Þjóðviljinn - 25.11.1950, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 25.11.1950, Blaðsíða 8
Alaska-öspin verður gióðursett á Markaríijótsaurum eæsta sumar Mikill innflutniiigor á grenifræi og aspar-græðlingum frá Alaska Einar E. Sæmundsen, skógarvörður, er nýkominn heim í'rá Alaska, en þar dvaldi hann í 3 mánuði oj; safnaði trjáfræi, aðallega af sitkagreni og hvítgreni, og græclingum af Alaska- ösp, fyrir skógrækt ríkisins. Skýrði Einar blaðamönnum frá VILJIN æsilegasta myndlistarsýningin Hátt á aimað hundrað llstaverka eítii áslenzka máiara og myndhöggvara sýnd i Þjóðminjanaín- inu- Úrval sem seni verður á sýningu í Noregi i Þess hei'ur áður verið getið í fréttum, að Samband norskra myndiistarmanna hefur boðið íslenzkum listamönnum að senda sem haldin verður í Osló í jan- þessari för siuni í gær. Það voru nokkrir áhugamenn um skógræktarmál, búsettir á Akureyri og Svalbarðsströnd, sem kostuðu fcr Einars til Alaska, Lánuðu þeir skógrækt rúkisins 70—80 þús. kr. í þessu -skvni, en slík fræöflun og hér -átti sér stað er ekki fram- .kvæmanleg nema. með því móti að senda mann héðan til að -annast haija. 200 kg. af grenifræi. Einar fór- vestur seint í ágúst 'Og byrjaði fræsöfnunina 13. •isept. Alls var safnað 153 pok- •um af könglum ýmissa tegunda, «en úr þeim fást að minnsta ■ikosti 200 kg. af fræi. I hverju kg. eru'ca. 200 þús. fræ, og ættu að fást 50—60 þús upp- komnar plöntur úr hverju kíló- igrammi. Reynt var að safna fræinu þar sem veðurskilyrði eru sem líkust því er við eig- uln að venjast hér heima. Aðal- isöfnunin fór fram á Montague- •eyju í Princ William-flóa, en þar náðust um 100 pokar af greni- og marþallarkönglum, og k Kinaiskaganum. Alls var safnað fræi af um 30 barrtrjá- tegundum og runnum, m.a. 7 barrtrjám, 6 lauftrjám og 10 runnum. 1380 græðlingar. Auk þess safnaði Einar 1380 græðlingum, aðallega af ösp. Eru þeir nú komnir til lands- ins eftir að hafa farið kringum hálfan hnöttinn og virðast- ekki hafa skemmzt neitt á því ferða lagi. Græðingar þéssir verða geymdir í sandi og sági í vetur, en síðan gróðursettir í skóg- ræktarstöðvunum í Fossvog'i og Mulakoti. Nytjaskógur eftir 30 ár. Gat Einar þess að nú væri farið að nytja aspir til, sögun- ar eins og bezta nytjavið, Ekk- ert tré vex með slíkum hraða sem öspin, jafnvel á aurum nær hún góðum vexti og íkemur Tíbet ekki tekið á dagskrá SÞ Dagskrárnefnd þings SÞ sam þykkti í gær einróma að fresta um óákveðinn tíma að taka ákvörðun um hvorf tekin, skuli á dagskrá för kínversks hers in.ní Tíbet. Brezki fulltrúínn sagði, r.ð upplýsingar væru af skornum skammti og réttar- istaða Tíbet óljós, Indverski fulltrúinn sagðist hafa frétt, að liorfur væru á að Kínastjórn og yfirvöldin í Tíbet myndu kom- ast að íriðsamlegu samkomu- íiagi. þá í veg fyrir landspjöll er ár hlaupa úr farvegum slnum. Hej'ur verið ákveðið að gróður- setja ösp á Markarfljótsaurum næsta sumar. Verður fróðlegt að sjá hvernig það gefst, því eftir 20—30 ár fer cspin að hreiðast út af sjálfsdáðum og er talið að him nái full'um þroska á 80 árurn. Eftir 30 ár ættu aspargræðliugar þeir, sem Einar hefur nú látið flj’tja til landsins að vera orðnir að | nytjaskógi. Þá tók Einai' það fram, að aspirnar í Múlakoti í Fljótshlíð virtust hafa þrosk- azt betur en jafnöldrur þeirra í Alaska. Að lokum sagði Einar að allt það fólk er hann leitaði að- stoðar hjá fyrir vestan hefði reynzt sér einstaklega velvilj- að og greiðvikið. Schuman varar við þýzknm her Scliuman utanríkisráðherra Frakklands, sagði á fundi Evrópúráðsins í Strassborg í gær, að það væri brot á al- þjóðasamning- um er myndi hafa í för me£ sér afdrifarík- ar gagnráð- stafanir af hálfu ríkjanna í Austur-Evr- ópu að stofna her í Vestur- Þýzkalandi. — Hins vegar vildi Schuman, að vesturþýzkar sveitir yrðu tekn- ar í Vestur-Evrópuher. Sam- þykkt var gerð i Strassborg í gær um stofnun slíks hers og greiddu 83 fulltrúar atkvæði með því, 7 á móti en 19 sátu hjá. ■ Bandarísk sókn í Kireu MacArthur lét her sinn á vesturströnd Kóreu hefja nýja sókn í gærmorgun og tilkynnti, að níarkmið hennar væri ger- eyðing kóreska og klnverska hersins. Bandaríska herstjórn- !in segir, að sótt hafi veríð fram allt að 12 km á 40 km víglínu. úrval \-erka sinna á sýningii, úar—febrúar 1951. Af hálfu islenzkra listamanna liafa tvær nefndir imnið að því að velja listaverk til þess að senda á sýninguna. 