Þjóðviljinn - 06.09.1950, Blaðsíða 5
ÞJÖÐVILJINN
a
Miovikudagur 6. sept. 1950.
Bærinn sem einstaklingsframtaklð
yfirgaf og fjöprra stförnu
hundsbétagenerálar Álþýöublaðsins
Þar liggur hundur-
inn grafinn.
— Hvaða skýringu getur þú
gefið mér á þvi sem stendur
i Álþýðublaðinu 30. f.m. um að
Kaupfélagið í Tálknafirði, hrað
frystihúsið og önnur atvinnu-
fyrirtæki fjarðarins séu „undir
stjórn kommúnista og EIGN
þeirra" ?
ViStal viS Alhert GuSmundsson
kaupfél agssfjóra TálknafirSi
Fram að síðasta stríði var Iivalstöð sem Revkvíkingar
áttu og ráku á Suðureyri í Tálknafirði. Svo reif „einstakiings-
framtakið" þetta fyrirtæki sitt og flutti í burtu. Fóikið sem
þarna hafði haft vinnu við þetta fyrirtæki stóð eftir með
tvær hendur tómar á yfirgefnum stað.
Það flýði þó ekki af hólmi eins og „emstaklingsíramtaJkið“
heldur hófst handa á nýjum stað, Sveinseyri, beint á móti
Suðureyri. Þar stofnaði hið vinnandi fólk samvinnufélag og
kom upp frystihúsi til að skapa sér atvinnu í stað þeirrar sem
„einstaklingsframtakið“ liafði hlaupið á brott með. Þetta fyrir-
tæki er enn i uppbyggingu. Það var stofriað af eignalausu al-
þýðufólld, sem þó hefur tekizt að standa í skilum með stofn-
kostnað og annað og NÁÐ ÞEIM MEGINTILGANGI AÐ SKAPA
SÉR ÞARNA ATVINNU I STAÐ ÞEIRRAR SEM EINSTAKL-
INGSFRAMTAKIÐ HAFÐI HLAUPIZT A BROTT MEÐ.
Sennilega er flest af þessu fólki kjósendur Framsóknar,
en fylgir annars öllum stjórnmálaflokkum — nema Alþýðu-
ilokknum, hann hefur aldrei getað þrifizt á þessum stað.
Þetta hefur farið hræðilega í taugarnar á Alþýðuflokks-
foringjunum, og í Aíþýðublaðimi s.I. miðvikudag sýður upp úr,
því þar krefst einn af nafnla'usu fjögurra stjörnu hundsbóta-
generálum Alþýðublaðsins þess að þessu alþýðufólki á Vest-
að geta haldið því gangandi og
haft við það atvinnu. Reikninga
þess geta menn fengið að sjá,
— og allur arður sem verða
kynni af því rynni að sjálf-'
sögðu aftur til þeirra sem stofn
uðu það og vinna við það-
Greinin í Alþýðublaðinu er
skrifuð af hreinni illgirni í okk-
ar garð — og gremju fyrir þvi
að fólkið á þessum stað hefur
ekki þjónað þcim neitt.
—En kaupfélagið?
— Að kaupfélaginu standa
líka bændur og verkamenn, það
er verzlun fólksins sem þarna
býr, og síðan að farið var að
selja fé iifandi til mæðiveiki-
héraða liefur um sáralitla slátr-
un verið að ræða, svo atvinnu-
lega séð skipta kjarasamningar
við kaupfélagið ekki miklu
máli.
— Ég hef þegar sagt þér að
hraðfrystihúsið er stofnað af
verkamönnum cg bændum og
er eign þeirra, kaupfélagið er
einnig fyrirtæki sömu manna.
Þannig er þetta, hvað sem Al-
þýðublaðinu kann að detta í
hug að segja.
— Eru þá allir verkamenn
og bændur í Tálknafirði komm-
únistar ?
— Nei, síður en svo, Þetta
eru menn af öllum pólitískum
flpkkum — nema þá helzt Al-
þýðuflokknum, sá flokkur hef-
ur einhvernveginn aldrei getað
þrifizt á Tálknafirði.
— Þá þarf ekki frekari skj'r
inga við, greyin eru nátturlega
svona reiðir af því.
100% lygi.
