Þjóðviljinn - 20.12.1950, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 20.12.1950, Qupperneq 6
‘6 ÞJÖÐVlL'JÍkN Miðvikudagur 20. des. 1950. Neyðin í Reykjavík Framhald af 5. síðu. Þessi, f jölskylda • hefpr búiö í bragga 1 sex ár, og lengi gluggaJaasum með öllu. Nú sofa mæóginin f jögur i skonsu sem er tveir metrar á hvorn veg, rétt undir hallandi vegg, giuggaiausri og ljóslausri. Kuld inn er svo mikill í þessari „i- búð“ þegar frost er að hús- móðirin verður að fara á fæt- ur tvisvar á nóttu til þess að halda við eldi í ofni í ,,svefn- herberginu“ ef ekki á að stofna •lífi barnanna í voða. En nú í haust hefur hún ekki átt kol nema stundum. Þegar ekki er hægt áð kynda er slagi svo mikill ;að sá sem liallar sér upp að þili gegnblotnar ef hann er ekki sjóklæddur. Þakið á kof anum er ems og pappahimna sem ekki á annað eftir en detta i sundtir. AÐKJNS ÖRFA DÆMI AF MÖRGUM. Þessí dæmi sem hér hafa ver ið nefnd eru aðeins örfá af rnjög mörgum. I Braggnhvirf- um Reykjavíkur og kofahverf- ingum úti um holt og hæðir búa mörg hundruð manna við Ömurlégri lifskjör en þorri bæj arbúa hefur nokkurn grun um, fullkoKUia eymd og nirðurlæg- ingu.“ Þanrúg voru lýsingar Tímans fyrir réftu ári, og þær lýsing- ar erga við þann dag í dag í margfaldaðri mynd. Tíminn ■sýndi síðan fram á hver áhrif þetta hefði á sálarlíf fólksins og sérstaklega hver voöi þeim börnum væri búinn sem alast upp rið sltk skilyrði. Og Tím- inn heldur áfram: .,ER ÞETA EKKI YFIR- DKEPSSK.YPUR ’ Við íslendingar þykjumst fyilast ógn cg hryllingi, þegar við heyrum að fólk hafi verið dæmt til dauða úti í löndum — kanr.ski í hópum. En er ekki eifthvað af liræsni og yfir drepsskap I þeim hrolli meðan svo er ástatt í höfuðstað lands ins seni hér liefur verið lýst. Með |«)irri eymd sem hér er látin viðgangast er nefniléga wrið ,aA dæma til dáuða, bæði andlega og' líkarnlega, hópa barna á ýnisum aldri, og jafn- vei fultoriWð 'fólk iíka. Það er holIa->it íyrir alla að gera sér afdráttariaust grein fyrir á- standtau, og síðan getur hver ng eiarn -timgið bendinni í eig- iti bann ©g hugleitt livað af á- in rgðinni hann ber. .... FATÆKRAHVERFIN f REYMAVÍK. Þes3i ömurlegu híbýli sem hér hefu - verið lýst og líklega eru veiTÍ og ömurlegri en verstu greni Reykjavíkur á dög _tm Jöriuidar hundadagakon- nngs eru svo að segja allt í kringuni bæinn. í öllum áttum 't'u þessi fátækrahverfi sprott- in upp — þyrpingar af kofa- skriflum, yfirfullum af fólki á uóismunandi stigum öjrbfrgðar og vonleýsis. Slíks_eru ekki að- •uns dæmi í Skólavörðuholti »>g Þóroddsstaðahverfinu, heid- ur einnig í Höfðabórg, Pólun- nm, Mútakamp, Herskólakamp, inni á Seiási og miklu víðar.