Þjóðviljinn - 12.12.1950, Síða 1

Þjóðviljinn - 12.12.1950, Síða 1
r~ 15. árgangur. Þriðjiulagur 12. ilesember 1950. 279. tölublað. Laugarnesdeild ] Sósíalistfélagsins: Fundur í kvöld á venjuleg'um stað kl. 8,30 DAGSKRÁ: Félagsmál, erindi, o.fl. —- Félagar fjölmennið. Stjórnin. j Ríkisstjérnin þorir ekki að útvarpa umræðatn um friðarmálin — Ötvarpsráð neitar að útvarpa af fundi Manntjón innikróaða liðs- ins í Kóreu yfir 30% Stúdentaféfags Rsykjavíkur S.l. vetur tók Stúdentafélag ReykjavUtur upp þá ný- breytni að halda fundi um ýmis mál sem efst voru á baugi, og útvax-pa þeim umræöuin. Mætti þetta óskipt- um vinsældum meðal útvarpshlustenda. Stúdentafélagið hugðist halda þessu áfram i vetur, og átti fyrsti fundurinn að vera um friðarmálin, en okk- ar litla íriðclskandi íslenzka þjóð hefur nú yfir sér ríkis- stjórn sem ekki þorir að upp séu teknar opinberar um- ræður mn friðarmálin, og felldi útvarpsráð gegn atkvæði Sverris Kristjánssonar eins, íulltrúa Sósíalistaflokksins, að leyl'a að útvarpa af íyrirhuguðum fundi Stúdentafé- lags Reykjavíkur. Jóhannes úr Kötlum, sem vera átti annar frámsögu- maður fundarins, sendi Þjóóviljanum í gær eftirfarandi í tilefni af banni ríkisstjórnarininnar á ilmræðum um frið: 1 fyrravetui' tók Stúdentafé- lag Reykjavíkur upp þann hátt að stofna til opinberra umræðu funda um ýmis tímabær mál- efni með tveim framsöguerind- um gagnstæðra sjónarmiða og voru síðan erindi og umræður fluttar af stálþræði í Ríkisút- varpinu við fyrsta hentugt tæki færi. Þótti alþýðu manna þetta hin ágætasta. nýbreytni og munu flestir hafa verið félag- inu, og einnig útvarpinu, harla þa/fcklátir fyrir svo frjálsmann lega tilraun til hóglegra rök- ræðna um hin þýðingarmestu vandamál. Fyrir nokkru sneri formaður Stúdentafélagsins, hr. Friðjón Þórðarson, sér til mín og bað mig að taka að mér aðra fram- söguna á umræðufundi um frið armál sem í ráði væri að halda snemma þessum mánuði. Féllst ég á þetta fyrir mjög eindregin tilmæli lians. En þá er að ráðgerðum fundartíma líður á formaður aftur tal við mig og lætur mig vita-að fresta verði fundinum nokkuð, að mér skildist aðallaga vegna húsnæð- isörðugleika. 1 dag hringir hann svo enn og tilkynnir mér að hinn fyrirhugaði fundur muni - 'Verða að falla algerlega niður, með því Útvai'psráð hafi þver- neitað að ley.fa upptökuflutn- ing frá honum í Ríkisútvarpinu, en þegar svo var komið hafi hinn framsögumaðurinn, Gylfi Þ. Gíslason prófessor, ekki séð sér lengur fært að flytja er- indi á slikum fundi. I tilefni af þessu þykist ég hafa nokkra ástæðu til að taera fram eftirfarandi fyrirspurnir til háttvirts lítvarpsráðs: 1. Telur ráðið að fyrri fund- ir Stúdeutafélags Reykjavík- ur hafi reynzt á þá lund að nauðsyn bæri til að bregða fæti fyrir þennan? 2. Er það skoðun ráðsins að samanburður ólíkra sjón arrniða brjóti, í bága við menniugarlegar skyldur Rík isútvarpsins ? , 3. Er ráðið ef til vill sér- staklega mótfallið umræðum um frið? 4. Óttaðist ráðið að eitt- hvað kynni að koina fram á fuiulinum sem almenningi væri hættulegt að heyra ? 5. Þykir ráðinu sem neit- un þess samrýmist því frelsi, og þá sér í lagi málfrélsinu, sem stjórnarskrá ríkisins kvéður á um? 6. Hvað telur ráðið sig liafa víðtækan rétt til vald- beitingar um útilokun alhliða málflutnings í ltikisútvarp- inu? Þessum spurningum vænti ég að Útvarpsráð svarí lið fyrir lið liér í blaðinu hið bráðasta. En fari hinsvegar svo að ráð ið treysti sér ekki til að svara, vil ég beina þessari einu spurn ingu til almennings og þá ekki sízt til hvers einasta. stúdents í landinu: Getið þér látið sem ekkert hafi gerzt þegar opin- berir'trúnaðarmenn við eina helztu menningarstofnun yðar loka henni þannig fvrir umræð um um eitt hið djúptækasta vandamál líðandi stundar? Hveragerði 8. des. 1950 Jóhaunes úr Kötlum. BfSðliinsartilIaga AsSiirik|— anna ensi # i tleiglisisial Fulltrúar 13 A&'u- og Arabaríkja á þingi SÞ héldu 1 gær áfram undirbúningi miöl-unartillögu í Kóreudeilunni Búizt va*r við að tillngan yrði lögð fram í gær en af því várð ekki vegna þess að fiutn ngs- ríkin höfðu ekki orðið ásátt um ýmis atriði