Þjóðviljinn - 22.10.1950, Side 5

Þjóðviljinn - 22.10.1950, Side 5
Sunnudagur 22. október 1950. HÖÐVILÍINN A að brenna upp heilar Kaílar úr ræðu Jóhannesar úr Kötlum á íriðarfundinum í Listamannaskálanum síðastl. fimmtudag. Og enn spyr maður: hvernig stendur á því að Stokkhólms- ávarpið er orðið eitthvert hat- aðasta plagg veraldarsögunnar meðal alls afturhalds í heimin- um — einnig hér á íslandi? Því er auðsvarað. Einokunar- auðmagn Bandaríkjanna sem hefur kjamorkuframleiðsluna á valdi sínu og græddi á henni 500 milljónir dollara síðastliðið ár, þetta auðmagn sem byggir tilveru sína á síaukniun vígbún- Leiði Sigurðar Breiðfjörð Mynd þessi var tekin fyrir fáum dögum, og sýnir að um- hirðan kringum legstein Sig- urðar Breiðfjörð er, eins og réttilega vár bent á í Bæjar- pósti um daginn, til lítils sóma fyrir höfuðstaðinn. — Leiðið er auðfundið, steinninn stendur örfáa metra til hægri þegar gengið er inn um hliðið á miðjum veggnum Suðurgötu- megin. Samt tókst Ólafi Kára- syni ekki að finna það fyrr en eftir langa mæðu: „En þegar hann var á útleið, um lítið hlið á múrnum, úrkula vonar um að finna leiði skálds- ins vinar síns, þá verður hon- um litið sér til vinstri handar, og þar er leiðið. Það var í raun- inni of snautlegt til að maður gæti komið auga á það nema af tilviljun, burstmynduð grá- steinsblökk og tók manni vel í hné. Allir aðrir varðar í kirkju- garðinum voru úr dýrmætara og haldbetra steini. Steinninn var bitinn veðrum og. vaxinn gulgrænu hrúðri, því náttúran ein hlúði að þessu leiði, gras- ið óx upp að honum í óhirðu. Framan á steininn voru graf- in þessi orð djúpum fornlegum latínustöfum, sem grynkuðu um leið og steinninn eyddist: Sig- urður Breiðfjörð 1799—1846, en fyrir ofan nafnið var harpa klöppuð í steininn, hún var með fimm streingjum.... „.... Stheingimir fimm á hörpu skáldsins, það voru streingir gleðinnar, sorgarinnr ar, ástarinnar, hetjuskaparins og dauðans. ölafur Kárason aði og síðan heimsstyrjöld við fyrstu hentugleika, það hefur þegar sagt þeim hluta mann- kynsins ýmist kalt eða heitt stríð á hendur sem ekki vill lúta skilyrðislaust boði og banni þess alheimsfasisma sem Hitler dreymdi um og það hyggst nú að gera að veruleika. Hið log- andi helviti atómsprengjunnar er einmitt áhrifamesta ógmrn- artækið sem þetta auðmagn hefur yfir að ráða. Þá risa hundruð milljóna vinnandi fólks á jörðunni allt í einu upp með penna í hönd og neita að láta brenna sig lifandi við sin friðsamlegu dagl. störf, neitar að láta gera sig að örkumla vesalingum og böm sín að ófrjóum afskræmum. Aldrei fyrr hafði alþýða heims- ins hlaðið slíkan vamarmúr úr nöfnum sinum á fáeinum mán- uðum. Líf hins heiðarlega manns, samvizka veraldarinnar, hrópaði út úr hverju þessu nafni fyrir sig. Var nú nokkur furða þótt kaupmenn dauðans, hinir kald- rifjuðu mannhatarar stríðs- gróðastefnunnar, yrðu viti sínu fjær af reiði? Hvað vildi allur þessi skríll? Hvað var hann að sletta sér fram í það sem hon- um kom eCtki við? En Volstríthákörlunum og fylgifiskum þeirra varð ekki bumbult við þá smámuni að venda kvæðinu i kross og æpa: Stokkhólmsávarpið vill láta „myrða saklaust fólk með hverskonar drápsvélum sem Rússar eiga nóg af“. Og upp á það héldu þeir áfram að út- hella blóði kóresku þjóðarinnar með „flugvéiasprengjum, fall- byssum og byssustingjum“. Og því fegurri valkestir sem mættu hinum gömlu augum MacArth urs þvi hneykslaðri urðu þeir á Stokkhólmsávarpinu: hvílíkt hræsnisplagg sem vill ekki „út- rýma styrjaldaræðinu og ó- menningunni í heiminum!!