Þjóðviljinn - 03.12.1950, Síða 8

Þjóðviljinn - 03.12.1950, Síða 8
Ávarp frá nokkrum fogarasjómönnum: Fél&gar í Sjómannaíé'agi V1UÐ AUÐU í tilefni þess stjórnarkjörs, sem nú fer fram í Sjómanna- félagi Reykjavíkur viljum við nokkrir togarasjómenn taka fram eftirfarandi: Uppstillingarnefnd sú er ráð ið hefur tveimur af hverjum þremur sem nú skal kosið um i stjórn félagsins, var kosin á fundi, er hundruðum landmanna var smalað á af f'ráfarandi fé- lagsstjórn í þeim tilgangi að bera sjóm. ofurliði í atkvæða greiðslu og hindra þar með á- hrif þeirra á kjör uppstillingar nefndarinnar. Þetta var gert án þess að málið hefði v.erið auglýst í dagskrá í fundarboði, á sama landmannafundi sem látinn var ráða úrslitum í tog- aradeilunni gegn vilja og hags- munum togarasjómanna. Sá félagsfundur sem stillti upp í þiriðja sætið var einnig fundur landmanna, haldinn þeg ar vitað var að sjómenn gátu ekki sótt fund. — Af þessu má sjá að enginn hinna 15 manna, sem eru í kjöri nú til stjórnár í Sjómannafélagí Reykjavíkur, eru boðnir fram af sjómönnum, og er það mála sannast að nöfn þeirra, sem nú er völ á og telj- ast til sjómannastéttar mundu ekki sjást á kjörlista, ef sjó- menn hefðu yfirleitt fengið að ráða, því þessir menn brugð- ust málstað sjómanna með því að gera tillögur sáttanefndar útgerðarmanna og sæmundanna að sínum tillögum, enda valdir í samninganefnd samkvæmt pöntun sjómannafélagsstjómar innar. — Með öðrum orðum, við þessar kosningar eiga sjó- menn raunverulega cngan full- trúa í kjöri. Til að mótmæla Finiif fogarar Nýíarnir á karíaveiðar Togararnir fara nú hver af öðrum á karfaveiðar. I fyrra- dag fóru Askur og Egill Skaila grímsson og í gær Garðar Þor steinsson, Keflvíkingur _ og Bjarnarey, en það er fyrsta veiðiför hennar eftir verkfall- ið. Karlsefni fór á ísfiskveiðar í fyrradag. Goðanes kom af karfaveiðum i fyrradag með ium 100 tonn, og fer nú í slipp- inn. 26 málverk seld Síðasti dagur Málverkasj’n- ingar Hösikuldar Björnssonar í Hveragerði er í dag. Sýn- ingin hefur veríð opin í liálf- an mánuð, og málarinn hefur selt 26 málverk. j hvoru tveggja: Hinni rudda- jlegu aðferð sæmundanna í Sjó mannafélagi Reykjavíkur til að þröngva inn á sjómenn óvið- unandi kjörum i síðustu togara deilu og hinni blygðunarlausu framkomu í garð sjómanha við uppstillingu til stjórnarkjörs, lýsum við því yfir að við mun- um skila auðum kjörseðlum okkar við þetta stjómarkjör og skorum eindregið á alla sjó- menn og sanna vehmnara þeirra í félaginu að, fylgja dæmi okkar. Auður seðill við þessar kosn- ingar þýðir ennfremur aukin áherzla á kröfuna um það að komið verði á fullu lýðræði í ^tjórnarkosningum iiman stærsta sjómannafélags lands- ins og að sjómenn sjálfir ráði í sínu eigin stéttarfélagi. Nokfcrir togarasjómenn. HAPPDRÆTTI SÓSÍALISTAFLOKKSINS 13 dagar eftir þar til dregið verður — Hlíðadeild enn í 1. sæti HerSið lekaséknina — Hvaða deiid næ; fyrst 100% Frá því á finuntudag hafa verið allgóð skii hjá ölium deiidiun. Meladeild sótti mest fram og er nú alveg á hælun- um á HLíðadeild. Einnig sóttu Njarðardeild og Suimuhvols- deild vel fram. Nú eru aðeins 13 dagar eftir þar til dregið verður og verða allir félagar að taka virkan þátt í lokasókn inni og leggja allt sitt fram til þess að við náum lokatak- markinu að selja alla miðana. Skrifstofa Sósíalistafélags R.- víkur tekur daglega á móti skil um. Komið og skilið. Komið og takið miða til viðbótar. Enn hefur engin deildanna náð 100% en margar hafa þeg ar gert ráðstafanir til jæss að ná 100%. Þær deildir sem enn liafa ekki gert ráðstafanir til heldur 4 söngskemmt- Karlakórinn Fóstbræður held’ur fjórar söngskemmtanir í næstu viku í Gainia bíó og hefjast þær kl. 7 e h. alla dag- ana. Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag syngur kóriiui fyr- ir styrktarfélaga sína, en á föstudagskvöldið heldur hann samsöng fyrir almenning. Fóstbræður syngja nú í fyrsta sinn opinberlega undir stjórn Jóns Þórarinssonar tón- skálds, sem er nýtekimi við stjórn Ikórsins af Jóni Hail- dórssyni. Á söngskránni eru verk eftir Schubert, Brahms, Mendelsohn, Hindemitli, og Árna Thorsteinsson. — Carl Billich annast undirleik fyrir kórinn. þess þurfa að gera það strax og eru deildarstjóramir beðn- ir að hafa samband við skrif- stofu félagsins strax á morg- un. Röð deildanna er nú þannig: 1. Hlíðadeild 88% 2. Meladeild 87— 3. Bolladeild 72— 4. Kleppslioltsdeild 60— 5. Skóladeild 57— 6. Skerjat'jarðard. 