Þjóðviljinn - 22.12.1950, Page 6
6
ÞJÓÐVILJINN
Föstíidagur 22. desember 1950.
Tillaga Katrínar Thoroddsen
Framhald af 1. síðu.
miklu, en er þó upphæð er gert
getur töluverðan mun f.'"rir þá
sem styrks þurfa að njóta.
'f-
Bórgarstjéri: styrk-
þegar þuria ekki
jólaglaðning.
Borgarstjóri spratt á fætur
er Katrín lauk máli sínu, lands-
föóurlegur og ábyrgur á svip
Nefndin eem athugað hefur
þetta máí mun geta lagt niður-
stöður’ sínar fyrir miHi jóla o?
nýárs. Þess vegr.a tel ég rétt
á þessu stígi málsins (!) ac
vísá tillögu Katrínar til fram-
færslun&fndar!
Minnisverð
atkvæðagreiðsla.
Katrin Thoroddsen kvaðs!
líta á tillögu borgarstjóra sen
tillögu um að fella að veití
styrkþegúm nokkra leiðrétí
ingu, nokkum jólaglaðning.
Kvaðst hún því óska eftir
VIÐSKIPTI ^
HÚS* ÍBÚÐIR ;
LÓÐIR • JARÐIR
SKIP • BIFRHIDAR
EINNIG:
Verðbrcf
V'ácrjggingáf
Auglýsmgáíurfscmi
FASTHIGNA
SÖLU
MIÐSTÖÐIN
Lækjargölu
10 B
SÍMl 65S0
/ I I' i ■ / i i t l Ut
MuniS smáauglj singarnar á í sícŒ,
Kaupið
• 'i •••<*•
jolagjotma
hjá okkur
MiKIÐ ÚRVRL AF
ALLSKONAR
TÆKIFÆRISGÍÖFUM
Sel|nm einnig allar
nýjnstn bækiijrnasr
íistmuiiaSMð
Garðasíræti 2.
Sími 1575.
nafnakalli rnn tillöguria.
Með tillögu borgarstjóra —
þ.'e. því að styrkþegar fái ekk-
ert fyrir jólin — greiddi íhald-
ið allt atkvæði, eða eftirtaldir
fulltr úar:
Gunr ar Thoroddsen,
Hallgrímur Benediktsson,
Auíur Aurtuns,
Sigurcur Sigurðsson,
Pétur Sigurðsson,
Guðm. H. Guðmundsson,
Jóhann Havsteen,
Guðmundur Ásbjörnsson.
Gegn tillögu borgarstjóra
greiddu atkvæði allir fulltrúar
Sósíalistaflokksins, Alþýcufl. og
Framsóknar.
Veit ekki hvað
það er!
íhaldið var pínulítið sneypu-
legt á svipinn við nafnakallið.
Tóhann Havsteen gerði þá grein
cyrir atkvæði sínu (og var ó-
venju staður í máli) að þetta
mál heyrði undir framfærslu-
nefnd og því vildi hann vísa
því til hennar! Sigurður Sig-
urðsson vrtnaði í Jóhann Hav-
steen og bætti við fyrirspurn
um hvort framfærslunefnd gætí
ekkj lialdið fund á morgun!
Guðm. H. Guðm. kvaðst ekki
vita hvað þetta myndi kosta
bæinn, og „ég greiði aldrei at-
kvæði með því sem ég * veit
ekki livað er“! sagði Guðmund-
ur.
Já, það mun rétt vera, Guð-
mundur H. Guðmrmdsson veit
ekki hvað það er fyrir styrk-
þega að fá þó ekki sé hærri
upphæð en 100 kr. fyrir jólin.
Borgaistjóri: „alger-
Iega óíorsvaranleg"
tillaga!!
Borgarstjóri hvessti röddina
er hann greiddi atkvæði og
mælti m.a. ,,Það er algerlega
óforsvarániegt að flytja þessa
tillcgu án þees að vita um hve
mikla upphæð er að ræða.“
Fékkst ekki
borin upp.
