Þjóðviljinn - 30.11.1950, Qupperneq 4
4
ÞJÓÐVILJINN
Fimmtudagur 30. nóv. 1950. p
jllÓÐVILIINN
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu. — Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.) Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason.
Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Árnason.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg
19. — Simi 7500 (þrjár linur).
iiskriftarverð: kr. lf.OO á mánuði. — Lausasöluverð 60 aur. etnt.
Prentsmiðja Þjóðviljans h. f.
Mðrganbfaðið jáfar
Það líður T.lltaf vika á milli þsss að Morgunblaðið
. Ireysti sér til að minnast á saltfisksöluna til Ítaiíu, og
sýnir þaö glöggt. hve vonlaus málstaðurinn er. Mcrgun-
fcJaðsmenn eru vfirleitt ekki feimnir við að flíka ósann-
indtun og blekkingum. en í sambandi við hneyksli SÍF
óariar þeim sjálfum svo að langan tíma þarf til að sækja
; sig veðríð. En þrátt fyrir þennan viku frest á milli svara
er Morgunblaðið þegar komið á hratt og aumkunarvert
tindanhald.
Fyrir viku sagði þetta blað einokunarherranna að
Þjóðviljinn hefði verið að birta „fréttir af fiskkaupmanni,
som aldrei hefur sézt. fiskverði, sem aldrei hefur heyrzt
um. og sölum sem aldrei hafa farið fram.“ Það hélt því
sem sagt fram aö frásögn Þjóðviljans væri uppspuni frá
j ótum. En 1 gær kveöur við annan tón í sama blaði.
Nú viðurkennir Morgxinblaðið að Guðmundur Al-
bertsson forstjóri hafi boðist til að kaupa 6000 tonn af
saltfiski.
Nú viðurkennir Morgunblaðið að verðtilboð hans
hafi verið 60 sterlingspund fyrir tonnið fob, eða sem
svarar ca. kr. 2,73 til framleiðenda.
. Nú viðurkennir Morgunblaðið að SÍF hafi hafnað
þessu tilboði.
Nú gerir Morgunblaðið enga tilraun til þess að bera
a móti því að á sama tíma og saltfisksala íslendinga af
iramleiðslu þessa árs var takmörkuö við 10.000 tonn,
keypti Hálfdán Biamason af Færeyingum 12.000 tonn!
Hins vegar kemur Morgunblaðið nú msð tvær mót-
x'rur, aö verðtilboð Guðmundar Albertssonar hafi verið
> ít betra en ver‘» það sem SÍF hefur samió um og að
j11 framleiðsla íslendinga væri nú seld. Um fyrra atriöið
r það að segja að SÍF hefur hingað til greitt framleið-
-ídum kr. 2 40 en tilboó Guðmundar var kr. 2,73. Það
:ná vera að SÍF fái sama verö í Ítalíu, og skal það sízt
iregið í efa, en hvert fer þá verðmunurinn, 33 aurar á
kíló, 3,3 milljónir á þau 10.000 tonn sem seld hafa verið
:>.í framleiðslu þessa árs til Ítalíu? Um síðára atriöið er
jað alkunnugt að SÍF hefur sjálft takmarkaó frarnleiösiu
saltfiski á þeirri forsendu að skki væri hægt að selja
neira! Það þjóöhagslega tjón sem af þeirri talynörkim
ieiðir liggui- nú ljóst fyrir, játað aí Morgunblaðinu. Þá
niklast Morgunblaðið mjög af þvi að Lúövík Jósepsson
nafi þagað um þetta mál á síðasta SÍF-fundi. Þáö er rétt,
en Lúðvík hafði þá ekki fengið fregnir af þessu nýja
lórfellda hneykslismáli. Hins vegar vita aÖsÞ-no ndur
Joreunblaösins fulivel áö stjórn SÍF varö fyxir hinni
hcrðustu gagnrýni á fundinurn og lá viö aó fúndurinn
c mþykkti að taka af henni öl! söluréttindi.
