Þjóðviljinn - 21.12.1950, Page 8

Þjóðviljinn - 21.12.1950, Page 8
MMIMiN tfSr Ktmban veiðar félaiefkrif LeikféEagsms Jólaleikxit Leibfélags Reybjavíbar veroJr Marmari, eftir Goðinund Kamban. Verður íruiiisýning leibsins 29. [).rn., þ.e. þá verður ebbi aðeins frumsýiiing hér á la.idi heldur fyrsta hídii sem leikritið hefur nokkurstaðar verið sýnt. Með því að rácast í sýningu þessa stóra leikrits hefur iÆikíélag Reykjavíbur sýnt að það er staðráðið í að halda merki leikJistarinnar hátt. Kamban mun hafa skrifað leikritið 1917 og kom það út 1918. Hlaut það mjög lofsam- lega dóma, meðal þeirra sem hrósuðu því mjög var Georg Brandes, einn kunnasti bólc- menntamaður Norðurlanda á sinum tima. Glæpur og reísing Leikurinn fjallar um refsiiög- gjöfina og afstöðu einstakling- anna og þjóðfélagsins til hegn- inga. Inntak leiksins er að af- nema refsingar þvi þær bæti menn ekki. Stærsta verb Kambans Einar Pálsson skýrði frétta- mönnum í gær frá væntanlegri oýningu á Marmara. Kvað hann marga telja áð í þessu leik- riti hefði Kamban risið hæst Hátíð barnanna — Hátíð okraranna , . ■ .« c/ Jl ■I f Talsvert mun hafa að því kveðið að fólk hafi komið til verðgíézlustjóra. og kvartað yf- ir röngu verði á greni sem það heíur keypt. Máli^ gengur einfaldlega þannig fyrir sig: Verðgæzlu- stjórj auglýsir hámarksverð á greni. Einhver hluti grenikaup- endanna athugar þegar heim kemur að verðlagsákvæ'ðin hafa verið að engu höfð og þeir sviknir á kaupunum. Nokkrir þisirra tilkynna verðgæzlustjóra, aðrir nenna ekki að rekast í því. Verðgæzlustjóri kærir fyrir verðlagsdómi, og meðan verð- lagsdómur athugar kærurnar er haldið áfram að selja grenið á röngu verði, líklegt að sal- an. verði Öll um garð gengin þegar dómurinn hefur afgreitt kærurnar. Okrararnir hafa fengið sitt, þrátt fyrir öll verðlavsákvæði. Sjálfsagt fá þeir einhvern dóm og einhverjar sektir, — en halda gróðanum af sölunni til þeirra manna sem ekki kærðu. Þetta má þó sízt verða til •þess að draga úr því að menn tilkynni grunsamlegt verð. Okrið á greninu er aðeins lítilfjörlegur liður í öllu því okri sem á sér stað í sambandi vsS jólin. Jólin hafa löngum verið nefnd hátíð barnanna, há- tíð Ijósanna. Þessari hátíð barn- anna' hafa fégráðugir einstakl- ingsframtaksmenn breytt í há- tið nkraranna. Jólamánuðurinn er orðinn einn helzti uppskeru- tími allskonar svindlara. Þeir sem hafa okrað á greninu und- aníarna daga eru smáskítlegir kallar i samanburði við þá fínu herra í lykilstöðunum er halda f hendi sér einokunarþráðunum í því allsherjar svindilfyrirtæki «em núíínoa auðvaldsþjóðfélag or. sem skáld. Kamban hefði einn- 'f>. s.iálfum þótt vænzt um þstta leikrit sitt. Kvað hann Leikfé- laginu mikinn feng að fá Gunn- ar Hansen, sem var náinn sam- starfsmaður Kambans um margra ára skeið, til þess að vera leikstjóri í fyrsta sinn sem leikurinn er sýndur. 30 hiutverk Það sem staðið hefur í vegi fyrir að Marmari væri sýndur hefur verið hve leikurinn er umfangsmikill, krefst mikilla sviðsbreytinga, svo og leik- endafjölda, en hlutverk eru um 30 og alls koma fram í leikn- um um 40 manns. Gunnar Hansen hefur nú dregið leikritið nokkuð saman til að auðvelda sýningu þess. Hann skrifar ennfremur um Kamban í leikskrána. Helztu Ieibendur Leikarar sem fara með helztu hlutverkin í leiknum eru: Þor- steinn Ö. Stephensen, sem fer með aðalhlutverkið, leikur dóm- arann; Brynjólfur Jóhannes- son, Einar Pálsson, Hauk ir Óskarsson, Gunnar Bjarnason, Guðjón Einarsson og Steindór Hjörleifsson. Kvenhlutverk eru ekki stór í leiknum, en þessar leika: Sigrún Magnúsdóttir, Elín Ingvarsdóttir, Emilía Borg og Anna Guðmundsdóttir. 