Þjóðviljinn - 13.10.1950, Side 6
►
6
ÞJÖÐVILJINN
Föstudagur 13. október 1950.
Geislahitun
Framhald a£ 8. síðu.
heppilegri geislafletir, af eðli-
legum ástæðum.
Það er. ekki ástæðulaust að
geta þess, að ofnar og pípur
í venjulegu miðstöðvarkerfi
kosta rösklega tvöfalt meira
í erlendum gjaldeyri en pípur
í geislahitun. Uppsetning geisla
hitunarkerfisins er um það bii
10 % dýrari, en hins vegar er
hitakostnaðurinn að minnsta
'kosti 30% minni.
Félagið Geislahitun h. f. var
stofnað 25. sept. s. 1. Formaður
félagsstjómar er Axel Krist-
jánsson, framkvæmdastj., með-
stjómendur Benedikt Gröndal,
verkfræðingur og Jóhann Páls-
son pípulagningarmeistari, en
framkvæmdastjóri Aðalsteinn
Jóhannsson, vélfræðingur.
Tiigangur félagsins er að
framleiða tæki til geislahitunar,
verzla með þau og annast upp-
setningu þeirra. Geislahitunar-
lcerfi hafa þegar verið sett í
nokkrar byggingar hér á landi,
t. d. nýja Kleppsspítalann,
Rannsóknarstöðina á Keldum,
heilsuhælið að 1 Reykjalundi,
Barnaskólann á Akranesi og
Þjóðminjasafnið. Verið er að
setja geislahitun í nýja Iðn-
skóiann og póst- og símahúsið
í Hrútafirði og á þessu sumri
liefur geislahitun verið sett í
tvö íbúðarhús. Hér á landi
hefur því fengiz nokkur
reynsla fyrir geislahituninni og
hafa kostir hennar komið mjög
greinilega í ljós.
TiL
liggur leiðin
WW^'^VVWVWVVWWVWW
held ég undirritaöur. — kennt verður:
heimaæfingar, öndunaræfingar, afslöppunar-
æfingar, húðstrokur og leiðbeiningar um af-
megrun, almemia snyrtingu og heilsuvemdi
Kennsla hefst í Gagnfræðaskóla Austurbæjar
mánud. 16. október. Kennt verður í 2ja mánaða
námskeiðum, þrisvar í viku. Kennslugjald 200,00
kr — Upplýsingar og innritun á Egilsgötu 22 kl.
5—7 og 8—9 í dag og 2 næstu daga.
VIGNÍR ANDRÉSSON.
íþróttakennari.
ICjöfverð á hcmstmarkaði
K R O N
Tryppakjöt Folaldakjöt
í heilum og hálfum slcrokkum 5.75 6.25
í frampörtum 5.00 5.50
í lærum Söltun o.50 pr. kg. 8.25 9.00
Heimsendingargjald 5.00 á sendingu. Hanstmarkaður
Lengholtsveg 136, szmi 0 0 7 1 5. I)
Gerlrud Lilja:
Hamingjuleitin
74. DAGUR.
gamall, hann varð ævinlega nýr, þegar hann Þegar hún nálgaðist heimili sitt, kom Jerk
átti við mann sjálfan. á móti henni.
,,Hilla.“ ,,Eg gat ekki komið alla leið, ég þurfti áð
Hún hrökk við. Maður og kona stóðu í vegi sendast fyrir pabba.“ Hann leit framan í hana.
fyrir henni, tvær glæsilegar, ungar, 1 jómandi Gat hún fyrirgefið svik hans ?
mannverur. Andartak gat hún ekki áttað sig á
kunnuglegum andlitum þeirra: Rolf og Monika.
„Það er langt síðan......“
Hilla brosti dauflega.
Hann gékk þögull við hlið hennar. Hún fann,
að hann leit öðru hverju undrandi á hana’.
Rolf rétti fram höndina. Hún hikaði við að Loks stakk hann hendi sinni í lófa hennar.
taka í hana, en í augum -hans var ekki annað
að sjá en einlæg gleði yfir þessum fundi.
„Þetta var gaman, Rolf vildi fara inn í
Það lagði yl úr lófa hans. Og henni datt í
hug, að bam sem var andlega skylt manni var
ef til vill eins mikils virði og bam af manns
skemmtigarðinn, en mig langaði niður að holdi og blóði.
höfn...“ Monika brosti hinu ómótstæðilega brosi
sínu.
Þegar þau komu heim sat Þór við kaffiborð-
ið eins og þegar Hilla fór um morguninn, það
„Og eins og. alltaf réð vilji Moniku úrslit- var eins og hann hefði alls ekki staðið upp frá
um, og svo hittumst við. ... . “ því. Hár hans var úfið, augu hans f jarræn.
