Þjóðviljinn - 30.11.1950, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 30.11.1950, Qupperneq 5
immtudagur 30. nóv. 1950. ÞJÓÐVILJINN 5 Sflgur Sœland, lögreglu- þjónn, sextugur Sextugsafmæli á í dag Stígur Sæland lögregluþjónn í Hafnar- firði. Hann er Hafnfirðingur að ætt og uppruna, — þar hafa forfeður hans búið mann fram af manni síðan um 1800, að fróðra manna'tali. Hins vegar mun ég ekki rekja ætt lians frekar, enda er hann ekki af Bergsætt og veröur því að hafa eitthvað annað sér til ágætis, enda skortir það ekki. En Stíg liefur runnið blóðið til skyldunnar því hann hefur eytt langri og strangri starfs- æfi til fulltingis löggæzlu og siðferðisþroska í sinum fæð- ingarbæ. Á unga aldri stundaði Stígur sjó og leitaði þá til verstöðva víðsvegar um landið, eins og þá var almennt. Hann réri á opnum bátum í hinum frægp verstöðvum Skálum, Dritvík og Grindavík, — og var þar for- maður, aflasæll og harðdug- legur. En brátt kvaddi hann Ægi og gjörðist nú lögi’egluþjónn í Hafnarfirði í okt. 1920 og hef- ur verið það síðan, nema síð- ustu árin, fangavörður. Lögregluþjónsstarf er eigi heiglum hent, — frekar en sjósókn, — en þar hefur Stíg- fl og hefur jafnan rækt starf sitt af alúð og samvizkusemi. En Stígur haslaði sér víðar völl en embættisskyldan bauð. Alit frá barnæsku skipaði harm sér í fylkingarbrjóst goodtempl- ara hér í bæ og hefur þar unnið mikið starf. Hann hefur kotsspítala Jóhannes Guðmunds og véitt málefnum slysavarna- sorli eftir stutta en þunga legu. félagsins hér öflugan stuðning. |jóhannes var fæddur á Hjall- Sérstaklega hefur hann tekið Ikárseyri við Arnarfjörð 14. jan. að sér Æskuna og Árbókina ;1897, sonur hjónanna Guð- og ötulli erindreka eiga engin mundar Friðrikssonar og Guð- MINN3N6ARORÐ Jáhannes Guðntundssoii sjómaður 24. þ. m. andaðist í Landa- rit í þessu landi. Stíg fellur aldrei verk úr hendi og hefur hann lengst af staðið í aliskonar byggingar- mijndínu Jónsdóttur, er þar bjuggu. Börn þeirra hjóna voru möhg og iífsbaráttan hörð og erfið, ur stýrt furðanlega milli skers og báru, og þó oft hreppt krappan sjó. En til þess þarf meiri giftu en þeir hyggja, sem lítt þekkja skil á þeim hlut- um. Það hefur því miður oft- lega viijað brydda á því, til skamms tíma að menn sýndu lögreglunni mikillæti og stór- bokkaskap við skyldustörf, og sá fáráðsháttur er ,því miður ekki aldauða enn, að espa sig upp á móti réttsýnni löggæzlu. En Stígur lét ekkert á sig bíta framkvæmdum fyrir sig og sína ; eins og svo margra alþýðu,- allt fram að síðustu timum heimila fyrr og síðar. Eins og að Fjárhagsráð tók að sér að , önnur systkini Jóhannesar byrj- veita slíkum mönnum lausn í |aðj hann snemma að vinnu. n^ð. iStrax unglingur hóf hann sjó- Kona hans er Sigríður Sæ- mennsku á opnum bátum og land ljósmóðir alkunn að dugn- skútum fyrir Vestfjörðum. aði og myndarskap. Þau hafa j Rúmlega tvítugur fluttist eignazt þrjú börn og alið upp hann til Reykjavíkur og gerí- eitt og eru þau öll flogin úr jSj togai asjómaður. Til sjós á ur féiagi. Hann stóð heill og ihreiðrinu. Heimilisfaðir er Stíg- togurum var Jóhannes síðan óskiptur í allri barátiu fyrir iur góður og sínum börnum því- ,nær óslitið til dauðadags, eða bætuum kjörum og beti’i lífs- !lík hjáiparhellá að fáir einir um 39 ara skeið. afkomu sjómannastéttai’innar, Fyrir nokkrum árum giftist sem hann tiiheyrði fi’á æsku, Jóhannes eftirlifandi konu sinni Þótt skólaganga Jóhannesar munu finnast slíkir, Stígur á snoturt bókasafn og mjög vel með farið, eins og slíkum hirðumanni sæmir. Að endingu vil ég segja það, að þeir menn sem kunna eins vel og Stígur að nöta sinn tíma, — og eigi síður frítíma — fá Guðnýju Einarsdóttur, hinni ágætustu konu, sem nú verður að sjá á bak manni sínum eftir stutta en góða^sambúð. Jóhannes tók töluvert þátt í störfum verkalýðshreyfingar- |það út úr lífinu, sem það heL.innar, hann gekk í Sjómanna- væri einungis erfiðisvinna og sjósókn þá gat hann í ræðu og i’iti sótt og varið skoðahir s’nar með prýði. Það hef.ur verið sagt, að ir.nri mann mætti þekkja af fram- mr bezt að bjóða, rneðan heilsan ! félag Reykjavíkur laust eftirj'íomu manna börn. Faa þolir. K. Ó. 11920, og var þar ávallt virk- Framhald á 6. síðu. HAPPDRÆTTI TILKYHNIS Drætti i happdrættirsy ver3yr frestað til 15. désembéj wi j!i*star III A þe sust 1S 'i' r 1 .y Ci'E-lktí! Kvd ■aií- iiá?' t þjjft Vegna örðuglcika við að fá uppgjör í tæka tíð frá Innum ýmsu stöðum *áti á iandi er óhjákvæmilegt að taka þessa ákvörðun. — 16 dagar eVu því til stefnu til fniin- aðaruppgjörs fyrir irina fjölimörgu útsöluinenn happdrættisins * fresípr kemur ekki tH ejreiita. 1i dagar pfest m \ wiihét til sölu á lapplraitisffi m gat , sf- hver einasti Slekkiiia^isF sitt heitta. —. lá fcefjcnt vii lokasóNina, trygsj- am fprhapfgga sfk@nii alla stiiðarta fyrir y ! U i V CB i E SK H w ■ ■ ■ I- ® ví

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.