Þjóðviljinn - 24.08.1950, Qupperneq 6
PJÖÐVíLJl»3f
.?>;•••-i
. i- 3 'i trg i b: í irv 11%
Fimmtudagur 24. ágúst 1950.
Aðgerðaleysi Alþýðusambands-
stjórnarinnar
Framhald af 5. síðn.
stöðu í deilu þeirri er nú fer í
<hönd. Hún unir ekki visitölu-
fölsuninni, en hún er reiðubúin
að gæta hófs varðandi kaup-
hækkanir, ef ríkisstjórn og A1
þingi sýna viðleitni í þá átt,að
halda vöruverðinu í skef jum og
reisa aðrar skorður við dýrtíð-
inni og verðbólgunni. Hann (þ.
e. verkalýðurinn) mun einnig
leggja til atlögu ef ríkisstjóm-
in lætur ekki undan síga í
tíma“.
Svo mörg eru þau orð blaðs-
ins, og þau gefa vissulega auga
leið, hvert stefnt er. Verka-
lýðssamtökin eiga sem sé ekki
að fara að gera miklar kröfur,
og „viðleitni" ríkisstjórnarinnar
í þá átt, að bæta kjör almenn-v
ings, skal vera nægjanleg til
þess, að verkalýðssamtökin láti
þar við sitja. '
Er stjórn A.S.l. enn í
makki við ríkisstjórnina.
Ummæli Alþýðublaösins gefa
fyllilega til kynna, að stjóm
Aliþýðusambandsins sé nú í
makki við ríkisstjórnina um
einliverjar sýndaruppbætur
fyrir seinustu fölsun vísitöl-
unnar, enda er það sú leið, sem
núverandi ólögleg stjórn A.S.Í.
hefur valið til þess að halda
uppi rétti verkalýðsins. Og
verkalýðurinn veit sannarlega
hvers er að vænta af slíkum
samningum. Árangurinn af
þeim samningum hefur ekki ver
ið óglæsilegur, eða hvenær
hafá kjör verkalýðsins vernsað
jafnmikið á jafnskömmum
tíma og síðan núverandi stjórn
Alþýðusambandsins tók- við
forystu heildarsamtaka verka-
lýðsins ?
Langlundargeði verka-
lýðsins eru takmörk sett.
En haldi stjórn Alþýðusam-
bandsins, að hún geti afgreitt
verkalýðinn að þessu sinni með
einhverjum smávægilegum
hundsbótum, skjátlast henni
hrnpalega. Svo er nú komið, að
þolinmæði verkalýðsins er með
öllu þrotin, hann hefur séð, að
rikisstjórnin hikar ekki við að
gera að engu lög, sem hún hef
ur nýlega fengið samþykkt, til
þass að geta arðrænt verkalýð-
inn sem mest. Verkalýðurinn
krefst fullra uppbótá fyrir -rán
if og hann heimtar trvggingu
fyi’ir því, að þeim uppbótum
verði ekki rænt þegar í stað
aftur.
Fari svo, að stjórn A.S.Í.
gegni ekki því hlutverki dnu,
að leiða svo þá kjarabaráttu
verkalýðsins, sem fyrir hönd-
um er, að sigur verkalýðssa’m-
takanna sé tryggður, mun
verkalýðurinn taka 'til sinna
ráða og það má stjórn Alþýðu-
sambandsins vita, að nú gerir
vcrkalýðurinn sig ekki ánægð-
an með neinar sýndaruppbætur,
mælirinn er fullur og teningn-
um hefm’ verið kastnð.
Ór'ofa eining ' verkalýðsins
tryggir mikinn og skjótimninn
sigur. — Það er á valdi stjórn-
ar Alþýðusambandsins að,
skapa þá einingu, og verkalýð-
urinn treystir því ,að hún bregð
ist ekki þeirri skyldu. En ef
hún bregzt hefur hún með
öllu fyrirgert því litla trausti,
sem verkalýðurinn enn ber til
hennar.
Opið bréf
Framh. af 5 síðu.
svona mikla áherzlu á að
láta líta út sem þeir njóti
stuðnings SÞ?
Það er af því, að án þess
stuðnings, sem þeir þó í raun
og veru hafa ekki, lögum sam-
kvæmt, væru aðgerðir þær sem
þeir hafa hafið, saknæmar.
