Þjóðviljinn - 25.11.1950, Blaðsíða 3
Laugaröagur 25. nóv. 1950.
ÞJÖÐVILJINN
gagnrýnir harö
Krefsi tafaslausra aðgerða tii úrbóta
22. þing Alþýðusambands íslands lýsir megnri ó-
ánægju sinni, yfir því' hvemig innflutningsmálum þjóð-
arinnar er nú komiö.
Lítur þingið svo á, að höfuöorsök dýrtíðar- og gjald-
eyilsvandræða þeirra, sem þjóðin á nú viö að búa, sé að
íinna í verzhmar- og viðskiptamálum þjóðarinnar og þá
sérstakiega í því, hvemig innflutningi og dreifingu nauð-
synja er komið.
Telur þingiö, að hinn alvarlegi vömskortur stuðli
mjög að auknu svartamai'kaðsbraski og öömm óheilla
verzlunaraðferðum, er eiga sinn þátt í að rýra mjög
kaupmátt launa.
Fyrir þvi álítur þingið, áð sambandsstjórn og sam-
bandsfél. beri að beita öllum sínum áhrifum til leiðrétt-
inga á malum. þessfun og verði þeim beitt í þá átt, sem
héf greinir:
1) Að komið verðl á hagstæð-
lun verzhinarjöfnuði v'ið út-
lönd, bæði með aukinni fram-
leiðsiu útfiutningsverðmæta og
öðrum ráðstöfunum í ])á átt,
svo sem eflingu innanlancls iðn
aðar og telor það undirstöðu-
atriði þess, að verzlun og við-
skipti komist 5 heilbrigt horf.
Þingið krefst, að afnumin
vérði' öll forréttindi einstakra
imiflj'tjenda og teiur það ófrá
víkjanlega. sbyldn innflutnings
yfírvaidanna að Iáta þá sitja
fyrir innflutningsleyfum, sem
bezt og hagkvæm’tist innkaup
gera og iæra sönnnr á, að þcir
geti seit ódýrastar vörur í
Iandinu.
Þá teiur þingið, að nauðsjvi-
legt sé að afnema höftin á út-
flutiiíngsvérzluninni, svo fisk-
framleiðendur og aðrir, sem
íranúeiða útfíutnmgsvörur,
geti seit framleiðslu sína fyrir
sem hagkvæmast vérð.
2) Að nejziuvöruinnílutning-
tiriiui verði stóraukinn, svo á-
valt séu til nægar birgðir *f
nauðsynjavöruin í landinu, svo
sem vefnaðarvöra, vinnufatn-
aði alískonar, hremlætisvörur
og búsáhöldum.
S) Að strangar reglur verði
settar um dreífíngu vefnaðar-
vöru þanníg að heimilhi eigi
jáfnan kost á því að fá þær á
hverjum tíma óunnan
4) Aö til bóta gæti orðið, að
þau nýmæli í ieyfaveitingum
til iðjufyrii’tækja yi*ðu upp tek-
in að tryggja tilteknuxn fyrir-
tækjnm, sem eru tæknilcga vél
búin allmikil meiri leyfi, en þau
liafa áður haft. Levfi þessi
verði iþeim skilýrðúm bundin,
að fyrirtækin lækki verulega
verð á framleiðsiu sirmi.
Fyrirtæki þau, sem þaina
ættu helzt að koma til greína
eru:
Fataverksmiðjur, er fram-
leiða Icarlmannaföt, kjóla og
kápur, skóverksmiðjúr, verk
sruiojur er framMða breihlæt-
isvörur, heknilistæki og ef til
vill fleirí svípuð fyriitæki.
5) Að sama verðlag gildi a öll-
um innlendum og erlendúm
vörum, hvar sem er á landmu,
setja löggjöf run allsherjar
verðjöfnun. En af benzíni og
olíum greiði olíufélögin þann
fkostnað er af þ\ú leiðir.
6) Að innflutningsyfirvöldin
veiti na.uðsynleg leyfi til inn-
flutnings \dnmifata fyrir þær
atvinnustéttir, sem ekki eiga
þess kost að fá keypt vunnuföt
á innlendum markaði, og að
viðkomandi stéttai-félögum
verði veitt leyfin og falin dreif-
ing slikra vinnufata.
7) Að innflutningsiyfirvöldin
sjái xun að þeim einum verði
veitt gjaldeyris- og innflutn-
ingslej'fi til hljóðfærakaupa, er
flytji jöfnum höndrnn inn not
hæfa varahluti til hljóðfæra.
Ennfremur, að athugaðir
verði möguleikar á Iækkun
hinna gífurlegu tolla á hljóð-
færum ;þeim, er atvinnumenn
verða að kaupa eflendis frá.
