Þjóðviljinn - 20.12.1950, Síða 5

Þjóðviljinn - 20.12.1950, Síða 5
Miðvikudagur 2Ö. des. 1950. ÞJÖÐVILJINN 11 NEYÐIN REYKJAVÍK Kannveig Þorsteinsdóttir var svikin inn á þing með hræsnisskrifum um kjör fá- tækasta fólksins í Reykja- vík. Á þingi hefur hún talið það sérstakt hlutverk sitt að niðast einmitt á þessu fólki Rannveig hefur tvívegis greitt atkvæði gegn fjár- veitingu tii útrýmingar heilsuspiilandi húsnæðis. Seinast vann hún þetta af- rek fyrir nokkrum dögum, þegar sósíalistar lögðu tii að tekin væri upp 600.000 kr. fjárhæð i fjárlög til að draga úr sárustu húsnæð- iseymdinni. Rannveig greiddi atkvæði með gengislækkuninni sem leggst af mestum þunga á þá sem erfiðast eiga í þjóðfélag inu og liefur gert sknrtinn almennari og sárari en nokkru sinni síða'n fyrir stríð. ■ Rannveig (?.efur greitt at- kvæði með öllum tollum og sköttuni sem lagðir hafa ver ið á nauðþurftir almennings. Rannveig greiddi atkvæði líieð afnámi húsaleiguleg- anna, en þegar það afnám kemur til framkvæmda mun húsnæðisleysingjahópurinn margfaldast. Rannveig hefur greitt at- kvæði gegn því að hækkun persónufrádráttar skyldi miðast við 2000 kr. mánaðar kaup fyrir hjón með eitt barn á framfæri; það taldi hún allt of hátt kaup, „Ég lýsi stríði á hendur allri fjárplógsstarfsemi", var kjörorð Rannveigar fyr- ir einu ári, 1 framkvæmd hefur stríð hencar eingöngu beinzt gegn fátækasta fólk- inu í landinu. og hræsnl Framsóknarffokkslns þessu braggaskrifli en undir beram himni. Allt stokkfraus um nætur. Sængurklæðnaður þeirra er ein rifin sæng, ekkert ver né lak. — Hvorugt hjónanna neytir áfengis. EFTIRLAUN EKKJUNNAR. I næsta nágrenni við þessi hjón býr hálfáttræð ekkja meó fóstursyni sínum. Híbýli henn- ar eru nauðalík því sem hér hefur verið að framan lýst. Vindurinn blæs inn með glugga hennar. Þakið á blaggaskriflinu heldur hvorki vatni né vindi. Hún bað bæinn um járn á þakið í haust en fékk enga á- heyrn og ekkert járn. Vatn sem hún hefur í bolla við höfðal lagið frýs á hverri nóttu ef frost er þrjú eða fjögur stig. Þægindi eins og áður hefur ver ið lýst. Þessi ekkja nýtur einskis styrks nema ellilauna sinna, og það er allt sem hún hefur sér til framfæris. — Hún hefur „Jólasaga úr höfuðstaðnum; Fjöldi Reykvíkinga býr við sárustu örbirgð í örgustu grenjum. Margt af þessu fólki hefur bókstaflega gefizt upp í vonlausri baráttu við húsnæðisleysi, kulda og átakanlegustu neyð. „Það eru af þeir dagar, að íslendingar geti hælt sér af því að hér búi enginn við sára neyð. Mitt í öllum þeim fjáraustri sem á sér stað býr nú í höfuöstað lands- ins fólk er berst við svo átakanlega neyð að hvern mann er því kynnist hlýtur að setja hljóðan andspænis svo himinhrópandi eymd.“ Þannig hófst forsíðugrein sem birtist í Tírnanum fyrir réttu ári síðan, en í henni voru gefnar sannar lýs- ingar á húsnæðisskorti og eymd sem hundruð manna bjuggu viö. Það ástand sem þar var lýst hefur farið stór- um versnandi síðan; eymdin, atvinnuleysið og húsnæð- isskorturinn ná nú til fleiri manna en nokkru sinni síðan fyrir stríð. Á fyrsta degi „Vetrarhjálparinnar“ leituðu til hennar á annað hundrað Reykvíkinga og þágu hjálp til að geta keypt mjólk og brauð þessa síðustu daga fyr- ir jól. En nú bregður svo við að Tíminn þegir, þótt ástand- ið sé margfallt ömurlegra en fyrir einu ári. Skrif þess blaðs í fyrra voru sem sé viðbjóðslegasta dæmi um hræsni og sorpblaðamennsku sem orðiö hafa hér á landi. Tilgangur þeirra var sá einn að reyna að svíkja bágstadd asta fólkið í bænum til að kjósa Framsóknarflokkinn í kosmngunum sem fram foru manuði siðar. Og þetta, tokst bólo.u " að verulegu leyti. Framsóknarflokkurinn fékk mörg at- kvæöi fátækra Reykvíkinga bæði í alþingis- og bæjar- stjórnarkosningunum, atkvæði fólks sem trúði því í barnslegri einlægni að hvatir Tímans væru heiðarlegar. En þessi stuðningur hinna bágstöddu hefur síðan verið notaður vitandi vits til að auka eymdina og skortinn. Það er fyrst og fremst ríkisstjórn Framsóknarflokksins sem ber ábyrgð á þeirri hröðu og geigvænlegu þróun sem orðið hefur síðasta árið. Tíimirn í ir Slcrif Tímans í haast hafa verið með öðrum svip en fyr ir réttu ári. Nú er Iangt ti' kosninga