“ Og iokaáJyktun Tímans er þcssi: • „Það eru eidd ölmusur sem geta rétt lilut þcssa bágstadda t'ólks, lieidur róttækar aðgerðir sem geri það Ideift að það fái eitthvað sem hægt er að kalla íbúð, þar sem andlegri og lík- amlegri heilsu er ekki búin bráð hætta. Það sem þegar cr orðið sjúkt þarf sjúkrahúss eða hæl- isvistar við en hitt atvinnu og aðdöðu tíl þess að lifa og sjá sðr farborða." Þetta var 22. des. 1949, og næstu daga er haldið áfram að minna á þessar ömurlegu stacreyndir, og ævinlega lögð ríkust áherzla á iokaályktun- ina: 23. des segir Tíminn: „Því miður koma h.jálpsemi og gjafir ekki nema fáu þessu fólki að öðru haldi en gleðja ]mð í bili og lina um stundar sakir sárustu ueyðina. Ekkert getur bjargað því og börnum þess frá tortímingu nema betri húsakynni og viðunanieg at- vinna, cn sjúkrahús- og hælis- vist þehn er þess þurfa. Allar gjaíir eru virðingarverðar og þalíksamlega þegnar, en stóru átökin ein geta bjargað þ\ú sem enn verður bjargað.“ 28. des. segir Jón Helgason, fréttaritstjóri blaðsins í per- sónulegri áskorun til Reykvík- inga: „Skora ég á Reykvilúnga hvern og einn að kynna sér á- standið í braggahverfimum, og taka þetta mál til umræðu í félögum og á mannfundum og að vinna að því á allan liátt að skapa það almenning.sálit sem knýi fram róttækar aðgerð ir og viðunandi lausn. Það á- stand sem nú ríkir er 'blettur á þjóðánni, ranglæti gagnvart nauðstöddu fólki, sóun á and- legum og líkamlegum þroska borgaranna og þjóðféiagslegt afbrot sem mun hefna sín á lcomandi tímum.“ Þannig hélt Tíminn áfram þar til kosningarnar voru af- staðnar. Síðan hefur ekki heyrzt orð um þessi alvarlegu mál í því blaði. Og það sem er miklu vérra: Eftir að búið var að svíkja hluta af fátækasta fólkinu í Reykjavík til þess að kjósa Framsóknarflokkirm hef- ur sá stuðningur verið notaöur vitandi vits til þess að auka eymdina, magna atvinnuleysið fella algerlega niður allar hús- byggingar. Það er stjórn Fram sóknarflokksins sem fram- kvæmt hefur gengislækkunina, þá ráðstöfun sem lagst hefur þyngst á fátækustu íbúa Reyltjavíkur. Það er Framsókn arflokkurinn sem hefur fellt einliuga allar tillögur sósíalista á þingi um aðstoð handa þeim sem búa við erfiðust kjör, at- vinnuaukningu og útrýmingu heilsuspillandi húsnæðis. Fram sóknarflokkurinn ber beina á- byrgð á neýðinni í Reykjavík, þeirri neyð sem er miklum mun almennari en í fyrra. Skrif Tímans í fyrra eru sið lausasta hræsni sem sögur fara af _hér á landi Reykvíkingar mega aldrei gleyma þeim. Og þeir eiga að svara þeim með þvi að ýta hræsnurunum út úr öllum trúnaðarstörfum í þessum bæ strax og tækifæri gefast.* Húsbruni UWWWWtfWWiWAW í fyrradag kviknáði í húsi Þórðar Guðbjörnssonar á Pat- reksfirði. Gömuí kona, Ingi- björg Árnadóttir, brenndist töluvert áður en henni var bjargað úr eldinum. Talið er að kviknað hafi í út frá oliulampa eða kerti. — Skemmdir á húsinu voru það miklar að talið er að vart verði gert við það. — Þjóðleikhúsið Frámhald af 8. síðu. ir og Valur Gústafsson, sem menn kannast við úr kvikmynd inni Síðasti bærinn í dalnum. Aðgöngumiðar að leiknum lcosta 10 og 7 kr. Leikstjóri verður Hildur Kalman. Músik eftir Rússa. Næstu Ieikir. Næstu leikir verða Flekkaðar hendur eftir Sartre, væntanleg- ur