1 nefnd til að velja málverk eiga sæti: Jón Stefánsson, Jón Þorleifs- son, Sigurður Sigurðsson og Þorvaldur Skúlason, en til að velja höggmyndir þeir Ásmund ur Sveinsson, Magnús Á. Áma- son og Sigurjón Ólafsson. Nefndimar hafa nú lokið störfum, og fyrir milligöngu Menntamálaráðs verða listaverk þau, sem valin hafa verið, sýnd almenningi áður en þau verða send utan. . 1 dag kl. 2 verður sýning þessi opnuð i Þjóðminjasafns- húsinu nýja, Þetta er vafalaust merkasta mc’ndlista.rsýning, sem hér hefur verið. Þarna er sam- ankomið úrval verka eftir flesta okkar beztu listamenn, og má segja að þama geti að líta yfirlit yfir þróun íslenzkr- ar mvndlistar. Þarna eru verk brautiyðjendanna og hinna vngstu, auk þeirra sem þar eru á milli. Á sýningunni eru samtals hátt á annað liundrað listaverk eftir um 30—40 lista- menn. Þama eru mai’gar teg- undir af stefnum og isma, svo að flestir geta séð eitthvað af því, sc-m þeir dá mest. Þá er ekki fjarri að láta sér detta í hug, að þeir sem haldnir eru hleypidómum gegn sumum lista- stefnum, sjái einmitt á svona fjölbreyttri sýningu, að flestar muni stefmirnar eiga tilveru- rétt. Það er ótrúlegt annað en þeir F inltrúar alþýðust jórnar Kína. níu taisins, komu í gær til New York til að sitja fundi öryggisráðsins lun kæru Kína á hendur Bandaríkjunum fyrir hernám Taivan. Stjómmála- nefnd þings SÞ hóf í gær umr. um sair.a mál. Samþykkt var með 30 atkv. gegn 8 tillaga Maliks fulltrúa Sovétríkjanna að bjóða sendinefnd alþýðu- stjórnarinnar að taka þátt í umræðunum. Fuiltrúar Bret- lands og Frakklaiids greiddu tihögunni atkvæði en banda- ríski fulltrúirih sat hjá ásamt 22 öðrum. Felld var með 17 atkv. gegn 9 viðbótartillaga frá fulltrúa Chile um að samþykkt sovéttillögumiar skuii engu breyta um aðstöðu Kuomintang- seiidincfsidarimtar, sem haft 1 hel'ur sæíi Kína hjá SÞ. sem sækja sýningu þessa, sann- færist um nauðsyn þess, að , sem allra fyrst verði komið upp listaverkasafni ríkisins; — Það væri ánægjulegt að geta. á sunnudögum, eða í öðrum Framhald á 4. síðu. Truman vill Japan fyrir hersiiið Moskvaútvarpið birti í gær orðsendingu frá Bandaríkja- stjórn um friðarsamning við Japan og svar sovétstjórnar- innar. Bandaríkjastjórn leggur tií að eftir að friður hefur ver- ið saminn við Japan skuli banda rískt herlið hafa þar setu áfram „til að gæta öryggis lands- inns“. Bandaríkjastjórn krefst þess að fá til umráða Rjú Kjú eyjar suður af Japan og Bon- in eyjar austur af Japan sern umboðsstjómarsvæði. Framtíð Taivan, Kúril eyja norður af Japan og Suður-Shakalin skuli Kína, Sovétríkin, Bretland og Bandaríkin ákveða eða þing SÞ ef þau verða ekki sammála. í svari sovétstjórnarinnar er mót- mælt hersetu í Japan eftir að friðarsamningur hefur verið gerður og lýst yfir, að á ráð- stefnumun í Jalta og Potsdam hafi verið endanlega ákveðið. að Taivan tilheyri Kína og Kúril eyjar og Suður-Shakalin Sovétríkjunum. Lúðvík Jósepsson liefur flutt þingsályktunai’tillögu þess efn- is að ríkisstjóminni verði falið að greiða niður verð á hráolíu til rafstöðva sem reknar eru af opinberum rafveitum til. al- menningsþarfa, þannig að hrá- oiiuverð til þeirra lækki sem nemur gengisbreytingunni. í greinargerð bendir flutnings- inaður á að ríkissjóður leggi fram miklar fjárfúlgur til raf- virkjana, en þeir staðir sem fái rafmagn frá dieselvélum séu að mestu fyrir utan þær miklu áætlanir. Gengisbreyting- mríiefur stóiliæklcað rafmagns- verð til almennings á þessurn stöðum o.g auk þess liefur mik- ill kostnaður lagzt á fiskiðnað- inn af þessum ástæðum. Þá flytur Lúðvík ásamt fleiri alþingismcnnum þingsálylctun- artillögu um að fela fikisstjórn inni að sjá um að útsöluverð á olíu verði hið sama á öll- um þeim stöðum á landinu, þar sein oiíuflutningaskip géta los- að Dlíu í birgðageyma olíufé- laganna. Jóhann Pétursson í Hollywood Jóhann Péíursson Svarfdælingur leikur eina karlhlutierkið í flollyivoodkvikmyndi: ni „Forrögulíonan** (Prcwistoric Woma.i). Kænir liann þar uimvörpum fríðustu hlómarósmn kvikmyiida- borgarinnai', sem leika létíklæddar skjaldmeyjar. Danska blaðið „Bl“, sem biríir þessa mynd, vili enJilega eigsia Ðönuni Jóhann, kallar liann „fulltrúa Káupmamiahafnar í HoP.jnvood'* og „danska risann**!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.