Þjóðviljinn - 12.12.1950, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 12.12.1950, Blaðsíða 4
ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 12. desember 1S50. Þjóðviuinn Útgefandi: Samei'ningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.) Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Árnason. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7500 (þrjár línur). Áskriftarverð: kr. 14.00 á mánuði. — Lausasöluverð 75 aur. eint. Prentsmiðja Þjóðviljans h. f. < ísland og Kérea Á heimsfrfðarþinginu í Varsjá var samþykkt svo- felld ályktun um styrjöldina 1 Kóreu: „Þar sem styrjöld sú sem nú geisar í Kóreu færir ekki aðeins Kórverjum ólýsanlegar hörmungar heldur er hætta á að hún breytist í heimstyrjöld, krefjumst vér þess að vopnaviðskiptum verði hætt þegar í stað, allir erlendir herir verði fluttir burt frá Kóreu og þessi alþjóð- lega deila verði leyst á friðsamlegan hátt af deiluaðilum með þátttöku fulltrúa kórversku þjóðarinnar. Vér krefjumst þess að um vandamálið verði fjallað af Öryggisráðinu fullskipuðu, þ. e. með þátttöku löglegs fulltrúa lcínverska lýðveldisins. Vér krefjumst þess að aflétt verði innrás amerískra herja á kínversku eyna Formósu og hætt verði árásum á lýðveldið Viet-Nam, en þessar aðgerðir fela báðar í sér hættu á að vopnaviðskiptin breiðist út um heiminn.“ Þessi ályktun var samþykkt einróma af fulltrúum sem hafa að baki sér meirihluta mannkynsins. Hún er í fullu samræmi við tillögur Nehrus, en þær hafa hlotiö fylgi Sovétríkjanna og Kína, auk Indverja, en þessar þrjár þjóöir eru meira en milljarður að fjölmenni. Það er þannig hægt aö leysa Kóreudeiluna á friösamlegan hátt í samræmi viö óskir mikils meirihluta mannkynsins. Þaö er rætt um aö Kóreudeilan hafi í för meö sér hættur fyrir framtíð íslands, og það er rétt. En þeirri hættu veröur ekki bægt frá með því að gera einhverjar „öryggisráöstafanir“ hér innanlands né með ncinni „her- vernd“. Hagsmunir íslands verða aöeins verndaðir meö jþví aö friður haldist 1 heiminum, og íslendingum ber að leggja fram allt sem þeir mega til að tryggja frið. í sam- bandi viö Kóreudeiluna ber íslendingum því aö fylkja sér um samþykktir friöarhreyfingarinnar og tillögur Nehms. Ef slíkar raddir heyrðust frá íslandi á þingi sameinuöu þjóöanna yröi því veitt athygli um allan heim. En meö því aö fylla raöir stríösæsingamanna eru valda- m-cnn íslands sjálfir aö reyna aö kalla yfir sig öryggis- leysi og hörmungar nýrrar styrjaldar. Sprakk blaðran? í leiöara Vísis í gær segir Kristján GuÖIaugsson m.có'- al annars þetta um afgreiöslu fjárlaganna: „Hafa þessir flokkar báöir (Sósíalistafl. og Alþfl.) taliö áö of lítið fé sé variö til verklegra framkvæmda, en þar tií er því aö svara aö gert er ráö fyrir á næsta ári víötækari opinberum framkvæmdum en nokkru sinni fyrr — að vísu ekki en- vörðungu á vegum ríkisins. Veröa ýmsar æskilegar í'ram- kvæmdir að sitja á hakanum, meö því að líkindi eru til aö mannafla skorti, ef engar óvenjulegar truflanir vérða á atvinnulífi landsmanna í heild, sem ekki er gerandi ráö fyrir.