Þjóðviljinn - 06.12.1950, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 06.12.1950, Blaðsíða 8
ísaíold geíur ói heildarútgáíur af verkum Matthí- farm ár, þótt frebta hafi orðið a.m.k. útgáfu tveggja bóka vegna pappírsskorís. Isafold heíur rá samtímls á prjónuaum heildarútgáíur af verkum tveggja þj5i ;kálda, Elatthíasar Joch'amssonar og Bene- dikts Gröndal. Fyrsta bindið af Gröndal kom út í fyrra, annað er væntan'.egt nú og eltí bindi af verkum Matthíasar. Jodmmssonar 02 Benedikts Gröndals Isafold gefur mikÍRii fjölda bóka út á þessu ári sem undan- Matthías. Xsaíold hefur keypt útgáfu- réttinn að verkum I'.Iatthía ar og hefst útgáfan með Norræn- um söguljóðum: þýðingu Matt- híasar á Friðþjófssögu eftir Tegntr og Bóndanum eftir Hovden. Annáð bindi er svo væntanlegt á næsta ári. Fyrri útgá'ur af Matth'asi hafa ler.gi vérið uppseldar. Gröndal. I fyrra kom út fyrsta bindið af verkum Grör.dals og í ár kemur út annað bindi af þeim og verður það III. bindið, eru það sögur og ritgerðir. II. bind- ið er væntanlegt næsta ár og verða í því gamansögur Grönd- ais og ævisaga hans. Ritstjóri þeasarar útgáfu er Gil3 Guð- mundoson. Býrasögur Þorsteias Erlingsscnar. Þá koma einnig út dýrasögur og kvæði Þorsteins Erlingsson- ar: Litli dýravLnurinn.- Sögur þessar birtust á sínum tíma í Dýraverndaranum, Ragnhildur Einarsdóttir hefur teiknað myndirnar í þessa útgáfu, en ekikja skáldsins, Guðrún Erl- ingsson, liefur valið sögurnar og kvæðin. Eggert Stefánsson I haust gaf Isafold út tölu- setta skrautútgáfu af Lífið og ég eftir Eggert Stefánsson söngvara. Er það I. bindið af endurminningum og hugieiðing- urn listamannsins. Nú er kom- in ör.nur ótölusett útgáfa af þessari bók. Jón SveÍRSSon. Isafold er einnig með heildar útgáfu af Jóni Sveinssyni — Nenna — og hefur þegar gefið ígæf síEdveiði Ágætur afli var í Miðnes- sjó í fyrrinótt. I gær bárust á land um 7500 tunnur síldar. Til Sandgerðis komu 25 bát- ar með 2000 tunnur, 13 til Akraness með 1200 tunnur, 14 til Keflavíkur með 1100, 10 til Hafnaríjarðar með 660 og 5 til Grindavíkur með 4—500 tunn- ur. Mikið af aflanum er nú fryst þar sem þegar hefur ver- dð veitt það magn er samið hef- ur verið um sölu á af saltsíld. -— 3 Keflavíkurbátar hafa nú hætt veiðum. Horfur eru á að útflutningi síldarinnar verði lokið fyrir ára mót. Fluttar hafa verið til Sví- þjóðar 51300 tunnur, til Dan- merkur 8400, til Þýzkalands 1000 og til Bandaríkjanna 500. Heika er nú að taka 14 þús. tunnur til Finnlands og 16000 til Póilands. út Á Skipalóni, Sólskinsdaga, Nonna og Manna og nú kemur Nonni. Bækur Jóns Sveinsson- ar eru einhverjar beztu ungl- ingabækur sem völ er á. Framhald af Hjalta litla. Mamma skilur allt, heitir ein bók Isafoldar. Er hún eftir Stefán Jónsson og er framhald af scgunni Hjalti litli, sem á sínum tíma varð vinsælasta unglingabók ársins. Sögur ísafoldar. I ár kemur út bindi af Sög- um ísafoldar og er það IV. bindið og er það V. væntanlegt næsta ár. Aðrar bækur Isafoldar. Á þessu ári hefur Isafold gefið út mikinn fjölda kennslu- bóka, eins og undanfarin ár og þó öllu meira því endurnýja þurfti ikennslubækur í dönsku sökum breyttrar stafsetningar Dana. Af öðrum bókum er koma út á þessu ári skal nefna: Ævi og störf, bók um Guðmund Friðjónsson á Sandi, sem Þór- oddur sonur hans hefur samið. Afdalabarn, eftir Guðrúnu frá