55— 7. Njarðardeild 50— 8. Laugarnesdeild 43— 9. Sunnuhvolsdeild 31— 10. Valladeild 30— 11. Barónsdeild 25— 12. Langholtsdeild 21— 13. Nesdeild 20— 14. Skuggaliverfisd. 20— 15. Þingholtadeild 19— 16. Vesturdeiid 17— 17. Vogadeild 16— 18. Túnadeild 12—• Frásagnir af atlHrÍiii kmm MáLFUNDUR Æ,.F.R. veröur haldinn þriðjudagskvöldiö 5. desemher klukkan 8.30 aö Þórsgötu 1. DAGSKRÁ: 1. Upplestur. 2. Unu'æöuefni: NÚTÍMALIST, franisögu- menn þcir JÓNAS EINARSSON og RAGNAR GUNNARSSON. Leiðbeinandi er INGI R. HELGASON. Félagar, mætiö stunclvíslega. Miklar bilanir á landssímanum *■ « í fárviðrinu sem geisaði um land aiit á finnutudagskvöld og aðfaranótt föstudags urðu rniklar skeinmdir á símalínum og símastauram. í gær var engan veginn vit að til fulls, hversu miklar skemmdii'nar hafa orðið, því að simasambandslaust var víða um land. Ekkeit samband við Vestfirði eða Austurland og ekki við Norðurland lengra en að Hvammstanga, en tal- stöðvasamband var við ísafjörð Seyðisfjörð og Siglufjörð. Vitað var um 64 brotna staura, þar af 20 undir Eyja- fjullum, 15 í Vestur-Húna- vatnssýslu, marga í Langadal o.s.frv. Einnig höfðu slitnað línur. fyrir austan, en fregnir höfðu ekki borizt af svæðinu milli Vikur í Mýrdal og Fagur hólsmýrar. ,— Símabilanirnar stafa' aðallega af því, að svo mikil ísing hefur hlaðizt á vír- ana, Unnið er af kappi að því að gera við bilanir þessar. Síð- Óegis í gær, 'þegar blaðið átti tal við Landssímann, var síma samband komið á við Stykkis- hólm. FjöMi myndis aí aifeisrðEm og Ei&imvkklism þessara ára og þoim möimum er helaiS feosua þá vIS sögu í gær kom út ný og sérstæð bók: „öldin okkar“. Er bókin „fréttablað" um atburði fyrstu 30 ára þessarar aldar, sett upp í dagblaðsformi. Þótt bók þessi sé skrifuð í dagblaðsformi en ekki sem sagn- íræði, hefur önnur betri bók ekki verið gefin út, þar sein fá megi með auðveldum hætti yfirlit yfir sög'u þeirra ára er hún nær yfir. Bókin er út gefin í tilefni þess að tuttugasta öldin er nú senn hálfnuð. í þessu bindi eru raktir atburðir áranna 1901— 1930, en í næsta bindi verður sagt frá atburðum áranna 1931—1950. í formála segir ritstjóri verksins, Gils Guðmundsson, m.a.: „Þetta er hvorki sagn- fræðirit né annáll. Þó er það ■ eða á að véra — saga lands og þjóðar síðastliðin 50 ár, sögð með sérstökum hætti. Að- alheimildirnar eru blöðin. Allur blær frásagnarinnar er því með einkennum líðandi stundar tímans, þegar atburðirnir gerð ust. Tíðindi eru skoðuð af sjón- arhól samtíðarinnar og frá þeim skýrt með hennar eigin orðum. Fylgt hefur verið þeirr: meginreglu, að velja einkum ti1 frásagnar atburði, sem mesta athygli og umtal hafa vakif j þegar þeir gerðust, en minn: hliðsjón höfð af hinu, hvern mælikvarða síðari tími hefur á þá lagt. Með þeim hætti var talið að fram kæmi sönnust og gleggst mynd þjóðlífsins á hverjum tíma, en sá er einn megintilgangur ritsins." Síðar segir að í ljós hafi komið ,,að ýmsir atburðir sem teljast mega hinir merkustu, gerast með svo Einn kaflinn i „Öldinni okk- ar-“ fjallar um þann fræga víg- búnað er gerður var í nóv. 1921 út af Ólafi Friðrikssyni og rússneska drengnum er hann kom með frá Sovétríkjunum.! Þannig leit Ólafur Friðriksson út á þeim árum. i Þetta er nússneski drengur- inn hans Ólafs Friðrikssonar, sem kom Reykjavík ársins 1921 í nær hálfsmánaðar hern- aðarástand. — Myndirnar eru úr bókinni „Öldin okkar.“ íljóðlátum hætti að samtiðin ’erður þeirra na-umast vör og aefnir þá að litlu eða engu .. . lefur á nokkrum stöðum, þá ír slíku var til að dreifa, þótt 'étt að láta þessháttar viðburði :kipa meira rúm lilutfallslega n fréttamenn samtíðarinnar :áu ástæðu til.' Þó hefur jafn- n verið reynt að láta þess hátt ir frávik í engu rjúfa þanri amma, sem ritinu var settur.1- Nokkrar frásagnir eru tekn- tr orðréttar úr blöðunum, en ■nnarsstaðar hafa verið samd- tr nýjar frásag.nir eftir heim- dum. Mikill fjöldi mynda af atburðum og mönnurn þessa tímabils er í bókinni. Hún er rúmar 300 síður, prentuð á vandaðan pappir og allur frá- gangur ágætur. Ritstjóri verks- ins er Gils Guðmundss., útgef- andi Iðunnarútgáfan og er bókin báðum aðilum til mikils álitsauka. Er engin vafi á að þetta verður kærkomin bók og mikið lesin.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.