“ Víðtækari opinberar framkvæmdir á næsta ári en nokkru sinni fyrr, að vísn ekki á végum ríkisins, líkur til að mannafla skorti — þetta eru fréttir sem Vísir heföi veriö vel sæmdur af aö birta yfir þvera forsíöuna og þaö Jneö nánari útskýringum. Þetta er leiöari í blaöi stærra flokksins í ríkisstjórninni, svo gera má ráö fyrir aö hér hafi lekið um sprungu hernaöarleyndarmál afturhaldsins. Hvaö er blaö Björns Ólafssonar aö dylgja um? Er jþaö framkvæmdin á loforðum íslenzku landsöluflokkanna nm aö breyta íslandi í svið til aö heyja á tortímingar- Orustur næstu styrjaldar? Er þaö framkvæmd mútuþeg- Jólaáskriftarkort Land- nemans er tilvalin vinargjöf Áhugasamir menn í Æsku- lýðsfylkingunni hafa beðið Bæj- arpóstinn að vekja athygli á jólaáskriftarkorti því sem gef- ið hefur verið út á vegum Landnemans. Kort þetta er hið snotrasta, prýtt mynd þeirri eftir Picasso, Móðir og bam, sem var forsíðumynd á jóla- hefti Landnemans í fyrra. Kort- ið kostar 30 kr. og gildir sem áskrift að einum árgangi Land- nemans. Má óhikað mæla með korti þessu við sósíalista, þeg- ar þeir nm fara að hugsa til jólagjafakaupa. — Sérstakiega virðist vel til fallið fyrir þá að senda kortið vinum sínum í öðrum flokkum. Óstundvísi í strætisvagnaferðuni Maður einn, sem býr i Kópa- vogi, sendir svohljóðandi á- drepu: ,,....Það voru að vísu ýmsir gallar á strætisvagna- ferðum milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar hér áður, en síð- an eigendaskiptin urðu, hefur þar allt versnað enn til muna. Ég held t. d., að það komi varla fyrir, að ferðimar standist á- ætlun, stundvísi sýnist hér vera einhver ódyggð, sem vissast sé að forðast. Ég þarf t. d. að vera mættur til vinnunnar í Reykjavík kl. 8, og ætti mér því, ef allt væri með felldu, að nægja að taka þann vagninn sem fer úr Firðinum kl. 7.30. En þvi miður er þetta öðruvísi í reyndinni. Vagn þessi kemst nefnilega aldrei til Reykjavík- ur fyrr en 10 mínútur eða kortér yfir 8. Þarf endilega að bíða cftir stúlkuimi? „Þetta ástand tel ég vera óþolandi, og ef það breytist ekki til bntnaðar, áður en Jangt um líður, þá hvet ég hiklaust til þess, að sérleyfisleiðir þess- ar verði teknar af núverandi handhöfum (ef það er þá hægt) og fengnar einhverjum þeim mönnum sem virða réttindi þess fólks er þarf að nota vagnana. Óg að lokum stutt fyrir- spurn: Er ekki hægt að fá bílfreyju í vagninn sem fer frá Kópavogi? Eða má ekki bara bílstjórinn ‘ sjálfur innheimta fargjaldið ? . Þessi vagn er nefnilega alltaf látinn bíða þang að til hinn óstundvisi Fjarðar- vagn kemur og bílfreyjan það- an líka látin innheimta far- gjaldið í þessum vagni. — Stundvís.“ Verðið á gull- og silfurmununum B. P. skrifar: „Kæri Bæjar- póstur. — Eftir því sem ég bezt veit, er starfandi hér í bænum heilmikil skrifstofa sem á að gæta þess að verzlunarfyrir- tæki geri sig ekki sek um óleyfilegt verðlag. En hefur þessi góða skrifstofa ekki gleymt gullbúðunum svonefpdu í þessu eftirlitsstarfi sínu? Eða á maður að trúa því að það óheyrilega verðlag, sem við- gengst á silfur- og gullmunum, sé löglegt? .... Hér er vissu- lega mál sem þarfnast athug- unar. — B. P.“ ISFISKSALAN: 1. des. seldi Freydís 651 kits í Fleetwood fyrir 2500 pund, 4. des. seldi Helgi Helgason 305 cw. í Fleetvood fyrir 538 pund. Þráinn seldi 469 vættir fyrir 1107 pund i Aberdeen 6. des. Hinn 5. des seldi Freyfaxi fyrir 2180 pund i Aber- deen. Botnvörpungurinn Maí seldi í Grimsby 1493 kits fyrir 5247 pund. Fimskip Brúarfoss er í Reykjavik. Detti foss fór frá N.Y. 10.12. til R.