“ Þannig æpa nú sömu öfl sem hafa fyrirskipað hrjáðum þjóð- um Norðurálfimnar að hlýða hinu forna boðorði nazismans: fallbyssur í staðinn fyrir smjör. Þannig æpa málpípur þeirra valdhafa sem hafa lofað þjóð. sinni þvi að hernaðarútgjöld hennar á naesta ári skuli verða hærri en öll núgildandi fjárlög — en þau eru 50 milljarðar dollara. Hvernig hefði nú öskrið hljómað ef Stokkhólmsávarpið hefði sett fram alla kröfuna í einu: algert afnám vígbúnaðar, algert bann við styrjöldum ? Eða kannski hinir göfugu vest- rænu auðjöfrar hefðu samstund is hætt við allt vígbúnaðarfyrir- tækið sitt, flutt allt skranið út á eyðimörkina í Nýju Mexí- kó, varpað þar á það öllum atómsprengjunum sínum og far- ið svo heim að sofa? En einu er óhætt að lofa hinum „friðelskandi" öflum vígbúnaðaræðisins: friðarhreyf■ ingin mun halda áfram sókn sinni — hún mun gefa út nýtt ávarp þar sem krafizt verður takmörkunar á vígbún aði í stórum stíl. Alþýða heims- ins mun aftur fá tæikifæri til að beita nafni sínu í þágu friðar- ins og lifsins. Og Morgunblaðið mun þá einnig fá tækifæri til að votta þeirri áskorun hollustu sína. Það er aðeins eitt vopn til sem er öflugra en nokkur vítis- sprengja: það er barnsröddin í brjósti voru. Bamsröddin í brjósti hvers einasta heiðarlegs manns á jörðunni segir: þriðja heimsstyrjöldin má ekki koma. Lundúnum, Paris, Róm, Moskvu, Nýju Jórvík, í logandi helvíti og siðan útslokknaða rúst ? Ég sagði áðan að atóm- cprengjuhótunin hefði skipt öllu mannkyni í þrjár fylking- ar: þá sem kasta og hóta, þá. sem flýja og þá sem gera upp- reisn. Ekkert virðist liggja beinna við en að hver einasti íslendingur hefði skipað sér í síðustu fylkinguna. En ríiunin ber þess sorglegt vitni að hér skcrtir ekki menn sem taka. undir hótunina — spumingin er nú sú hvað margir flýja. Vegna hinna hatursful'u blekkinga sem hér hefur verið- þyrlað upp í kringum Stok1':- hólmsávarpið að undanfömu. hef ég neyðst til að ræða hér- hluti sem í raun rcttri koma. málinu ekkert við. Ég hef rætt þá frá mínu persónulega sjón- armiði og kemur vitanlega e-Icki 150 þúsundir ao tölu. Brezkir til mála að þeir sem skrifa. sérfræðingar áætla að helmingi undir Stokkhólmsávarpið str.5- fleira fólk, eða 300 þúsundir, festi um leið það sjónarm'.ð. I muni láta lífið eða örkumlast Amerísk stríðspólitík, rússnesk ef einni kjarnorkusprengju er friðarpólitík, Öryggisráð, Kcrra varpað væri á s tórborg. Gem; — Það er ekki þetta sem ver'ð Islendingar höfum við því öll- er að spyrja um, heldur hitt: um öðriun fremur ástæðu til ertu með cða móti því að atóm- að • spyrja hinnar geigvænlegu sprengjum verði vai-pað yíir- spurningar: á að brenna upp mannkynið ? Sértu á móti því, lieilar þjóðir? Og sem viti vifilengjulaust, þá skriíacu I bornir menn, vaxnir upp úr undir ávarpið — annars ekki. aldalöngum friði, hljótum við Það er náttúrlega ekki furða að spyrja: á að breyta höfuð- þó margur veigri' scr við r.ð stöðvum heimsmenningarinnar, Framh. á 7. síð>v Og hvergi ætti sú rödd að óma skærar en cinmitt í brjcsti Is- lendingsins — mannsins sem öldum saman hefur ekki vopn mundað né sig blóði atað. Þjóð sem kynslóð eftir kyn- slóð hefur haft orfic og pennan og árina að vopni í tvísýnni baráttu sinni fyrir lífinu ■— hvernig getur slik þjóð allt í einu hrópað yfir sig bölvun hernaðaræðisins umsvifalaust ? Hvemig má það s :e að með slíkri þjóð komi fram þau raka- lausu heiftarorð sem ég las í upphafi máls míns út af þeirri hógværu kröfu að kjarnorku- vopn verði bönnuð meðal siC- aðra þjóða? Við erum aðeins Sjómenn láta ekki neyða sig til a§ samþykkja lélegan kjarasamnmg Ljósvíkingur strauk fyrst hönd- unum varlega um kaldan stein- inn, lét síðan fíngurgóma sína snerta fimm streingi steinhörp unnar í nafni allra fátækra al- þýðuskálda sem uppi hafa verið á íslandi, og þakkaði skáldinu fyrir að hann skyldi hafa kom ið til sin akandi í gullinni reið ofan af himnum, þar sem hann átti heima.