Þjóðviljinn - 04.10.1950, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 04.10.1950, Qupperneq 3
m •> '0' f-;o .> :;;-nhuví-rKV. “•*=»-.TO.*Tí*iwJwfir ------ Miðvikudagur 4. október 1950. ír ■/, 5 % C' t'- > ÞJÖÐVILJIN N $ í Hk FRIÐARÞING STÚDENTA I PRAG Vi&tal víS Inga R. Helgason fulltrúa StúdentaráBs Háskóla Islands Meöal farþega, sem komu með Gullfossi frá Kaup- mannahöfn í síðustu ferð, var Ingi R. Helgason. Til að um fá fréttir af ferðalagi hans, átti tíðindamaöur Æsku- lýðssíðunnar eftirfarandi viðtal við hann: — Hvenær fórstu og hvert var ferðinni heitið? — Ég fór 5. ágúst s. 1. til Kaupmannahafnar. Ferðinni var heitið til Prag, en þeirri borg átti að halda 2. þing Alþjóða- sambands stúdenta (FUS), þar sem ég átti að vera áheyrnar- fulltrúi fyrir Stúdentaráð Há- skóla íslands. — Hvaða leið fórstu frá Kaupmannahöfn til Prag? — Ég fór stytztu járnbraut- arleið gegnum Austur-Þýzka- land. Þegar ég ætlaði að kaupa farmiðann á brautarstöðinni í Khöfn, rak afgreiðslumaðurinn upp stór augu og lét í Ijós efasemdir um, að ég fengi leyfi 1 tæka tíð fyrir næstu ferð hjá rússneskum yfirvöldum í Khöfn til að ferða.st úm Austur-Þýzka- land. En ferðir eru aðeins tvisv ar í viku. Efasemdir afgreiðslumanns reyndust ástæðulausar, því að ég fékk vegabréfsáritun hjá sendiráðum Rússa og Tékka samdægurs gegn framvísun skírteina minna frá Stúdenta- ráði. — Þú hefur farið í gegnum Berlín ? — Já, við komum með dönsku járnbrautarferjunni til borgarinnar Warnemiinde, og þar var nokkuð annað að sjá en „járntjöld“. Þar blasti við okk- ur og öllum á ferjunni gevsi- stórir borðar með áletruninni: Velkomin til Austurþýzka al- þýðuiýðveldisins. Þegar farþcg- arnir komu út úr tollaigreiðsl- unni, stóðu nokkur hundruð ungmenna með blón f hönd og sungu ættjarðar,"'jngva. — Var þetta unga fólkið að taka á móti rúnriloga 30-minna danskri sendinefnd, sem bcðið h.afði ver 'ið til cTvalár í AúStur-Þýzka- ; landi. Meðan við biðum í 2 tíma, eftir að lestin færi til Berlínar, söng þetta unga, glaða fólk ættjarðarlög allan tímann. — Svo þetta var þá ailt járntjaldið. Mig skal ekki kynja þótt atómkallarnir svona járntjöld. þoli ekki fögnuðu þeim ákaft. Stund- finnst manni heimurinn vera lítill, en fyrsti Tékkinn, sem ég talaði við innan um all- ar þessar þúsundir var Jan Rak, stúdent, sem er að þýða Atóm- stöð Kiljans á tékknesku. um lýstu ástandinu í heimalönd- um sínum og voru sumar lýsing arnar óhugnanlegar. Snarpar orðasennur áttu sér stað milli Fulltrúa Rússa, Sheljepin og fulltrúa Breta, Jenkins, um her- væðingu þessara þjóða. Mikið var rætt um Kóreu og Stokk- hólmsávarpið. jað nafni Símia söng og spilaðl á gámalt iranskt strengjahljóð- jfæri frá 14. öld af slíkri snilld, 'að hún átti ævinlega stærsta áheyrendahópimi á útileiksviðun um. Annað músikatriði var ó- gleymanlegt en það var þegar prófessor við tónlistarháskól- ann í Prag lék píanólög eftir Þingið samþykkti 17. ágúst, ^Smetana. Kínverska sendinefnd að senda áskorun til öryggis- in bauð fulltrúunum að sjá ráðs Sameinuðu þjóðanna um nýja kínverska kvikmynd ,,Dæt- að hlutast til um að vopnavið- skiptum í Kóreu verði hætt þeg- ur Kína“, sem er hreint meist- araverk og stendur fullkcm- ar í stað og aliur erlendur her jlega jafnfætis beztu kvikmynd- fluttur þaðan á brott. um, sem komið hafa fram í —En hvað um önnur sér- Evrópu eftir heimsstyrjöldina. hagsmunamál stúdenta? Ég vonast til að Islendingam — Sambandið stendur fyrir gefist kostur á að sjá hana víðtækum stúdentaskiptum, héld hið fyrsta. ur uppi öflugri upplýsingastarf- — Er stúdentaráð í þessu Al- semi um liagi og námskjör þjóðasambandi ? stúdenta í öllum löndum og — Nei, ég var aðeins áheyrn- gengst fyrir geysiþýðingarmik- arfulltrúi, en Stúdentaráð átti illi hjálparstarfsemi meðal stúd- áheymarfulitrúa á stofnþingitíu enta. Þær framkvæmdanefndir, 1945. Alþjóðasamband stúdenta sem hafa séð um þessi mál frá |var stofnað í lck heimsstyrjaid siðasta þingi sambandsins arinnar af stúdentásamtökum í fengu mikið lof fyrir góða '3g Jöndum, sem höfðu verið frammistöðu og samþykkt var s þátttakendur í baráttunni gegn að færa enn út kvíarnar. Ég jnazismanum. 