Þjóðviljinn - 28.09.1950, Blaðsíða 6
<0-
a
Afhendið sjómönnum
togarana
Framh. af 1. síðu
förum og velmegun í landinu,
trjrgt innflutning á heim nauð-
sjrjavörum, sem nú vaníar.
Islendingum getur I'ðið vel
og liaft nægar vörur, ef hel-
gre'par einokunarinnar eru Ios
afar af þjóðinni og framleiðend
w og nejtendur eru frjálsir að
þyí að sclja afurðirnar og
kaupa inn nauðsjrnjarr ?.r.
Það er nægilegt verkefni fjrr-
ir þá ríkisstjcrn sem nú situr,
að hafa eftirfarandi afskifti af
sö.a og kaupum á vörunum:
1. Setja lágmarlf verð á út-
flutninginn m. a. tii að hindra
gjaldeyrisflótta.
2. Sctja hámarksverð á all-
ar innfluttar vörur, m. a. til
að reyna að vinna gegn þeirri
dýrtíð, sem nú vex m. a. vegna
aðgerða ríkisstjórnav'mar.
3. Banna innflutning á öllu
því sem þjóðin er e' !;i talin
hafa efni á ao veita scr.
E»egar ríkisstjórnin og afíur-
haldsöflin í landinu eru búin
að koma á atviiuiuleysi og vörú
skorti, eins og nú, er sannarlega
ekki nema eðlilegt að þjóðin
segi að hún vilji fá að reyna
að bjarga sér sjálf, án þess að
stjórnarklíkan, gerspillt og of-
stækisfull, bindi hendur hennar.
Framleiðendum og nej’tend-
um, — jafnt samtök þeirra sem
dugandi einstaklingar — gætu
áreiðanlega með betri árar-gri
fj’rir þjóðina, en þeim sem nú
blasir við, komið. sér saman
um atvinnu- og verzlunarmál
landsins, ef þeir erú látnir
frjálsir til þess.
En þeir, sem nota vald það
sem þjóðln hefur veitt þeim
jfir framleiðslutækjunum, eins
og togaraeigendur nota það nú,
verða að sætta sig við að þjóð-
in taki valdið af þeim og fái
það öðrum verðugri í hendur:
sjómönnunum, sem hætta líf-
inu til að afla þjóðinni verð-
mætanna, — sjómönnunum,
sem skapa þann auð, sem tog-
araflotinn gefur þjóðinni, þeg-
ar hann fæst starfræktur.
6. ketfti, Mpt—ckt. ei- kcwii út
)M'bm vantar unglinga
til að bera blaöið til kaupenda frá næstu mán-
aðamótum 1 eftirtöldum hverfum:
Vestusgaða
Rára?c;aSa
Sóha’lagöSu
As/allagöiu
Grlmssiaðaholt.
Mlðhæ
V©ga
Krlir.glumýn
Þárscfaia
SelijarKames
TALIÐ VID A7GREIÐSLUNA SEM FYRST.
HÖWfUINN, sími 7500.
| Flytur bráðskí ’ : ’tilegar sögur, skrítlur og kvaeði, |
= frásögn af’ný; kvikmyndum, Bridgeþátt, kross- I
| gátu o. m. fi. Prýtt fjölda mynda.
| Af efni þessa heftis má einkum nefna viðíal við Guðmúnd =
| Síverísen loftsiglingafræðing- um feröalag hans kringum =
| hnöttinn. =
f Fæst , bóka- og blaðasölum. I
*'l*«llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll|ll||||||||||l|||||l|MiM|||||||,llllMl||||||,ll|l||liaill,llinilllll||,|||||||||ll||||li>C
Menningarfií;iigs! Islands og Báðstjórnar-
ríkjanna
efnir til námskeiöa í
'•písssnesku
og hefjast þáu í október. Kennari verður GEIR
KRISTJÁNSSON. — Upplýsingar gefnar í skrif-
stofu félagsins, Lækjargötu 10 B, kl. 5—7.30 dagl.
Stjórn MÍR.
V!
ÞJÓÐV ILJTNir
,' {■■ ■'■
Fimmtudagur 28. sept. 1950,
Gertrud Lilja:
Hamingjuleitin
61. BAGUR.
„Jæja þá?“
Hilla horfði á hann eins og hann væri ókunn-
ugur maður. Hvað kom honum þetta eiginlega
við ?
„Hvað sagði læknirinn?" spurði Þór, órólegur
yfir þögn Hillu og stirnuðu andliti hennar.
„Hann sagði að barnið mitt væri fáviti,“ sagði
Hilla. Andlit hennar var svo gagntekið angist,
augu hennar svo myrk af örvæntingu að hann
hrópaði upp yfir sjg.
„Hilla.“
Hilla stóð kyrr. Hún lagði vangann að höfði
Lenu, þrýsti vöranum að dúnmjúku hári hennar,
og andlitssvipur hennar breyttist, fylltist ó-
endanlegri blíðu.
Þór stóð höggdofa og horfði á hana.
María við krossinn.....Móðir Jesú. .. flaug
gegnum ráðþrota huga hans.
SJÖTTI KAFLI.
Jerk.