Skyldu þau ekki bráðum líta rannsakandi á Hann tók kveðju hennar og brosti viðutan.
kápu hennar, hatt og hanzka og segja: við verð- Hilla fylltist blíðu. Hann var ekki skemmti-
um víst að halda áfram. legur eiginmaður, engin fyrirmynd til að stæra
„Þú hefur ekkert breytzt, ég þekkti þig undir sig af gagnvart mannkyninu — en hann færði
eins,“ sagði Rolf. mannkyninu gjöf, sem hvorki Hilla né neinn
Hilla brosti. Óafvitandi brosti hún gamla, við- annar gat fært því. Hún gekk til hans og
kvæma, gáfulega brosinu. strauk úfið hár hans. Hann greip um hönd henn-
„Og þú ekki heldur — sami séntilmaðurinn..." ar, kyssti hana og beygði sig aftur yfir blöð sín.
Fólk sem framhjá gekk virti þau lauslega fyr- Hilla fór inn til Lenu. Lena settist í kjöltu
ir sér. hennar, en það gerði hún líka við ókunnuga.
„Hilla — við eigum bam,“ sagði Mónika. Hilla þorði ekki að vona að þetta væri blíða
Þar kom skýiángin, hugsaði Hilla. Hamingju- við hana sem móður. Hún þrýsti henni að sér,
samt fólk getur lítillækkað sig. Það sér alls beygði sig áfram og horfði í augu hennar. Hún
ekki snjáða kápu, það sér himnana opnast. Og gat aldrei sleppt þeirri veiku von, að einn góð-
hinn dýrlegi boðskapur átti erindi til allra, an veðurdag gæti Lena heyrt hið þögula ákall
fjárhirðanna á völlunum, Hillu í Hafnarstræti. hennar, að sú stund rynni upp að í augum henn-
„Eg óska ykkur til hamingju.......Drengur ?“ ar tendraðist skynsemisneisti og þau 1 jómuðu
af brosi.
En augu Lenu horfðu langt framhjá henni.
Líkami hennar var gerður á hinn sama list-
ræna hátt og annarra, úr beinum, blóði og vöðv-
um. En sálin hafði gleymzt. Og Hilla spurði
sjálfa sig sömu spurningar og þúsund aðrar
ólánsamar mæður: hvers vegna ég? Hvers vegna
i f
Þau kinkuðu kolli með hamingjusvip.
„Hann er búinn að taka tvær tennur,“ sagði
Monika.
„Og hann dýrkar föður sinn", sagði Rolf.
„Hann fær ekki leyfi til að verða flugmaður,“
sagði Monika og þrýsti handlegg Rolfs.
Rolf breytti um svip.
„Það er nógur tími til að hafa áhyggjur af Þurfti Það að vera mittbam'
því,“ sagði hann.
„Nú skal ég ekki tefja ykkur lengur," sagði Hilla var aftur eiginkona frægs manns, ekki
Hilla. „Slcilið þið kveðju til hans.“ aðeins þreytt eiginkona sem vann úti. Hin nýju
Hún flýtti sér að rétta fram höndina og hvarf Uóð Þórs höfðu fengið ágæta blaðadóma eins
í mannþröngina, af ótta við áð þau segðu eitt- °S venjulega, hlotið ótal lofsyrði en heldur
hvað sem þau kynnu að sjá eftir, til dæmis litla peninga. Og eins og venjulega virtist frægð-
bjóða henni heim til að líta á soninn. 111 0£ ánægjan að afstöðnum fæðingarhríðunum
Hún flýtti sér heim í þungum þönkum. Kulda- &era hann borgaralega sinnaðan: hann fór aftur
leg andlit hefðu verið betri en glóðir elds .... að skrifa reglulega í blöð og tímarit og á þennan
Bilið milli þeirra varð að minnsta kosti aldrei óbeina hátt fékk hann ljóð sín borguð. Grein-
brúað, hún var útrekin úr paradís. arnar urðu nefnilega eftirsóknarverðari og voru
Og allt í einu gerði hún sér það ljóst: hana hetur borgaðar eftir því sem frægð hans jókst.
langaði ekki þangað aftur. Hún vildi ekki hverfa °S það var vandamál sem erfitt var að leysa.
aftur inn í áhyggjuleysið og fáfræðina. Að brjót- Hun hafði fylgzt með lífi og skáldskap Þórs
ast gegnum myrkur, vaða djúp fen, bera þung- nóSu lengi til að skilja að skáldskapur var dýru
ar byrðar, þola áföll, — það var lífið.
verði keyptur, keyptur fyrir andlega og líkam-
lega velferð, að minnsta kosti velmegun. Og
þegar hún var í þessum þönkum fann hún til
innilegrar blíðu í garð Þórs og fylltist löngun
til að bæta honum upp á einhvem hátt það sem
hann fór á mis við í lífinu: öryggi og frið hins
borgaralega lífs.
Nú var hægt að kasta mæðinni, fara á veit-
ingahús, bjóða heim kunningjum, lifa mannsæm-
andi lifi. Þegar fólk stakk saman nefjum til að
tala um Þór, hinn kærulausa, ósnortna Þór með
drengsandlitið, fann Hilla stundum til hreykni
yfir að vera eiginkona hans.
En hún sagði ekki upp stöðu sinni í bankan-
um. Hún var farin að átta sið á bugðunum á
lífsbrautinni: hátíðamatur í dag, hafragrautur
á morgun, síðan hungur. Hún hélt áfram að
lifa rólegu, starfsömu lífi, sem varð þó mun