Þjóðviljinn - 12.12.1950, Síða 8

Þjóðviljinn - 12.12.1950, Síða 8
Ofviírí geisai m ailt la Tveir erlendir togarsr strönduðu á Mestfjjöiiui! — Síiuabilanir og margháttaSar skemmdir hlutust af ofviðrinu ‘ • Ofviðri gekk yfir landið um helgina og olli ströndum, símabilunum og margháttuðum öðrum skemmdum. Tveir brezkir togarar strönduðu á Vestfjörðum. Tveir brezkir togarar strönd uðu á Vestfjörðum og náðist annar þeirra út aftur, en talið er vafamál að hinum, sem strandaði á laugardaginn rétt við ísafjarðarkaupstað, muni verða hægt að ná út aftur. Flóð og rafmagns- leysi á Siglufirði. Sjór flæddi á land á Siglu- firði og flæddi inn í neðri hæð- ir um 30 húsa. Sjórinn flæddi í mjöleikemmu ríkisverksmiðj- anna og olli miklum skemmd- um. Elliði og spánskt fisktöku- skip voru í höfn og urðu að fara frá bryggjunni. Rafmagnslínan frá Skeiðfoss árvirkjuninni bilaði, en bærinn Lvar lýstur með rafmagni frá vélum ríkisverksmiðjanna, Skemmdir á höfninni í Dalvík. 1 ofviðrinu gróf sjórinn und- .an kápusteypu í bryggjunni í Dalvík, en þó brotnaði steyp- an ekki. Olli veðrið þar einnig fleiri skemmdum. Miklar símabilánir. Miiklar símabilanir urðu í of- viðrinu svo samband var fyrst ekki lengra vestur og norður 24 bifreiðar skemmast Mikil hálka var á götum bæj arins um helgina og bifreiða- árekstrar með meira móti. Alls munu 24 bifreiðar hafa lent í árekstri á laugardag og sunnu dag. Urðu miklar skemmdir á farartækjunum en engin meiðsl á fólki. Fleiri árekstrar urðu á laugardaginn þótt 'hálka væri meiri á sunnudag, og mun því að þakka að umferð var þá minni vegna þess hve veðr- ið var slæmt. ' en til Búðardals og Blönduóss. Vegasamband sæmilegt. Hellisheiðarvegurinn lokað- ist, en síðdegis í gær, þegar Þjóðviljinn talaði við vega- málaskrifstofuna var í athug- un að ryðja hann. Mosfells- hðiðnrvegurinn var góður nema í Almannagjá og Krýsuvíkur- vegurinn var líka ágætur, nema á kafla í Ölvesinu, og fóru mjólkurbílarnir hann. Bíll kom yfir Holtavörðuheiði í gær en þæfingsófærð var á heið- inni. Öxnadalsheiðin er ófær, og sömuleiðis Vaðlaheiðin. 12 stig hér í Reykjavík. Ofviðrið byrjaði á Vestfjörð- um um hádegið og breiddist Togararnir Fylkir kom af veiðum á sunnudaginn með 80 ’ tonn af þorski og fór hann út aftur í gær á ísfiskveiðar. Forseti kom frá Englandi. Röðull fór til Englands á sunnudaginn með ísfiskfarm. Landar væritanlega í Grimsby. Bjarni riddari fói; á karfaveiðar á laugardaginn. Stórtjón í Húsavík Frá fréttaritara Þjóð- viljans. Húsavík í gær. 1 fárviðrinu á sunnudaginn slitnuðu þrír trillubátar upp á Húsavíkurhöfn. Tveir Sukku en einn rak á land og brotn- aði, en vélin náðist úr honum M.b. Smára, 64 tonn að stærð, rak upp í fjöru og er óvíst hvað mikið hann er skemmd- ur. Það er álit manna í Húsavík, að ef bygging hafnargarðsins hefði ekiki verið komin jafn- langt áleiðis og raun ber vitni hefðu flestir eða allir bátarn- ir, sem voru í höfninni þegar fárviðrið