Þjóðviljinn - 24.08.1950, Síða 7

Þjóðviljinn - 24.08.1950, Síða 7
I'immtudagur 24. ágúst 1950. ÞVn&VILJWT9 -■ -- *.. ^ -iTiH' rVi' m^lXlVí7GÖX-« Á þessum staS tekur blaðið til birtingar smáauglýs ingar um ýmiskonar efni. Þær eru sérstaklega hentugar fyrir allskonar smáviðskipti, og þar sem verðið er aöeins 70 aurar orðið eru þetta lang- samlega ódýrustu auglýsingarnar sem völ er á. Ef þér þurfið að selja eitthvað eða kaupa, taka á leigu eða leigja, þá áuglýsið hér. Kaup-Salal Vinna Frímerkjaskipti Sendið mér 100 ísl. fri- merki og ég sendi ykkur í staðinn 200 erlend. Jónsteinn Haraldsson, Gullteig 4, Rvík. Húsgögnin frá okkur: Armstólar, rúmfataskápar, dívanar, kommóður, bóka- skápar, borðstofustólar og borð margskonar. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570 Kaupum hreinar ullartuskur. Baldursgötu 30. Mun i ð Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Kaupum tuskur Prentsmiðja 1‘jóðviljans h.f. Daglega Ný egg soðin og hrá Kaffisalan Hafnarstræti 16. Kaupum húsgögn, heimilisvélar, karl mannaföt, útvarpstæki, sjón auka, myndavélar, veiði- stangir o. m. fl. Vöruveltan Hverfisgötu 59.—Sími 6922 Fasteignasölumið- stöðin Lækjargötu 10 B, sími 6530, annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur allskonar tryggingar o. fl. í umboði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjóvátryggingarfélag íslands h. f. — Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5 á öðrum tímum eftir samkomu lagi. Kaupum — Seljum og tökum í umboðssölu alls- konar gagnlega muni. GOÐABORG Freyjugötu 1 — Sími 6682 Tilkyimingar Skriístofa M I K Lækjargötu 10 B, cpin daglega kl. 5—7,30 Lögfræðistörf Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Skóvinirastoian NJALSGÖTU 80 annast hverskonar viðgerðir á skófatnaði og smíðar sand- ala af flestum stærðum. Nýja sendibílastöðin, Aðalstræti 16 — Sími 1395 Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun, fasteignasala. Vonarstræti 12 — Sími 5999 Húsgagnaviðgerðir Viðgerði*- á allskonar stopp- uðum húsgögnum. Húsgagnaverksmiðjan, Bergþórug. 11. — Sími 81830. Kcnnsla | Enska — Banska — Sænska j j ANDRÉS GUÐNASON jHagamel 14 — Sími 80608 SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Skjaldbreið til Skagafjarðar- og Eyjafjarð- arhafna hinn 29. þ. m. Tekið á móti flutningi til Sauðárkróks, Hofsóss, Haganesvíkur, Ólafs- fjarðar, Dalvíkur og Hríseyjar á morgun. Farseðlar seldir á mánudag. m.s. Gullfoss fer frá Reykjavík laugardaginn 26. ágúst kl. 12 á hádegi til Leith og Kaupmannahafnar. Tóllskóðun farangurs og vega- bréfaeftirlit byrjar í tollskýlinu vestast á thafnarbakkanum kl. 10.30 f. h. og skulu allir far- þegar komnir í tollskýlið eigi síðar en kl. 11 f.h. ltrúarfoss fer frá Reykjavík mánudaginn 28. þ. m. til vestur- og norður- landsins. Viðkomustaðir: Patreksfjörður ísafjörður Siglufjörður Akureyri Húsavík. H. F. EIMSKIPAFÉLAG lSLANDS M.s. Dronning Alexandrine Næsta ferð skipsins til Fær- eyja og Kaupmannahafnar verður laugardaginn 2. sept. Pantaðir farseðlar með þeirri ferð, óskast sóttir í dag. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN Erlendur Pétursson. : “■ f 1 I ■- -y-—~-i- --- rnsTundir i þagu friöar ármann Tekið á móti flutningi til Vest- mannaeyja daglega. Alþýðublaðið flytur frétt í sunnudagsblaði sínu 20. þ. m. frá fréttaritara sínum í Sand- gerði á þessa leið: Málarar sem eru að mála hið glæsilega samkomuhús Sandgerðinga eru að safna undirskriftum undir Stokkhólmsávarp ‘ „kommún- ista“. Já, hvílík ósvífni að nota frí- stundir sínar á þennan hátt. Það er von að krötunum finn- ist þetta vera ósvífni, þess- um mönnum sem hafa svikið málstað vinnandi