Þjóðviljinn - 22.12.1950, Síða 5
Föstudagur 22. desember 1950.
ÞJÓÐVILJINN
Bókaf regnir
Bækur sem blaðinu hafa ný-
legá borizt eru m. a. þessar:
Stolnar stundir, kvæði eftir
Halldór Helgason á Ásbjarnar-
stöðum í Stafholtstungum,
Mýrasýslu. Guðmundur Böðv-
arsson skáld á Kirkjubóli í
Hvítársíðu, sem sáð hefur um
útgáfu bókarinnar, segir svo
um höfundinn í formála:
„Halldór á Ásbjarnarstöðum
er löngu þjóðkunnur maður.
Áratugum saman hafa blöð og
timarit landsins flutt lesend-
um kvæði lians, margvísleg að
efni, stór og smá, auk þess
sem út hefur komið eftir hann
ljóðabókin Uppsprettur, 1925.
Á Ásbjarnarstöðum í Borgar-
firði er hann fæddur 19. sept.
1874, þar lifði ha.nn æsku sína,
þar óx hann til manndóms og
þroska, þar eyddi hann kröft-
um símun, langa slitsama
bóndamannsævi og þangað sæk
ir nú elli hann heim. Við, sem
búið hofum í næsta nágrenni við
hann, það sem af er ævi okkar
erum þessu öllu kunnug, sem
og því að hann hefur lifað lífi
sínu öðruvísi en almennt ger-
ist — utan þess sem aðrir sjá
og heyra.“
Sú kvæðabók sem hér liggur
frammi lýsir hinum duldu lífs-
háttum þessa manns, skáld-
skapnum. Það virðist i fljótu
bragði hafa verið allmerkilegt
líf, og verður að því vikið síð-
ar. — I bókinni, sem er 160
bls., eru 72 kvæði, mörg æði-
löng, enda er þéttprentað. Út-
gefandi er Heimskringla, og
er frágangur vandaður, nema
það er nokkuð um prentvillur.
Lífið kallar, ljóð eftir Krist-
ján frá Djúpalæk. Þetta er
fjórða Ijóðabók höfundar sem
enn er þó bráðungur maður.
Hinar bækurnar nefnas’t: Frá
nyrztu ströndum (1943), Villt-
ur vegar (1945) og í þagnar-
skóg (1948). Og er Kristján
nú kominn í röð fremstu 1 jóð-
skálda í landinu'. Spáir það þó
enn betra um framtíðina að líf
l iö skuli nú hafa kallað á hann
að komu út úr þagnarskógi.
Bókin er 96 bls. að lengd, og
henni eru 45 kvæði. Útgef-
andi er Bókaútgáfan Sindur h.
f., Akureyri, og þótt ódýrar út-
áfur fari nú að verða æskileg-
ar, hefði þessi mátt vera öllu
veglegri — ekki sízt ef miðað
er við innihaldið.
Hvatt til stuðnings viS
Siiiíéníulljðmsveitina
Nyrzti læknir
í lHkimi
Nýlcga cr komin út bókin:
Nyrz.ti læki ir í hcimi, eitir
danska lækninn Aage Gilberg.
í bók þer.sari segir höfundur
frá dvöl sinni í Grænlandi, en
hann var þar læknir í nyrztu
byggðinni, — Thulehéraðinu.
Hann lýsir þar lífi Grænlend-
inga, veiðiferðum og sleðaferð-
um, scm oft geta verið erfiðar
og ævintýralegar. ,,1 dagblöð-
um og útvarpi er oft eytt miklu
rúmi og tíma til að skýra l'rá
íþróttamctum í menningarlönd
unum, en þó eru þau rnef r.ett-
nefndir bamaleikir í sraran-
burði við dagleg störf óbreyr.tra
Eskimóa ... Eg hef séð sj( tng-
ar kerlingar og mánaðargö'nul
börn aka mörg hundr'v.ð 'uló-
metra í 30 stiga frosti. Þnð er
sannarlega furðuleg bjóð!“ seg
ir höfundur í bókjnni. \'ið dvöl
ina. í Grænlandi hcfur þcssi
danski læknir tekið astfóstri
við Grænlendinga og öðlast
virðingu fyrir þeim: ,.. ir.enn-
ing þeirra, lífsspeki og slcvn-
bragð á mannleg verðmæti cr
þeirrar tegundar, að norður-
álfumaðurinn þarf ekki að
hreykja sér hátt í samanburði
við þá“ segir bann.
Bókin hefur þann höfuðkost
a.ð vera skemmtileg. Hún er
186 bls. I henni er margl
ágætra mynda. Þýðandi er Jón
as Rafnar læknir.
Elias Mar er ungur maður,
zösklega hálfþrítugur, fæddur
1924. Hann er einn þeirra all-
mörgu æskumanna sem hafa
skáldskap á stefnuskrá sinni.