Áður en atkvæðagreiðslan fór
fram hafði Jón Axel flutt þá
varatillögu að læ’.cka upphæð-
ina niður í 50 kr. — Hún fékkst
ekki borin upp!
Ríkið eða fátækl-
ingarnir.
Rétt á eftir áð íhaldið undir
forustu Gunnars- Thoroddsen
hafði fellt að veita styrkþeg-
u-num 100 kr. jólaglaðning rauk
borgarstjórinn á fætur og lagði
til að Reykjavík keypti jörð
vestur á Snæfelisnesi og byggði
þar fangageymslu FYRIR RÍK-
IÐ og verði til þess minnst
halfri railljón króna!!
' 100 kr. til tstyrhjwgá'- % ,æí1-
veg óforsváraiilegt", ségir Irorg'-
arstjórinn —• liálf milljón fyrir
ríkið — alveg sjálfsagt, segir
borgarst jóri\!
Borgarstjóri fékk tillöguna
ekki samþykkta, þar sem einn
liðsmaður hans, Guðmundur
H. Guðmundsson lýsti yfir að
hann myndi grei'ða atkvæði
gegn henni; var henni. því vís-
uð til bæjarnáðs.
Eftir A.J. Cronin
46.
D A O U B
með fyrsta erindið, stóö upp af stóinum, snerisem ekkert kostaði að komast inn á, og fólk af
sér í hring og stóð brosandi fyrír framan þau. lægsta tagi lá í grasinu og át nestí úr bréfpok-
„Óþverri“, sagði hún og reigði sig. „Einskis um. Margar af lítilfjörlcgustu stúllamum í verzl-
virði. Ég kýs að draga mig í hlé áður en fú!- uninni fóru þangað með vinum sínum á sumiu-
eggin dynja á mér“. Og á samri stundu var hún dögum. En Davíð virtist langa svo mjög til
horfin út úr stofunni. þess að hún kæmi þangað með honum, að hún
Seinna um kvöldið baðst Jenný kurteislega samþykkti það.
afsökunar á óliemjulegri framkomu Sallýar. Hann byrjaði á því að fai-a með liana stóran
„Þér verðið áð vera umburðarlymdur við krók, svo að hanh gæti sýnt henni svöluhreiörin,
hana", sagði hún móðurlega við Davíð. „Hún Hann spurði með ákefð í röddinni:
er stundum svo undarleg. Og það er óttalegt „Hafið þér nokkum tíma séð hreiðrin, Jenný ?“
skap í henni: Hamingjan góða. Ég er lirædd Hún hristi höfuðið.
þama lækkaði hún röddina — „já, það „Ég hef aðeins komið hingað- einu simii, og
um ,
hljómar ef til vill kjánalega, en ég er dálitið þá var ég bam, fimm ára gömul.'
hrædd um að hún sé stundum afbrýðisöm út í Hann virtist undrandi.
Hiig"- „En þetta er yndislegur staður, Jemiý. Ég
„Það er ómögulegt", sagði Darið brosandi. geng hér um í hverri viku. Hann hefur sál þessi
„Hún er ekki annað en bam“. staður, rétt eins og mennirnir, stundum er hann
„Hún er á sextánda árinu“, leiðrétti Jenný. skuggalegur og þungljmdislegur, stímdum gla'ð-
„Og hún getur ekki þolað að neinn veiti mér Iegur, fullur af sólskini. Sjáið þér. Horfið á
athygli. Ég skal segja yður, að það er oft þessi hreiðiu uppi undir þakskegginu“.