he.nnar. Ákveðið cr, að tillagan kvéði á um voþría- hlé í Kóreu en hætt hefur vev- ið við að koma upp óvígbún- svæði um 38. breiddarbaug milli herjanna. Fulltrúar Asíuríkjanna voru ekki á eitt sáttir um, hyaða ríki skyldu eiga sæti í sátta- nefnd til að leysa, Kóreudeil- una; stórveldin ein, stórveldin og nokkur Asíui'íki eða ríki, sem engan hlut eiga að deil- unni. Einnig eru skoðanir skipt ar um hvoi't nefnd þessi skuli éinungis fjalla um Kóreu eða hvort valdsvið hennar eigi líka að ná til Taivan málsíns og hver fara skuli með umboð rulltrúa Kína hjá SÞ. Búizt er við að Rau, fulltrúi Iudlands, eigi eun einn fund með Vú, fullti’úa alþýðustjórn- ar Kína, áður en ályktim verð- ur lögð fram. stöðvan og verð- r I " 9‘> f Truman Bandaríkjaforseti hefur stefnt forystumönnum beggja þingflokka á fund smn á mprgun. Vitað er, að hann mun kvnna þeiin ráðagerðir um að hann lýsi yfir neyðará- Standi í Banda ríkjunum, sem annars er ekki gert nema á stríðstímum. Stjórnin er sögð hafa á prjónunum ráðagerðir um takmarkaða Bandaríkjunum. T R U M A N skömmtun í bann við kauphækkunum og verðlagseftirlit. Munu ráðstaf- anir þessar verða sagðar nauð- synlegar vegna hervæðingarinn- ar. Leifarnar af yfi-r 15000 manna brezku og bandarísku liði hafa brotizt úr herkví til strandar í Noröaustur-Kóreu Liðið, sem undan komst, var mjög illa til reika eftir þrettán daga bardaga. Herstjórn Banda ríkjanna. játar, að yfir 30% af liði hennar, sem í herkvínni lenti, hafi fallið, særzt eða týnzt. MacArthur yfirhershöfð ingi heimsótti vígstöðvamar í Kóreu í gær og var hinn borg- inmannlegasti yfir frammistöðu manna sinna. Meginher Bandaríkjamanna heldur enn áfram undanhaldi á vesturströnd Kóreu og sögðu fréttaritarar í gær, að nokkuð af lionum að minnsta kósti væri komið suðurfyrir 38. breiddarbaug. Nú eru aðeins dagar þangað til dregið verðui- í happdrætti Sósíalistaflokksins. ,ÆtIi ég kaupi ekki nokkra miða ^ í viðbót“. Iíim Ir Sen, forseti Kóreska alþýðuríkisins, heiur tilkyimt, að öil Norður-Kórea sé nú frjáls. Hann segir óviiiina þó ekki gersigraöa og ln etur inenu sír.a til að gefa þehn enga hvíld. ágæfur friðar íslenz'-ca fríðarnefndin hélt ágætan. fnnd á sunnudaginn í Áusturbæjarbíói og var húsið næstum fullskipað þrátt fyrir vonzkuveður. Þórbergur Þórð- arson flutti þar eicindi um stríð og frið. Deildi hann á stríðs- æsingaöflin af slíkum eldmóði og rökvísi að áheyrendum mun sbint úr minni líða. Jónas Árna son sagði frá förinni á friðar- þingið og lýsti þeim áhrifum er hann vaið fyrir við komuna til Varsjárborgar. Ennfremur las Lárus Pálsson upp tvö kvæði eftir Davíð Stefánsson af sinni alkunnu snild, og Guð mundur Jónsson söng nokkur lög við ágætar undirtektir og Framhald á 2. síðu. pgre ar óeirðir I 13 ára stúlku Aö minnsta kosti tveir menn biöu bana og yfir 60 særöust í óeiröum í brezku nýlendunni Singapore á Mal- akkaskaga í gær. Óeirðirnar hófus”t, er reynt var að dreifa þúsundum inn- fæddra múhameðstrúarmanna, sem safnast höfðu saman úti- fyrir dómhöllinni í Singapore þegar hæstiréttur nýlendunnar tók til meðferðar mál hollenzku stúlkunnar Berthu Hertog. Saga málsins er sú, að móð- ir stúlkunnar, sem nú er þrett- án ára gömul, afhenti hana inn- fæddri fóstru- hennar, er Jap- anir hernámu Malakka. Óist Bertha upp í múhameðstrú og er gift 22 ára innfæddum kenn- ara. Fóstran segir móðurina hafa gefið sér barnið algerlega en móðirin reynir nú að fá um- ráð yfir Berthyi og féll dómur í yfirrétti henni í vil. Stúlkan vill ekki heyra móður sína né sjá. Óeirðir voru í Singapore í allan gærdag og fram á nótt. Bret.ar kvöddu herlið til að skakka leikinn. Var ráðizt á Bi-eta og aðra hvíta menn hvar sem þeir fóru. Hæstiréttur hef- ur frestað að kveða upp úr- skurð í máli Berthu. 83 Isfaflokksins til útsöliHnaiiisa 15. þ. m. veröui' dregiö í happdrættinu. Fyrir þann tíma veröur aö hafa borizt uppgjör frá umþoösmönnum happdrætt- isins, eöa tilkynning um aö óseldir miöar hafi veriö póstlagöir. ATHUGIÐ: MIis: miðar sem ekki hefur bosizt til- kyiming um fyrir 15. des. skoðasf seldir. ^ ^

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.