29. desember Frumsýning á Marmara hef- ur verið ákveðin 29. desember, en ekki annar í jólum, einsog venja hefur verið um jólaleik- rit. Er það m. a. gert til þess að frumsýningar á Marmara og Söngbjöllunni rekist ekki á á sama degi. — Þess má vænta að a'ðsókn að Marmara verði mikil. Skálholt eftir Kamban, sem Leikfélagið sýndi 1945 var þá sýnt við metaðsókn. Elsku Ruth verður einnig sýnd áfram eftir nýárið, hefur þegar verið sýnd 15 sinnum, ævinlega fyrir fullu húsi. Næstu verkefni Næstu verkefni Leikfélagsins hafa verið ákveðin: Anna Pét- ursdóttir, eftir H. Wiers-Jensen, drama, og Dr. Knock, eða sig- ur læknislistarinnar, gamanleik- ur. — Einar Pálsson kvað Leik- félagið þakklátt Alþingi fyrir að liafa viðurkennt starf þess me'ö því að veita því áfram styrk eins og undanfarin ár. Jólafagnaður aðkomusjómanna Sjómannastofan heldur jólaiacfn- að fyrir aSkomusjómenn í Injfólfs- kaffi á aðfantfadaK jóla. Hefst me3 borðhaldi kl. 12 á hádepl. Síðar um dacinn verður kaffl- drykkja og einhver skcmmliatriði. Páll Zóphóníasson handfeggsbrofnar 1 fyrrakvöld, milli kl. 7 og 8, var bifreið ekið á J?ái Zophanías- son búnaðarmálastjója fyrir fram- an húsið númer 7 við Sóleyjar- götu. Páll féil á gangstéttina við ,áreksturinn en stóð brátt á fætur aftur og talaði við manninn sem ók bifreiðinni. Sagðist Páll vera ómeiddur og ók maðurinn ’þá sína leið. Brátt kom í ljós að meiðsli Páls voru alvarlegri en hann hugði og reyndist hann vera tví- brotinn á handlegg. Liggur hann nú rúmfastur á heimili sínu. Rannsóknarlögreglan biður bíl- stjóra þann, er hér á hlut að máli, að koma til viðtals hið allra fyrsta. Ekið á hest 1 fyrradag ók sendiferðabifreið á hest á Mosfellssveitarvegi lítið eitt fyrir ofan Brúarland, með þeim afleiðingum að drepa varð hestinn. Dimmt var orðið er þetta skeði og hálka mikil á veginum. Eigandi 'hestsins var Gunnar Guðnason bifreiðastjóri hjá Ferða- pkrifstofu ríkisins. Hestur þessi var úrvalsgripur að sögn. Þrjár bækur frá Arnarfelli Komnar eru út á vegum Arnar- fells 3 nýjar bækur: Svo líða lækn- is dagar, ævisaga læknisins George Sava, höf. bókarinnar Skriftamál skurðlæknis, ævintýrið Rósalind, óg drengjasagan A valdi Róm- verja. Hefur Andrés Kristjánsson þýtt tvær hinar fyrsttöidu, en þá síð- astnefndu hefur Tryggvi Péturs- son þýtt. Hve margir ! skyldu þakka guði sínum að þeir voru ;i ekki þessi eini sem i komst upp um? j; Það fór eins og Þjóðvilj- 1 í; inn sagði í gær: Alþýðublað- ji ;l ið, flokksblað verðgæzlu-;; !; stjóra, birti nafn mannsins i; er falsaði innkaupareikning- ji ;j inn og ætlaði a'ð draga sér 93 ;; ;;þús. kr. — og í gær var held-;! ;! ur ekkert því til fyrirstöðu;; J; að birta nafnið þótt rann-!; !; sókn málsins væri ekki lokið!;! ;! — Hann heitir Eirikur Sig-1; !;urbergsson og er framkvstj.!! j! heildsölufirmans Fransk-ís- j; ;jlenzka verzlunarfélagið. !; !;» Vafalaust stendur ekki á? því að menn hallmæli þess- J; ?um eina svindlara, sem var!; s'vo óheppinn að upp um ;jhann komst og hann stend-1 !; ur bersyndugur eftir, hans: jjnafn á allra vörum. !; En hvað skyklu þeir veral; ;jmargir okrararnir og svindl-!; ararnir sem í dag ganga um;j ; með virðuleikasvip niáttar- ; stólpans og' göfugmennisins,;! !; þakkandi sínum guði fyrir J; j að þeir voru ekki |)essi cini íl 1; stéttinni sem varð fyrir því j! slysi að það komst upp um !; shann! s PJOÐVILIINN --------------\ í lil mmsta keríi af spil - „Allir fá þá eitthvað fallegt — í það minnsta kerti og spil“. Þessi ljóðlína hefur verið rauluð við islenzk börn um áraraðir. Inntak hennar er það, að hve fátækir sem menn ann- ars séu geti þeir glatt böru sín á jólunum með kertum og spilum. Svo liefur líka ætíð verið þar til nú. Nú er sá lúxustími