óþægilegt fyrir mig. Rétt eins og ég gæti eitt- Hún horfði þangað sem hann benti en sá ekkí
hvað að því gert“. annað en leirklessur upp við vegginn. Henni
Og það gat Jenný sannarlega eklti: guð sé oss fannst hún hafa verið göbbuð og hafa farið á'
næstur. Það væri hið sama og að álasa rósinni mis við eitthvað, en hún gekk á eftir lionum
fvrir ilm sinn og liljunni fyrir hreinleika sinn. framlijá skálanum, niður rhododendron göngin
Davíð gekk heimleiðis í öruggrí vissu um áö að fossinum. Á mi'ðri steinbnmni námu þau
hún væri dásamleg. staðar.
Hann fór að koma í reglulegar heimsóknir. leit „Sjáið þér kastaníumar, Jenný,“ hrópaði hann
iim á kvöldin. Stöku sinnum hitti hann Joa, en hHfinn. „Er ekki eins og þær opnist upp í himin-
það var oftar sem hann hitti hann ekki. Joi jnn ? Og mosmn á steimmum þama. Og sjáið
virtist hræðilega önnum kafinn, vann eftir-
vinnu að staðaldri og sást sjaldan. Og Davíð
fór að biðja Jenný að koma með sér út: þau
fóru að fara í gönguferðir saman, undarlegar
göngufer'ðir fannst Jenný. Þau gengu um Ast-
on hæðimar, fóru til Liddle og lEsmond Dene. 1
hjarta sínu fyrirleit Jenný öll þessi ferðalög.
Hún var vön hinni riddaralegu samfylgd Jóa, ;!
á fjölfama, dýra staði — „að fara út“ var í aug- J;
um Jennýar skemmtun, fjölmenni, nokkur glös !; camia bíó-
af portvíni, eyðsla á pchingum, Ðavíð átti enga
peninga til að eyða í hana. Hún efaðist ekki um
það eitt andartak að hann hefði farið með
henni á alla eftirlætisstáði hennar, ef pyngja
hans hefði leyft það. Davíð var viðkimnanlegur
ungur maður; henni geðjaðist vel að honum,
endaþótt henni þætti hann stundum dálítið ein-
kennilegur. Og kvöldið sem þau fóru til Esmond
Dene gerði hann hana alveg ringlaða.
Hún hafði ekki mikla löngun til að fara til
Esmond, henni fannst þáð ómerkilegur staður,
þér mylluna, er hún ekki dásamleg? Rétt eins
og tíminn hafi staðið í stað“.
<S23L-
KVIKIRYRDIRi
i í
*
1
*•
í
Líkrænlngiim
Sagan eítir R. L.
Stevenson.
Þetta er gamall
kunningi sem gekk
hér lengi fyrir nokkiv
um árum ekki að á-
stæðulausu, þvi þetta
er prýðileg hrollvekja,
einkum er ökuferðin
i rigningunni ágæt-
lega hroðaleg,
Mýndin er yfirleitt
vel leikin, að undan-
teknum læknaneman-
um, og Boris Karloff
sýnir að hann getur
ekki aðeins verið
skuggalegur, heldur
einnig ieikari.
J. M. Á.
I dag kemur í bókabúðir
svipir
■: i
ÚEVALSÞÆTTIR úr lóruum sögum með myntfum.
Fir.nhogi Gurtmundsson eaiul mag. valdi þættina.
Hallcjór Pétursson gerði myndirnar.
Bók þessi er eins konar framhald. bókarinnar „Þá
riðu hetjur um héruð“, er út kom í fyrra og varð
mjög vinsæl. f
J Má ó. :>‘v ■& \
J, í v'iU
Jí ■
r
I
JÍfo
r
sagoa vorrp
\
5
\
'//^.V.WWJVW.-.V.V.V.V.-.-.V.V.-.-.-.V.-C,-.V.-.V.V.-.-.-.V.-V.-.V.-.-.V^.VV.-.W^.-.-,
ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN H.F.
Túngötu 7 — Pósthólf 73 — Símar 7508 og 81244 -— Reykjavík