Þjóðviljinn - 12.12.1950, Page 3
Þriðjudagur 12. desember 1950.
ÞJÓÐVILJINN
JÓLAHANGIKJÖTIÐ ER KOMIÐ
Fæst í eftirtöldum búðum vorum:
Matvörubiíðmni SkólavörSustíg 12, sími 1245 og 2108
— — Vesturgötu 15, — 4769
— — Langhoitsveg 24,
— — Langholtsveg 136,
— — Þverveg-2,
— — Nesveg 31,
— — Vegamótum,
— — Hrísateig 19,
— — Hverfisgötu 52,
— — Barmahlíð 4,
- 4165
~ 80715
- 1246
- 4520
- 5664
-6188
- 5345
- 5750
(
<(
/í
(
(
ii
Forðist ösina siðnstu dagana fyrir jólin, og sendið oss jólapöntunina tímanlega.
(7^
Ódýrustu svefnherbergissettýi
fást hjá Guðmundí & Óskari, húsgagnavinnu-
stofa v/3ogaveg, sími 4681. — Þau eru nú til sýn-
is, ásamt borðstofuhoröi og stólum, í glugga
Málarans í Bankastræti.
ggja manaoa verKiegt nam-
*
skeið fyrir málara
hefst fimmtudaginn 4. janúar 1951 í Iönskólan-
um í Reykjavík. Kennt verður kl. 8—12 daglega
nema laugardaga og sunnudaga. Nemendur á síð'-
'asta námsári ganga fyrir. NámskeiÖsgjald er kr.
750.00, og greiöíst við innritun. Umsóknir um
þátttoku séu komnar til skrifstofu skólans fyrír
30. desember næstkomandi.
SKÓLASTJÓKIHN
VIÐSKIPTI « 1
HÚS • ÍBÚÐIR
LÓÐIR • JARDIR
SKIP • BIFREIDAR
EINNIG:
Ver&brcf
Várrygging.ir
Auglýsmgastarfscnii
FASTEIGNA
SÖLU
MIÐSTÖÐIN
Lækjargötu
10 B
SÍMI 6530
'T7í
1
Gettð frúnni uokLra miða
í Happdrætti Sósíalista
flokltsins og hún fær
tækifæri til að vinna
1. fl. þvottavél ásamt
1 ífleiti góðtum YÍnniuguJB.
ÞVl ER N€ VER
aö lítið fæst af því nauösynlegasta —
en eru leikföng ekki nauösynleg líka
á jólunum? Þau fást á
JQLASA2AE!
Jélahlálpin
fýrir heimili ofdrykkjumanna hefur opnaö skrif-
stofu aö Fríkirkjltvegi 11, kjallai-anum. Allar
uppiýsingar verða gefnar þar klukkan 5—7,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga.
Afengisvamanefnd
Revkjavíkur og Hainarfjarðar
m9