu hemáms- velda Vestur-Þýzkalands, en get ur nú tekið langan tíma. Brezka sendiráðið hér ann- ast nauðsynlegar áritanir fyr- ir hönd hemámsveldanna. (Frá utanríkisráðuneytinu). tegundar hérlendis, hefur ver- ið tekið í notkun. Það er ekki byggt einungis vegna leikvangs ins heldur fiytur það skolp frá stóra svæði íbúðarhúsahverfa umhverfis Laugardaiinn. Bygg^ ing ræsisins kostaði tæpar 2 milij. kr. 31. maí í vor var kostnaðurinn við lokræsagerð á íþróttasvæðinu orðinn 1 millj. og 762 þús. kr., en samanlagð- ur kostnaður við framkvæmdirn ar var 2 millj og 100 þús kr. Reykjavíkurbær sá um bygg- Framh. á 7. sícu ★ „Er Kóreuþjóðin með eða mótí varnarlíðinu bardaríska" spyr Morgttnblaðió í gær í skemmtilegri þvættingsgrein. Segir þar að það sé enn eitt dærai um „lygásvaðy éþverra dýbi cg foræði kommúnisnians" að því sé haldið á lofti að Kór- verjar séu andsnúnir hírœn vestræsm boðberum menningar innar. Þvert á mótí „getí banda rískn hermennirnir alltaf íeitað uppörfanar og hvatningar hjá Kóieuþjóð, jafnvel hjá flótta- fólkinu (!!)“ Manni verÖur að spyrja við hverja bandarísku hermennirnir séu þá að berjast og hvernig standi á þessum ei- lífa flótia ]»eirra. Ef til víll verð ur það skýrt með því aD greið- vikni Kórverja komi fyrst eg fremst fiam í einstæðri afísteð við flótta bandariska hersins, og má það tíl sanns vegar feia. Apnars er óþarfi að lcita í „lygasvað, óþverra dýki cg for- æ«5 kommúnismans" til að frctta um hug Kórverja til landgönguliðsins. Fréttlr B"nda ríkjamanna sjálfra eru langt- um skemmtílegri heimlídir nm það efni. Örstutt er liðið síðan skýrt var frá þeirri tilskipu;? um a’iaji heim að Bandaríkja- menn hefðu bannað Suðurkór- verjum í nánd við vígstööv- arnar að fara út úr húsum sín um nema tvo tíma á sólarhring og þá aðeins til að afla matar. Kváðust Bandaríkjameiin hvergi ófcultir, en ef til víll hef- ur það aðeins verið „uppörfuu- in og hvatningin" sem angraði þá. Kannski eru Suðurkórverj- ar svo nærgöngulir í vináttu sinni að Bandaríkjamenn geta ekki skotið af byssu í friði fyr ir bliðuhótum. MFSÖfl Clg skeiíimdaF- Björa Ólafsson skrjfar í gær nýja fcrustugréiii í Vísi cg þótt hún sé elíM esns berorð og hin fyrri sm ísler.zka faerinu skilst þó glöggi fcvert ráðherrann er að fara. Efni hinnax nýju grein ar er skýring á því hvað ráð- herrann á við með „raidirróð- ursöflum og skemnodarverkalýð' sem him? væntanlegi her á m.a. að útrýma hér innanlands. Hætíulegásti fcluti „skemmdar- verkalýSsins" cr þannig til kom inn að sögn láðherrans að „þessum óaldarflokki hefur tekizt að troða trúnaðarmönn um sínum og fulltrúum inn í allar opmberar stofnanir þjóð arinnar og flest ef ekki öll fé- lagssanaíök landsins.“ Þessiun lýð þarf sem sagt að útrýma, Framh. á 7. síðu Landssambandi iðnaðarmanna hefur borizt bréf um að ís- lenzkum iðnaðannanni sé boð- in skólavist á „Östra Grevie Folkfcögskcie", næsta skólaár, sem byrjar 23. okt. n. k., og stendur yfir í 5 mánuði. Nemándanum er veittur styrk ur af sænska ríkinu, svo skóla- vistin verður ekki kostnaðar- söm. Á hverju ári síðan síð- ustu styrjöld lauk hafa verið á skólanum nemendur frá ná- grannalöndunum nema íslandi. Skólinn hefur samvinnu við sænska ionaðarmannasamband- ið og er sá eini í landinu, sem við kennsluna tekur tillit til áhugamáia og þarfa iðnaðar- manna. Skilyrði fyrir inntöku í