Þjóðviljinn - 30.11.1950, Qupperneq 8
Björn ðlafsson brýtur þingsköp
ý tregðu sinni að svara fyrirspurnum
um 'SCeflavíkurfEugvöiS.
Á íundi sameinaðs þings í gær v jru á dagskrá íyrirspurnir þær sem
fram hafa verið bornar af þingmönnum — allar nema fyrirspurn Magnúsar
Kjartanssonar um Keflavíkurflugyöll! Kvaddi Magnus Kjartansson sér
hljóðs utan dagskrár og spurði hverju þetta sætti og hvort ekki mætti
vænta svars fljóílega frá flugmálaráðherra.
Björn Ólafsson kvaðst ate'ns
vilja endurtaka ummæli sín frá
síðasta fundi, að svo erfitt væri
og umsvifamikið að svara svona
fyrirspurnum að það myndi
taka langan tíma og ómöguiegt
að segja hvenær svörin yrðu
til!
Magnús Kjaríansson kvaðst
ekki skilja þá örðugleika sem
ráðherrann miklaði svo. Hann
kvaðst þess fullviss að ef -ráð-
herrann sneri sér til bandaríska
sendiráðsins myndi hann geta
fengið svörin urncvifalaust og
án nekkurrar fyrirhafnar. Væri
hitt ástæðan að ráðherrann
vildi ekki svara fyrirspurnun-
um kvaðst Magnús vilja benda
honum á það, að hann væri
skyldugur til þess samkvæmt
þingsköpum, en þau gilda sem
lög.
Björn Ölafsson kvaðst þá
ekki geta fallizt á annað en
ráðherra réði sjálfur hverjum
fyrirspurnum hann svaraði.
Einar Olgeirsson sagcist vilja
benda ráðherranum á að hann
væri hér ekki sem herra hcldur
sem ] iónn, og þegar fyrirspurn
ir hefðu verið samþykktar á
þingi væri ráðherra skuldbund-
inn til að svara þeim öllum
skjTt og skorinort. (Páli Zóp-
hóníasson greip fram í og tók
í sama stieng.)
í þingsköpum segir svo um
fyrirspurnir:
„Eigi síðar en viku eftir
að fyrirspurnalista cr útbýtt
skal forseti síðan taka á
dagskrá þingsins í upphafi
fundar sérstakan lið, er nefn
ist fj rirspurnir. Káðherra sá
eða ráðherrar, er hlut eiga
þeirri eða fyrirsþurnum, sem
léyfðar hafa verið.“
Samkvæmt þéssu var ráð-
herra skyldugur til að svara
fyrirspurnunum fyrra miðviku-
dag. Hann hefur þannig gert
sig sekan um brot á þingsköp-
að máli, svara þá fyrirspurn um, en þau gilda sem lög.
læslts ténleikar Sinféisíuhljóni-
s¥eitarieinar verða h. k. snnnudag
Næsíu tónleikar Sinióníuhljómsveitarinnar verða á sunnu-
daginn kemur. Stjórn hljómsveitarinnar hefur fengið hingað
þýzkan hljómsveitarstjóra, Hermanr. Hildebrandt, er stjórnar
þessum og næstu tónleikum sveitarinnar.
Hljómsveitarstjóri þessi, sem
ctundaði tónlistarnárn í Berlín
eg Köln, var hermacur í 5 ár
á striðsárunum, en að stríðinu
loknu gerðist hann hljómsveit-
arstjórf í Stuttgart og varð að
byggja hana upp af litlu liði til
að byrja með og hyggur því
stjórn Sinfóníuhljómsveitarinn-
ai' hér gott til þess að fá hingað
mann sem er fleiru vanur en
fullskipuðum hljómsveitum.
Hildebrandt mun dveljast hér
um 5 vikna skcið.