Þegar Þór fékk bréf frá móður sinni í Dölun-
um voru þau í vélrituðum umslögum, sem Þór
hafði sent henni, samkvæmt ósk hennar sjálfrar:
hún var feimin við ,að skrifa utan á þau. Það
skipti minna máli hvemig hrafnaspark hennar
leit út inni í bréfunum, því að þau las Þór einn.
Þór tók á móti þessum bréfum með feimni og
blíðu, sem komu við hjarta Hillu. Það leið á
löngu áður en hann leyfði Hillu að lesa þau. Þau
voru alltaf um hið sama, heilsufar, guð, og að
drengnum liði vel.
Sjálfsagt setti hún sóma sinn í það að fæða
og klæða sonarsoninn. Þór þurfti aldrei að senda
peninga honum til framfæris; hann sendi hon-
um aðeins leikföng á jólum og afmælisdögum.
Þegar drengurinn komst á skólaaldurinn var
nægur tími að gera áætlanir um framtíð hans.
Þór langaði til að fá drenginn til sín, en á það
hafði hann aldrei þorað að minnast við móður
sína.
Einu sinni síðan Hilla giftist Þór hafði hann
farið upp í Dalina og heimsótt móður sina og
son sinn. Það var skömmu áður en Hilla átti
von á barai sínu og það kom ekki til mála að
hún kæmi með. Hún hafði líka óljósan grun um
’að Þór vildi helzt fara einn. Hún hafði því
aldrei séð tengdamóður sína eða stjúpson. En
Þór hafði komið hress í bragði heim úr feröa-
lagi sínu með kærar kveðjur frá móður sinni til
Hillu. Og þegar Lena fæddist hafði móðirin
sent prjónaða sokka úr grófu, hvítu, heimaunnu
garni, klunnalega, jmdislega sokka, sem tolldu
ekki á fótum Lenu. Þeir voru sennilega gerðir
fyrir kröftugri barnsfætur en fætur Lenu.
Nú lá bréf með póststimpli úr Dölunum innan
um bréf Þórs. En það var ekki í einu hinna
venjulegu umslaga, endaþótt Þór hefði nýlega
sent móðurinni birgðir. Það var ódýrt umslag,
eins og hægt er að fá í hverjum söluturni, og
skriftin var ljótari en skrift móðurinnar. Þór
horfði kvíðinn og órór á bréfið áður en hann
reif það upp.
Hann kom inn til Hillu, sem var að leika við
Lenu.
„Mamma er dáin,“ sagði hann. Og andlit hans
var eins og á litlum dreng.
Þór fór burt til að vera við jarðarför móður
sinnar. Nágrannar móðurinnar, sem höfðu skrif-
að og tilkynnt honum dauðsfallið, höfðu tekið
drenginn að sér fyrst um sinn, og svo átti hann
að fara heim með föður sínum.
Það þurfti ekkert að ræða það mál. Hann
var sonur Þórs og Þór átti enga ættingja nema
móðurina. En hann hefði þó til málamyndá
getað spurt Hillu, hvort henni væri það nokkuð
á móti skapi. Þegar Hilla giftist Þór hafði hún
eiginlega ekki gert ráð fyrir stjúpsyni. En hún
varð að viðurkenna fyrir sjálfri sér, að kring-
umstæðumar við giftingu hennar höfðu verið
þannig að eitt eða fleiri stjúpbörn hefðu ekki
breytt neinu.
Henni varð órótt þegar hún hugsaði um Lenu.
Nú mundi Lena að minnsta kosti eignast syst-
kini, bróður, sem allir gátu borið hana saman
við og séð eymd hennar. Upp frá þessu ættu
Þór og Hilla hvort sitt óarn. Og hvernig yrði
þessi ókunni drengur? Slæmur viá Lenu, leið-
inlegur, illa uppalinn, þrej’tandi? Bláókunnugur
einstaklingur sem átti að rj'ðjast inn í líf henn-
ar og setjast þar um kyrrt, hvort henni líkaði
betur eða ver.........
Og hvar átti að hola honum niður? Átti hann
að sofa í svefnherberginu þar sem hún sjálf,
Þór og Lena voru fyrir ? Fleiri en þau þrjú gátu
með engu móti komizt fyrir í þessu litla her-
bergi. Hún ákvað að hann svæfi í setustofunni.
Og væri hann myrkfælinn var hægt að láta
svefnlierbergisdyrnar standa opnar. En hann
var fimm ára og ekkert smábarn.
Daginn fyrir heimkomu Þórs var Hilla full
eftirvæntingar. Eftir nokkra klukkutíma hitti
hún ókunnugt barn, yrði neydd til að lifa lífi
sínu í návist þess, vinna fyrir það, fóstra það
og helzt elska það — hvernig væri hægt að
þvinga hana til alis þess, ef hjarta hennar segði
nei ? Það var fjarstæða að krefjast þess að
maður ætti að elska mannveru, vegna þess eins
að hún var hjálparlaus. Það voru til yndisleg
börn og óþolandi börn, alveg eins og til voru
skemmtilegir hundar og andstj’ggilegir hundar.
Það var hvorki barninu né hundinum að kenna
að náttúran liafði gert þau illa úr garði — eu
það var ekki hægt að élska þau.