1946 töldust vera var viðstaddur, þegar horn- 45 iniiij. stúdenta í þessum steinn að nýju, stóru berkla- samtökum, en síðan hefur sam- heiisuhæli fyrir berklaveika batídið vaxið upp í að verða stúdenta frá ýmsum löndum, heildarsamtök yfir 5 millj. stúd- var lagður við Trekotov í ná- enta í 71 landi. Albjóðasam- grenni Prag, þar sem fyrsta Ibandið hefur hlotið viðurkenn- heilsuhæli sambandsins var ^ ingu Sameinuðu þjóðanna og er re*st- jhið eina alþjóðasamband stúd- •— Plafðirðu tíma til að cnta í heiminum. Út af atburð- íngi R. Heigason á stúdentaþinginu. — Stúdentinn við hliðina á honum er einn af fulltrúunum frá Madagaskar. skemmta þér og skoða þ!g um í Prag? * — Því miður ekki nægilegan. Þingið stóð frá kl. 8.30 á morgnana til 7 e. h. og eftir það fóru fram allskonar sýn- ■'l Málgagn Æskulýðsfylk- Ingarinnar ---- sambands ungra sósíallsta. RITSTJÓRAR: Páll Bergþórsson ólafur Jensson —Nei, það er engin furða. Og sama er að segja um Berlín. Eftir fréttum Marshallmál- gagnanna hér heima og ríkisút- varpsins, mætti maður ætla að hernámshlutar Vesturveldanna og Rússa í borginni væru girtir af með lögregluþjónum og gaddavír og samgöngur milli beirra undir ströngu vegabréfa- éftirliti. Ekkert slíkt á sér stað. Einu mörkin milli hernáms- svæðanna eru skilti, sem segja til um takmörk þeirra. Milli hernámssvæðanna oru óhindr- aðar samgöngur, fólk úr Vest- ur-Berlin fer í bió í Austur- Berlín ög fólk úr Austur-Berlín fer á skémmtanir í'Vestur-Berl- ín án þess nokkru sinni að sýna vegabrcf. Gjaldmiðillini; er það cina, sem skiptir borg- inni í tvennt svo maður verður var ‘við. — Hvernig var svo, þegar þið komuð til Prag? — Móttökunum þar gleymi eg aldrei. Öll borgin var skreytt, fánum og blómum, myndum og hvatningaráletrunum. — Járn- brautarstöðin var eitt blóma- haf, þegar stúdéntarnir komu þangað frá hinum ýmsu lönd- um, — stutt ávörp, íöst handtök, dynjandi húrrahróp, klingjandi söngur. — Þeg- ar stúdentahóparnir gengu til hallarinnar, þar sem þingið var háð, voru þeir kynntir fyrir tugþúsundum Pragbúa, sem unum í Tékkóslóvakíu 1948, sögou stúdentasamtökin á norð- urlöndum sig úr sambandinu cg áttu því aðeins áheyrnarfuil- trúa á. þessu Iringi. Landssam- band brezkra stúdenta er í sarn- ingar,- jsem. hinir ýmsu stúd- jbandinu og formaður þess mr. entahópar stóðu fyrir, ýmist Jenkins var á þinginu kosinn — Hvað er að segja af setn- ingu þingsins og þinginu sjálfu ? — Setning þingsins var mjög hátíðleg. Viðstaddir voru helztu leiðtogar Tékka í menningar og atvinnumálum, erlendir full- trúar, prófessorar, rithöfundar, biskupar og vísindamenn frá fjölda þjóða. Meðal þeirra, sem ávörpuiu þingið voru: Fierling- er varaforsætisráðherra Téldca. prófessor Bernal frá London, Ilja Ehrenburg, Joliot-Curie, franski biskupinn Abbe Boulier ameríski kjarnorkufræð. Fisch- er 0. fl. Á þinginu voru saman- komnir á annað þúsund stúd- entar frá 78 löndum og hlut- verk þingsins var að sameina öll lýðræcisleg stúdentasamtök í hehninum, í skipulagða bar- áttu til varðveizlu friðarins. Þarna sátu- stúdentar hliö við hlið. frá hinum ýmsu löad- um, frá licimi kapítaiismans og heimi sósíalismans, með ó- iíkar skoðanir cg viðhorf. Það sem batt þá saman í eina órofa heild var sú ósk og sú krafa hins heilbrigða- æskumanns, að heiminum verði ekki steypt út í nýja heimsstyrjöld. Þing- heimi var sú staðreynd ljós, að i! eru öfl, sem telja sig hafa hagnað áf striði, og þess vegna er baráttan fyrir friði nauðsyn- legriallri annarri baráttu í dag. Umræður á þdnginu voru fjörugar og geysifróðlegar. — Stúdentar frá nýlenduþjóðun- undir beru lofti, í skemmti- görðum eða í hljómleikasölam, varaf. samb. Tékkinn Josef Grchman var endurkosinn for- leikhúsum og kvikmyndahúsum |seti sambandsins. I aðalalyktun. borgarinnar. Or nógu var að iþingsins segir að 5 milljónir velja og engin lcið að sjá skipulagðra stúdenta muni, allt. þrátt fyrir margháttaðan skoð- — Hvað er þér sérstakiega anamun, leggja fram alla minnisstætt ? krafta sína í baráttunni fyrir —Þrjú atriði voru mjög á- varanlegum friði í heiminum. hrifarík. Ung stúdína frá Iran Ó. J. Walter Ulbricht, aðalritari Sósíalistíska einingarflokksins þýzka, í ræðustól á bingi flokksins í Berlin. j

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.