stétta og sofa nú í örmum afturhaldsins og þar munu þeir vakna og þá dæmdir til útskúfunar vegna svika sinna og leppmennsku. — Það sem e. t. v. vekur þessa menn, verður stigamennska auð valdsins, sem lýsir sér i fram- leiðslu atóm- og vetnissprengna til múgmorða á friðsömu fólki, konum og börnum. Þessir menn reka upp væl þegar fólk í blóma lífsins vill forða börnum sín- um og sjálfum sér frá þeim ógnum sem fylgja notkun k ja raorkusprengjunnar. Handknattleiksstúlkur Ármanns Æfing í kvld kl. 7,30 fyrir byrjendur og II. fl., kl. 8,30 fyrir meistarafl. Áriðandi, að allar stúlkur, sem æft hafa hjá félaginu í sumar, mæti á þess- ari æfingu. FERÐAFÉLAG ISLANDS Ferðafélag íslands ráðgerir að fara 2l/> dags skemmtiferð til Hvítárvatns, Kerlingarfjalla og Hveravalla. Lagt af stað á laugardaginn kl. 2. Ekið austur Hellisheiði með Btuttri viðstöðu við Gull- fcss. Skoðað hverasvæðið i Kerlingarfjöllum og gengið á fjöllin bæði á Snækoll cg Loð- mund. Frá Hveravöllum gengið í Þjófadali eða á Strýtur. Gist í sæluhúsum félagsins. Fólk hafi með sér mat og svefnpoka. j Óbyggöaférð þessi er með af- brigðnm skemmtileg. Áskrifta-- listi liggur frammi og séu far- miðar teknir fyrir kl. 6 á föstudag. Með samtökum allra góðra og friðelskandi manna er hægt að stemma stigu við áformum heimsvaldasinnanna og leppa þeirra. — Þess vegna hafa margir Sandgerðingar skrifað undir ávarpið. Þeir vilja frið. Þeir fyrirverða sig ekki fyrir að sameinast urn þetta ávarp, sem gæti orðið til að forða mannkyninu frá tortímingu. Sandgerðingar láta ekki áróð- Hljómleikar Þórunnar Framhald af 8. siðu. leika á Isafirði, Akureyri, Dal- vik og í Vestmannaeyjum. Var aðsókn að hljómleikum hennar alstaðar góð og áheyrendur hrifnir af leik þessarar korn- ungu listakonu. Mun hún e. t. v. halda hljómleika víðar utan Reykjavíkur, á næstunni. Þórunn endurtekur hljóm- leika sína i Austurbæjarbíói í kvöld ld. 7. : •’V.' ‘f'Us . ursmoldviðri Alþýðuflokksins og afturhaldsflokkanna blinda sig, til þess eru þeir of þrosk- aðir. Þetta gremst þessum svik urum. Atþýðuflokkurinn á ekk- ert fylgi í Sandgerði, — aðeins fyrirlitningu. thaldið og Wall- street leppar þess eru einnig á hraðri leið að hljóta sömu ör- lög. Sandgerðingar vita hvað auðvaldið er að undirbúa, þess vegna fjölgar alltaf nöfnum þeirra undir Stokkhólmsávarpið. Að endingu þakka ég Sandgerð ingum fyrir hlýjar móttökur og þar sem ég heyri getið um gest- risið og gott fólk minnist ég þeirra. Málari. Evzópumeistaiamótið Framh. af 1. síðu báðum á síðustu hundrað metr- unum. Þeir voru þó dæmdir úr leik vegna ólöglegrar skipting- ar og Islendingar urðu því aðr- ir en Rússar fyrstir. Ekki var blaðinu kunnugt um tímann. í gær var keppt til úrslita í Maraþonhlaupi, 10.000 m hlaupi, þrístökki, kúluvarpi og spjót- kasti kvenna. Þar urðu úrslit þessi: Maraþonhlaup: 1. Holden (Bretland) 2,32,13,8, 2. Gar- ;vonen (Finnl.) 2,32,25,0, 3. Venin (Sovétr.) 2,33,37. Þri- stökk: 1. Sovétr. 15,39, 2. 2. Finni 14,96. 10.000 m. hl.: 1. Zatopek (Tékk.) 29.12,0. 3. Koskela (Finnl.) 30.30,8. Kúluvarp kvenna: 1. Andrejeva (Sovétr.) 14,32, 2. Totséva (Sovétr.) 13,92, 3. Ostermeyer (Frakkl) 13.25. Spjótkast kvenna: 1. Sovétr. 47,25, 2. Frakkl. 43,87, 3. Sovótr. 42,45. Evrópumótið heldur áfram í dag og verður þá m. a. keppt í eftirtöldum greinum: Tug- þraut, kringlukast, 10 km ganga, stangarstökk (for- keppni), 100 m (milliriðl.), 400 m (milliriðlar), 1500 m (und- anrásir), 110 m grindahl. úr- slit), 100 m (úrslit), 5 km. MIÐGARÐUR. ÞÖRSGÖTU 1 Við bjóðum viðskiptavinum vorum aðeins það bezta. KAUPIÐ TÓBAKSVÖRURNAR HJA 0KKUR

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.