skall á, farizt. Pappaverksmiðja að iaka ii! staæfa 1 millj. k gjaldeyrissparaaður á ári Pappaverksmiðja er hú t'ullbúin til starfa í Borgartúni 7. Ráðgert er að franileiða 250—300 tonn á ári og er talið að t'ramleiða megi verðmæti fyrir 1 000 000,00 á ári, sem fram að I»essh hefur verið flutt inn. Það eru bræðurnir Axel og Georg Kristjánssynir sem gð þessu fyrirtæiki standa, en stjórn hefur enn ekki verið kosin. — Vólar verksmiðjumi- ar eru fengnar frá Ðanmörk og hafa tveir Danir séð um líppsetningu þeirra hér og ver- ið' ráðunautar fvrirtækisins, •far'a þeir til Danmerkur í dag'. Verksmiðjan vinnur úr alls- konar úrgangspappir, þ. á. m. dagblöðum og umbúðapappír, sem hingað til hefur verið hent Þjóðviljinn Fjárhagsáætlun íhaMsius: Skattar kekki um 6 mlj. Niðurstöðuiölur fjárhagsáætluuarinnar á næsta ári eru 73 milljónir 986 þúsimd krórrnr Ihaídið. er ekki þeirrar skoðunar að létta útsvara- og skattabyrðina á bæjarbúum, hehlur ]»vert á móti. Samkvæmt frumvarpi Ihaldsins að fjárhagsáætluu Reykjavíkur fyrir næsta ár eiga bæjarbúar að greiða tæpar 67 millj. eða 66 millj. 980 þús. kr. umlir þeim lið er nefnist tekjuskattar. Nemur skattahækkun þessi 6 inillj. 201 þús. kr. niiðað við þetta ár. Nið’urstöðutölur fjárhagsáætlunarinnar eru nú komnar yfir 70 millj. kr. eða í 73 millj. 165 þús. kr. og er hækk- unin frá þessu ári 6 millj. 986 þús kr. Happdiætti Sósíalistaflokksins Meladeild heldar enn forustHnni - 4 dagar eftir þar til dregið — Skiladagur í dag nd á helginni svo austur yfir landið. 'Komst vindhráðinn upp í" 12 stig í byljunum hér í Reykjavík. I gærmorgun var frostið ,mest í Hreppunurn, 11 stig, en þá Jiafði vegna símabilananna ekki frétzt af Norðurlandi. I gær- kvöldi var frostið komið í 9 stig hér að því er Veðurstofan tjáði blaðinu. Vatnajökull strandaði í Eyrarsundi Skipið er allmikið laskað Vatnajökull strandaði á Middelgrunden, skammt frá Kaupmannahöfn á föstudaginn var. Á laugardaginn var skip- ið létt með því að dæla úr því brennsluolíu og náðist það síð- an á flot. Skipið mun vera all- mikið skemmt, en ekki er vitað hversu mikið né hve langan tíma viðgerð muni taka. Vatnajökull var á leið til ís- iands frá Póllandi. Farmur þess var meðal annars pólskt járn og ungverskt hveiti. Bögglapóstur til Norðurlanda Póststofan hefur beðið blað- ið að vekja athygii póstnotenda í Reykjavík á því að síðasta tækifæri, sem vitað er um, til að koma bögglapósti til Norður landa fyrir jól, er með „Dronn- ing Alexandrine“ 14. þ. m., og að nauðsynlegt er að afhenda sendingar í bögglapóststofuna tímanlega, helzt eigi síðar en kl. 17.00 13, þ. m. — Jafnframt er minnt á að nauðsynlegt er að afla íitflutningsleyfa og' koma með fylgibréf og toll- skýrslur útfyllt, til þess að komast hjá þrengslum og af- greiðslutöfum. , Mikiil þungi er nú í Jokasókn inni á sölu happdrættismiða og berast skil daglega frá flest- unv deildum. Ekki hafa þó fleiri bætzt er.n í hópinn