Þjóðviljinn - 29.08.1950, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29.08.1950, Blaðsíða 2
ÞJÓÐVILJINN ■g fwrrr 1 Tjamafbíó . 9w • Tízknverzlun og tilhugalíf (Maytime In Mayfair) Mjög skemmtileg og skraut- leg ensk litmynd. Aðalhlutverk: 'Hinir heimsfrægu brezku leikarar Auna Neagle og Michael Wilding Sýnd kl. 5, 7 og 9 GAMLA BIÓ ” % '-5 !■ >, Berlínar-hraðlesiin (Berlin Express) Spennandi ný amerísk kvik- mynd, tekin í Þýzkalandi með aðstoð hernámsveld- anna. Merle Oberon Kobert Ryan Paui Lukas Charles Karvin Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang v\ ■ s -3 \ y ú Qltí, INGÓLFS GAFÉ MATSALAN byrjar aftur — eftir sumárleyfi og lagfæringar á húsnæði — föstudaginn 1. sept- ember n. k. Hádegisverður kl. 11,30 til kl. 1,30. — Kvöld- verður kl. 6,00 til kl. 8,00. — Kaffi og aðrar veitingar, fyrir og eftir hádegi, eins og venjulega. Veitingastjóri: Steingrímur Jóhannesson, yfir- þjónn. Barnaskélí Hafnar- fjarðar Börn sem verða skólaskyld á þessu ári (fædd 1943) mæti til skráningar föstudaginn 1. sept. kl. 10 f. h. Börn sem voru í 1. 2. og 3. bekkjum s. 1. vetur mæti laugardaginn 2. sept. kl. 10 f. h. SKðL&STJÖBI. TILKY WVVWWWW^V,-V,.«-“--.-I Höfum daglega úrvals tómata og annað grænmeti í öllum búðum vorum. \ f veikindaforföllum mínum gegnir sonur !* minn störfum í rakarastofunni I; Öskar Árnason5 Kizkjmtosgi 6 S Viðuzeign á Norður- Atlantshafi Mjög spennandi amerísk stríðsmynd. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Baymond Massey. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9,15. DANIEL B00NE Kappinn í „Villta vestrinu" Ákaflega spennandi og við- burðarrík amerísk mynd. — Danskur texti. Aðalhlutverk: George O’Brien, Heather Angel. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5 Síðasta sinu. Irmann Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja daglega. Lesið smáauglýsingarnar á 7. síðu KWW.VVWJWW.WAV.ViVWAVA%%VWiWWVWAW m.s. Gullfoss fer frá Reykjavík laugardaginn 9. september kl. 12 á hádegi til Leitih og Kaupmannahafnar. Pantaðir farseðlar skulu sótt- ir eigi síðar en föstudag 1. september. Það skal tekið fram, að farþegar verða að sýna full- gild vegabréf þegar farseðlar eru sóttir. H. F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS ----- Tripolibíó --------- Simi 1182 A elleftu stundu (Below the Deadline) Afar spennandi, ný ame- rísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Warren Douglas Ramsay Ames. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára Þriðjudagur 29. ágúst 1950. .0591 jeir'íb .SS '*ufVs&n-'-5i'.í4’ NfJA Blð —-- „Berlinet Ballade" Ný þýzk kvikmynd, einhver sú sérkennilegasta sem gerð hefur verið. Myndin gerist i Berlín 1948, en atriði mynd- arinnar eru séð með augum kynslóðarinnar sem lifir 100 árum síðar. Aðalhlutverk: Gert Fröbe. Ute Sielisch. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I víking Viðburðamikil amerísk sjó- ræningjamynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Paul Henreid Maureen O’Hara Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. - — Hafnarbíó --------- Wínarsöngvarinn Framúrskarandi skemmti- leg og hrífandi söngmynd. Aðalhlutverkið leikur og syngur tenorsöngrvarinn heimsfrægi Richard Tauber Þetta er mynd sem enginn, er ann fögrum söng, lætur fara fram hjá sér. Sýnd kl. 5, 7 og 9 B-júníoramótið í frjálsum iþróttum verður háð 29. og 30. ágúst kl. 7. Fyrri daginn verður keppt í 80 m hlaupi, hástökki og kúluvarpi. Seinni daginn verður keppt í 600 m hlaupi, langstökki og kringlukasti. F.I.R.K. KAUPIÐ happdrættismiða ÞJÖÐVIUANS T I L liggur ðeiðin WWVVWWVVWUVUVVWVWU' KHsrðubrei2“ vestur til Isafjarðar hinn 1. n.m. Tekið á móti flutningi til hafna milli Patreksfjarðar og Isafjarðar á morgun. Farseðlar seldir á fimmtudag. Jazzblaðið í septemberhefti Jazzblaðsins eru tveir nýir íslenzkir danslagatextar eftir E.K.E., viö hin vin- sælu lög „Cruising down the river“ og „All the things you are“. Gerizt áskrifendur að Jazzblaðinu. JAZZBLAÐIÐ, Ránargötu 34, simi 2157. Trnman keflar thur Framhald af 1. síðu. aftur. Hlýddi hann þvi, og varð því ekki af að boðskapurinn yrði lesinn upp á þinginu í Chicago. I boðskapnum ræðir Mac- Arthur aðallega um viðhorf Bandaríkjanna til Taivan (For- mósa). Segir hann, að 'Banda- ríkin eigi að beita öllum ráðum til að tryggja sér hernaðarað- stöðu á eynni. Hún sé ómiss- andi liður í herstöðvakerfi þeirra á Kyrrahafi vestanverðu og það sé „undanlátssemi við kommúnista“ að sleppa tangar- haldi á Taivan, sem eigi að vera einn af ávinningum sigurs ins yfir Japan. Bandaríkjastjórn hefur alltaf haldið því fram, að hernám hennar á Taivan væri aðeins bráða.birgðaráðstöfun vegna. Kóreustríðsins og leizt því ekk á, er MacArthur gerði fram tíðarfyrirætlanir bandarísk) hernaðarsinnanna um að leggjí undir sig þessa kínversku ey opinberar. Sagði í yfirlýsingi frá Truman, að hann hefð stungið uppí MacArthur til ai hindra ao menn rugluðust í hver værí stefna Bandaríkjann; gagnvart Taivan. Herðum sölo isiafl®kksins

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.