og því hægt að taka hvíld frá hræsninni X haust hefur Tíminn birfc Reykvíkingam þrjú boðorð sín: Þaí er vel að alþýða Reykjavíkur hefur ekki leng ur efn! á þvs að kaepa bseik- ur! Atvinnu’.eysingjarnir mega þskka fyrir meðan ekki. eru gerðar ráðstafanir til að slátra þeim! Dilkakjöt handa herrí- þjóðlnni. Alþýða Reykja- ^vílnir getar étið rol’.ukjöt! Þjóðviljanum þykir rétt að rifja nú upp að nokkru hin ársgömlu skrif Tímans. Þar var vissulega rétt hermt, þótt hvatirnar væru sóðalegar, og lýsingarnar eru langtum al- mennari mynd af ástandinu nú en í fyrra. „I bragga við Reykjanes- braut búa ung hjón, ættuð af Vesturlandi, bæði innan við þrítugt, ásamt tveimur böni- um, dreng og stúiku, tveggja ára og þriggja ára. „Herbergi þeirra er nálægt ‘ þrír metrar á hvorn veg, helm ingur af bragga úti við gafl. Einhvern tíma hefur þessi skonsa verið veggfóðruð, en þess sér nú lítinn stað, Á loft- ið hefur verið neglt striga en síðan bætt hér og þar vaxdúks- tættlum. Gaflinn ekkert annað en ber steinninn. Meðfram hurð og víðar eru rifur, sem stinga má fingrum í gegnum, og troð- ið tuskum hér og þar. Þakjárn- ið er sundurbrunnið, og: má reka fingur víðast í gegnum það. Húsgögnin eru hnéhár ofn, sligaður legubekkur, sem hjón- in sofa á með annað barnið, kassi handa hinu, eitt agnar- lítið borð og kollóttur stóll. Þarna er ekkert salerni, ekkart vatn, engin skólpleiðsla og eng in raflögn. Vatnið verður að sækja langt upp í hlíð — þar er vatnsból hverfisins. Skólpi og saur er helt í gjótur milli bragganna. Til eldunar er kam- ína í gangskonsu. ÞRENNT VEIKT. Hjónin sern þarna búa eru bæði veik, inaðurinn bilaður í baki og getur ekki unnið nema endrum sinnum, Nú í haust hefur hann verið nokk urn veginn vinnufær, en ekki fengið vinnu þar til von um fárra daga snöp fyrradag. Rörnin eru kirtia- veik og kvefuð, enda klæð laus með öllu, drengurinn tveggja ára gamli hefur tví- vegis fengið lungnabólgu frá því kóina tók í haust. Þessi hjón njóta einskis styrks, og fatnaðurinn sem þau eiga er. líkastur druslum sem fólk brygði sér í til óþrifalegustu verka og auk þess skjóilaus, slitinn og stagaður. I haust átti kon an livorki sokka né skó, svo að hún komst ekki út fyrir húsdyr. 1 síðasta kuldakasti áttu þau engin kol, svo að þau urðu að hírast í kuldan- um. sem var litlu miani í FE*?NT I FJÖGURSA FER- METRA SKONSU GLUGGA- LAUSRI. Á Skólavörðuholti býr ekkja ættuð af Akureyri í endá á | ryðbrunnum bragga. Hjá henui ' eru þrjú börn hennar, tveir drengir, fjórtán og tólf ára, og sex mánaða gamalt kríli. AHar tekjur hennar eru sex hundruð | krónur á mánuði. Eldri dreng- nrinn hafði atvinnu í frysti- húsi, en í allt haust hefur hann verið vinnulaus. Hinn dretigur ar er hræðiiegur, sín druslan • inn er með bólgna kirtla bak úr hverri átt, og i rauninni við lungu, litla barnið sárkvef- ekkert af hennár fötum sem að. kallazt getur flíkur. Framh. á 6. síðu Klæðaburður gömlu konunn- TÍM5NN 22, desember 1949: „I síðasta kuldakasti áttu þau engin kol, svo að þau urðu að Iiírast í kuldanum sem var litlu minni í þessu braggaskrifii en undir berum himni. Allt stokkfraus siin nætur... drengurinn tveggja ára gamall hefur tvívegis fengið lungnabólgu frá því kólna tók í haust.“ „Vatn sem hún lieíur í bolla við höfðalag’ð frýs á hverri aóttu ef frost er þrjú eða f jögur stig.. Hún hcf- ur fjórum sinnum fengið lungnabólgu." „Kuldinn er svo mikill í þessari„íbúð“ þegar frost er að húsmóðirin verður að fara á fættar tvisvar á nótta til þess að lialda við eldi í ofni í „svefnherberginu“ ef ekki á að stofna lífi barnanna í voða. En nú í hanst hef- ur hún ekki átt koi nema stundum. Þegar ekki er hægt að kynda er slagi svo mikill að sá sem hallar sér upp að þili gegnblotn&r ef hann er ekki sjóklæddur." Til þess að vinna bug á þessu ástandi þarf „róttækar aðgerðir,” sagði Tíminn. Og það hefur ekki staðið á þeim. Þeaar greinin var skrifuð kostaði k^atonnið 240 kr. Það kostar nú kr. 385. Sú hækkun er framkvæmd af Framsóknarflokknnm, allir þingmenn flokks ins greiddu henni atkvæði við gengislækkun- ina undir forustu Rannvelgar Þorsteinsdóítur.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.