Þjóðviljinn - 24.08.1950, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.08.1950, Blaðsíða 2
ÞI&ÐV1L7WNW ft - - Tjarnarbíó Upp koma svik um síðir (I love trouble) / * JM Ný amerísk sakamálamynd. Spennandi og skrýtin. Bönnuð unglingum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^ GAMM-ÐÍÓ ™ Draugurinn ier vestur um haf (The Ghost Goes West) Hin fræga kvikmynd snill- ingsins René Clair — ein af vinsælustu gamanmyndum heimsins. Aðalhlutverk leika: Robert Donat Jean Parker Eugene Pallette Sýnd kl. 5, 7 og 9 Reykjavík New York Flugferö verður til New York 7. sept. n.k. Farþegar hafi samband við skrifstofu vora I Lækjargötu 2. Loftleiðir hi. r’ Simi 81440. í ÁSKORUN um greiðslu þinggjalda í Reykja- vík árið 19 50. Skattar og önnur þinggjöld álögð í Reykjavík árið 1950 féllu í gjalddaga á manntalsþingi 31. júlí s.l. Er hér með skorað á alla gjaldendur að greiða gjöld sín hið allra fyrsta. Atvinnurekendur og aðrir kaupgreiðendur, sem eigi hafa enn skilað skýrslum um manna- hald, eru áminntir um skila þeim nú þegar að viðlagöri ábyrgð. Byrjað er að krefja kaupgreiðendur um skatta starfsfólks þeirra og verður því haidiö á- fram og almennt gert upþ úr næstu mánaöamót- um. Verða þeir, sem komast vilja hjá að skattarnir verði krafnir af kaupi, að greiöa þá í síðasta lagi í byrjun september. Reykjavík, 22. ágúst 1950. Tollstjóraskrifstofan Hafnarstræti 5. , DANIEL BOONE Kappinn í „Villla vestrinu" Ákaflega spennandi og við- burðarrík amerísk mynd. — Danskur texti. AðEdhlutverk: George O’Brien, Heather AngeL Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9. Hljómleikar kl. 7. Látið okkur gera gamlar sængur og kodda sem nýja. Fiðurhreinsun Hverfisg. 52. Sími 1727. ----- TripölibiÓ — Sími 1182 í undirdjúpunum (16 FATHOMS DEEP) Afar spennandi og ævin- týrarík, ný, amerísk litkvik- myndin, tekin að miklu leyti neðansjávar. Lon Chaney ArHiur Lake Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fimmtudagur 24. ágúst 1950. t-80r oirgijfcnifn.-nfí NÍJft“BíÓ”----- K v e n h .a t a r i n n (Woinah Hater) Stewart Granger Edwige Fenillere Sýnd kl. 7 og 9. Við Svanafljót Músikmyndin fræga, með Don Ameche og Andrea Leeds Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 5 Súsí sigrar Bráðfjörug og fyndin amer- ísk söngvamynd. Aðalhlutverk: David Bruce Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Hafnarbíó —- OLYMPÍULEIKARNIR í Berlín 1936 Þetta er síðasta tækifærið að sjá þessa ágætu íþrótta- mynd, því myndin verður send út á næstunni. Sýnd kl. 9. Grímuklæddi riddarinn Hin afarspennandi ameríska cowboymynd i 2 köflum. Báðir kaflarnir verða sýndir saman. Sýnd kl. 5 VVVVVWVUV,UVV,^Artd^^dVV%V,WV, Lítið TiL hurbergi til leigu í Barmahlíð 4. Ij Upplýsingar kl. 3—4 í dag. liggur leiðin ^v,u,n-vu%iivvv-^u-----j---«,wuw,j-j"-ff»w-w-rjvwv-dwuwuwjv Þórunn S. Jóhannsdóttir Píanóhlj ómleikar í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 7 e. h. Aðgöngumiöar seidir hjá Eymundsson, Ritfanga- verzlun ísafoldar og hjá Lárusi Blöndal. ÁVW,AW.VAWJVJV-WA(VVW--AW^W.V Handlau»ar Hefilhekkur Nýjar kjöttunnur V2 VÖRUGEYMSLA Hverfisgötu 52. Sími 1727. K.S.Í. K.R.R. S.B.R. ■ > ;* i Þriðji leikur Þýzka úrvalsliðið Valur — K.R. fer fram í kvöld kl. 7,30. — Dómari: Þráinn SigurSsson. — Aðgöngu- miðar verða seidir á íþróttavellinum frá kl. 4. Látið ekki hjá líða aS sjá snillingana írá Rinarlöndum. Móttökunefndin. I-AWVWJ-/W.V *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.