Hljóðfæram, sem memi
byggja lifsafkomu sína á og
ber því miklu frekar að líta á
sem „atviimutæki" en „lúxus-
vöru“.
Fyrir því skorar þingið á
Alþingi að samþykkja frum-
varp Hannibals ValdimaLrsson-
ar um afnám tolla á hljóðfær-
um.
8) Að aukinn sé skammtur af
sykri og smjörlíki til heimilis-
notkunar, en hinsvegar tak-
mörkuð mjög notkun sykurs til
sælgætis-, öl- og gosdrj'kkja-
gerðar.
9) Að innflutnings- og gjald-
eyrisyfirvöldin veiti samtökum
leigubifmðastjóra innflutn-
ingskvóta fyrir varahlutum og
hjólbörðum til bifreiða, er mið-
aður sé við það magn, sem
meðlimir samtakanna þuffa á
hverjum tíma.
10) Að ríkisstjómin og inn-
flutnings- og gjaldeyrisyfir-
völdin hlutist til um, að at-
rinnubifreiðastjórar vei'ði látn-
ir ganga fyrir um innflutning
á fólksbifreiðum, ef slíkur inn-
flutningur verðúr leyfður, svo
og 35 % innflutningsleyfis-
gjaldið verði fellt niður af nýj-
um bifreiðum til atvinnubif-
reiðastjóra.
11) Að sambandsstjórn taki
upp viðræður við S.l.S. með
það fyo-ir augum, að komast að
samlcomulagi um almenna verð
lækkun á nej’zluvörum almenn-
ings, innlendum og erlendum
gegn því, að sambandsstjóm
beiti sér fyrir því, að meðlimir
sambandsfélaga Alþýðusam-
bandsins beini viðskiptum sín-
um til kaupfélaganna svo sem
unnt er.“
¥IRiUSSMfiL
1) Þingið lítur svo á, að nauð-
syn beri til að fram veroi látin
fara endurskoðun á reglum um
álagningu almennt, með lækk-
un fyrir augum, en þó sérstak-
lega á reglum þeiin, sem nú er
fylgt imi álagningu á iunMidri
framleioslu og vinnu verka-
fólks.
Þá telur þingio höfuðnauð-
syn, að lækkaðir verði tollar
og miililioagróðinn heftur.
2) Þir.gið telur, að taka beri
hart á „svartamarkaðsbraski",
svo að það í öllum tilf. verði til
vcrulegs f járhagstjóns ölíum
þeim er það stunda, ef upp
lcemst. f-annig sé og tekið á
öllum þeim er brjóta verðlags-
ákvæði og ennfren.ur verktök-
um þebn, er misnota aðstcðu
sína til tjóiig þeira, sem þeir
vinna fyrir, en sjálfum sc:r til
gráða á sviksamlegan hátt.
3) Þingiö fagnar skipun verð-
gæzlustjóra og bindur miklar
vonir við starf hans og telur,
að það sé veigamikiil þáttur
í að hamla gegn ceðlilegri dýr-
tíðarauknihgu. Skorár þingið
því skerr.r þingið á Alþingi að fastlega á allan almenning að
Vi6 skafttlagiingu á sjómenm
sé tekið tillit t!l vinnufataslitsl
fnnci-
í
Alþýðusamband sþingið sámþykkti eimóma á
invun í fjrrrinótt eftirfarandi:’
„22. þing Alþj'ðusambands fslaucls samþykhir
skora á Alþingi að setja nú þegar lög um, að starfaudli
sjúmenn fái dregið frá skattskyldum tekjum 3.000.00 ! *
krcVnur, sem svarar til þess, sem þeir fara með í vinmiai"
fatnað við störf
stuuda.“
sín umfram aðra, sem erfiðrsviwra:
. wvwwuwvwwtfwvwwwwwvwvwwwwwwwwwj
ÁlþýSusambaíKÍsþing krefst ram-
hæfra framkvæmda íhiisnæðis-
máluimm
tryggja. árangur starfs hans
með því að vera vel á verði um
alla verðlagningu þeirra vara,
sem fáanlégar eru og vekja
strax athyglí verðgæzlunnar á
því, ef það lielchir, að um rangt
verðlag se að ræða.
Þingið fagnar því einnig, að
orðið hefur verið við kröfum
stjórnar A.S.Í., um að sérsták
ur verði agsdÓTnstóH hefur ver-
ið settur á stofn í öilum kaup-
stöðum laudsins,. og viðurlög
við verðlagsbrotum þyngd."
22. þing Alþýðusambands ís-
lands felur sambandsstjóm að
vinna að því að komið verði á
jafuaðarúteöl uverði á benzíni
og olíu iivar sem er á landinu.