Að loknum játningum sínum reyrir Morg’- fcjlaðio
íoks áð klóra í bakkann me5 því að skýro fvá því '
n stjóri Þjóöviljans hafi verið dæmdur fyrir að Jjóstra
o um SÍF-hneykslin s.-l. haust. Það •..-)• aíkiío gt r:ð
mkvæmt íslenzkri meið'yrcalöggjöf er Lægt að dæma
nn fyrir uppljóstranir „þó sannav >éu“ og á; ' þau
; .iákvæði áð tryggja valdamöjmum þiócb f.við
og ró til að fremja hvers kyns áífciot. Þjóðvilji.-. nm
j-ó ekki láta slíka ofsóknardóma c.ftra sér J'rá aó birca
. i éttir um þáð sem satt er'og rétt í þeim málum sem
x. tengdust eru hag- allrar alþýðu.
Óbærilegar byrðar
Það er ekki oft að sama'
grein.in er birt athugasemda-
laust í öllum dagblöðum Reykja
víkur en svo hygg ég að hafi
verið um grein Lúðvígs Guð-
mundssonar skólastjóra um
vandræði íslenzkra námsmanna
í Ameríku og Sviss vegna
gengislækkananna. En auðvit-
að er ekki nóg að birta grein
Lúðvígs, hér er aðgerða þörf,
bölvun gengislækkunarinnar hef
ur fallið á þetta námsfólk og
vandamenn þeirra með þeim
þunga, að fæstir þeirra fá und-
ir risið. Það’ er Alþingi og
ríkisstjórn sem hefur lagt þess-
ar óbærilegu byrðar á náms-
menn erlendis, ekki einungis í
þessum löndum, og því ber Al-
þingi og ríkisstjórn að hlaupa
undir bagga.
•
Lánsjóður stúdenta
' Hugmyndin um lánsjóð handa
stúdentum erlendis, sem Lúð-
víg ber fram í grein sinni, er
mjög athyglisverð. Hann legg-
ur til að Alþingi leggi slíkum
sjóð nú þegar eina milljón kr.
Hér við háskólann er starfandi.
Lánasjóður stúdenta sem Lúð-
vig Guðmundsson stofnaði fyr-
ir þrjátíu árum með 50 króna
seðli en háskólinn veitti síðar
fé úr sjóðum sínum. Þar geta
dugandi stúdentar, sem langt
eru komnir í námi, fengið hag-
stæð lán til fjögurra eða fimm
ára, með 3% vöxtum. Til þess
er tekið að prýðilega liafi ver-
ið staðið í skilum við þennan
stúdentabanka. Væri slíkur
sjóður handbær stúdentum við
nám erlendis gæti það orðið
mörgum efnismanni úrslita-
hjálp til að ljúka námi. Þessi
tillaga framkvæmd yrði annað
og meira en lausn á vandræð-
um námsmanria í Ameríku eða
Sviss. Það er mál sem varðar
unga námsmenn langt inn i
framtíðina, brýnt nauðsynja-
mál, menningarmál.
* * *
EIMSKIP:
Brúarfoss kom til Gautaborgar
27.11. fer væntanlega frá Kaup-
mannahöfn 2.12. til Reykjavíkur.
Dettifoss kom til N.Y. 28.11. frá
Reykjavík. Pjallfoss kom til Vaag
í Færeyjum 29.11. fer þaðan til
Reykjavíkur. Goðafoss kom til R.-
Víkur 28.11. frá N.Y. Lagarfoss
fór frá Antverpen í gær 29.11. til
Rotterdam, Hull og Reykjavíkur.
Selfoss er á Akureyri. Trölla-
foss fór frá Reykjavík 27.11. til
N.-Foundland og N.Y. Laura Dan
væntanleg til Halifax í byrjun
desember, lestar vörur til Reykja-
víkur. Foldin lestar í Leith 4.12.
til Reykjavíkur. Vatnajökull lest-
ar í Gdynia í byrjun næstu viku
til Reykjavíkur.
RQdsskip
Hekla var væntanleg til Djúpa-
vogs snemma í morgun á norður-
leið. Esja fer frá Rvík í kvöld
vestur um land til Akureyrar.
Herðubreið er i Rvík. Skjaldbreið
var væntanleg til Sauðárkróks í
BAZAR
KVENFSLIGS SðSÍALISTA veiður haldinn
leiiJTaidaginn 2. des. á Þórsgötu 1
0 MÐ VEBÐUR KL 2 E. H.
K0NUR!
