Þjóðviljinn - 16.08.1950, Side 6

Þjóðviljinn - 16.08.1950, Side 6
6 I? íí iJ d 17 3 Ö c 3 ÞJÓÐVILJÍNN ; i: i?í>b ; "§f ; •••’ - Miðyifcudagur 16. ágúst 1950. Framhald af 8. síðu. Hvers vegna hefur stórjörð- um verið skipt ? Ekkl einungis tii að sjá fleiri mönnum fyrir jarðnæði, heldur til að nýta jörðina betur. Hvers vegna voru ensku kolanámurnar þjóð nýttar? Vegna þess að einka. framtakið starfrækti þær ekki nógu vel.... Það liggur því augum uppi að íslendingar hafa betri aðstöðu • til að vinna að rannsóknum á sögum sínum en annarra þjóða menn, og gamla röksemdin um að Reykjavík sé alltof afskekktur og óaðgengi- legur geymslustaður handrit- anna er nú úr sögunni, þegar það tekur aðeins sjö stundir að fljúga frá Kaupmannahöfn til Reykjavíkur. Hinn mikli safnari, Ámi Magnússon , Islendingar vUja fyrst og fremst endurheimta safn Áma Magnússonar, Árnasafn, sem svo er nefnt eftir hinum lærða íslendingi Árna Magnússyni, sem var sendimaður Danakon- ungs á Islandi árin 1702—1712 og safnaði raunverulega öllu sem fannst á landinu af hand- ritum, er ýmist voru skráð á skinn eða pappír. I þá daga var enginn háskóli né annar eðlilegur geymslustaður hand- ritanna á Islandi og þess vegna arfleiddi hann Kaupmannahafn- arháskóla að safni sínu. .. . Við -eignuðumst ekki háskóla fyrr en 1911 og hiua nýju háskóla- byggingu 1940.... Önnur íslenzk handrit voru lánuð og aldrei skilað aftur. iEnn önnur voru gefin burt eða keypt af einstaklingum. Það er ósk okkar að hinum áslenzka hluta safnanna verði skilað aftur, með vissum und- antekningum og algerum einka söfnum. En um einstök atriði er hægt að ræða. Það er ljóst að dönsk söfn eru svo auðug að það sem við förum fram. á ’er aðeins lítið brot hvað tölu snertir, en land okkar var gjörrúið af þessum gömlu gripum. Nú í dag eru uiðurkomin í- Danmörku yfir 900 íslenzkar skinnbækur í heilu lagi eða brot. hinar þekktu ættarsögur um líf og baráttu forfeðra vorra. Við eigum það þessum verkum að þakka að ísland er í dag sjálf- stætt land með eigin tungu og menningu. Hér er ekki um að ræða vísindalega sérvizku held- ur það sem er okkur runnið í merg og blóð. Það var ekki nema gott að handritunum var safnað og þeirra gætt, eins og t. d. þegar Danakonungur bannaði sölu á þeim til Svíþjóðar. Handritin hafa verið höfð í heiðri, en það hefur verið litið á þau sem norræn, enda þótt þau séu al- gerlega islenzk, og þó að hand- ritin, með öllum þeirra skamm- stöfunum, sem gerð eru vegna skorts á efni til að skrifa á og með tilliti til þess hve tima frekt var að skrifa þau, — hljóti að vera lesefni vísinda- mannanna, þá eru þær í full- komnu formi lifandi lestur þjóðarinnar sem viðheldur tungunni og yngir hana enn í dag eins og fyrir hundruðum ára. Þegar Björnson vildi gleypa Island Björstjerne Björnsson skrif- aði árið 1870 þáverandi foringja íslenzkrar sjálfstæðisbaráttu, Jóiíi Sigurðssyni í því augna- miði að fá íslendinga til að skilja við Dani og ganga Noregi hönd — þeirri tillögu var hafnað. í einu bréfa sinna not- aði Bjömson orðin: „Danir gera aldrei það sem er rétt nema xeir séu hræddir". Eg er annarrar skoðunar. Eg hef sjálfur dvalið 10 ár við nám í Kaupmannahöfn — og ég trúi því að danska þjóðin muni sýna þann skiln- ing á réttlæti að hún afhendi fslandi það sem fslands er þegar henni verða ljósir málavextir og. það hverja þýðingu þetta hefur fyrir okkur. Skilningur Dana í þessu máli mun tengja Is- land fastar við Danmörk og Norðurlönd en nokkuð ann- að getur geirt. — Hvár á að geyma hand- ritin ef -þeim verður skilað aft- ur? Gerizad Lilja: Hamingjuleitin 26. DAGUR um, ungt fólk hrífst ailtaf af því sem er óvana- og ég var í'arin að óttast,“ sagði Hilla. legt.