— Það er ennfremur annað
sem ég vildi spyrja þig um í
sambandi við fyrrnefnda fjög-
urra stjörn greir. í Alþýðublað-
inu. Það er eftirfarandi upplýs-
ingar:
„Á dögum eignakönnunar-
innar hljóp mikill gróandi og-
vöxtur í sum fyrirtækin í
Tálknafirði og var það grunur
ýmissa, að þar stæði bak við
peningar nokkurra reykvískra,
„öreiga“ innan Sósíalistaflokks
ins, hverra nöfn hafa ekki kom-
ið í dagsljósið".
— Því er fljótsvarað, þetta.
er bara tóm vitleysa, 100%
lygi-
Tálkníirðingar munu
líta upp!
— Annars ætla ég, segir
Albert og brosir við, að reyna.
að fá nokkur eintök af Alþýðu
blaðinu 30. ágúst s:l. til að
senda vestur í Tálknaf jörð svo
alþýðan þar geti fengið að sjá
livaða hug þetta blað — „al-
þýðu“blað ber til alþýðu-
fólksins þai.
Aílaleysi undaníran-
ar vertíðir.
— Eru margir bátar gerðir
út frá Sveinseyri ?
— Það eru gei'ðir út 3 vél-
bátar.
— Hvernig hefur aflinn
verið ?
— Bæði á vertíðinni í fyrra
og s.l. vetur hefur verið mjög
lélegur afli.
Framh. á 7. síðu
fjörðum verðí str3nglega refsað fyrir þetta!
Umhverfis kosningarnai í Danmörku
Fréftaritari ÞjóBviljans i Kaupmannahöfn
hefur sent blaSinu þessa grein vegna
kosninganna i Danmörku
Aívinnan sem ein-
staklingsf ramtakið
hljópst á brott með.
Þjóðviljinn hafði nýlega tal
af Albert Guðmunissyni frá
Sveinseyri, sem þá var staddur
hér í bæuum, og væddi við
ihann um málefni Sveinseyr-
i.nga. .
— Atvinnumál fyrr og nú?
— Fyrir stríð vrr aðalat-
vinna verkamunna á Tálkna-
firði við hvalstöðina á Suður-
eyri. Eigendur hennar áttu
heima í Reykjavík, og í stríðs-
byrjun var hún rifin niður og
starfseminni hætt. Fólkið sem
þarna hafði haft aðalatvinnu
sína stóð allslaust eftir á yfir-
gefnum stað.
Alþýða Tálknafjarð-
ar lagði ekki árar
í bát.
— Hvað geíði fclkið sem
þannig var skilið eftir með tvsr
hendur tómar?
— Það byrjaði á nýjum stað,
innan við Sveinsiyrina að norð-
anverðu við fjörðinn við svo-
kallaðan Tungusjó. — Það
stofnaði samvinnufélag og
reisti þar frystihús, yfirleitt
voru það verkamenn er að því
stóðu. Á þennan hátt gátu þeir
skapað sér atvirnu i sambandi
við útgerðina.
Á Suðureyri var vinna frá
því i maí og fram í september,
en á Sveinseyri höfum við get-
að haldið uppi atvinnu frá því
í febrúar og fram í nóvember,
svo um atvinnuleysi hefur ekki
verið að ræða nema mánuðina
desember og janúar. nema það
atvinnuleysi sem orsakazt hef-
ur af fiskleysi og gæftaleysi.
Þar sem áður var
eyðistaður.
Á Sveinseyri v’ar °kkert hús,
engin bryggja, 2 eða 3 sveita-
bæir í nágrenniru, segir Albert.
Auk frystihússins hefur nú ver-
ið byggð á Sveinseyri báta-
bryggja, beitningarhús og hús
handa sjómönm.m til að búa í
og ennfremur er þar verzlun
kaupfélagsins. Nú erum við að
undirbúa að lengja bryggjuna
og rafveita fyrir þorpið er einn-
ig í undirbúningi.
— Hvað eru margir íbúar
þarna ?
— 1 hreppnum munu vera
um 200 manns, en á Sveinseyri
og í nágrenninu um 100 manns.
Við hverja átti
hundsbóta-
generálinn?
— Hverjir eru þessir atvinnu
rekendur sem fjögurra stjörnu
l^indsbótagenerállinn í Alþýðu-
blaðinu gefur í skyn að komm-
únistar hafi þjónað með stjórn
sinni á verkalýðsfélaginu ?
