Þjóðviljinn - 21.09.1950, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.09.1950, Blaðsíða 2
2 ÞJÓÐVIL'JIN N Fimmtudagur 21. sept. 1950. • **«*« Tjamarbíó........* - GAMLA Bló ! heimi iazzins (Glamour Girl) Ný amerísk söngva og mús- ikmynd. Aðalhlutverk: Virg- inia Gray, Susan Reed, Gene Krupa og hljómsveit hans leika. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Briisselmótið. FLÓTTABÖRN (The Search) Víðfræg og athyglisverð svissnesk-amerisk kvikmynd sem hvarvetna hefur hlotið einróma lof. Montgomery Clift Aline Mac Mahon og tékkneski drengurinn Ivan Jandl Sýnd kl. 5, 7 og 9. SLÁTUR seljum við nú daglega me'ðán sláturtíöin stendur yfir, í sláturhúsi voru við Skúlagötu. Ennfremur svið, lifur og hjörtu og mör. Heiðraðir viðskiptavinir eru beðnir að hafa með sér ílát. Sláturfélag Suðurlands Sími 1249 (5 línur) 8, þfng Iðnnemasambands íslands veröur sett laugardaginn 23. september klukkan 1.30 e.h. í samkomusal Vélsmiðjunnar Hamars h.f., Hamarshúsinu við Tryggvagötu. Stjórn I. N. S. í. SJÓMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR um tillögu sáttanefndar í togaradeilunni fer farm meðal félagsmanna (togarasjómanna) í skrifstofu Sjómannafélags Reykjavíkur í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Atkvæðagreiðslan hefst kl. 10 f.h. í dag, fimmtudaginn 21. þ. m. og lýkur kl. 22 sama ^ dag. í Stjórn Sjómannafélags Rcykjavíkur AFAVAW/.V^/bV.V.VA’WVWWAV.VANW, AFMÆLISOTGHFA AF HEILSUVERND 9 í tilefni af áttræðisafmæli Jónasar læknis Kristjánssonar, hefur stjórn Náttúrulækningafé- lags íslands, látið binda inn 100 eintök af 4 fyrstu árgöngum Heilsuvernar, í smekklegt og vandað band, ásamt efnisyfirliti, heilsíðumynd af Jónasi Kristjánssyni áttræðum og eiginhandaráletrun og undirskrift hans. — Eintökin eru tölusett frá 1 til 100. Hvert bindi verður selt á kr. 200, og rennur allur ágóðinn af sölunni beint í Heilsuhælissjóö. — Ástæðan til þess. að upplagiö er ekki stærra, er sú, að meira var ekki til af sumum heftum ritsins. Bókin verður aðeins seld í skrifstofu félags- ins, — Laugaveg 22. Náttúrulækningafélag íslands. AUSTURBÆJARBfð Þetta allt og himininn líka Amerísk stórmynd byggð á samnefndri skáldsögu eft- Rachel Field. Bette Davis Charles Boyer Sýnd kl. 9 Meðal mannæta og villidýra Abbott og Costello Sýnd kl. 5 og 7. • íWj Létt og hlý sænguríöt eru skilyrði íyrir góðri hvíld og værum svefni Við gufuhreinsum cg þyrlu fiður og dún úr sængurfötum. Fiðurhreinsun tRO Hverfisgötu 52. ÞJODLEIKHUSID Föstudag kl. 20.00. ÓVÆNT HEIMSÖKN EFTIR J. B. Priestley. Leikstj.: INDRIÐI WAAGE. FRUMSÝNING. Laugardag kl. 20.00 ÓV/ENT HEIMSÓKN 2. sýning. Aðgöngumiðasala: Áskriftaraðgöngumiða sé vitjað í síðasta lagi kl. 18.00. daginn fyrir sýningu. Aðrir aðgöngumiðar seldir frá kl. 13.15—20.00 Simi 80000. -----Tripolibíó ------------ Sími 1182 ÓÐUR SÍBERÍU (Rapsodie Siberienne) Hin gullfallega rússneska litmynd, verður sýnd aftur vegna fjölda áskorana. Örfá- ar sýningar. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Naest síðasta sinn — Hafnarhíó ------------- Dóttir vitavarðafins Hin áhrifaríka finnsk- \ sænska stórmynd. Aðalhlutverk,; Regina Linnanheimé Oscar Tengström Verður sýnd vegna mik- illar eftirspurnar Sýnd kl. 5, 7 og 9 ----- NlJABIÖ ----------- Fianskar nætur („Petrus") Ástar og sakamálasaga, prýðilega vel leikin. Aðalhlutverk: FERNANDEL og SIMONE SIMON. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Lesið smáauglýsingamaf a 7. siou Astartöfrar Norsk mynd alveg ný með óvenjulega bersöglum ástar- lýsingum. Byggð á skáld- sögu Arve Moens. Hefur vakið geysi athygli og um- tal og er sýnd við metsókn á Norðurlöndum. AðalhJutverk: Claus Wiese Björg Riiser-Larsen Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Nr. 41/1950. TILK YNNING Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur ákveöið hámarksverð í smásölu á fiskfarsi kr. 6.00 hvert kílógramm. Reykjavík, 19. september 1950, VERBLAGSSTIÓRINN Iðja, félag verksmiðjufólks um kosningu 9 aðalfulltrúa og 9 varafulltrúa fé- lagsins á 22. þing Alþýöusambands ísiands fer fram í skrifstofu fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna, Hverfisgötu 21, laugardaginn 23. þ. m. frá kl. 1—9 e.h. og sunnudaginn 24. þ.m. frá kl. 10 f.h til 6 e.h. og Jýkur þá. Kjorskrá liggur frammi í skrifstofu félagsins í dag og á morgun. Reykjavík, 21. september 1950. KJÖRSTJÓRNIN Þjóðviljann vantar unglinga til blaðburðar víðsvegar um bæinn ÞJÓÐVIIJINN. sími 7500. AAAMVVWVWWUVVVVVWVVUVVVVWWWVWWVVVVWVWUVt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.