Hann er ennfremur mikilviik-
astur uhgra ritliöfunda. Þegar
hafa konrið út eftir hann fjór-
ar bækur, þrjár skáldsögur, eitt
smásagnasafn. Fyrsta bókin,
skáldsagan Eftir örstuttan
leik,kom út árið 1947 í bóka-
flokki Helgafells Nýir pennar.
Gleymt hef ég því hverjar við-
tö.kur hún fékk. Næsta bók,
skáldsagan Man ég þig löngum,
kom út snemma fyrra árs. Hér
í blaðinu var hennar loflega
getið, líklega helzti loflega, en
aðra dóma um hana sá cg ekki
að ég held. Síðan hefur verið
þögn. Skáldið hefur lagt lönd
undir fót: England og Norður-
lönd, en er nú aftur heima. Og
nú sendir Élías Mar frá sér
tvæi** bækur samtímis, smá-
sagnasafn Garnalt l'ólk og
nýtt, og skáldsöguna Vöggti-
vísu.
í Gömlu fólki og nýju birt-
ást 12 smásögur. Segir höfund-
ur í formála að allar hafi þær
birzt áður, nema tvær þær síð-
ustu, sem skrifaðar eru síðla
árs 1948. En elzta sagan er rit
uð árið 1941 í Rcykjavík. Bók-
in hefur þannig orðið til á sjö
árum, í höfuðborginni, í vegar
vinnu í Borgarfirði, í Hvera-
gerði, í Þingeyjarsýslu, Osló,
Stokkhólmi, Helsipgfors, og
ennþá víðar. Hafa sögurnar
þannig hlotið búning við margs
konar aðstæðúr, undir margs-
kyns skýjum. En höfundur get
ur þess í formála sínum að efni
þéirra sé tiltölulega einhliða.
Gamla fólkið hafi orðið honum
minnistæðara en flest annað
kannski af óvitaðri hlífð við
ungu kvnslóðina og sjálfan sig.
Bókin er' 153 bls. í fremur
smáu broti. Frágangur er
smekklegur. Útgefandi begeia
bókanna er Helgafell, en sög-
urnar eru prentaðar í Hólum.
Ef Elías Mar hlífir ungu kyn
slóðinni í sögunum gerir hann
rað því síður í eögunni. Vöggu-
vísa segir nefnilega fjögra
daga sögu þriggja reykvískra
unglinga á refilstigum. Þeir
stela peningum og njóta sífían
ávaxtanna meðan tóm gefst, en
það varir ekki nema fjóra daga.
Síðan er allt glatað. Annars
verður efni sögunner ekki rak-
ið. En öðru get ég ekki þagað
yfir.
Eg sagði áðan að Elías Mar
væri mikilvirkastur ungra höf-
unda íslenzkra. En hann er líka
efnilegastur þeirra sem enn
eru innan þritugsaldurs. Það
er kannski meira efni í honum
en í jaínöldrum hans. Um það
verður ekki dæmt hér. En hitt
ér víst að hann hefur öllum
öðrum betur skílið þann sann-
leik að höfundur verður að
vinna**<ig aga ":g. Þeira verka
sést nú merki. Smásögurnar
hef ég ekki lesið. En skáldscg
una. las ég í einni lotu. Og Elí-
as Mar hefur með henni unnið
sigur, sem nánar ver.ður lýst í
ritdcmi. Rúmlega hálfþrítugur
er hann rkáld sem íslenzkar
bókmenntir hljóta hér eftir að
taka með í re.";ning sinn.
Svo er hér ein bók enn —
sem áreiðanlega er svo heppin
að þurfa ekki að láta s-egja
frá sér. En það bæri vitni
vondu siðferði að þegja um
hana, og því skal nafn hennar
nefnt. Það er: Mamnia skilur
allt, heldur svona óskáldlegt.
nafn eins og menn sjá, ,en hvað
gerir það til þegar höfundur
bókarinnar heitir Stefáfi .Jóns-
son, sem er orðið eitt skáldleg-
asta höfundarnafn á Islandi.
Og hvað gerir það til þegar
bókin er framhald (eg niður-
lag?) af Sögunni hms Iljalta
litla. Og fleira þcrf cg ' -ki rð
segja um þessa bók í bili. Jú,
annars, ég vil sýna útgefand-
anum verðskuldaðan heiður
með því að nefna hann: ísa-
foldarprentsmiðja h. f. Svo
eru nokkrar teikningar eftir
Halldór Pdtursson, og það er
321 bls. Og nú er alls ekki
meira að segja,
B. B.
Sinfóníuhljómsveitin hefur
ekki starfað nokkurn vegin
fullskipuð nema fáeina mánuði
Hún hefur á þeim tíma náð
árangri, sem verður að teljc
undraverðan. En nú er öll fram
tíð þessarar hljómsveitar und-
ir því komin, að h.'in verði
drengilega studd næsta áfang-
ann.