„22. þing Alþýðusambands
íslands áiítur húsnæðisleysi ai
þýðunna.r við sjávarsíðuna sé
mjög aivarlegt vandamál. Þar
sem mikill fjöldi fólks- býr í
óhollu og ónógu húsnæði eða
við húsaleigu, sem er ofvaxin
fjárhag þess. Fjölda margt
ungt fólk getur ekki stofnað
eigið heimili vegna skorts á
húsnæði og verður því að búa
í íbúðum vandamanna siima,
sér og sínum til tjóns og óþæg-
inda.
Þingið skorar því á Alþimgi
og ríkisstjóm:
1) Að veita fé á fjárlögum,
svo að 3. kafli laga um opin-
bera aðstoð til íbúðarbygginga
(útrýTningu heilsuspillandi í-
búða) geti komið til fram-
kvæmda sem allra fyi-st. Jafn-
framt slcorar Alþýðusambands
þingið, að gefnu tilefni, á rík-
isvaldið að sjá svo um að
tryggt sé að lagalegur for-
gangsréttur þess fólks er býr
í heilsuspillandi húsnæði sé
ekki fyrir borð borinn við fram
kvæmd fyrrnefndra laga.
2) Að leyfa einstaklingum í
bæjum og þorpiun að byggja
smáhús tíl eigin íbúða án fjár
festingaieyfLs enda sé tryggt,
að inæld verði út svæði í bæj-
unum fyrir byggingar slikra
húsa. Nauðsynlegt væri að
byggingarsamþykkt væri snið-
in í samræmi við slík bygging-
svæði, svo að húsin yrðú ekkí
dýrari en nauðsynlegt væri, er<i
þó séð fyrir sæmilegii sam-,
ræmi í útliti og skipulagi. j
3) Að þeir, sem byggjs vilja^
litlar íbúðir eða lítil ejn.býlis-|
hús, eigi þess kost að fá. bygg-~
ingarteikningar slíkra jbúsa.|
endurgjaidslaust ©g að ’þeinV
verði séð fyrir sérfróðri aðsto5
til eftirlits við byggtngu slíkey
húsnæðis, er verði ekki ofviða-'
þeim fjárhagslega, er byggja.
4) Að félagsmálaráöuneyti&.
láti gera 5 ára áætlun iwn ibúö*:
arhúsabyggingar í haupstöðum.j
og kauptúnum í þeim tilgangi.
að bæta úr húsnæðisvandræð-*
um almennings og lækka iiúsa-j
leigu. Byggingai'sjóci verka-j
manna verði falið ao sjá mn:
lánveitingar til að rvisrt slíkti
íbúðarhúsnæði og verði sjóðn-’1
lun tryggðar a.m.k. 10 iriiÚjóp-
ir árlega til útláns i þessA;
skyni. j
5) Að fela húsaleígnnefii.durA’Í
og þeim aðilum, sem þessi snál i
heyra undir að gera gBngsákört'
að þvi að útrýma okuiieigu á-;
ibúðarhúsnæði í bæjum ogr-
kaupstöðum.“
FX.ÝTIÐ ykkur að kaupa miða í
HAPPDRÆTTI
SÓSIALISTAFLOKKSINS.
II • r r
iijön scii
skattlögð
hvort nm sig eí
þau óska
„22. þing AlþýéruSambands
íslands beinir, þeirri áskoran
til Alþingis ■
að skattskyldar launatekjur
hjóna, sem bæði vinna ut-
an heimilis, verði aðgreind-
ar í framtölmn, og skal
skattleggja þau hvort um
•sig, ef þau óska, enda. sé
tryggt, nð það verði ekki
notáð tií að dreifa ei.gin
tekjum hei.milisföður eða
tekjmn af atvinnurekstri.“
Stephans G.
Stephanssonar
Árið 1953 verður öM Mðksá
frá fæðingu Stephans G. Step-
lianssonar, stórskáldsins, sem?:
ól mestan aldur sinn S annariit
heimsálfu, en var þó ætíð tengcif
ur órúfandi böndum við' lancL.
sitt og þjóð, og ísl. mál vár f-
munni hans sterkara og feg-
mra en hjá flestum öðnun.
Mörgum af aðdáendum hanaL
hefur eflaust komið til hugar,
að vel væri að minnsst þtesig í
einliVerju á aldarafmæli hans-,
sem íslenzka þjóðin á htéfliuiB.:
að þakka, og vafalauöt verða
þeir margir, sem óska eftir ao*
leggja fram skerf til -aó tjá
þessura mikla skáldjöfrí virð-
ingu sina. <
Nú hefur Ungmehnammbana
Skagafjarðar hafizt handa í;
þessu máli, og hyggst reisa.
skáldinu minnismerki á Arn-
ar.stapa örskamrnt frá faðihg-
Framhaiá á 6. síðu.