Þjóðviljinn - 28.09.1950, Blaðsíða 2
| " ÞJÓÐVIL’JIN N Fimmtudagur 28. sept. 1950.
T— —----------------------------------------—‘— ..... 1 7, i c:';á' v/'-n-T'T T-:a--———........—~—iúv >'
m *mu Tjarnarbíó - - - .
Margt getnr skemmti-
legtskeð
(Der Gasmann)
Sprenghlægileg þýzk gam-
anmynd.
Aðalhlutverk:
Hinn frægi þýzki
gamanleikari
Heinz Riihmann.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUKAMYNDá
öllum sýningum:
Björgun áhafnarinnar á
GEl'SI og koma hennar
til Reykjavíkur.
- - - GAMLfl Blö - - - -
Bestu ái ævinnai
(Xhe Best Years of
our Lives)
Hin tilkamumikla og ó-
gleymanlega kvikmynd.
Frederic March
Myrna Loy
Dana Andrews
Theresa Wright
Virginia Mayo.
Sýnd kl. 5 og 9.
Dansskóii FJ.LD.
Kennsla helst á mánudag 2. október.
Kennt verður ballet, látbragðs-
leikur, hljóðfallsæfingar, sam-
kvæmisdansar fyrir börn og
plastic fyrir dömur.
Kennarar skólans verða Sigríður
Ármann og Sif Þórs.
Innritun fer fram í samkomuhús-
inu Röðli kl. 3—6 daglega. Sími
80509.
HN5LEIKUR
verður haldinn að Hótel Borg
í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðar seldir við suö-
urdyr frá kl. 8.
Sjcmannadagsráð
Frönsknnámskeið
Mlianee Francaiso
í Háskóla Islands tímabilið okt.—janúar hefjast í byrj-
un október mánaðar.
Kennarar' verða Magnús G. Jónsson menntaskóla-
kennari og Sehydlowski sendikennari. Kennslugjald 200
Ikrónur fyrir 25 kennslustundir, og greiðist fyrirfram.
Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram í skrifstofu
forseta félagsins, Péturs Þ. J. Gunnarssonar, Mjóstræti'
6, sími 2012 fyrir 5, október.
AUSTURBÆIARBlÖ
DiangahúsiS
(Gashouse Kids in
Hollywood)
Spennandi og draugaleg
ný amerísk kvikmynd.
Aðalhlutvek:
Carl Switzer,
Rudy Wissler.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íWj
ÞJOÐLEIKHUSID
Fimmtudag kl. 20.00:
ÓVÆNT HEIMSÓKN
Föstudag
ENGIN SÝNING
Laugardag kl. 20:
ÓVÆNT HEIMSÓKN
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15—20 Sími: 8 000 0
Verkið lofar
meistaraon!
Fafapressa
EMaeigenár athugið
Höfum feingiö varahluti í eftirtaldar tegundlr
benzínvéla:
Stimpla; s: Jeep — Ford — Chevrolet
— Pontiac — Dodge, allar stærðír.
Einnig ventlar, ventilstýringar, legur o.fl.
Höfirni einnig fyrirliggjandi endurbyggðar bcinzín-
vélar í algengar tegundir af amerískum bílum.
Allt unnið af fyrsta flokks fagmönnum.
Ábyrgð Sekin á verkinn.
Vélaverkstæði Þ. Jónsson & Co.
Borgartúm 25. — Sími 6799.
Grettisgötu 3.
KÓREA
Framhald af 8. síðu.
gang að baki skriðdrekanna,
en nokkurn tíma muni taka að
koma upp vegartálmunum.
Bandarískir fréttaritarar
sögðu í gærkvöld, að banda-
nskar hersveitir væru um 30
kílómetra frá 38. breiddarbaugn
um, markalínunni milli” Suður-
og Norður-Kóreu. Sendinefnd
Bretlands á þingi SÞ mun á
morgun leggja fram tillögur
Vesturveldanna nm framtíð
Kóreu.
----Tripolibíó----------
Simi 1182
REBEKKA
Amerísk stórmynd, gerð
eftir einni frægustu skáld-
sögu vorra tíma, sem kom
út á íslenzku og varð met-
sölubók. Myndin fékk „Aka-
demi Award“ verðlaunin
fyrir beztan leik og leik-
stjórn.
Aðalhlutverk:
La'urence Oliver
Joan Fontaine
George Sanders
Sýnd 5 og 9.
Astartöhar
Norsk mynd alveg ný með
óvenjulega bersöglum ástar-
lýsingum. Byggð á skáld-
sögu Arve Moens. Hefur
vakið geysi athygli og um-
tal og er sýnd við metsókn
á Norðurlöndum.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Næstsíðasta sinn.
Rödd samvizhnmtai
(The small voice)
Áhrifarík spennandi ensk
sakamálamynd.
Börn fá ekki aðgang.
Sýnd kl. 5 og 7.
Næstsíðasta sinn.
-----HtJABÍð-----------
Övarin borg
Hin ógleymanlega ítalska
stórmynd, gerð af hinum
mikið umtalaða ROBERTO
ROSSELINI. Aðalhlutverk:
Anna Magnani og Aldo Fa-
brizzi.
Bönnuð bömum innan 16 ára
Sýnd kl. 7 og 9.
Æfintýri á fjöllum
Hin skemmtilega íþrótta-
og músikmynd, með skauta-
drottningunni Sonja Henie.
Sýnd kl. 5
— Hafnarbíó ----------
FÓSTURDÓTTIR
GÖTUNNAR
Ný sænsk stórmynd byggð
á sönniun atburðum.
Aðalhlutverk:
Maj-Britt Nilson
Peter Lindgren
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
T I L
liggur leiðin
LISTAMANN ASKALINN
ALMENN DANSSKEMMTUN verður í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 á kr. 10.00.
Ölvun bönnuð.
Ungmennafélag leykjavíkur.
Námskeið 1 þessum 7 tungumálum hefjast um
næstu mánaðamót. — Kennslustundir verða 3 í
viku, í hverju máli. — Kennsla fer fram alla virka
daga kl. 14—21. — Innritun daglega kl. 17—20, í
Túngötu 5, annari hæð. (Ekki í síma*).
Halldór P. Dungal.
Á morgun, föstudag, opna ég undirrit-
aður nýtt apótek við Langholtsveg 84, undir
nafninu
HÖLTS APÖTEK
Reykjavík, 28. september 1950.
Baldvin K. Sveinbjörnsson.