Á síðustu áratugum hefur
hér á. Islandi verið lagðui
grundvöllur að tónlistarlífi
sem mikils þroska má al
vænta. Til þess hafa einstak-
lingar lagt frarn fé, sem ncmr
mundi milljónum króna með nú
gildandi verðlagi peninga, cn
ríki og höfuðborg smám sam-
an veitt þeim málum stuðning
af sívaxandi rausn og skiln-
ingi. Sinfóníuhljómsveit er
stærsta sameiginlega átakið,
sem eftir er á þessu sviði, höf-
uðskilyrði æðri tónlistarlí.fs
með hverri þjóð. Hún er stofn-
un, sem í ísl. þjóðmenningu
á að skipa svipaðan sess scm-
háskóli og þjóðleikhús. Þegar
svo mikið er í húfi, svo nærri
því komið, að markinu veiði
náð, er æskilegt, að þeir ein-
staklingar, sem skilja, geta og
vilja, láti málið til sín taka,
svo að. síðar megi búast við-
enn eindregnari stuðningi af
hálfu rikis og bæjar.
Tónlistin, sem kölluð hefur
verið drottning allra lista, hef-
ur jafnvel öllum öðrum list-
um fremur orðið að gjalda íá-
mennis Islendinga, fátæktar og
einangrunar. Sarnt er vafalaust
að þjóðin muni búa yfir ríkum
hæfileikum á þessu sviði, ef
þeir fá að njóta sín, og eir i.
■ist mælir á tungu, sem er öll-
um heimi jafnskiljanleg. Hyer
Thorarensen, S. .4. Gíslasonar, sá, sem nú leggur Sinfóníu-
Þersteins Björnssorar, Garðars hljómeveitinni lic, má vita það,
Svavarssonar og Einils Björns- að liann er með því að hjáloa-
sonar um barátiii gcgn áfengis- til þess að fylla eitt allra til-
finanlegasta skarðið í æðra
menningarlíf þjóðarinnar og
ryðja braut, sem vænta má, að-‘
leicTi til íslenzkra afreka á nýj-
um vettvangi.
9 reýkvíshir
prestar
taka undir áskorun
Áfengisvarnanefnd Reykja
víkur hefur birt ávarp til Revk
víkinga, og látið dreifa því víðs
vegar ásamt áskorunum pres'
anna Bjarna Jónssonar, Jón:
Auðuns. Sigurjóns Þ. Arnason
ar, Jakobs Jóiil-so’>ar. Jór
fara
bölinu.
Kæru samborgarar!
Stárhátíðir ársins
hönd, jólin, „hát'ð ljóss og
friðar“ og áramótahátíðin, er
vér fögnum komandi ári og
biðjum þess, að það færi oss
frið og bles®un.
Á þessum hátíðum á að
koma fram allt hið fegursta cg
göfgasta. sem með hvérjum
manni býr. Það er prófsteinn á
göfgi hvers mnnns, hvernig
hann heldur þessar hátíðir.
Reykvíkingum hefur verið
legið á hálsi fyrir það, að þeir
hafi vanhelgað þessar liátíðir
að undanförnu með óreglu og
drykcjuskap. Hrindum af oss
því ámæli! Látum allan lands-
lýð sjá, að höfuðborgin getur
verið til fyrirmyndar um há-
tíðarhald. Bannfærum hjá oss
drykkjuskap og óreglu á þess-
um stóihátíðum.
Einn af fremstu vísinda-
mönnum, sem nú er uppi,
Lecomte dmNouy, hefur sagt:
„Ölvaður maður cr fyrirlit-
legur, eltki vegna þess að hann
hefur drukkið, heldur vegna
bess að hann hefur misst vald
á sjálfufn sér. Sá, scm er ölv-
aður, er ekki lengur maður,
'reldur stjórnast hann af áhrif-
nr, sem hann ræður ekkert
við“.
Tökum því öll höndum sam-
an um að halda stórhátíðirnar
eins og menn.
Áfengisvarnanefnd
Reykjavíkur
Lesið smaaugl-ýsinga!
Þjóðviljans
á 7. síðu
Reykjavík, 18. desember 1950
Björn Ólafsson
menntamálaráðherra
Sigurí.'ur Nordal
prófessor
Tómas Guðmundsson j
skáUI
Páll Isólfsson í
tónskáld -•
Hallgrímur Benediktsson !
stórkaupmaður
Fin: ur Jónsson
alþingismaður
Guðlaugur Rósiukranz
þjóðleiklmsstjóri
Valtýr Stefánsson
ritstjóri
Gunnar Thoroddsen
borgarstjóri
Sigurður Sigurðsson
berklayfirlæknir
Gunnar Viðar
bankastjóri
Sigurður Bjarnason
alþii gismaður
Gylfi Þ. Gíslason
prófessor
Stél'án Jóhann Stefánsson ;
alþingismaí.'ur
Magnús Kjartanssou
ritstjóri
Jónas Árnason
alþingismaður
Jón Þórarinsso:
tónskáld
Síefán Pétursson
ritstjóri
E. Ragnar Jónsson
forstjóri
Kichard Thors
framkvæmdastjóri
Vilhjájmur Þ. Gíslason
skólast jóri