Þjóðviljinn - 29.08.1950, Side 6

Þjóðviljinn - 29.08.1950, Side 6
Yi rA \ \: \ •T ÞJÓÐVILJIN N • ’i; r‘-r ; Þriðjudagur 29. ágúst 1950. TT » & « « u 'WT 'Vf'iv'-rr K.R—Valur unnu RínarHðið með 3:2, eftir nokkuð harðan leik Þeir sem komu og sáu þenn- an þriðja leik Þjóðverja hér munu hafa orðið fyrir nokkrum vonbrigðum, og þá fyrst og fremst að fá ekki að sjá áfram- ■haldandi góða knattspymu af hálfu gestanna. Það sem líka skyggði á og jafnvel verra var að þeir virtust ekki þola mót- gang til lengdar. Þeir tóku upp leikaðferðir og framkomu sem . ekki samrýmist skoðun- um áhorfenda hér um íþrótta- mannslega framkomu. Því má heldur ekki gleyma að það gaul , og öskur sepi sumir, ó- þroskaðir áhorfendur létu frá sér fara gegn gestunum eru vottur ómenningar og van- þroska og sem betur fer eru það ennþá unglingar sem að því standa, en ef unga kynslóðin ætlar að þroska þetta látæði við leiki, verður ófýsilegt að koma, keppa eða vera gestur í návist þeirra. Leikurinn varð sem sé harður án þess þó að vera hrottalega leikinn. Mót- mæli Þjóðverjanna við dómar- ann var það sem setti sinn leiða svip á leikinn, en Rínarbúum hlýtur að vera það ljóst að dómarinn hefur síðasta orðið og því þýðir ekki að mótmæla. Það sem virtist setja Þjóð- verjana út af „línunni“ í þess- ari viðureign var það að KR- Vals-liðið hindraði ákveðnar en hin liðin hafa gert en hindran- Flðtamálaráðherra Framhald af 1. síðu. öld vakti sem vonlegt er mikla athygli. Yfirlýsingin er ekki síð ur athyglisverð fyrir það, að Matthews er nokkurslmnar full trúi bandaríska stórauímagns- ir eru leyfðar og það er dóm- arinn sem er til að skera úr um hvenær farið er yfir tak- mörk laganna. Við þetta vildu þýzkir ekki sætta sig og misstu því valdið yfir knetti, leik og það sem verst var — sjálfum sér. Fyrri hálfleikur var yfirleitt rólegur og hraðinn ekki mikill. Vals-KR-liðið féll furðu vel saman og sýndi hver maður fullan baráttuvilja og það til síðustu stundar og náði oft nokkuð laglegum samleik. Sam- leikurinn sem undirbjó fýrsta mark þeirra var mjög góður þar sem knötturinn gekk á milli sex manna og endaði með föstu skoti frá Sigurði Bergs- syni í mark Þjóðverja en þá höfðu þeir gert eitt mark. Þeg- ar liðnar eru 33 mín. taka Þjóð verjar forystuna aftur með fall- legu skoti frá miðherja. Yfir- leitt ganga áhlaupin á víxl og lá oft nærri að mark yrði, t. d. eiga sitt hvort lið skot í hlið arnet og markmenn bjarga nauðlega yfir eða í hom. Hálfleiknum lauk 2:1 Þjóð- verjum í vil. I síðari hálfleik færðist meira líf í Þjóðverjana og lá á KR-Val nokkuð fyrstu 15— 20 mín. en er 25 mín. voru af leik nær Ellert kncttinum og hleypur upp með hann, losar sig við bakvörðinn og lokkar markvörðinn út úr marki og skorar fallega 2:2. Nú fer leik- ur nokkuð að harðna og geng- ur á ýmsu í leik og atburðum. Eftir 35 ,mín. kemst Hörður Óskarsson inn fyrir og skorar fallega og var það hraustlega gert því hann hafði tvo menn sem reyndu að hindra. Nú fór það að verða alveg eins bar- Gertrnd Lilja: Hamingjuleitm 37. DAGUR. TltJNDI KAFII rangar. Hvað eftir annað eftir dauða Mats, hafði hann sér til undrunar hugsað um Karinu. Það „Gætírðu ekki farið í gönguferð ?" var eins og hún í óláni sínu hefði fengið ill' öfl „Jú, það gæti ég“, sagði Hilla. En andlit í þjónustu sína. Gömul hjátrú skyggndist upp hennar, breytti ekki um svip. „Eða málað postulín úr hugarfylgsnum manna þegar þeir hurfu burt eða ofið — það er víst til vinnugleði“, bætti hún úr hversdagsleikanum. Engin menning, ekkert við. guðleysi, engin vísindi eða fræðsla gátu losað Hinrik gekk til hennar þar sem hún sat í manninn við hugtakið máttarvöld. hnipri á legubekknum. „Ef ég er hjátrúarfullur, þá get ég ekki að Hún leit á órólegt andlit hans. Hún rétti því gert“, sagði hann og reyndi að brosa. fram hönd sína og greip hönd hans. Hún gekk til hans. Hún lagði kinnina upp „Fyrirgefðu". að Vanga hans. „Við erum ung, Hilla, við getum fundið ham- „Við erum eins og Adam og Eva eftir synda- ins og ka.þólsku kir Munnar í miuj dómara og Þjóðverja stjórn Trumans. Hann er for- og það sem eftir var leiks var seti voldugs lánveitingafyrir- jéiegt og leiðinlegt* Það skal tækis í 'Nebraska cg einn! tekið fram að fyrirliði Þjóð- leikmanna- verjanna gerðj sem hann gat fremsti maður starfi ltaþólsku Bandaríkjimum. kirkjunnar Heldur Matthews ráðherrastólmim ? Herlúðrablástur Matthews hefur ekki látið vel í eyrum I. til að stilla sitt lið. Að sjálfsögðu brá oft fyrir góðum samleik hjá Þjóðverj- um og leikni þeirra er mikil, en sjálfsvaíd verður að fylgja til að sú list beri árangur. í vörn KR-Vals-liðsins voni ingjuna aftur....“ „Áttu við annað barn?“ „Til dæmis“. „Einu sinni þegar ég var lítil, var hundinum fallið — við særum hvort annað og fyrirgef- um hvort öðru. Það er að segja, það er víst ég sem særi og þú sem fyrirgefur....“. Hann dró hana að sér. Hún virtist svo lítil og sumra meðráðherra hans. Tru- Einar og Gunnar beztir. Örn man forseti lét hann lýsa yfir,! í markhiu óvenju góður. Fram- ao hann talaði ekki fyrir Banda línan var jafnari og tókst oft ríkjastjórn • h.eldur aðeins í; sæmilega. eigin nafni. Jessup, talsmaður Acheson utanríkisráðherra, sagðr. að allir ábyrsrir menn vissu að nútímastyrjöld hefði sííka eyðiléggingu í för með sér, að allt yrði að gera ti! að friður héldist. Eftir þe-su er ekki talið að' líta þurfi á ráð- herra í Bandaríkjastjcrn sem ábyrga menn. Eftir er að vita hvc Matt- hews heldur ráðher-nsi" tín- um. Þegar Henry Wallaeé sínum tíma krafðis* vinsarn- legri stofnu gagnvart Sovétríkj unum lét Truman har þegar í- stao segja af sér. ' 'restu dagar leiða í Ijðs, hvort for- setinn litur með meiri velrild á kröfur um árásarstyrjöld. í liði Þjóðverja' voni beztir vinstri framvörður og vinstri innlierji. Dómari var Þráinn Sigurðs- son og virtist sem hann hefði mátt taka meira á leikmenn, en dæmdi annars vel. S.M.-móSið Framhald af 1. síðu. 4 Tékkar 3 ítalir 3 og íslend- á ; ingar 2. Af hinum Norðurlanda þjóðunum fengu Svíar, Norð- menn og Finnar sinn sigurveg- arann hver en Danír engan. Á mótinu í Osló 1946 fengu Svíar 11 Evrópumeistara, Finn- aVí 4 og Norðmenn, Danir og Islendingar einn hver. mínum drekkt. Síðan átti að hugga mig með því mögur í fangi hans, svo kyrrlát og máttvana, að ég skyldi fá nýjan hvolp. Að endingu gáfust — hún sem áður hafði geislað af heilbrigði, þau