“ ,.Álit þitt á dómgreind meðbræðra þinna hef- Þegar Hilla var að afklæða sig, sagði hún: ur aldrei verið sérlega mikið,“ sagði Hinrik „Maður svíkur sjálfan sig í samkvæmisfötum, stuttaralega. , Þér hættir við að líta á menn- maður talar í annarri tóntegund, hugsar í ann- ina. undantekningarlaust, með lítilsvirðingu. Það arri tóntegund, falsettu.ef hægt er að orða það sakaði ekki þótt þú tækir dálítið tillit til sér- svo. Maður afneitar persónu virka dagsins, en sú einkenna þeirra.. hin sama persóna hefnir sín með því að neyða Hilla þagði undrandi — var Hinrik gramur? mann til að taka sig í sátt aftur, og þá skamm- Hinrik leit á klukkuna, reis á fætur í skyndi ast maður sín fyrir tryggðarof sín. Eg get vel og flýtti sér af stað í skólann. skilið það, að mer.n sem eru óánægðir með Hilla var bæði reið og skömmustuleg. Ef til sjálfa sig þrífast bezt í samkvæmislífinu.“ vill hafði Hinrik rétt fyrir sér. Sjálfrátt eða ,.Þú afneitar aldrei sjálfri þér. Þú missir ekki ósjálfrátt bjó hún sér mælikvarða á meðbræður jafnvægið," sagði Hinrik. sína, og fordæmdi þá sem ekki náðu máli. Ihug- Hilla brosti þegar hún var lögzt upp í rúmið. unarlaust. Hún ætti ef til vill að fara varlegar Þegar maður dansaði við Hinrik var vandalaust í sakimar og dæma vægar. Bera virðingu fyrir að halda jafnvæginu, hugsaði hún gagntekin af sérkennum manna? Einnig fyrir þeim sérkénn- hamingju, áður en hún lokaði augunum og sofn- um sem brutu í bága við lífsskoðanir hennar aði. sjálfrar — virðingu fyrir sérkennum ofbeldis- mannsins? En þá braut hún í bága við sín eigin .t gær leit ungfrú Borgström, vinkona þín, sérkenni? Hún brosti með sjálfri sér. Hún tók mjög vel út,“ sagði Hinrik við hádegisverðinn. til í stofunni, vökvaði blómin og sló nokkra sam- ,Já, fannst þér það ekki," sagði Hilla áköf. bljóma á píanóið. Allar íhuganir voru í rauninni „Mikið verðurðu þakklát fyrir dálítið hrós heimskulegar, þær leiddu menn inn í völundar- í hennar garð.“ hús — hið eina sem treystandi var á var til- „Dálítið hrós? Þú hefur ekki hugmynd um finning mannsins gagnvart vini og óvini, illu hvað mikið er í Mörtu varið.“ og góðu, réttu og röngu. „Nei, það er enginn hægðarleikur að kynnast Hvað sem öðru leið þá hafði skorizt I odda henni. Er hún alveg einstök manneskja?“ með henni og Hinrik. Það var eins og andleg Hilla þagði. vanlíðan. Það var þægilegt að vera ósátt við Það var einn galli, sem allir karlmenn höfðu, Þá sem manni geðjaðist illa að innst inni, það jafnvel Hinrik: að tala háðslega um ógiftar var mjög eðlilegt. En þætti manni vænt um fólk, konur, sem voru ekki lengur komungar. Og það elskaði það — þá fylgdi þessu eirðarleysi, leið- sem verra var: giftu konumar nutu þessa háðs indi, þjáningar. En þetta ósamlyndi gæti ekki og notuðu það til að styrkja aðstöðu sína. staðið lengur en þrjá klukkutíma, eða þangað til „Ertu ekki alltof vitur til að vera heimskur?" Hinrik kæmi heim í kvöldmat. sagði Hilla loks. ,Er heimskulegt að spyrja hvort irngfrú Borg- ström sé einstök manneskja?