— Það er engrnn atvinnurek-
andi til í firðinum í þeim venju-
lega skilningi. Það eru fyrst
og fremst verkamenn og bænd-
ur sem standa að frystihúsinu,
en við það er einmitt atvinna
sömu , manna. Það hefur verið
í uppbyggingu cg engum arði
skiláð. Menn hafa þótzt góðir
Það er enn sumar í Dan-
mörku. Trén í fullum blóma og
20 stiga hiti. Og borgin við
sundið jafnyndisleg og hlýleg
heim að sækja og jafnan áður.
Og eitthvað mikið er á seyði.
Á hverjum ljósastaur borgar-
innar hanga marglit og skraut-
leg spjöld með stórum bók-
stöfum A,B,C.D.E. og K. Kosn-
ingar fara í hönd. Kjörtímabil
núverandi þings er að vísu ekki
útrunnið, en ríkisstjórn sósíal-
demokrata, sem setið hefur síð-
an um haustið 1947 hefur þó
talið heppilegast að efna til
kosninga, Ókunnugur maður
dönskum stjórnmálum sem
kynna vildi sér meginstefnur
þeirra með því að lesa áróðurs-
spjöldin eða hlusta á ræður
stjórnmálaleiðtoganna í útvarp-
inu eða með bví að skyggn-
ast í dagblöðin, mundi senni-
lega vera litlu nær. En reyndi
hann að gægjast bak við kosn-
ingahjúpinn mundi niðurstaða
hans verða eitthvað á þessa
leið: Enginn verulegur ágrein-
ingur er á milli hinna borg-
aralegu flokka frá hægrikröt-
um til lýðskrumaranna sem
kijla sig réttarríkismenn (rets-
statsmænd). Allir borgaraflokk
arnir, kratar, vinstrimenn, rót-
tækir, íhaldsmenn og réttar-
ríkismenn, hafa staðið samein-
aðir í þeirri stefnu sem rikjandi
hefur verið í dönskum stjórn-
málum síðan um stríðslok. Á-
greiningsatriðin hafa fyrst
komið í ljós þegar tefnt skyldi
til kosninga, og jafnvel þá
voru þeir allir sammála um
eitt: „baráttuna gegn kommún-
ismanum".
Breytt uni
áróðursaðferðir
Kosningaáróðurinn hefur þó
tekið nokkrum stakkaskiptum
frá'síðustu 'kosningum. Megin-
atriði hans var þá loforð um
vægari skattaálögur. Það var
óbrigðuiasta ráðið til að lokka
atkvæðin frá heiðruðum kjós-
endum. „Lægri skatta, xA“
(eða B eða C o.s.frv.). Um
þetta voru allir borgaraflokk-
arnir sammála, enda brást ráð-
ið ekki. Nú bregður hins vegar
svo við, varla sést minnzt á
skatta. Það er talað um frið
og frelsi og næga atvinnu og
frjálsa verzlun og afnám
skömmtunar, en helzt ekki um
skatta. Aðeins réttarríkismenn-
irnir svonefndu, sem hafa unn-
ið mikið fylgi á síðustu árum á
alveg ótrúlegu lýðskrumi hafa
dirfzt að lofa lækkuðum skött-
• um, . -
Hvernig stendur nú á þess-
um umskiptum ? Ástæðan er
einfaldlega sú, að allir borg-
araflokkarnir hafa sameinazt
um að leggja stórkostlegar
skattabyrðar á dönsku þjóðina.
Og þeir eru búnir að því, það
er aðeins eftir að skipta byrð-
unum. Þess vegna eru kosning-
arnar haldnar nú. Það var
ekki talið heppilegt að leggja
stóraukna skatta á danskan al-
múga áður en hann gekk til
kosninga. Hann fær fyrst að
finna fyrir þeim eftir kosning-
arnar.
Hernaðarútgjöldin
tvöfölduð
8. ágúst s. 1. samþykkti meiri.
hluti danska þingsins undir
forystu sósíaldemokrata að tvö-
falda hernaðarútgjöld danska.
rikísins með nýrri fjárveitingu
sem nemur 350 millj. danskra
króna. Sósíaldemokratar sem
eiga fyrst og fremst fylgi þess
almúgalýðs sem taka á þessar
byrðar á sitt bak hafa skiljan-
lega ekki þorað að gera stríðs-
undirbúninginn og skattaálög-
urnar að umtalsefni fyrir kosn-
ingar. Þeir kjósa einfaldlega
Framh&Id á 6. d8n-