Verkin sem hljómsveitin leik
ur á sunnudagmn eru Serenaae
„Eine kleine Nachtmusik“ eftir
Mozart; Tilbrigði um stef eftir
Joseph Haydn, op. 56a, eftir
HAPPDEÆTTI SÓSÍALISTflFLOKKSINS
Skiladagiir á Riorgian — Hlíðadeild
hsldiier enn fáryslnnnl
Brahms og Sinfónía nr. 4 í
f-moll, op. 36, eftir Tsjaikcfskí
og er þetta í fyrsta sinn sem
hér «r leikin sinfónía eftir
Tsjaikofskí.
Aðsókn að hljómíeikum Sin-
fóníuhljómsveitarinnar liafa
stöðugt farið vaxandi og var
aldrei meiri en að siðustu
hljómleikunum.
Sunnudaginn 17. þ. m. heldur
sveitin aftur tónleika og verður
þá sennilega leikin sinfónía nr.
3 — Eroica — eftir Beethove.
Næstu hljómleikar Sinfóníu-
hljómsveitarinnar eru þeir
þriðju í vetur, en í fyrra hc!t
hún 8 hljómleika.
Sveitin mun einnig halda
hljómleika sem einkum eru ætl-
aðir ungu fólki, skólafólki o.fi.
Verður þá valið léttara efni.
Síðustu daga hafa verið
mjög góð s’ II frá mörgum
deiliium, er esm vantar þó dá-
lítiÖ h að nokkrar komist vel
af stað. Meladeill sótti mest
fram og er nú íá'r.m % á eíiir
Hlíðadeild sem enn héldur for-
ustunni. Fer r.ú að verða spenn
andi keppni ínilli þessara deiida
urn 1. sætið. llvor þeirra verí -
ur á undan að ná 100% ? Skóla
deild og Valladeiíd sóttu einn-
ig rnjÖg vel fram.
Á morgun er almennur skila
dagur í happdrætíiriu. Þurfa
t.
Vegna allsherjarmanutalsins
ve-ða opinberar skrifstofur,
'verzlanir og bankar í Iie.vkja-
vík lokuð allan claginn 1. des.
næstkomandi.
þá allir að gera skil fyrir' því
sem þeir hafa selt. Tökum vel
á síðustu dagana. Náum öli
takœarkinu, .
Iiöð deildanna er nú þannig:
I. Hlíðadeild 82%'
2. Meladeild 77—
3. Bolladeild 67—
4. Kleppsho’tsdeild 56—
5. Skerjafjarðardeild 52—
6. Skóladeild 51—
7. Njarðardeild 40—
8. Laugarnesdeild 39—
9. Valladeild 28—
10. Barónsdeikl 24—
II. Surinuhvolsdeild 23—
12. Skuggahvcrfisdeild 18—
13. Nesdeild 16—
14. ÞingholtsdeiUI 16—
15. LanghoJfsde'Id 15—
16. Vest'ardeild ) 1—
17. Túnadeild 12--
18. Vogade'hl 12—
Fjéfðs liver
félagsnsaður
ssIwIiífsaSaBis
Um síðustu mánaðamót
var sagt upp 11 flugvirkjum
er unnið hafa hér á Reykja-
víkurflugvelli.
í flugvirkjafélaginu eru
47 meni) svo að það lætur
nærri að fjórða hverjum
manni í stéttinni hafi vérið
sagt upp og séu atvinnu-
lausir. Þessir 11 menn eru
28,1% af ölium félagsmönn-
um.
Jón Jóhannsson frá Skógarkoti
Aðfaranótt s.l. þriðjudags var Jón Jóhannsson
bíístjóri írá Skógarkoti barinn svo að hann lézt daginn
eftir. Það var 19 ára piltur er frarndi þenna verknað,
var hann gestur í húsi er Jón fíulti farþega til um
nóttina.
Um kl. hálftvö um nóttina
fékk -maður að nafni Arnór
Björnsson leigubíl til að fara
með sig að húsi við Háteigs-
veginn. Bílstjórinn' var Jón
heitinn Jóhannsson.
Gestur hjá stúlkunum.
Farþeginn ætlaði að hitta
stúlku er bjó í kjallara húss-
ins, ásamt annarri stúlku. Barði
hann á gluggann og kom ti!
dyranna 19 ára piltur, Páll
Helgi Ólafur Þorfinnsson, er
var staddur hjá stúlkunum.