Það að senda bandarískan
her gegn Kóreubúum, án lög-
legrar heimildar samkvæmt
sáttmála Sameinuðu þjóðanna,
er brot á hátíðlegri yfirlýsing-
um Bandaríkjanna, brot á al-
þjóðarétti. Sama máli gegnir
um Formósuaðgerðirnar.-Þetta
svarar nákvæmlega til aðgerða
Hitlers í Tékkóslóyakíu og í
Pþllandi.
Athugaðu þetta vel. Truman
getur snúið út úr stjórnar-
skránni með því að halda því
fram, að þessar aðgerðir sem
hann hefur fyrirskipað án sam
þykkis þingsipg .sé, ekki „stríð“.
En fyrir þig verður það ó-
neitanlega líkt stríði, þegar þú
liggur í skotgröf þinni, en kúl-
ur alþýðuhersins þjótá allt í
kringum þig og félaga þína —
ykkur árásarseggina, sem al-
þýðuherinn reynir að hrekja
úr landi sínu. Truman getur
ekki gert minna úr afbroti sínu
með slíkum hráskinnsleik í orð
um.
Það er kannski eitthvað í
það varið að fljúga í 6000
metra hæð og láta sprengjum
rigna yfir konur og böm í
Kóreu. Þægileg atvinna. Eig-
inmenn og feður þeirra eiga
bess engan kost að gjalda fjöl-
skyldu þinni í sömu mynt.
En þó skaltu ekki reiða þig
um of á- það. Eg sá Þjóðverja
fara eins að við Spánvema í
Barcelonu. Þeir þóttust harðla
drjúgir og bjuggust ek’k* við
því þá að þurfa .að standa
reikningsskgp .gerðá sinna ,en-
hefndin kom yfir þá.
Truman, Dulles og MacArt-
hur geta ekki sigrað Kóreu.
Þeir hafa þjóðina upp á móti
sér. Þjóðirnar eru hættar að
láta fara með sig eins og
hverjum gott þykir.
Þú hefur verið sendur út í
ævintýri sem breytist stig af
stigi, þar til. þér hefur tekizt
að safna öllu heiðvirðu fólki í
órofa fylkingu gegn þér. Áð-
ur en þessu ævintýri lýkur mun
þjóð þín verða harðast' úti.
Segðu þessvegna NEI — nú
þegar.
Gertrnd Lilja
Hamingjuleitin
33. BAGUR
smugulegir og nískir bændur og gestrisnir og þú vildir fara með þeim. Og þá áttir þú að mæta
örlátir bændur; önugir, kuldalegir og glaðir, niðri á bryggju klukkan fjögur.“
fjörugir; heimskir, þröngsýnir og gáfaðir og Hinrik Ijómaði af ánægju.
vakandi. Og ef til vill skildu skáldin líf ■ Hilla brosti ertnislega.
þeirra betur en hinir, sem engan áhuga höfðu á „Ég á erfitt með að skilja, hvað er eftir-
lífi þeirra. Þarna sat til dæmis þessi ráðsetta og sóknarvert við það; að fara á fætur klukkan
virðulega bóndakona í hópi fjögurra, myndar- fjögur til þess að hanga fram á borðstokk,“
legra barna sinna, og horfði ráðþrota á hvernig sagði hún.
föðurleifð hennar rann þeim út úr greipum. „Ekki þegar maður hefur étið steikt flesk í
Búgarðurinn hafði verið í ætt hennar í fjóra fjórar vikur.“ (
ættliði. Einn góðan veðurdag sætu þau saman Hilla nam staðar.
í eldhúsinu í hinzta sinn og virtu fyrir sér undur- „Horfðu í augun á mér. Hefurðu borðað steikt
fagurt útsýnið yfir hafið í síðasta sinn — sama flesk oftar en fjórum sinnum á fjórum vikum?“
útsýnið og mætt hafði augum forfeðranna og Hinrik leithátíðlega í augu hennar. Síðan tók
vinnuhjúa þeirra.... 1 samanburði við bænd hann utan um hana, þar sem hún stók með
urna, voru borgarbúarnir hirðingjar, sögulaust mjólkurbrúsann í annarri hendi og rósavöndinn í
fólk. hinni og kyssti hana.
„Tuttugu og átta sinnum á fjórum vikum,“
Það var heitt og mollulegt. Hilla leit kviða-
sagði hann.
full upp í loftið, henni var ekki um þrumuveður.