Lundi, höfund sögunnar Dala- lífs. Bjössi á Tréstöðum, skáld- saga eftir skagfirzkan bónda, Guðmund Friðfinnsson. Fjósa- konan fer út í heim, minningar eftir Önnu frá Moldnúpi. Snorra hátíðin, er Jpnas Jónsson frá Hriflu hefur saman tekið. Bíða næsta árs. Tvær þeirra bóka er út áttu að koma í ár, bíða næsta árs. Eru það Garðagróður, er Ingi- mar Óskarsson og Ingólfur Davíðsson hafa samið og er um garðurtir sem hér hafa verið ræktaðar. Hin er Lög- fræðingatal, er Agnar Klemens Jónsson hefur samið, og er skrá yfir alla lögfræðinga á Islandi frá upphafi. Persónuleg árslaun ís- lenzku sendimannanna er- lendis eru þessi, samkvæmt skýrslum utanríkisráðuneyt- isins, sem birtar eru í nefnd- aráliti Hanníbals Valdimars- sonar um fjárlögin: Jakob Möller _.. 105.000 kr. Helgi Briem . . 114.000 kr. Stefán Þorvarð- arson ......... 173.400 kr. Thor Thors .... 293,800 kr. Pétur Benedikts- son ............ 254.600 kr Kristján Alberts- son ........... 147.500 kr. Gísli Sveinss. . . 102.800 kr. Vilhj. Finsen . . 109.500 kr. Það er vissulega gott að Islendingar hafa efni á því að gera vel við sendimenn sína, þannig • að þeir geti haldið uppi rausn og höfð- ingsskap í framandi löndum, en ýmsum mun þó finnast að nokkuð langt sé gengið þeg- ar átta menn hirða í persónu legar launagreiðslur frá rík- inu á árí 1.300.600 kr. þar af Thor Thors einn um 300 þús. kr.! Auk þessa kemur svo allur annar kostnaður við utanríkisþjónustuna sem er geysilegur. — Asmundur Sigurðsson hefur lagt til að lögð verði niður sendiherra- embættin í Noregi og Svíþjóð og verður fróðlegt að sjá hvernig sparnaðarpostularn- ir bregðast við því. V___________________________^ Þj óð varnar f éla gs - fundiir Þjóðvarnarfélagið heldur fund í Tjarnaxkaffi ikl. 8!/2 í kvöld. Formaður ávarpar félags- menn í fundarbyrjun en þá flyt- ur IJákon Bjarnason erindi: Er ísland að blása upp? Hallgrím- ur Jónasson les upp. Þá verð- ur sýnd íslenzk kvikmynd og að lokum er sameiginleg kaffi- drykkja. Aðalfundur L.Í.Ú.: álagningar á rekstr- arvörur útvegsins Aðalfundur Landssamb. ísl. útvegsmanna samþykkti „Aðalfundurinn telur, að álagning samkvæmt núgild- andi verðlagsákvæðum á rekstrarvörum útvegsins sé of há og felur stjórninni að beita sér fyrir því við Fjárhags- ráð að verðálagning á þessum vörum verði lækkufr, og ennfremur að verðálagningarflokkunum verði fjölgað svo að fleiri vörutegundir komi undir lægri álagningu. Enn- fremur felur aðalfundurinn stjórninni að beita sér fyrir því að samtökum útvegsmanna og útvegsmönnum sjálfum, verffi séð fyrir nægum gjaldeyri til innkaupa á nauðsyn- legum útgerðarvörum.“ Kreíst læffri þlÓÐVILIINN Meladeild nær 109%. 9 dagar þar !il Flestar deildir hafa skilaS síS- an á sunnudag og er nú kominn Kórea fyrir allsherjarþingið Dagskrárnefnd allsherjar- þings SÞ samþykkti í gær með tíu atkv. gegn tveim að taka á dagskrá þingsins umkvörtun Vesturveldanna vegna aðstoðar Kínverja við Kórea. Vishinski og fulltrúi Tékkóslóvakíu, sem greiddu mótatkvæðin, sögðu öryggisráðið eitt geta ráðið fram úr málinu. Fulltrúi Ind- lands sat hjá. Bandarísk sjórán ur Norðurlanda- skipum Bandarísku tollyfirvöldin í San Franscisco hafa ákveðið að láta skipa vörum til Kína, mest- megnis stáli, uppúr einu norsku skipi og tveimur dönskum. — Bandaríkjastjórn hefur mælt svo fyrir, að ekki skuli látið við það