seint í jan. Dóri, gamanleik- ur eftir Tómas Hallgi-ímsson, væntanl. í febr. Söngleikur er í undirbúningi, en ekki það langt komið að hægt sé að skýra frá því til hlýtar. ís» landsklukkan hefur verið sýnd 41 sinni og er það metaðsókn, verður sýnd áfram. Pabbi þeg- ar sýndur 26 sinnum, verður sýndur áfram eftir áramót, og einnig að sjálfsögðu leikurinn Konu ofaukið, sem sýningar hófust á fyrir skömmu. Leikskrárnar. Ýmsir hafa kvartað yfir .því að þeir keyptu alltaf sömu ieik- skrána og þóttust að vonum illa leiknir. Þessu er þannig farið að Þjóðleikhúsið gefur út stórar skrár þrisvar á ári. Þess á milli aðeins litla skrá yfir leikendur livers leiks. Þeir sem hafa þegar keypt hina stóru skrá yfirstandandi leiktímabils þurfa vitanlega ekki að kaupa hana aftur, heldur aðeins litla skrá í hvert sinn. Frumsýningargestir. Ákveðið var að frumsýning- argestir er ekki sæktu miða sína misstu rétt til þeirra. Þótt menn hafi ekki sótt miða sína að síðasta leik verða þeir látnir njóta forréttindanna áfram til áramóta, en þá þurfa allir að sækja um frumsýningarmiða að nýju. Vígsla Þjóðleikhússiris. Lárus Sigurbjörnsson, l>óka-: vörður Þjóðleikhússins skýrði ennfremur frá að um jólin kæmj væntanlega út lítil bók, cr nefndist Vígsla Þjóðleilchúss- ins. Orð og myndir. Verður þar frásögn af vígslu Þjpðleikhúss- ins, mj’ndir af starfi að tjalda- baki, atriðum úr vígsluleiktim og leikurum og ennfremur all- ar ræður er fluttar voru við það tækifæri. Lárus Sigur- björnsson sér um útgáfuna. ! AÖ gefnu tilefnl skal athygli vakin á því aö innflytjendum og þeim öörum, sem útlendar vör- ur selja, er óheimill að krefja kaupendur varanrta um gjaldeyris- og innflutningsleyfi fyrir þeim, að svo miklu leyti sem þær eru fluttar inn á eigin léyfi. Reykjavík, 19. desember 1950. t* s 1 r; FÁST 1 K R 0 N Bankashræti 2 Bókabúð K R 0 N Vefnaðarvönibúð K R 0 N Listmunabúð K R 0 N r~ Lesið smáauglýsingar Þjóoviljans á 7. síðu Ég vil innilega þakka öllum þeim mörgu vinum mínum og kunningjum, er sýndu mér hlýhug og samúð vió andlát og jarðarför minnar hjartkæi'u eiginkonu. Ragnheiöar Nikulásdóttur á Sámsstööum. Klemenz Kr. Krisijánsson. • A-bandaiagiS Framhald af 1. síðu. ið að skipa yfirstjórnanda yf-:, ir einbeitingu iónaðar Vestur-| Evrópu að hervæðingunni. Acheson utanrikisráðh. Banda-J ríkjanna lýsti yfir, að hannj vonaðist til að þessi yfirstjóm- andi, sem vitað er að verðurl Bandarikjamaður, fengi ekkil minni völd yfir atvinnulífinv en Eisenhower á hernaðarsvió-J inu. Af alhug j>ökkum við' öllum vinúm og vanda- mönnum aúðsýnda samúö og aðstoö viö andlát og jarð'arför Peder Jakobsen. Sérstaklega þökkum við vinnufélögum hans rausnar- legar gjafir og hlýhug í hvívetna. Ingibjörg Jakobsen, Jakob Jakobsen, Krístjana Jakobsen, Ingibjörg Jóliannsdóttir. Þökkum áuðsýnda samúð yið andlát og jarðai’för móðúr ökkar, Vilborgar Sigurðardóttur frá Brelckum. Böm og tengdaböm.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.