Þjóðviljinn - 13.10.1950, Blaðsíða 2
ÞJÓÐVIL JINN
Föstudagur 13. október 1950.
Tjarnarbíó
Fyrirheitna landið
(Koad til Utopia)
Sprenghlægileg ný ame-
rísk mynd.
Aðalhlutverk:
Bing Crosby
Bob Hope
Dorthy Lamour.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
------Gamla Bíó----------
Hin fræga verðlaunamynd
Þriðji maðurinn
(The Third Man)
Gerð af London Film undir
stjóm Carol Reed.
Aðalhlutverkin leika:
Joseph Cotten
Valli
Orson Welles
Trevar Howard
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 12 ára
Þjóðviljann vantar ungllnga
til að bera blaðið til kaupenda í eftirtalin hverfi:
Skólavörðuholt
Kringiuntýri
Fossvogsbletti
Voga
TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA SEM FYRST.
HÓÐVILHNN. sími 7500.
Austurbæjarbíó
Dauðinn bíður
Mjög spennandi ný ame-
rísk Ikvikmynd.
Claudette Colbert,
Don Ameche.
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
NÓTTINEVADA
Koy Rogers,
Sýnd kl. 5
mm
----- Tripolibíó ------
Sími 1182
REBEKKA
Amerísk stórmynd, gerð
eftir einni frægustu skáld-
sögu vorra tíma, sem kom
út á íslenzku og varð met-
sölubók.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
UMTÖLUÐ mm
Bráðskemmtileg og fjörug
amerísk gamanmynd.
Aðaihlutverk:
Jinx Falkenburg
Forrest Trucker
Stan Kenton og
liljómsveit hans,
Sýnd kl. 5 og 7.
Nýja Bíó
Hetjudáðir
blaðamannsius
(Call Northside 777)
Stórmyndin með
James Stewart.
Sýnd kl. 9.
Affiurgöngnrna?
Allra tíma skemmtilegasta
Abbott og Costello mjmd.
Sýnd kl. 5 og 7.
Karlmanna i Karlmanna |
Inátfföt f millistærðir, úr góðu efni.i vetrarfrakkar \
S H. T0FT. H. T0FT,
5 Skólavörðustíg 5. Skólavörðustíg 5.:
[ISendum gegn póstkröfu. -wwwuwuvvwwwvvvuvv Sendum gegn póstkröfu.
ÞJÓÐLEIKHÚSID
Föstudag, kl. 20.00
P ABBI
3. sýning.
Laugardag kl. 20:
P ABBI
4. sýning.
Aðgöngumiðar seldir frá kl.
13,15 til 20.00 daginn fyrir
sýningardag og sýningardag.
Tekið á móti pönfunum.
Sími 80000.
Áskrifendur að 4. sýningu
vitji aðgöngumiða sinna milli
kl. 13.15 til 16.00.
..... Hafnarbíó ........
Sjéliðaglettur
Bráðskemmtileg og smell-
in sænsk gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Aðalhlutverk:
Ake Söderbom
Thor Modéen
Sickan Carlsson
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Konast frá Shanghai
Spennandi ný amerísk
sakamálamynd frá Columbia.
Aðalhlutverk:
Rita Haiworth
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnum innan 16 ára
Lesið smáauglýsingarnar á 7. síða
Ný bók á fertugsafmæli
Guðmundar Daníelssonar
Sumar í Suðurlöndum
Foreldrar — Kennarar
„AFI MINIT
Nýtt æfingatæki í stöfun
og lestri smábama. Komið
í bókabúðir.
VERÐ KR. 1.50.
/WVWWWWWVWWWWWV
Höfum daglega
úrvals tómatar í öllum búðum vorum.
(Q)
Sjálfsævisaga á ferð um
lönd sólarinnar og gleð-
irntar. Ævintýraleg ferða-
bók manns, sem kann að
ferðasi.
Þó Guðmundur halli sjálfsagt hvergi réttu
máli i frásögnum sínum, af feröum um Suðurlönd
líkist bókin í beztu merkingu þess orðs sannarlega
skáldsögu frá suðrænum löndum.
Guðmundur kann að njóta hinnar heitu
sólar, temperatúrinn í æöum hans, er miðaður
við hærra hitastig, en hann á að venjast heima.
Þetta er sannarlega skemmtileg bók, og
sannar áþreifanlega að allt sé fertugum fært.
í
Helgaf el Isbók.
■
Hausfmarkaður
býður yður úrvals
íoialda og tryppakjöt
Vanir menn salta kjötið, ef þess er óskað.
lh og V4 tunnur fást keyptar undir kjötið. Einnig
geta menn komið ílátum undir kjötið í vöru-
geymsluna að Hverfisgötu 52.
Athugið að kjötnóta frá haustmarkaðnum
gildir sem kassakvittun.
Gjörið pantanir yðar strax í síma 80715.
Haustmarkaður KR0N,
LANGHOLTSVEGI 136.