sem náð liafa markinu 100% sala, en von mun til þess að fleiri nái því áí'ur en dregið verð'ur. Harðvítug barátta er rú um 1. sætið niilli Bolladeildar og Meladeildar og sótti Bolladeild vel á í gær. Félagar, tökum enn betur á þessa fáu daga sem eftir eru. Koinið og skilið. Tekið er daglega á móti skilum í skrifstofu Sósíaiistaflokksins Þórsgötu 1, opið frá kl. 10—7. Hvaða deiid nær næst 100%. Röð deiidanna er nú þannig: 1. Meladeild 115% 2. Boiladeild 111— 3. Hlíðadeild 104— 4. Laugurnesdeild 80— 5. Skóladeild 67— 6. Skjei'jafjaröardeild 64— 7. Njarðardeild 64— S. Kleppsholtsd^ild 61— 9. Sunnuhvolsdeild 38— 10. Valladeild 36— 11. Barónsdeild 33— 12. Skuggahverfisdeild 30— 13. Langholtsdeild 30— 14. Nesdeild 24— 15. Þingholtsdeild 22— 16. Vogadeild 20— 17. Vesturdeild 19— 18. Túnadeild 16—. Æ.F.R. Æ.F.R. MJÖG ÁRlÐANDi! Félagar, liafið samband við skrifstofuna í dag frá kl. 5 e.h. Skrii'stofan verður opin til kl. 11,30 e.h. — Stjórniis Sogsvirkjunin verlur að greia 5 lilljénir í söluskatt. Sem síður Uenmr fram í hœkhuðu raf— mmgnsverði* aukiuni dígriíð Einar Olgeirsson hefur skilað nefndaráliti um frumvarp stjómarinnar um að framlengja enn III. kafla dýrtíðarlaganna og lialda þannig áfram hinum þungbæru Alþýðuflokkssköttum. Nefndarálit Einars er svohljóðandi: „Allar þær áiögur, sem í þess um kafla eru álagðar, voru upp haflega setta,r á til þess að standa undir fiskábyfgðinni og kostnaði við að halda niðri dýr- tíðinni. I. og II. kafli þessara Iaga voru afnumdir og þar með tilgangurinn, sem lielga skyidi álögurnar. Jafnhliða setti ríkis stjórnin gengislækkunina á og lofaði samtímis aó lækka álög- urnar. En ekkert. af því hefur verið efnt. Hinum þungu álög- um er liaidið, en öryggið, sem fiskábyrgðin skóp sjávarútveg- inum og þjóðinni, er horfið. Samtímis er svo skriffinnsku- bákn líkisstjórnarinnar aukið jafnt og þétt og einokunarfjötr ar fítillar yfirráðastéttar á þjóðinni hertir meir og meir. Til þess að mótmæla þessum aðförum legg ég gegn frum- varpinu. Það verður að taka tekjurnar í ríkissjóð með að- ferðum, sem ekki beinlínis auka dýrtíðina og leggjast þyngst á alþýðu manna. Þá ei' og rétt að benda á, að mikið af söluskattinum leggst á fyrirtæki hins opinbera sjálfs og vetður aðeins til að gera erfiðara fyrir um nauðsynleg- ar framkvæmdir og get'a þæi' dýrari. T. d. verður Sogsvirkj unin að greiða 5 milljónir í söluskatt af efni og vélum, sem síðan kemur fram í hækkuðu rafmagnsverði, aukinni dýrtíð. Hins vegar er vitanlegt, að núvei'andi stjórnarflokkar munu lialda fast við söluskatt- inn og því engin von um að fá honum af iétt eða úr honum dregið, þar sem þá mundi ef til vill verða að taka tekjurnar þannig, aó meir kæmi við auð- mannastétt landsins. Eg mun því freista þess að fá fram ásamt öðrum þá breytingu á þessu frv. að fella niðui' sölu- gjald á bifreiðum, sem 31. gr. mælit' fyrir um.“

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.