- víkur. Fjallfoss er í Reykjavík, fer í kvöld 12.12. vestur og norð- ur. Goðafoss fer frá Bremerhav- en 11.12, til Hamborgar og Gauta- borgar. L^garfoss er í Reykjavík. Selfoss fór frá Raufarhöfn 5.12. til Amsterdam. Tröllafoss kom til N.Y. 10.12. fer þaðan væntanlega 29.12. til Reykjavíkur. Laura Dan fór frá Halifax 7.12. til Reykja- víkur. Foldin kom til Reykjavík- ur 10.12. frá Leith. Vatnajökull fór frá Gdynia 7.12. til Reykjavík- ur. SKIPADEILIl S.IS.: Arnarfell lagði af stað á föstudag frá Spáni, áleiðis til Reykjavíkui'. Arnarfell fór frá Kaupmannahöfn í gær álciðis til Akureýrar. Orðsending frá Húsmæðrafélagi Reykjavíkur í Borgartúni 7. Það er í kvöld kl. 8.30, sem ó- keypis kennari félagsins upplýsir reykvískar húsmæður um skemmti legan og hentugan jólamat og ýmsan undirbúning fyrir hátíðina, Húsmæður bæjarins eru velkomn- ar meðan húsrúm leyfir. Vetrarhjálpin í Ilafnarfirði er tekin til starfa. Þetta er 12. stárfs- árið. 1 fyrra söfnuðust 14 þúsund krónur og bæjarsjóður lagði franr 12 þúsund. Úthlutað var i 129 staði. Næstu kvöld munu skátar heimsækja bæjatbúa á vegunr hjálparinnar. Auk ^þess tekur stjórnarnefndin við gjöfunr, en hana skipa prestar safnaðanna, Ólafur H. Jónsson, kaupmaður, Guðjón Magnússon, skósm. og Guðjón Gunnarsson, framfærslu- fulltrúi. Ma'ðrafélagið heldur fund nrið- vikudaginn 13. des. í Aðalstræti 12. „Með árvökrum augum hins liagsj'na stjóriranda muii maður- inn Iíta yfir lieimsálfur sínar og höf, fjallgarða og sléttur og gera upp við slg lrverju þurfi að breyta, hvað þurfi að skapa að nýju“. — Úr greininni Auðævi jarðar og nrennirnlr í síðasta hefti Réttar. Þar getur þú lesið um það livernig mennirnir munu umskapa jörðina. ' Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20.20 Tónleikar: Kvart- ett í C-dúr op. 20 nr. 2 , eftir Haydn. 20.35 Erindi: Um uppeldi og skólamál (Snorri Sig- fússon námsstjóri). 21.00 „Sitt af hverju tagi“ (Pétur Pétursson). 22.10 Vinsæl lög. 22.30 Dagskrár- lok. fundur í kvóld kl. 8,30 á venjul. stað. Stundvísi. EFÞÉRGETIÐLESIÐ ÞAÐTILENDASEMH ÉRSTENDURÞÁHAF IÐÞÉRFUNDIÐLAU SNINAÁÞEIRRIGÁT UHVARHAGKVÆM ASTOGBEZTERAÐ KAUPAJÓLABÆK URNARÍÁROGME STERÚR V ALIÐ AF J ÓLAKORTUNUMEN ÞAÐERHJÁBÓKAB ÚÐINNIARNÁRFEL LLAUGAVEGI15 "N anna á fyrirskipun BandaríkjaauÖvaldsins um hervirki á íslandi? Er þaö skýring á því aö bandarísku húsbændurn ir skipuöu Birni Ólafssyni að brjóta þingskaparlögin og fremja embættisafglöp á alþingi. þegar óskaö var eftir upplýsingum um Keflavíkurflugvöll? Er þaö vísbending um aö enn sé haft á gamla iagiö, betlikindurnar sémji viö bandarísku húsbændurna án þess aö þjóðin fái um þaö að vita fyrr en aö frömdum glæp? Telja má víst aö strax í gær hafi verið troöið upp í spurninguna svo Vísir leki ekki meira. Fyrr en kannski næsta mánudag, þaÖ er eins og þann dag sé einna hætt- ast viö slíkum truflunum. Norman Krasna: ELSKU RUT Sýning í Iðnó annað kvöld, miðvikudag kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 — Sími 3191 Næst síðasta sinn fjrir jól

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.