“ — (Úr Fegurð himinsins). Eftir nær fjögurra mánaða verkfallsbaráttu togarasjó- manna var haldinn fundur í Sjómannafélagi Reykjavíkur 19. þ. m. sem var annar í röðinni á tilgreindu verkfallstímabili. Fundur þessi var töluvert sér- kennilegur að formi og efni og tel ég því rétt að hripa nokkr- ar línur á blað og skýra fyrir mönnum tilefni hans, ýmsar til- lögur og samþykktir sem gerð- ar voru og eins afstöðu félags- stjórnarinnar fyrr og nú til þeirra mála sem rædd voru og hún hafði framsögu á og enn- fremur samhug og stefnufestu sjómanna með að stýrá sínum áhugamálum í örugga höfn. Tilefni þessa fundar var, að stjórnin lagði fram mjög svo óljós drög eða punkta að nýrri miðlunartillögu, sem til hefði orðið af viðræðum hennar und- anfarið við sáttasemjara ríkis- ins og aðstoðarmenn hans á- sama skapi skýr, og töluðu um I lagsins lýsti því yfir á fundi að mikið hefði nú áunnizt þar 17. ágúst þ. á. að hún myndi sem þetta hugarfóstur þeirra! aldrei biðja um slíkt? gæti gefið af sér góða raun ef það kæmi fram í dagsins ljós bæði hvað afkomu sjóm. snerti og aukinn hvíldartíma þó ekki nema að vissu marki og ýmis önnur hlunnindi sem þeir gætu eða mættu ekki skýra fyrir okkur sjómönnum, eins og Sæ- mundur E. Ólafssonar komst að orði, en enga ástæðu gat hann gefið fyrir slíku þagn- arheiti eða hver búsbóndinn væri sem bundið hefði tungu hans svo traustum böndum að 3. Hvers vegna er svo mikil. leynd yfir því, sem koma skal ef umboðið yrði veitt? 4. Er ekki eitthvað óhreint í pokahorninu hjá stjórninni þegar hun biður um þetta um- boð, sem fyrirbyggir að menn fái að fylgjast með því, sem sjóða á saman í plagg og kalla samninga um kaup óg kjör tog- arasjómanna í framtíðinni, og sér ekki stjórnin að hún er að veikja aðstöðu sína til að ná góðum samningum með því að ekki brystu, þegar hann vildi hundsa álit og tillögurétt félag- túlka hugsanir sínar fyrir fé- ahna með slíku urr.boði? lagsbræðrum sínum, sem hannj er að vinna fyrir. Þessir punktar gefa mönn- samt tillögu þess efnis að yfirlýsingum og heitstrenging- fundurinn samþykkti að gefa henni fullnaðarumboð til að semja við útgerðarmenn á grundvelli þessara punkta eða með. öðrum orðum: hún gaf það í skyn að þetta tilboð sem enn væri í móðurkviði fæddist aldrei formlega nema slíkt um- boð væri fyrir hendi. Höfðu stjómarmeðlimir um þetta mörg orð og fögur en ekki að Það eru einmitt svörin við i þossum spurningum, sem við sjómenn sáum bæði af hugboði og áðurfenginni reynslu. Það liefur verið svikizt aftan að- okkur fyrr og við beittir bola- brögðum af þeim er sízt skyldi, svo við enun orðnir vaxkárir og tortryggnir. Með tilliti til þess- hófum við upp inerkið og sam- þess efnis, að aldrei skuli hún þykktum . fundinum eftirfar. mæla með því tilboði sem ekkij and. tiUögur. f frávÍBunartil. feli í sér þau mannréttindi að um ástæðu til að spyrja þ.;ss- ara spuminga: 1. Hvað er það sem knýr stjórnina til að falla frá þeim um, sem þeir hafa gefið í Al- þýðublaðinu og manna meðal, sjómenn fái 12 stunda hvíld á sólarhring á öllum veiðum á togurum? 2. Hvað rekur stjórnina til að biðja nú um umboð til að semja, þar sem formaður fé- lögu við umboðstillögu stjórn- arinnar með yfirgnæfandi meiri- hluta atkvæða. 2. tillögu með öllum greiddum atkvæðum, er fól i sér áskorun til Alþingis Framh. á 7. síðu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.