Bazárinn verður að þessu sinni meö glæsileg-
asta móti, þar verður m.a. allskonar fatnaöur
á börn og fullorðna, ýmiskonar fallegir list-
munir og m. fl. til jólagjafa. •
N0TID TiEKIFÆRIÐ! KAUPSÐ ÚBÝMR EN
FILLEGAR JÓLAGIAFIR!
ATH.
Þa-r konur sem enn hafa ekki skilað’ munum á
bazarinn, eru góðfúslega béðnar að skila þeim
sem fyrst til undirritaöu nelndáikvenna, eða
í síðasta lagi á föstudagskvöld á Þórsgötu 1.
Haiídóra Magnúsdótíir, Sörlaskjóli 18
íliídur Gunnlaugsdóttir, Skiþasundi 41
Urisii'i Einarsdóttir, íá-rgþórugötu 15 A
13: ! íríður Brynjólfsöó tir, Nökkvavogi 56
Marta Þorleifsdóttir, Vegi'-métum ,Scl
tjarnarnesi <
Guöný Jónsdóttir, Dráþub.h.ð- -26
Magnea Ásmundsdóríir. ». crfisgötu 58
Svanhvít Vilhjálmsðóttb:. Kjáísgötu 83
Sigurbjörg Sigurjóns í c iötúni 32
Ásthildúr Jósepsdóttir, Nurðurhlíð
v/Sundlaugaveg.
gærkvöld á norðurleið. Þyrill er
norðanlands. Straumey var vænt-
anleg til Fáskrúðsfjarðar í morg-
un á norðurleið. Ármann er i
Vestmannaeyjum.
Skipadeild SIS.:
Arnarfell er í Ibiza. Hvassafell
er í Gautaborg.
S.K.T.-kabarettinn skemmtir í
Iðnó í kvöld kl. 9. Til skemmtun'-
ar eru leiksýningar, tónieikar, tví-
söngur, listdans o. fl, — Mýnd-
in: Jan Moravek leikur á kúst-
skaft.
Hjónunum Erlu
h \ yrs r Egilsdóttur og Ing-
W y- vari E. Bjarnasyni,
v prentara, Ferjuvog
f $ v 17, fæddist 14
marka sonur þann
28. þessa mánaðar. — Hjónunuin
Stefaníu Guðnadóttur og Hjálm-
ari Jónssyni, Efstasundi 26, fædd-
ist 19 marka sonur 22. nóvember.
Fastir liðir eins og
venjulega. Kl. 20.30
Einsöngur: Amel-
ita Galli-Cursi syng
ur (plötur). 20.45
Lestur fornrita:
Fóstbræðrasaga (Einai' Ól. Sveins-
son prófessor). 21.10 Tónleikar
Hann fullvissaCi þingmenn um,
að Bandaríkjastjórn vildi enn
EDEN ÓTTAST
Framhald af 1. síðu.
inní landamærahcruð Kóreu og
Kína.
Bevin utanríkisráðherra, sem
lióf umræðurnar, sagði að á-
standið myndi ekki vera svona
alvarlegt í Asíu ef Bandaríkja-
stjórn hefði ekki hindrað upp-
töku alþýðustjórnar Kína í SÞ.
komast hjá því að Kóreustýrj-
öldin breiddist út. Sjálfur
kvaðst hann álíta, að Kóreu-
deilan yrði aðeirs leyst með
milliríkjaviðræðum.
Yates úr vérkainaénafiokkn-
iim sagði, að vel væri þess vert
að teygja sig langt til sam-
komulags til að komast hjá
stórstyrjöld. Flokksbróðir hans
Joaes sagði vitlausa utanríkis-
stefnu Bandaríkjenna eiga sök
á því, hvernig komið væri. Mik-
arrio úr mitstjórn Verkamanna
flekkslns sagði, sð með því að
hætta bardögum e:.r skila föng
am he£ðu KúwerjV sýnt að þeir
vilö'a viSriefctcr. MaeArthur
hefcí svarað með heiftarlegri
•'ráh og hlejpið skælandi til
SÞj' er íiúíi fór í Iiandaskolum.
jíiivermah úr sama flohki
s.'gðí, að MacAríhur hefði átt
aö nema staðar við 38. breidd-
arbaug. ÞaðT hefði verið fárán-
legur kjánaskapur að haldu,
að hægt væri aft sækja. norður
að Yalufljóti án þess 'að ieuda
í átökum við Kína.
/