upp.... ‘‘ f jöri, atorku og lífsgleði. Hann syrgði einnig Hinrik þagði um stund. Hann var að byrja son sinn, en sorg Hillu var eins og hamfarir að reiðast yfir þessari þvermóðsku hennar. náttúruafla, engin skynsemi, engar fortölur gátu • „Ertu hótinu betri en Karin Dahl, sem þú unnið bug á henni. hefur alltaf fyrirlitið í hjarta þínu fyrir þrek- „Það eru líka fleiri en við sem eiga erfitt“, leysi“. sagði hann. „Það eru fleiri. Til dæmis Marta Hilla reis svo snögglegp Upp, að Hinrik hörf- vinkona þín.... “. aði undan. „Marta? En faðir hennar er þö Iifandi“. ' „Karin Dabl. Heldurðu ekki að ég viti hvað Hinrik andvarpaði. Hann hefði getað sagt sér þú hefur alltaf hugsað: Þú hefur hugsað: þetta þetta sjálfur. Engin sorg var dýpri en sorg er hegningin fyrir að ég sveik Karinu Dahl. Af Hillu, enginn.hafði misst meira en Hilla. því að ég sveik Karinu Dahl var sonur minn „Viltu ekki fara og líta inn til Borgströms tekinn frá mér, sá sonur sem hefði átt að verða rektors ?“ sonur hennar. . . . En ég? Er ég einhver auka- „Jú“, sagði Hilla honum til undrunar. „Mér persóna sem er hægt að fleygja frá sér, þegar líkar svo vel við Borgström rektor",- máttarvöldin hafa gert upp við þig? Hvað hef „Gerðu það“, sagði Hinrik ákafur. „Nú er ég gert á hluta Karinar Dahl? Mats var ekki hann orðinn vel hress og þykir gaman að fá eingöngu sonur þinn, hannvar sonur minn, heimsóknir". þúsund sinnum frekar minn en þinn....“: En augu Hillu voru aftur orðin sljó og fjar- „Hilla!“ ræn. Hamingjan vissi hvað fram fór í heila Hún stóð fyrir framan hann náföl með logandi hennar, ef til vill fann hún til öfundar gagn- augu. vart hinum slagaveika Borgström rektor, sem „Elsku bam, þú veizt ekki hvað þú ert að átti bæði son og sonarson. segja. ...“ Hinrik ætlaði að leggja handlegg- inn utan um axlir hennar, en hún hrinti honum Og einn góðan veðurdag lagði Hilla af stað frá sér. Hún gekk að glugganum og horfði út. til Borgströms rektors. Rektorsfrúin tók sjálf Eftir nokkrar mínútur sneri hún sér við. á móti henni og bauð hana velkomna, dálítið Andlit hennar var rólegt. Hún gekk til Hinriks. kuldalega en óneitanlega kurteislega. Hún sagði „Fyrirgefðu“, sagði hún aftur. „En hvers nokkur viðeigandi orð um þær sorgir, sem þau vegna þurftirðu að minnast á þctta. Þú ert að og Hilla hefðu svo óvænt orðið fyrir — hún var reyna að láta mig taka þátt í þínum andlegu hin fullkomna húsmóðir, þar sem hún sat virðu- þjáningum. En ég hef nóg með mínar — leg, alúðleg, vel búin. Hún hefði getað sómt núna“. sér við hirðina. „Hilla, ég fullvissa... .“. Leyfðist henni að bjóða frúmii morgunkaffi? „Þú heldur að þú viljir allt annað, þegar Edvard var oft vanur að þiggja kaffibolla um þú minnist á Karinu Dahl, en þú vilt alltaf þetta leyti.... Hilla hikaði og þáði síðan boð- það sama: láta hughre'ysta þig“. ið. Annars væri óvíst að hún fengi að sjá þann, Hann horfði íhugandi á hana. Allar mót- sem hún hafði komið að heimsækja. Gegnum bárur voru tilgangslausar. Annars voru þessar lokaðar dymar að herbergi rektorsins heyrðist fullyröingar hennar ef til vill ekki með öllu glamra í ritvél. D a v ! S

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.