liðlnn. Nú er ekki lengur hægt að gleðja íslenzk börn með kert- um og spilum. Þau mega híma í myrkrinu Kerti eru ófáanleg. Orsökin að sjálfsögðu sú að ríkisstjórn- in hefur ekki leyft innflutning á hráefni tii kertagerðar. Hún henti i sjóinn gjaldeyrinum fyrir jólakertunum, þegar hún hatt togarana við bryggju i sumar. Rikisstjórnin Ieyfði hinsvegar innflutning á svokölluðum jóla- tréssettum, raflýsingu á jóla- tré, fyrir efnafóik. Börn auð- stéttarinnar eiga að dansa kringum raflýst jólatré. Börn almúgans geta hímt í myrkr- inu. Handa þeim er ckki einu sinni til kertisbútur. V__________________________ AlþýðuMaðssaiin- leikur nm hjúkrunarvörur Alþýðublaðið sagði þá frétt á þriðjudag að „kommúnistar vilja ekki hjúkrunarvörur til landsins“, og má ráða af klaus- unni að þessir vondu „komm- únistar“ séu þingmenn Sósíal- istaflokksins. Þetta er Alþýðublaðssannleik ur, öðru nafni tilhæfulaus lýgi. Enginn þingmanna Sósíalista- flokksins greiddi atkvæði gegn tillögunni sem Alþýðublaðið segir frá, um 500 þús. kr. fram lagi til ráðstafana vegna ófrið- arhættu. Þingfréttaritari Alþýðublaðs- ins ef, samkv. blaðhaus þess, Helgi Sæmundsson. 436 beiðnir Vetrarhjálpinni höfðu borizt 436 hjálparbeiðnir í gærkvöld. Þá höfðu verið afgreiddar 336 þeirra með kr. 74.280.40 í mat- vælum og mjólk, og verið var að afgreiða þær 100 beiðnir, sem eftir voru. Skátar söfnuðu í Vesturbæn- um í fyrrakvöld kr. 11.138,75 og hafði Vetrarhjálpinni þá bor- izt alls 32.613,75 i peningum auk annarra gjafa. Þeir sem ekki voru heima, en hafa hug á að gefa eitthváð eru beðnir að hringja til Vetr- arhjálparinnar og verður þá sent til þeirra. Skátar eru beðnir áð mæta við Skátaheimilið kl. 7 í kvöld. 84,10 Spii eru einnig ófáauleg. — Ver/.lanir þær sem undanfarin ár liafa ætíð haft spil verða nú að svara viðskiptamönmim sínuni: Ekkl til. Sumar hafa fengið örfá stykki til sölu. KRON fékk einhvern sultar- píring sem skipt var niilli fé- lagsmanna o g seldlst upp á 2 tímum þótt menn acttu að velja á milli að fá kakó, te eða kerti. Gat því ekki nema örlítið brot af féiagsmönnum KRON fengið spil til jólanna. Birgðir Bókaverziunar Sigfús- ar Eymundssonar af kertum á kr. 10 seldust upp á klst. Ritfangaverzlun Isafoldar hafði um tíma spii i ieður- niöppum á kr. 64,10, tll að handleika á finna manna borð- um. Lika þau eru uppseld. I*eir, sem við síðustu kosn- ingar glæptust til að kjósa stjórnarflokkana ættu að at- huga það á þessum jólum, að þeir kusu sjáifir yflr sig stjórnina sem svipti þá jóJa- kertunum, spilunum, já jafn- vel jólakaffinu. Reynslan ætti að gera -þá hyggna. Vill ekki Gunttar Thoretcfissn beita þá hina stóru slíkum aðferðum? Fyrir nokkru fór maður héð'- an úr bænum út á land. Meðan hann var á íerðalaginu komu rukkarar Gunnars Thoroddsen heim til hans til að kref ja hann um útsvar. Þegar maðurinn var ekki heima ætluðu þessir hús- bóndahoilu menn að brjóta her- bergi mannsins upp, en lniseig- andinn kom í veg fyrir það. Það sem innheimta átti var þriðjungur útsvarsins, hitt hafði hann greitt á réttum gjalddögum, jafnvel fyrirfram. Upphæ’ðin var um 500 krónur. Væri ekk rétt fyrir Gunnar Thoroddsen að beita slíkum að- ferðum við þá hina stóru skuidu nauta og hóta þeim innbroti ef þeir ekki greiði útsvar sitt upp á stundinni? Sækið vinningana Eftirtalinna vinninga í happ- di-ætti Sósíalistaflokksins hefur enn eigi verið vitjað: Nr. 85410 Stofusett — 63849 Stofuskápur — 32683 Þvottavél — 61807 Kaffistell 12 manna — 13429 Gólfteppi — 54881 Verk Kiljans — 721 Hrærivél — 61543 Hrærivél Eigendur þessara miða eru beðn- ir að vitja vinninganna að Þóis- götu 1.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.