Sló báða niður. n
Þegar eftir að Páll opnaði
dyrnar lenti honum og Arnór,
Bjömssyni saman í slagsmál-
um og fór Jón farþega sínum
til hjálpar, mun hafa ætlað að
stilla til friöar, en Páll sló þá
báða niður.
Segir sitt hvor.
Stúlkurnar hafa borið það
ao þær hafi beðið Arnór að
koma að dyrunum, en Páll
segir að stúLkan er Arnór ætl-
aði að hitta hafi ekki viljað
láta hann vita að Kun væri
heima. Segir hann að Arnór
hafi ráðizt á dg. Amór segir
hinsvegar að Páll hafi spurt
hvað hann vildi stúlkunni og
síðan ráðizt á sig. Fyrir létti
hefur það upplýstst að Páll
hafi verið töluvert clvaður og
Arnór nokkuð.
Ráðguðust um hvcð gera
skyldi.
Stúlkurnar komu báðar út í
dyr meðan á ryslcingunum stóð
og þegar bíbtjórinn og farþeg-
inn lágu báðir í roti hörfuðu
þær inn í herbergið og fór Páll
inn á eftir þeim. Ráðguðust þau
um hvað gera skyldi.
Mimdi ekki hvar hami átti
lieima.
Þremenningarnir fóru svo út
aftur, en þá voru Jón cg Arnór
báðir komnir að bílnum, svo
þau fóru inn, en rétt á eftir
barði Arnór í gluggann og kvað
ísfisksalan:
Hinn 28. þ. m. seldi Björg frá
Eskifirði 618 vættir í Aberdeen
fyrir 1959 pund. 1 gær 29. nóv.,
seldi Björn frá Neskaupstað 618
vættir fyrir 1055 pund, í Aberdeen.
Hinn 25. og 26. nóv. seldi Fylkir
1127 kits fyrir 9911 pund' í Aber-
deen. Jón Þorláksson seldi 3391
kits fyrir 10003 pund, i Grimsby
í fyrradag. 25. nóv. seidi Röðull
272 tonn fyrir 5950 pund i Cux-
haven. Hinn 27. þ. m. seldi Skúli
Magnússon 250 tonn í Bremer-
Jón'Jóhannssoii
bílstj. svo illa leikinn að hann
þyrfti aðstoð. Biæddi úr hnakka
og nösum Jóns og hlynntu
stúlkurnar að honum en svo
fóru þær og Arnór með Jcn í
slysavarðstofuna og ók Arnór
bílnum. Páll fór einn sína leið.
Fylgdu þau honum inn i ' Ij'sa-
varðetofuna, en biðu svo í bíln-
um þar til hann kom út aftur.
Mundi hann þá ekki hvar hrnn
átti heima og gaf upp rangt.
hús.
Fór nieð hann heim lil sín.
Farþeginn, sem nú ók bíln-
um, fór þá með stúlkuniar lieiin
til þeirra á Háteigsveg, en Jön.
heim til sín og ,svaf hann hjá
Arnóri um nóttina.
Fíuttur í sjúkrahús.
Um morguninn fékk Arnór að
vita. hvar Jón átti heima og ók
honum þangað. Var Jón þá svo
á sig kominn að styðja varð
hann inn til sín. Eftir hádegi
var hann fluttnr í sjúkrahús.
Þar lézt hann nokkru síðar. Við
rannsókn mun hafa komiö í
ljós að hann var höfuðkúpii-
brotinn á tveim stöðum.
Tekinn fastur.
Páll Þorfinnssen kom ekki.
heim til sín fyrr en undir mið-
nætti í fyrrinótt og handtók
lögreglan hann þá.
haven fyrir 4745 pund.
Rangæihgáfélagið hcldur skemmti
fund annað kvöld lcl. 8.30 í Tjarn
arcafé. Meðal skemmtiatriða er:
kvilcmyndasýning, spurninga-
þáttm\ einsöngur og dans.