Þjóðviljinn - 13.10.1950, Síða 7

Þjóðviljinn - 13.10.1950, Síða 7
Föstudagur 13. október 1950. ÞJÓÐVILJINN 2 70 aara or oié— Hvert orð' í smáauglýsingum kostar aðeins 70 aura. Þetta er því langódýrasta auglýsingaformið. iFViimtw jLálið smaauglýsingar ■ Þjóðviljans leysa hin'dagl legu vandamál varðandi! kaup, sölu, vinnu, hús- j næði o. s.- frv. J Fermingaríöt, • (svart kamgarn) meðalstærð, til sölu. Miklubr. 64, kjallara. Þvottavél óskast til kaups. - 80709. Sími Samúðarkort Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Þau fást hjá slysavamadeildum um allt land. 1 Reykjavík afgreidd í síma 4897. Muni ð Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Kaupum tuskur Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Daglega Ný egg soðin og hrá Kaffisalan Hafnarstræti 16. Kaupum húsgögn, heimilisvélar, karl mannaföt, útvarpstæki, sjón auka, myndavélar, veiði- stangir o. m. fl. Vöruveltan Hverfisgötu 59.—Sími 6922 : | Kaupum, seljum og tökum í umboðssölu allskonar gagnlega muni. Goðaborg, Freyjugötu 1. Sími 6682 l'Fasteignasölumiðstöðin |;Lækjargötu 10 B, sími 6530, annast sölu fasteigna, skipa, ! bifreiða o. fl. Ennfremur allskonar tryggingar o. fl. í umboði Jóns Finnbogasonar i; fyrir Sjóvátryggingarfélag Islands h. f. — Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5 á öðrum tímum eftir samkomu ; | lagi. Tek upphlutssilfur til hreinsunar og gyllingar. Þorsteinn Finnbjarnarson, gullsmiður, Vitastíg 14, simi 81526. Heitt og kalt permanent Hárgreiðslustofan Marcí Skólavörðustíg 1 Húsgagnaviðgerð Trésmíði. Sími 2491. Húsmæður athugið Eldri kona vill taka að sér að sitja hjá börnum á kvöldin. Upplýsingar í sima 81593. Tek hreinlegan karlmaimafatnað til viðgerða og breytinga. Gunnar Sæ- mundsson, Þórsgötu 26a. Dívanaviðgerðir. Vönduð vinna. Sanngjarnt verð. H A G A. Gerum við gúmmískófatnað fljótt og vel. Gúmmískó- vinnustofan Hrísateig 3, bíl-!| skúrnum. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og;! fasteignasala. Vonarstræti 12. — Sími 5999. Hreingerningarstöðin Flix sími 81091 Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á allskonar stopp- uðum húsgögnum. Húsgagnaverksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830 Allskonar smáprentun, ennfremur blaða og bóka- prentun. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Skólavörðust. 19—Sími 7500 Saumavélaviðgerðir — Skrifstofuvélaviðgerðir S Y L G J A , Laufásveg 19. Sími 2656. Lögfræðistörf !;Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Nýja sendibílastöðin, Aðalstræti 16. Sími 1395. BarnastúkUrnar í Reykjavík og Seltjarnarnesi byrja vetrarstarfsemi sína n. k. sunnudag, 15. þ.m. Stúk- urnar byrja fundi á þessum tímum: Æskan, í Góðtempl- arahúsinu kl. 1.30; Svafa, báðar deildir, í Templara- höllinni kl. 1.30; Unnur, í Góðtemplarahúsinu kl. 10 f. h.; Díana, í Templarahöll- inni kl. 10 f.h.; Jólagjöf, í Templarahöllinni kl. 4; Sel- tjörn í Mýrarhúsaskóla kl. l. 30; Lindin, í Laugarnes- skóla kl. 10 f.h. Ungtempl- arar, munið að mæta á fundi í stúku ykkar. Þinggæzlumaður. S n í ð .. kven- og barnafatnað. Bolla- ;;götu 16, uppi. ###############################1 tELAOSLfl Ármenningar! íþróttaæfingar í íþróttahús- inu í kvöld. Minni salurinn: Kl. 7—8 frjálsar íþr., yngri fl., 8—9 skiðamenn. Stóri salurinn: Kl. 7—8 öldungar, leikfimi, 8—9 úrvalsfl. karla, 9—10 frjálsar íþr., eldri fl. H. K. R. R. Hraðkeppnismót H.K.R.R. verður haldið dagana 21. og 22. okt. ÞátttökutiLkynningar;! skulu sendar til H.K.R.R. í skrifstofu Í.B.R. Hverfisgötu! 42, fyrir 18. okt. Stjóm H.K.R.R. Vignir Andrésson segir frá . . . Framhald af 3. síðu. ingar. Þeir sem eru farnir að eldast þótt heilbrigðir séu ættu að vera sér í flokki, því þeir fá þá léttari heimaæfingar — þjálfunaræfingar —, sem eru betur við þeirra hæfi. Yngra fólk sem þolir meiri þjálfun væri svo sér í flokki. Annars eru þessar æfingar jafnt fyrir konur sem karla, og ég býst við að konur hafi ekki síður þörf fyrir þær. Hefur þú átt tal við lækna um þetta námskeið þitt? Jú, ég hefi átt tal vun það við sérfræðinga bæði í maga- og taugasjúkdómum og voru þeir mjög áhugasamir um að þetta mætti takast vel, því hér væri fólk í hundraða tali sem þjáðist af vanliðan og hugar- æsingi og hefði því sérstaka þörf fyrir slíkar æfingar. Létt og hlý sænguríöt eru skilyrði fyrir góðri