sitja að banna flutn- ing flestra vara frá Bandaríkj- unum sjálfum til Kína heldur skuli slíkar vörur frá öðrum löndum, sem eru í farmi skipa, sem koma við í bandarískum höfnum, gerðar upptækar. Nýtt (slandsmet í sundi Ilörður Jóhannsson úr Ægi synti 100 m baksund á nýjum mettíma, 1:15,5 sek. á sund- meistaramóti Reykjavíkur í gærkvöld. Eldra metið, sem var 1:15,7 sek., átti Guðm. Ingólfsson IR. I öðrum greinum urðu þessir Reykjavíkurmeistarar: 100 m skriðsund karja: Ari Guð- mundsson Æ. á 1:01,2. 200 m bringusund: Sigurður Jónsson KR. á 2:55,3. 200 m bringu- sund kvenna: Þórdís Árnadótt- ir Á. á 3:13,9. 100 m skriðsund kvenna: Sjöfn Sigurbjörnsdótt- ir Á. á 1:34,8. 400 m skriðsund karla: Ari Guðmundsson Æk, 5:14,2. 100 m flugsund karla: Sigurður Jónsson KR., 1:17,5. Mótinu lauk með úrslitaleik í sundknattleik milli Ármanns og KR. Ármann sigraði með 4 mörkum gegn engu. ISnsveÍMaráð A.SJ. Iðnsveinaráð A.S.Í. sem ikosið var af fulltrúum iðnsveináfé- laganna á 22. þingi sambands- ins, kom saman til fundar 1. des. s. 1. og skipti með sér verkum þannig: Formaður: i Óskar Hallgrímsson, rafvirki. Ritari: Benóný Kristjánsson, píþulagningarmaður. Afeðstjórn endur: Magnús H. Jónsson, prentari. Sólon Lárussen, járn- smiður. Böðvar Steinþórsson, matreiðslumaður. allgóður sprettur í söluna. Mela- deild off I,augarnesdelld sóttu niest fram og varð Meladéild fyrst allra deilda til þess að ná 100%. 8. deildir hafa þegar farið yfir 50% og sækja nú ört fram að markinu. Þær deildir sem neðst- ar eru þurfa að athuga slnn gang vel því fáir dagar eru eftir til stefnu. — Herðið sóknina. Kom- ið og skilið. — Tekið er á móti skllum á Þórsgötu 1. Seljum mið- ana upp fyrir 15. desember. Böð deildanna er nú þannig: 1. Meladeild ......... 100 % 2. Hlíðardeild ........ 89 — 3. Bolladeild ......... 78 — 4. Skóladeild ......... 62 — 5. Skerjafjarðardeild 60 — 6. Kleppsholtsdeild .. 60 — 7. Njarðardeild ....... 56 — 8. Laugarnesdeild .. 56 — 9. Sunnuhvolsdeild . . 35 — 10. Valladeild ......... 32 — 11. Barónsdeild ........ 30 — 12. Langholtsdeild... 23 — 13. Þingholtsdeild .... 22 — 14. Nesdeild .......... 20 — 15. Skuggahverfisdeild 20 — 16. Vesturdeild ....... 18 — 17. Vogadeild ......... 17 — 18. Túnadeild ......... 16 — KÖREA Framhald af 1. síðu. Harðir bardagar á austurströndinni Hörðustu bardagarnir í Kór- eu í gær voru háðir á skag- anum austanverðum, þar sem 20.000 manna innikróað lið Bandaríkjamanna og Breta ger- ir örvæntingaifullar en til þessa árangurslausar tilraunir til að brjótast úr herkví. Al- þýðuherinn nálgast stöðugt borgina Hamhung útvið aust- urströndina. Bandarískir flugmenn vörp- uðu í gær 18.000 eldsprengjum á borgirnar Sunchon og Sang- chon norður af Pyongyang og segjast hafa jafnað þær við jörðu. Hvaliell komið af veiðum Togarinn Hvalfell' kom hingað af veiðum í gærmorgun. Hann var með fullfermi af þorski og karfa. MacArthur óhlýðnast fyrirskipunum segic biczki záðheisaim Shinwell Shinwell landvarnaráðlierra Bretlands sagði í ræðu um síð- ustu helgi, að MacArthur hers- höfðingi hefði gengið lengra í Kóreu en brezka stjórnin hefði ætlazt til, er hernaðaraðgerðir þar voru hafnar; Aðstoðarutan- rí'kisráðherrann var spurður á þingi í fyrradag hvort þessi orð þýddu, að MacArthur hefði hann neitaði að svara.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.