skól- ann er að hlutaðeigandi hafi sveinspróf í emhveixi iðn og gagntræðapróf eða landspróf. Nánari upplýsingar eru veitt- ar á skrifstofu Landssambands iðnaðarmanna, Kirkjuhvoli. Cftgáfa söngiaga. Undaiifarin ár hefur L.B.K. unnið að útgáfu íslenzkra og er- lendra tónverka og verður þeirri útgáfu haldio áfram, er ætlun- in að mjög svo fjölbreytt hefti komi út nú á þessu ári. Hefur Jónas Tómasson tónskáld séð um allan undirbúning heftisms. L.B.K. hefur tinnig haldið uppi árlega söngkennslu fyrir kóiana, sem borið hefur góðan árangur. Einnig hefur það stað ið fyrir söngstjóranámskeiði sem haldið var í Rcykjavík 1947. N or ðui landasöngmót. Á síðastliðnum vetri var L.B.K. boðið að scnda út til Svíþjóðar á næsta sumri kór sem kæmi þar fram fyrir ís- lands hönd á Norourlanda söng móti þar. Þessu boði hefur L.B.K. tekið og var Kantötu- kór Alcureyrar valinn til faraf- innar. Vinnur kórinn nú af öll- um mætti að því að undirbúa þessa fcrð og er það ekki að MacArthRr um Sséiiiisékraa tiG Sjang MacArthur yfirhershöfðingi Bandaríkjanna í Austur Asíu, kvartaði nýlega yfir „illgjörnum rangtúikunum" á för sinni á fund Sjang Kaiséks á Taivan í síðustu viku. Kvaðst hann hafa faiið mcð vitund allrar Banda ríkjastjómar og hefði forðast að ræða framtíð meginlands Kína. við Sjang Kaisék. Ekki skýrði hershöfðinginn frá því, hvernig hægt væri að samræma þessa yfirlýsingu lians þeim orðurn Sjangs, að fundur þeirra MacArthurs væii upphafið að bandalagi, sem myndi tryggja honum sigur yfir kínversku al- þýðustjórninni. Frá fréttaritara Þjóðviljans Siglufirði í gærkvöld. Þoka og stormur er um allt veiðisvæðið og liggja allflest veiðiskipin í landvari. Eitt skip, Ingvar Guðjónsson, fckk 300 mála kast í dag, djúpt af Digranesi. efa að hann lcemur til með að auka hróður Islands. Tveir aðr- ir sambands-kórar hafa áður fariS utan sömu erinda það cr Söngfélagið Hai pa 1946 og Tón iistarfélágskórinn 1948. Hlutu báðir þessir kórar hina lofsam legustu dóma. Happdrætíi L.B.K. Vegna hinna margþættu starf semi sem L.B.K. hyggur að hrinda. í framkvæmd og eins hinnar væntanlegu utanfarar 1951 liefur það ákveðið að efna til happdrættis. Vinningai- í happdrætti þessu verða: 1. Flugvél. 2. Málverk verð kr. 5.000,00 3. Flugferð Framh. á 7. síðu Stuðningsmcnn Leopolds Belg íukommgs í Flandern undirbúa nú hefndaraðgerðir gegn Vallón um, sem knúðu konung til að lofa að afsala sér völdum. Nefnd Leopoldssinna hvetur Flæmingja til að neita að, kaupa. iðnaðarvörur frá Vallón- íu og fara ekki þangað í sumar- leyfisferðir. MinningarliátiS Jóeis Arasonar ei Hélum á rnorpu Minningai'hátíð Jóns bisknps Arasonar verður haldin á morg nn að Hólum í Hjaltadal. Verð- ur þá vígður turn sem reistur hefur verið þar til minningar um Jón biskup og syni hans. Athöfnin hefst kl. 1.30 með skrúðgöngu í kirkju, en þar fer fram guðsþjónusta og vígsla tumsins. Séra Bjöm Björnsson les bæn í kórdyrum, hr. bisk- up Sigurgeir Sigurðsson þjónar fyrir altari. Þá les Guðbrandur' Björnsson prófastur afhending- arbréf tumsins og vígir síðan tuminn. Að vígslu lokinni fljT- ur sr. Friðrik Rafnar vígslu- biskup prédikun, en sr. Bjarnii Jónsson þjónar fyrir altari og; að lokum verður þjóðsöngur- inn sunginn. Magnús Jónsson prófessor', flytur erindi í kirkjunni unu Framhald á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.