hvíld og værum svefni Við gufuhreinsum og þyrlum fiður og dún úr sængurfötum. FiSurhreinsun © Hverfisgötu 52. Siglingin mikla eftir Jóhannes úr Kötlum. i Fyrsta skáldverkið um eitt örlagaríkasta tímabil Islands sögunnar — vesturfarir ís- lendinga á 19. öld. Bókabúð Máls og inenningar Frelsisbaráita Viet Nam Framh. af 5. siðu hlutum landsins sem hersetnir eru? — Á hernámssvæðunum búa aðallega konur og börn. Fram- leiðslan er engin. Fæðuskortur er geigvænlegur. Aðalneyzlu- varan, hrísgrjón, er í svo háu verði, að hún er orðin lúxus. En samtímis eru búðirnar yfirfull- ar af óseljanlegum amerískum varningi. íbúarnir geta að sjálf sögðu ekki tekið virkan þátt í mótspyrnuhreyfingunni opin- berlega, en leynistarfsemi er mjög öflug. Þegar leppkeisari Frakka, kvislingurinn Bao Dai, sneri heim til Saigon, var-fyrir skipað að skreyta götur og hús og draga fána að hún. En hvergi var fáni sjáanlegur, skreytingar heldur ekki. í Saigon hafa hemámsyfirvöldin bannað 10 af 15 blöðum af því að þau tóku iBao Dai ekki með tilhlýðilegri hrifningu. — Hvemig er meðferðin á frönskum stríðsföngmn ? — Það eru margir franskir fangar í hinum frjálsa hluta Víet-Nams. Þeir hafa, fyrir milligöngu Rauðakrossins, sent bréf til ættingja og vina í Frakklandi, og látið í ljós þakk læti fyrir góða meðferð. Ho Sí Mín, forseti okkar hefur oft stungið upp á fangaskiptum, en því hefur aldrei verið sinnt. Nú standa yíir samningaum- leitanir um þau mál, en óvíst er ennþá um árangur. Allir ílokkar taka þátt í írelsisbaráttimni. — Því er haldið fram ,að það séu aðeins kommúnistar sem berjist? — Það er alrangt. Forsetinn er kommúnisti, en stjómin, eins og þjóðfylkingarherinn, er mynduð af þremur flokkum, % kommúnistum, sósíaldemókröt- um og þjóðemisflokknum. Þess má geta, að ég er ekki kommún- isti. — En það eru fleiri lönd en Víet-Nam i Indókína. Hvemig er ástandið í þeim löndum, og Nefadakosningaz i á Alþingi Framhald af 8. síðu. Iðnaðarnefnd: Gunnar Thor-i oddsen, Bjarni Ásgeirss., Skúli Guðmundsson, Sigurður Guðna-< son, Emil Jónsson. Heilbrigðis- og félagsmála-i nefnd: Páll Þorsteinsson, Krist-t ín L. Sigurðard. Helgi Jónasi son, Jónas Árnason, Gylfi Þ» Gíslason. Menntamálanefnd: Gunnari Thoroddsen, Páll Þorsteinsson* Kristín L. Sigurðardóttir, Gísli' Guðmundsson, Ásmundur Sig-< urðsson. AHsher jarncfnd: Jörunduri Brynjólfssön, Jóhann Hafstein, Jónas Rafnar, Áki Jakobsson,, Finnur Jónsson. Ekki er efi á, að Alþýðu- flokksbroddamir munu hafa. þótzt eiga skilið að fá fulltrúa. í allar þessar nefndir, eins og í fyrra, enda mátti ef til vill ekki minna vera en að stjóm- arflokkarnir launuðu þeim þann ig að nokikru dygga þjónustu þeirra í Alþýðusambandskosm- ingunum. En eftir hálfrar klukkustundar hlé, sem gert var til að samningar milli Al- þýðuflokksins og stjórnar- flokkanna gætu átt sér stað um þessi mál, kom í Ijós að undirtektir stjórnarflokkanna. höfðu orðið næsta tregar, og má Alþýðuflokkurinn sætta sig við það hlutskipti á þessu' þingi að eiga engan. fulltrúa í eftirtöldum nefndum: Fjárhags nefnd, samgöngumálanefnd, landbúnaðamefnd og iðnaðar- nefnd efri deildar, og samgöngu: málanefnd, landbúnaðarnefnd, sjávarútvegsnefnd og mennta- málanefnd neðri deildar. Engan. fulltrúa eiga þeir heldur í þing fararkaupsnefnd. Alþýðublaðið talar um það í gær sem skort á stjórnarand- stöðu hjá Sósíalistaflokknum! að stilla ekki upp við forseta- kjöi’! En þama hafa menn semi sé „stjórnarandstöðu“ Alþýðu- flokksins: Hann gengur á miUi! stjórnarflokkanna til að sníkjá sér sæti í nefndum, en verður svo að þola þá auðmýkingu að fá aðeins menn í nokkrar þeirra. Og þetta allt eftir hina dyggu þjónustu Alþýðuflokks- broddanna við ríkisstjórnina í Alþýðusambandskosningunum! er líklegt að þau myndi banda- lag? — Þegar Frakkar lögðu Víet Nam , undiy sig, tóku þeir einn- ig hin löndin, Laos og Cam- bodía.. Öll saman mynduðu þau: Indókína, en menning þeirra, saga og náttúruskilyrði eru. gjörólík, og ég er ekki trúaður á, að eitt ríki verði myndað úr þeim. Aftur á móti er franska skiptingin á Víet-Nani í Tonking, Annam og Kosín.kína. gerð af algerðu handahófi og óeðlileg. Þau hafa ætíð myndað eina þjóðfélagshejld. En frelsis- baráttan er einnig háð í Laoa og Cambodía. Mótspymuhreyf- ingin í Cambodía er mjög öfl-

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.