í sannleika sagt var hún mjög hrædd við þrumu- var léttskýjað þegar Hilla- fór að hátta.
veður, miklu hræddari en hún hafði viljað við- l*að var engin hætta á þrumuveðri.
nrkenna í áheyrn hrausta æskufólksins í eldhús- Umur af smára og fjólu barst innum opinn
inu hjá Ákason, í gær, þegar hún og Hinrik gluggann og blandaðist rósailminum í herberg-
höfðu- hlaupið eins og þau ættu lífið að leysa, inu- Hilla lá vakandi um stund með opin augu.
meðan eldingarnar urðu æ tíðari, og þrumurnar Sál hennar var eins og skær spegill. I henni
fylgdu eldingunum æ skjótar eftir, höfðu þau speglaðist þroski sumarsins, sólskin og litskrúð
séð bóndasynina tvo sitja tmdir kastaníunni daganna, og þrá óg angurværð nóttanna.
við húsið ásamt fleiri ungum mönnum, sem
reyktu pípur sínar í mestu makindum. Hilla
hafði ósjálfrátt hægt á sér. Því sem Hinrik
megnaði ekki með hinum róandi fortölum sínum,
höfðu þessir ungu, rólegu menn komið til leiðar.
Heima hafði náföl Ester tekið á móti þeim,
þrátt fyrir trúarlega ró. „Það eru tvær eld-
NlUNDI KAFLI
•’í#'*í
„Er frú Tómasson heima?“
„Já, gerið þér svo vel.“
Marta leit í kringum sig meðan hún beið eftir
ingar á lofti í senn“, hafði hún sagt. Hún Hillu- Hér voru húsgögnin ekki aðeins til að
hrökk í kút við hvern eldingarglampa og þrumu- lal-a dást &ð þeim, fægja þau ogvpólera, þau
dyn, gripin eðlilegum ótta, en ekkert andartak voru eigendunum til ánægju og þæginda. Mörtu
tapaði hún traustinu á guð, hversu margar eld- varð næstum léttara um andadráttinn, þegar
ingar, sem herranum þóknaðist að senda út. k°m inn 1 ibúðina hjá Tómasson, þar sem
Hillu eina skorti hugrekki, bæði hið eðlilega,. allt var 1 léttum, ljósum litum og mjúkum
sem Hinrik og ungu mennimir á búgarðinum'linum- Hún kunni vel að meta dýrðina heima,
höfðu tn að bera, og hið yfirnáttúrulega, sem alla g°mlu fögru hlutina af heimili biskupsins,
Ester bjó yfir. Loks hafði stafað eldingum úr m°ðurafa henn%.r, en þeir voru þunglamalegir.
öllum áttum og drunumar höfðu runnið saman. Heimili Hillu var eins og landslag að sumri tih
Á gólfnu lá bolti, nokkur leikföng og mynda-
bók á stól, og það gerði stofuna enn vistlegri.
Hilla kom loks út úr svefnherberginu.
„Mats þóknaðist ekki að sofna,“ sagði hún af-
sakandi.
„Eg leit bara inn fil að bjóða þig velkomna
heim aftur“.
„Þakka þér fyrir. Hvernig hefur þér liðið í
suihar?“ >
Hinrik hafði staðið við gluggann með pípuna í
munninum og horft hugsandi á sjónarspilið.
Hilla hafði flúið út í hom og mókt þar. Mats
svaf.
Þegar Hilla kom að hliðinu kom Henrik á móti
henni. Hann ætlaði að taka af henni mjólkur-
brúsann.
„Nei, þakka þér fyrir, síðasti spölurinn er
virðulegastur, og nú sér Ester til mín. . “
„Finnst þér of seint að fara út að róa?“„ „Eins og venjulega. Nema það var hræðilega
spurði Hinrik. tómlegt eftir a'ð þú fórst.
„Já það finnst mér eiginlega. Meðan ég man Hilla fann til sektartilfinningar. Henni hafði
-—ungu Ákasynimir ætla út að róa eldsnemma, varla dpftið Marta í hug þessa tvo mánuði, sem
í fyrramálið, Þeir báðu að heilsa qg spurðoi hvórt ;þær. hðfðu verið aðskildar.
ÐAVÍIÞ