“ ..Nei, en að spyrja um það í háði. Marta er Hún fór inn til Mats. Hún hélt á Mats og var að skipta á honum, þegar dyrabjöllunni var hringt. Það var Rolf. ,Komdu bara inn,“ hrópaði Hilla, þegar hún nefnilega einstök manneskja." Hilla bjóst við að heyrði rödd hans frammi í anddyrinu. Og eftir Hinrik spyrði hana, að hvaða leyti hún væri andartak stóð Rolf í dyrunum, en hann var einstök. ekki einn. Ung, ókunnug kona var með honum. ,,Ef til vill hefurðu rétt fyrir þér,“ sagði hann. Hilla roðnaði. Hér sat hún með Mats í kjölt- „Stundum hefur mér líka fundizt, að það væri unni hágrenjandi þessa stundina, umkringd eitthvað við hana sem minnti á persónuleika, en bleyjum, þvottaklútum og púðurstaukum. Hún ég hef ekki fengið tækifæri til að fá þetta álit gat ómögulega risið upp. staðfest." , Fyrirgefðu. ég hélt, að þú værir einn.“ Hilla varð næstum barnslega glöð. Ekkert var „Þetta er bara Monika,“ sagði Rolf róandi. hræðilegra en þegar menn héldu dauðahaldi í Menika stóð hikandi, brosandi og ráðalaus Óbætanleg verðmæti flutt fram og aftur yfir AtlanzhafiS Sem stendur höfum við hér 1 Reykjavík fengið lánaðar 19 bækur af Njálssögu; af Dana hálfu hefur lánbeiðnum alltaf verið tekið með vinsemd, en hvers vegna á endilega að vera að flækja þessum óbætanlegu verðmætum fram og aftur yfir Atlanzhafið í stað þess að geyma þau í landinu sem skap- aði .þau fyrir- 6—700. árum, sem er alveg einstætt, þar sem alstaðár.annarsstaðar var skrif að á latinu á þéim tíma. Þetta •eru hin frægustu verk eins og Noregskonungasaga Snorra Sturlusonar, Heimskringla og' h^r 3itt tækifæri. I elgin húsi. — 'Það hefur ekki verið á- kveðið enn, en ég hygg að reist verði sérstök bygging yfir hand ritin, sem jafnframt verður helgidómur þjóðarinnar og veglegur minnisvarði um skiln- ing og vináttu Dana... handrit in eru það eina sem við óskum að fá frá Dönum. Á sama hátt og prófessor Nordal hefur talað — og talað sig heitan — tala allir á Is- la.ndi. Við stöndum frammi fyr ir heitustu óskum íslenzku þjóð- arinnar, og við Danir gerðum áreiðanlega vel og rétt, ef við vafningalítið yrðum við þeim óskum. Heimurinn þarfnast fordæma um vináttu og gagnkvæman skilmng milli þjóða. Ðanmörk á fyrirfram ákveðnar skoðanir: Enginn les bæk- ur eftir þennan höfund; þessi kona er leiðinleg; þessi maður er heimskur. Margar eiginkonur í dyragættinni. „Ónáðum við ekki?“ spurði hún. „Alls ekki — fyrst það er Monika,“ sagði gengust upp við palladóma eiginmanna sinna á Hilla hlýlega. vinkonur þeirra, án þess að skilja að um leið ,Þá þarf ég engar frekari siðareglur?11 spurði voru þeir að lítilsvirða smekk þeirra og dóm- Rolf. „Ekkert: má ég kynna unnustu mína ung- greind. Það var undirlægjuháttur sem undir- frú v.B. og mágkonu mína frú T. Farðu og strikaði afstöðu hinnar löglegu ástmeyjar. líttu á þau, Monika, það sakar ekki.“ „Guði sé lof að þú varst ekki eins einfaldur Monika gekk brosandi í áttina til Hillu og ÐAVÍÐ

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.